Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskri ft - Dreifing: Sími 63 27 00 Ólympíuskákmótið: Stórsigurá Englendingum -íslandí6.-9. sæti ___ „Þetta var ekki góöur dagur fyrir England," varö stórmeistaranum Nigel Short að oröi eftir að England hafði tapað fyrir íslandi í 9. umferð ólympíuskákmótsins í Manila. Short náði að meija jafntefli gegn Jóhanni, Margeir gerði jafntefli á öðru borði en Jón L. og Hannes Hlífar unnu sín- ar skákir. ísland er nú í 6.-9. sæti á mótinu með 22'/2 vinning. Rússar hafa náð góðri forystu, eru meö 28 vinninga en Armenar koma næstir með 23 '/2 vinning. í 3.-5. sæti eru Bandaríkin, Ungverjar og Litháar með 23 vinn- inga. Athygli vekur góð frammistaða Hannesar Hlífars á mótinu en hann hefur náð 5 vinningum samtals úr 6 skákumsemerfrábærárangur. -ÍS 17.júní: Róleg hátíða- höldáhöfuð- borgarsvæðinu Þrátt fyrir að um 10 þúsund manns hafi verið saman komin í miðbæ Reykjavíkur um miðnæturbil á þjóð- •»» hátíðardaginn fór allt friðsamlega fram að sögn lögreglu. Ölvun var lít- il og fólk tíndist heim til sín fljótlega upp úr miðnætfi. Um daginn lætur nærri að um 20 þúsund manns hafi verið í miðbænum til þess að fylgjast meö hátíðahöldum. Nokkuð var um ölvunarakstur 1 Kópavogi í gær að sögn lögreglunnar og einnig hafa óvenjumargir verið teknir fyrir of hraöan akstur síðustu daga. -ÍS Kleifaheiði: Þýskurferða- maður slasað- istilla Þýskur ferðamaður slasaðist illa er hann féll aftur yfir sig af stuðara bíls á Kleifaheiði á leiðinni til Pat- reksfjarðar. Hann hafði klifið upp á stuðara aftan til á bifreið til að taka myndir en féll aftur yfir sig og lenti illa á hnakkanum. Þyrla Landhelgisgæslunnar fékk tilkynningu um slysið laust fyrir klukkan 3 og kom hún til Reykjavík- ur með ferðamanninn upp á Borgar- spítala klukkan 18.02 og var hann lagður inn á gjörgæslu. Blætt mun hafa inn á heilann en hann er þó ekkitalinnveraílífshættu. -IS Kröf ur nema Kröfur í þrotabú Skúla Sigurðs- Ekki er útlit að greiðslur fáist Hinn lögmaðurinn, sem er til sonar hæstaréttarlögmanns námu nema í besta falli á móti hluta gjaldþrotaskipta, er Guðný Hö- alls 41 milljón króna. Skiptastjór- skuldanna þar sem eignirnar eru skuldsdóttir. inn, Jón Steinar Gunnlaugsson ekki miklar, ein fasteign sem er Þá hefur DV heimildir fyrir því hæstaréttarlögmaður hafnaði kröf- mikið veðsett, en hluti veðanna er aö nokkrir skjólstæðingar eða við- um upp á 18 milljónir en sam- tryggíngaveö sem ekki er ljóst skiptavinir Skúia hafi kært hann þykkti kröfur upp á 23 milljónir hvort reynir á. til rannsóknarlögreglu fyrir að króna. Skúli Sigurösson er annar haldaeftir fésemhonumvartreyst Það eru rnargar ástæður fyrir að tveggja starfandi lögmanna sem fyrir sem lögmanni. Eins segja kröfunum var hafnað. Sem dæmi hefur orðið gjaldþrota að undanf- sömu heimildir að hann hafi verið má nefha að kröfum var jafnvel ömu. Það er vegna þessara tveggja kæröurfyriraðfalsaundirskriftir. tvílýst og eins fylgdu ekki nægileg mála sem líklegt er að ábyrgðar- Skúli Sigurösson hefur skilað imt gögn að mati skiptastjórans. Hugs- sjóður lögmanna tæraist líklega. lögmannsleyfi sínu til dómsmála- anlega geta einhveijir þeirra sem Einhveijir kröfuhafar í þrotabú ráðuneytisins og starfar því ekki var hafiiað fært betri rök fyrir sín- Skúla Sigurðssonar eiga möguleika lengur sem lögmaður. um kröfum og fengið þær sam- á að fá skaða sinn bættan úr -sme þykktar. ábyrgðarsjóði Lögmannafélagins. Sirkus Arena tjaldaði tjöldum sinum i Laugardal sl. helgi og mun skemmta borgarbúum og nærsveitamönnum næstu daga. Þetta danska fjölleikahús hefur áður komið hingað til lands og nú sem fyrr munu trúðar, töframenn og alls kyns ofurhugar sýna listir sínar. Að auki eru nú sæljón með i för og er ekki annað að sjá en þau séu til i að sprella. -GS/DV-mynd S LOKI Það var eins gott að það voru ekki hvalir í kerunum. Veöriðámorgun: Skýjaðmeð köflum Á hádegi á morgun verður vestan og suðvestan átt, víða allhvöss eða hvöss. Skúrir verða um vestanvert landið og 6-9 stiga hiti. Skýjað verður með köflurn austan til og hiti verður allt aö 15 stigum. Veðrið í dag er á bls. 36 Erlendur stærð- ur þorskinn „John Pope hefur fengið öll gögn Hafrannsóknastofnunar um ástand þorskstofnsins til skoðunar og mun skila niðurstöðum sínum fyrir 15. júlí,“ segir Halldór Ámason, aðstoð- armaður Þorsteins Pálssonar sjávar- útvegsráðherra. John Pope er sérfræðingurinn sem Þorsteinn valdi til að endurmeta ástand þorskstofnsins hér við land. Hann hefur áður unnið að sams kon- ar rannsóknum á ástandi þorsk- stofnsins við Nýja-Sjáland. Pope er stærð- og aðferðafræðingur að mennt og vinnur hann hjá Fisheries La- boratory í Lowestoft í Bretlandi. -J.Mar Víðistaöaskóli: Bullandióánægja vegnaráðningar skólastjóra „Það em vægast sagt mjög mikil sárindi meðal starfsmanna Víði- staðaskóla með þessa ráðningu menntamálaráðherra," sagði einn starfsmanna skólans við DV í morg- un. Ólafur G. Einarsson menntamála- ráðherra hefur sett Eggert J. Levy skólastjóra Víðistaðaskóla í Hafnar- firði. Magnús Jón Árnason, yfir- kennari skólans, hafði sótt um stöð- una en fékk ekki. Er bullandi óánægja meðal starfsmanna skólans vegna þessa. Telja þeir að yfirkenn- aranum hafi verið ýtt til hhðar af pólitískum ástæðum, en hann situr í bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir Al- þýðubandalagið. Er sá orðrómur uppi meðal starfsmanna skólans að menntamálaráðherra hafi fengið Eggert til að sækja um stöðuna á síð- ustu stundu til þess að þurfa ekki að setja alþýðubandalagsmann í hana. Starfsmannafélag skólans hefur boð- aðtilfundarummáliðíkvöld. -JSS Fleygði kröbb- umísjóinn Náttúruverndarfélag Suðvestur- lands hafði krabba og fleiri botndýr til sýnis í fiskikörum á hafnarbakk- anum í Reykjavík í tilefni sjómanna- dagsins og 17. júní. Daginn fyrir þjóð- hátíðina kom Einar Egilsson, starfs- maður félagsins, að Magnúsi Skarp- héðinssyni dýravemdunarmanni þar sem hann var að fleygja dýrun- um í sjóinn. Einar sagði í samtali við DV að Magnús hafi gert þetta fyrir mis- skilning, hann hafi ekki vitað að um tilraun hafi verið að ræða. -bj b

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.