Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992. Fréttir RíMsstjómin: Friðrik er ekki sammála krötum - umskattasamþykktáflokksþinginu „Ég skil þeirra ályktun þannig að það megi nota tekjuaukann til að lækka eignaskattana og hverfa frá sköttum á verslunar- og skrifstofu- húsnæði enda hefur aldrei annað staðið til og er tekið fram í hvítu bókinni. Það er í þessu máh eins og öðrum að flokksþing Alþýðuflokks- ins breytir ekki stjómarsáttmálum frá stjómarmyndun. Svo sljórnar- sáttmáh breytist þurfa báðir flokkar að ræðast við og komast að niður- stöðu en ekki annar flokkurinn að halda þing,“ sagði Friðrik Sophusson fjármálaráðherra þegar hann var spurður um vilja Alþýðuflokksins um að lagðir verði skattar á fjár- magnstekjur. Þama greinir Friðrik verulega á við Alþýðuflokkinn. í samþykkt flokksþingsins segir orðrétt: „Þann tekjuauka, sem skattlagning fjár- magnstekna skapar, á fyrst og fremst að nýta til að mæta útgjaldaþörf rík- issjóðs en ekki th að lækka skatta stóreignamanna og fyrirtækja." Við þennan lestur fer ekki á milh mála að flokksþing Alþýðuflokksins legg- ur aðra merkingu í samþykktina en Friðrik Sophusson. „Þorskbresturinn þýðir að við veröum að taka th endurmats mjög marga þætti í ríkisfjármálum og efnahagspóhtík. Um það emm við sammála í báðum flokkum. Hvað varðar ijármagnstekjuskattinn segj- um við, ekki síst í Ijósi þess ástands sem framundan er, þá getum við ekki fallist á annað en hann skih ein- hverjum tekjum og munum því ekki styðja það að skatturinn á skrifstofu- og verslunarhúsnæði falh niður," sagði Jón Baldvin Hannibalsson, ut- anríkisráðherra og formaður AI- þýðuflokksins, að loknu flokksþingi. „Ég vh ekkert gefa mér það fyrir- fram. Við hljótum að fara með þær ályktanir sem hér hafa verið sam- þykktar og reyna að vinna þeim fylg- is í ríkissfjóminni sem annars staö- ar,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir, varaformaður Alþýðuflokksins og félagsmálaráðherra. -sme örn Siguröarson, steypari hjá Alpan hf. á Eyrarbakka, fer á næstunni að hella I sjóðandi heit mótin fyrir væntanlega markaði i arabalöndum. DV-mynd JAK Alpan færir út kvíamar: Arabar steikja á pönnum frá Evrarbakka Forsvarsmenn potta- og pönnu- verksmiðjunnar Alpans hf. á Eyrar- bakka em nú að kanna möguleika á sölu th Mið-Austurlanda. Að sögn Andrésar B. Sigurðssonar, fram- kvæmdastjóra Alpans, hefur fyrir- tækið verið aö þreifa fýrir sér lengra í burtu en hingað th hefur mest ver- ið flutt út th Evrópulanda. Alpan tók þátt í vömsýningu í Abu-Dahbi, einu af Sameinuðu arabísku furstadæ- munum, í lok maí síðasthöins og samband fékkst við fimm arabalönd. „Ég lagði th að kanna markaði í Mið-Austurlöndum. Vörasýningin var fyrir það svæði og hugmyndin var að ná í ákveðin sambönd og kynna okkar vöra. Það markmið tókst þótt engir samningar hafi verið gerðir. Við hefðum getað gert samn- inga en við þurfum lengri tíma,“ sagði Andrés í samtali við DV. Andrés sagði að bestu samböndin hefðu náðst við Sameinuðu arabísku furstadæmin, aðahega Abu-Dahbi og Dubai, en einnig hefði verið rætt við aðha frá Saudi-Arabíu, íran og Óman. „Vonandi náum við aö senda fyrstu sendingu í haust og sjá svo th í fram- haidinu. Þetta er thraunarinnar virði. Það lá við uppþotum síðasta sýningardaginn. Þá mátti selja sýnis- hornin og pönnumar 200, sem við fórum með, hurfu út. Við hefðum getað selt úr fuhum fjörutíu feta gámi,“ sagði Andrés emífremur. Alpan stefnir að framleiðslu 400 þúsund potta og panna í ár en á síð- asta ári var framleiðslan 350 þúsund stykki. Útflutningur er 95% og lang- stærsti markaðurinn er Þýskaland. Næst koma Sviss, Frakkland og Dan- mörk. Alpan hefur einnig flutt út th Japans og Ástrahu en í htlu magni. „Smásala í Evrópu var dauf á síðasta ári, ef Þýskaland er imdanskihð, þannig að það er nauðsynlegt að leita á önnur mið. Innanlandssala hefur hins vegar verið jöfn síðustu 3-4 ár, um 15 þúsund stykki, og við höfum haldið okkar háu markaðshlut- dehd,“ sagði Andrés. Að sögn Andrésar var samdráttur í veltu í maímánuði eftir aukningu fyrstu fjóra mánuði ársins. Mesta salan fer fram á haustin en Alpan hefur velt rúmlega 300 milljónum króna á ári síðustu misseri. Um 50 manns vinna hjá fyrirtækinu sem er langstærsti atvinnuveitandi á Eyrar- bakka. -bjb Sala á ófrosnum kjúklingum leyfð á árinu - segir Ólafur Ólafsson landlæknir LeigumkHun húseigenda tilRLR Ríkissaksókari hefur sent mál Leigumiðlunar húseigenda th Rannsóknarlögreglu ríkisins th frekari rannsóknar. Fyrr í þessum mánuði hafði lög- reglustjórinn í Reykjavík látið loka miðluninni því hún var starfrækt án thskihns leyfis. Jafnframt höfðu kærar borist á miðlunina, meðal annars frá þrem phtum sem töldu hana hafa gerst brotlega við gerð leigu- samnings. Signý Sen, fuhtrúi lögreglu- stjóra, sagði að leigumiðlunin yrði lokuð þar th rannsókn væri lokið og úrskuröur lægi fyrir. -JSS „Hohustuvemd ríkisins er að koma á nýrri gerð eftirhts með fram- leiðsluaðferðum kjúkhnga sem verð- ur mun áhrifameira. Stefnt er að því á árinu að leyfa sölu á ófrosnum kjúklingum enda era gæðin ekki jafn mikh efþeir era seldir frosnir," sagði Ólafur Olafsson landlæknir í samtah viöDV. „Við gerum okkur vonir um að af því geti orðið á árinu enda er efhrht- ið smám saman að verða mun betra og fullkomnara en það var,“ sagði Ólafur. Undanfarin 4 ár hefur Hoh- ustuvemd ríkisins, á vegum Heh- brigðiseftirhts ríkisins, rannsakað frysta kjúklinga eins og þeir era seld- ir til neytenda. „I þeim rannsóknum hefur komið í ljós að markaðshlutdehd þeirra kjúklingabúa, þar sem smit hefur greinst, er komiö niður í rétt rúmlega 20% og fer minnkandi. Að sama skapi hefur hlutdehd þeirra búa, þar sem ekki hefur greinst smit lengi, aukist,“ sagði Franklín Georgsson, forstöðumaður rannsóknarstofu hjá Hohustuvemd ríkisins, í viðtah við DV. Fyrr á árinu tóku nokkrir stór- markaðir á höfuðborgarsvæðinu upp á því að selja ófrosna kjúklinga í kjöt- borðum sínum th þess að þrýsta á um að leyfi th þess verði veitt. Sú sala var stöðvuð af hehbrigðisyfir- völdum en nú era öh líkindi th þess að salan verði leyfð, en með ströng- um skilyrðum. „Það verður að gæta mjög vel að því að öU hreinlætisskhyrði verði fyrir hendi og að ófrosnir kjúklingar geti ekki smitað út frá sér í önnur matvæli þegar sala á ófrosnum kjúkiingum verður leyfð,“ sagði Frankhn. -ÍS balssonar utanríkisráðherra verða núghdandi samningar \ið Flugleiðir um flugvallarþjónustu á KeflavikurflugveUi teknir th endurskoðunar ef hugmyndir um fr íiðnarsvæði verða að veruleika. Flugleiðir hafa nú á sinni könnu aUa flugvallarþjónustu á Kefla- vikurflugveUi og einnig frakt- flutninga. „AUt úsambandi viö rekstur á flugstöð og flugvelh mun verða endurskoöað,“ segir Jón. „Þegar samningar við Flugleiðir voru framlengdir seinast þá var það með því skhyrði að sá þáttur samningsins, sem fjaflar um fraktflutninga, væri uppsegjan- legur fyrirvaralaust. Við leituð- um eftir því hvort einhverjir aðh- ar væra thbúnir til þess á sínum tíma að taka þessa þjónustu að sér sem sjálfstæðir aðilar. Þeir gáfu sig ekki fram.“ Því er við þessi ummæli utan- rikisráðherra að bæta að það er algerlega undir Flugleiðum kom- ið hvort félagið fellst á einhvexjar breytingar á samningnum eða ekki. I samningi ríkisins við Flug- leiöir um rekstur flugþjónustu á Keflavikm-flugvelh segir orðrétt: „Utanríkisráðuneytið getur óskað eftir að samningsákvæði um afgreiðslu ffaktvéla verði tek- iö th endurskoðunar hvenær sem er á samningstímanúm ef ætla má að umtalsverðar breytingar verði á fraktflutningum til og frá Keflavíkurflugvelli að mati ráðu- neytisins, m.a. í tengslum við frí- iðnaðarsvæði.“ Samkvæmt þessu getur ráðuneytið aðeins „óskað eftir," en engu breytt nema raeð vifla Flugleiða. Jón segir aö mesti vandinn sem blasi viö i tengslum við fríiðnar- svæði sé varðandi flutninga. „Það veröur mjög fast leitað eft- ir því að fá fleiri flugfélög th þess að bjóða upp á sína þjónustu á Keflavíkurflugvelh. Það er mjög mikhvægt að það sé samkeppni í flutníngum," segir Jón. „Þaöþarf að tryggja það að hér séu sam- keppnishæfar reglur og gjöld.“ -GS/S.dór Jóhannes Gunnarsson: Stend við hvertorðsem éghefsagt -umSólarflug „Ég stend að sjálf'sögöu við hvert orð sem ég hef sagt í þessu máh enda ekki um nein meiöyröi að ræöa,“ sagði Jóhamies Gunn- arsson, formaður Neytendasam- takanna, við DV vegna ummæla Guðna Þórðarsonar, fraro- kvæmdastjóra Flugferða Sólar- flugs, í blaðinu. Guðni sagði að Jóhannes skyldi dæmdur til þyngstu bóta vegna ummæla sinna um Sólarflug og aöstandendur þess. „Þetta er ekki i fyrsta sinn, þeg- ar Neytendasamtökin halda fram rétti neytenda, að samtökunum eða einstökum forystumönnum er hótað málaferlum. Þegar menn eru í vafasamri stöðu reyna þeir oft að eyöa þvi sem raunverulega skiptir máli á þennan hátt. En það sem hefur gerst að undan- förnu í ferðageiranum með gjald- þroti Veraldar og nú Sólarflugs hlýtur að verða til þess að þessi mál veröi öll endurskoöuð, þar á meðal fiumvatp samgönguráð- hen-aumferöamiðlun. Það verö- ur einfaidiega að tryggja neyt- endur betur, dæmin hafa sannaö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.