Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Heimkeyrslan tilbúin á 2-4 dögum, með jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, hellu- lögn, frágangi og öllu saman. Tökum að okkur hellulagnir og vegghleðslu, skjólveggi, sólpalla o.m.fl. Menn með margra ára reynslu, gerum föst verð- tilboð. Uppl. í bílas. 985-27776 eða 654231. Snarverk. Úðun - úðun. Úðum tré gegn lirfum og lús, notum einungis Permasect plöntulyf, ábyrgjumst 100 % árangur. Tökum einnig að okkur alla almenna garðvinnu. Látið fagfólk um fram- kvæmdir. Garðaþjónustan, símar 91- 683031 og 985-35949._________________ Hellulagnir. •Hitalagnir. *Gott verð. Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum. Tökum að okkur hellulagnir og hita- lagnir, uppsetningu girðinga, tún- þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti. Föst verðtilboð. Garðaverktakar. Símar 985-30096 og 91-678646. Almenn garðvinna. •Viðhald lóða - garðaúðun. •Mosatæting - mold í beð. • Hellulagnir - hleðsla. Uppl. í simum 91-670315 og 91-73301. Garðaverk 13 ára.Hellulagnir er okkar sérfag. Lágt verð, örugg þjónusta með ábyrgð skrúðgarðameistara. Varist réttindalausa aðila. Garðaverk, sími 11969. Garösláttur, mosatæting, garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., fullkomnar vélar sem slá, hirða, valta, sópa. Dreif- um áburði. Vönduð vinna, margra ára reynsla. Sími 54323 og 985-36345. Gæðamold i garðlnn,grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Afbragðs túnþökur i netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í síma 9822668 og 985-24430. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 91-20809. Garðsláttur og hirðing fyrir einstakl- inga, fyrirtæki og húsfélög. Gott verð og þjónusta. Hjörtur Amar, sími 91-44558. Heimkeyrð gróðurmold til sölu, trakt- orsgrafa og allar vélar til leigu. Vinn allar helgar og öll kvöld. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691. Túnþökur til sölu af fallegu vel ræktuðu túni, hagstætt verð. Uppl. í símum 9875987, 985-20487, 98-75018 og 985- 28897. Túnþökur tll sölu, skornar á höfuðborg- arsvæðinu, heimkeyrðar ef óskað er. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-650882, e.kl. 18. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs- ingar í símum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Úðl - garðaúðun - úði. Úðum með Permasect hættulausu eitri. Uppl. í síma 91-32999. Úði, Brandur Gíslason garðyrkumeistari. Ath. úðun 100% ábyrgð. M/Permasect, hættulausu eitri-Æinnig garðsláttur. Gerið verðsammburð. S. 985-31940, 91-627792, og e.kl. 22 í 91-670846. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold, Sækið sjálf og sparið. Einnig heim- keyrðar. Túnþökusalan Núpum, Ölf- usi, sími 9834388 og 985-20388. Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð- slátt fyrir einstaklinga og húsfélög, hef vélorf. Uppl. í síma 91-31665, Jón. Gróðurmold - fyllingarefni. Jarðvegs- skipti, lóðavinna. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 985-27311. Túnþökur frá Jarðsambandinu, 3 verð- flokkar. Uppl. í síma 98-75040. Jarð- sambandið, Snjallsteinshöfða 1. Úða með Permasect gegn meindýrum í gróðri, einnig illgresisúðun. J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570. Tek að mér að slá, klippa og hreinsa garða í sumar. Uppl. í síma 91-625339. ■ TQ bygginga Glæsilegt úrval flísa frá Nýborg, úti/ inni, á stofuna, eldhúsið eða baðið. Saxolite lím og fúgi. Bónusverð og toppgæði. Nýborg., Skútuv, s. 812470. ■ Húsaviðgerðir Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Sprunguviðgerðir, málun, múrviðgerð- ir, tröppuviðgerðir, svala- og rennu- viðg., hellulagnir o.fl. Þið nefnið það, við framkv. Varandi, sími 626069. Tek að mér alla almenna smíöavinnu. Uppl. í síma 91-672745. ■ Sveit Relönámskeið, útreiðar fyrir börn og unglinga. 7 daga dvöl í Borgarfirði við útreiðar, sund o.fl. Einnig hestaleiga og hestaferðir. Ferðaþjónusta bænda, Breiðabólsstað, s. 93-51132. Visa. Litil jörð I nágrenni Reykjavikur óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5291. í RAUTT LfAin KAUTT \ UOS r%£Z. UOS/ Ferðin hefst ■ Parket Masterfloor parketið sem þolir háu hælana. Sýnishorn liggja frammi hjá H.G. húsgögnum, Dalshrauni 11, Hafn., s. 51665. Bakkabúð, s. 97-71780. ■ Tilkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu ÆGISGÖTU 4 • SÍMI 625515 búnum munum okkar út júní. •Úti og inni kertastjakar úr smíðajámi. •Húsgögn o.fl. Einstakt íslenskt handverk. Það þurfa allir að sofa og allir þurfa að sofa vel ef þeim á að líða vel á daginn. Við höld- um því fram að rúmdýnan sé aðalat- riði fyrir vellíðan. Komdu og talaðu við okkur um rúmdýnur. Það er ekki dýrt að sofa vel. Húsgagnahöllin, Bíldshöfða 20, s. 681199. TÓMSTUNDAHÚSIÐ hf. Flugmódel. Fjarstýrð flugmódel í úrvali, ásamt fjarstýringum, mótorum og fylgihlutum. Póstsendum. •Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. BÍUPLAST V.gnhð«J* 19. S: 91 -68 82 33 Tökum að okkur trefjaplastvlnnu. Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á Ford Econo- line. Áuka eldsneytistankar í jeppa. boddí-hlutir, brettakantar, ódýrir hitapottar og margt fleira. Bílplast, Vagnhöfða 19, s. 91-688233. Reynið viðskiptin. Veljið íslenskt. ■ Verslun Það er staöreynd að vörurnar frá okk- ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Troðfull búð af alls konar spennandi hjálpartækjum ástarlífsins, f/dömur og herra, o.m.fl. Ath., allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundar- stíg 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448, opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard. Vertu öruggur með bilinn. Sparkrite SR-150 þjófavamakerfin em komin aftur. Einu kerfin sem em viðurkennd af Félagi breskra bifreiðaeigenda. Innflytjandi versl. Fell, sími 666375. Útsöíustaðir Ingvar Helgason, sími 674000, og Nesradíó, Hátúni, s. 16454, Bílasala Vesturlands, Borgamesi. Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum, ljósatenging á dráttarbeisli og kermr, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kermr, kerruhásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend- um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. Barnagallarnir komnir aftur, einnig apaskinn og krumpugallar með hettu, stretchbuxur, joggingbuxur, glans- buxur. Sendum í póstkröfu. • Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 91-44433. Eigum til mikið úrval af glæsilegum undirfatnaði á frábæru verði. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. frá kl. 10-14. Myndalistar 250 kr. Erum á Laugavegi 8, sími 28181. ■ Vagnar - kenur Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup undir flestar tegundir bifreiða, viður- kennd af Bifreiðaskoðun íslands. Ryðvamarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf., Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll- inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740. ■ Bátar Gúmmibátar. Zodiac Mag n, Yamaha 5Ó hö., rafstart, vagn, og SED 12 feta, til sölu. Upplýsingar í síma 985-20066 og 92-46644. ■ Vinnuvélar Yanmar smágröfur og beltavagnar væntanlegir innan nokkurra daga. Henta vel saman í verkefni þar sem þrengsli em. Sérlega hagstætt verð! Ráðgjöf — Sala - Þjónusta. Merkúr hf., Skútuvogi 10-12, sími 812530. DV ■ Bílar til sölu Nýskoðaður minnaprófsbill. Intern. Cargostar 1850, árg. ’79, til sölu, ekinn 27 þús. mílur, verð 650.000 + vsk. Einnig til sölu traktorsgrafa, Case 580F, árg. ’81, verð 1 milljón + vsk. Uppl. í símum 985-32550, 91-44999 og 91-657796. Toyota Celica 4WD turbo til sölu, rauð- ur, árg. ’90, ekinn 21 þús. km, twin entry turbo, intercooler, twin cam, 16 v.i, 204 ha., 200 W sound system með 10 hátölurum, 15" álfelgur, air conditi- on, rafdrifnar rúður, speglar, hiti í sætum o.fl. Skipti möguleg. Nánari upplýsingar í síma 94-3879. Ford Encoline 350 XLT ’82, 351 cu. Nýtt, læst afturdrif, ferðainnrétting að hluta, upphækkaður, 33" dekk, sk. ’93, ýmis aukabúnaður. Til sýnis að Bílasölunni Braut. Sími 91-681510, 91- 681502, hs. 91-30262. Benz 1017, árg. ’82, til sölu, með 6,5 m kassa, 2 tonna lyfta, stórar hliðar- hurðir, gott verð. • VÆS hf., sími 91-674767 eða 670160. Suzuki Sidekick/Vltara JLX árg. 1992. Til sölu er ofangreindur bíll, ókeyrð- ur, beint úr kassanum. Verð 1530 þús. en sambærilegur bíll kostar 1710 þús. nýr. Uppl. í síma 91-621474 eftir kl. 18. Toyota Hiace, 4x4, bensin, vsk-bíll, stöðvarleyfi, bílasími, mælir og allt tií aksturs á sendibílastöð. Uppl. á bíla- sölunni Blik, s. 686477, 687177. Ford F-350 vörublfreið, árg. 1984, með 6,9 dísil til sölu, með eða án vökva- sturtu, vsk-bifreið. Upplýsingar í sím- um 985-20066 og 92-46644. Dodge Mirada, árg. '81, til sölu, ekinn 49.000 km, rafin. í öllu, leðurklæddur, vel með farinn. Uppl. í síma 6233269. ■ Sport____________ tl IRALLY «■ WCROSS \| KLUBBURINN Skráning fyrlr keppnlna 21. júní verður í kvöld í félagsheimilinu milli kl. 20 og 21. Rallýkrossklúbburinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.