Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 5
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992.
5
Fréttir
Eyfirðingar
vilja kaupa
f isk af Rússum
- sendaíulltrúatilMurmanskaöleitaeftirfiskkaupinn
Innan skamms fara tveir fulltrúar
fiskvinnslu- og iðnaðarfyrirtækja við
Eyjaíjörð til Murmansk til að leita
hófanna um kaup á heilfrystum fiski.
Hér er um að ræða fisk sem veiddur
er í Barentshafi. Ef samningaviðræð-
ur takast er líklegt að fyrsti farmur-
inn berist til Grenivíkur í ágúst.
Ásgeir Amgrímsson, fram-
kvæmdastjóri Kaldbaks á Genivík,
og Valtýr Hreiðarsson, fulltrúi sam-
starfsfyrirtækjanna, fara utan og er
verkefni þeirra, auk athugunar á
fiskkaupum, að kanna hvort Rússar
hafi áhuga á að láta t.d. gera við skip
á Akureyri. „Fiskurinn er afar mis-
jafn að gæðum en við viljum sjá
hvemig þeir meðhöndla hann og
gera þeim jafnframt grein fyrir því
hvemig við viljum að gengið sé frá
fiskinum."
Ásgeir sagði að of snemmt væri að
spá um hvort hér væri um að ræða
einhver umtalsverð framtíðarvið-
skipti en svo sannarlega væri ástæða
til að kanna málið ofan í kjölinn.
Ástæðan er ekki síst sú að Rússar
hafa sýnt áhuga á að hefja viðskipti
við íslendinga á þessu sviði.
Að þessari tilraun standa nokkur
fiskvinnslu- og iðnaðarfyrirtæki við
Eyjafjörð. Ákveðið var að fyrsti
farmurinn yrði unninn hjá Kald-
baki. „Ef vel tekst til vonum við að
þetta taki af okkur sveiflur í vinnslu.
Hugsanlegt er líka að í framtíðinni
taki ein stöð á móti fiskinum og önn-
ur fyrirtæki geti einfaldlega pantað
uppþíddan fisk eftir þörfum," sagði'
Ásgeir Amgrímsson. -ask
Frumvarp um vörugjald:
Vörugjald komi í
staðtolla
Með staðfestingu EES-samkomu-
lagsins munu ýmsir tollar á iðnvör-
um falla niður þar sem ekki má mis-
muna innlendri og erlendri fram-
leiðslu. Fjármálaráöuneytið er nú aö
semja frumvarp sem annars vegar
fellir niður tollana en tekur hins veg-
ar upp vömgjald í staðinn.
Heildarbreytingin á að vera lítil og
á ekki að breyta tekjum ríkissjóðs.
Með EES-samkomulaginu falla niður
innri tollar á svæðinu en áfram má
hafa tolla á vörur sem koma frá öðr-
um löndum. Frumvarpið á að vera
tilbúið til framlagningar 15. júní.
-pj
Parislrout
PaiísTrp ieföku rláhdti sörir
fiatin wkifyiif séróðgangtt í'
BeqsÍwostérZ
DeniksHói
’ráin.éBfqrinni
martls
WmjrHiiuser
TVÆR GÓOAR
Thnebóinb
BlácítRalribóW
ÍPnflur tuÍmíjc sóm BfirVénjgh;.
Kéná.yérííuf vitniqS rnorÖifl
ijós-kemuraShann yúréiti sinn.
qítiy’rfst élijskis.X\;:s;
keSmafaqóené
Jasaii Rtjbárds-• ■
1en,HukrX/X
\Bim
MiYiN ÐBAN DAL'EÍGU M!
Við kappkostum að veita örugga og góða þjónustu. Reynið viðskiptin. Njótið sumarleyfisins.
Kanaríeyjaferðir
Vikulega allt érið.
Fjölbreytt gisting. Alltaf sumar.
Sumarhús
bíll og flug víðsvegar um Evrópu
og fjöldi annarra valkosta.
„„..„rsiglingar vikulega frá Vín til Svartahafs.
Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar
Gnoðarvogi 44, sími 68-62-55.
Opin 8-17 alla virka daga, 9-12 laugardaga.
I.A. T.A. ferðaskrifstofa.
Siglingar um öll heimsins höf
með úrvals skipum CTC Lines,
farið frá London eða Amsterdam.
BULGARIA
alla mánudaga
Hagkvæmar ferðir, góð hótel.
Ódýrasta land í Evrópu.
Vöruúrval gott. Tannlækningar
!4 af verði á íslandi.
Heilsurækt. Skoðunarferðir,
m.a. til Istanbúl og Kaíró.
Enskunám í Englandi.
Þýskunám í Þýskalandi.
Frönskunám í Frakklandi.
Notið sumarleyfið og aukið þekkinguna.