Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 29
Tveirvintr: á henni eru 4 ný lög og 10 sem tek- in voru upp á tónleikum í Óper- unni þann 26. mars i vetur. Platan ættu að $já hvers vegna þaö er. Tónleikamir voru sérstaklega haldnir með hljóðritun í huga en þeir voru einnig teknir upp iýrir sjónvarp. Nó er platan komin út, en sjónvarpshiutinn verður senni- er svona í léttari kantinum og fólk , 1« ætti að kannast við tlest lögin en m * íjj þau eru sum hver í nokkuð breytt- /rí'i%/ I W um útsetningum," sagöi Eiður Am- fBmLm arsson, bassaleíkari Todmobile, en I nW wW hljómsveitin mun halda útgáfutón- Þorvaldur, Andrea og Eyþór. Vegir innan svörtu línanna eru lokaðir allri umferð sem stendur. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992. Fjonr íeikir íl.deild I kvöld verða 4 leikir í fyrstu deild karla í knattspymunni- FH tekur á móti Val í Kaplakrikan- um, í Frostaskjólinu taka KR- ingar á móti ÍBV, Þór, efsta Iiðiö íþróttir í kvöld í deildinni, fær Víkinga í heim- sókn til Akureyrar og Akurnes- ingar spíla við KA á Skaganum. Allir leikimir heQast kl. 20. í annarri deild eru þrir leikir á dagskrá. Leiftur tekur á móti Fylki á Ólafsfiröi, Grindavíkur- piitar mæta þeim frá Víði og ÍR- ingar bjóða Selfyssingum til leiks í Breiöholtinu. { þriðju deild eru 2 ieikir, í fjórðu deild 5 og einn leikur í annarri deild kvenna. Óháða listahátíðin í Djúpinu í Hafnarstræti (kjall- arinn í veitingastaðnum Hom- inu) hefiast djasstónleikar kl. 21.30 en þar leika Móeiður Jún- íusdóttir og hljómsveit. Færðávegum AUir helstu þjóðvegir landsins era nú færir utan einstaka vegarkaflar sem era lokaðir vegna aurbleytu og sums staöar era sérstakar öxul- þimgatakmarkanir af þessum sök- um. Þorskafjarðarheiði hefiu- verið opnuð allri umferð. Opnað hefur verið fyrir umferð í Öskju, Kverkfjöll, Veiðivötn og Jök- ulheima og Snæfell. Þessar leiðir era aðeins færar jeppum og stórum bíl- um. Aðrir hálendisvegir era lokaðir vegna aurbleytu og snjóa. Umferðinídag Klæðingarflokkar era nú að störf- um víða um landið og að gefnu til- efni era ökumenn beðnir um að virða sérstakar hraðatakmarkanir til þess að afstýra tjóniafvöldum steinkasts. Sundog skokk Tilvalið er að sameina skokkið og sundið. Að loknum erfiðum vinnu- degi er gott að skokka einn hring í kringum laugina sína og hoppa svo út í. Ef menn viija halda góðum sam- skiptum við baðverðina er betra að fara úr hlaupagailanum fyrst. Á kortinu hér til hhðar gefur að líta tvær hlaupaleiðir við Breiðholts- laugina. Styttri hringurinn er 3 km og er merktur með heilu striki en hinn lengri, sem er 5 km, er merktur með brotnu striki. Umhverfi Þessi undurfagra stúika fæddist ó Landspítalanum þann 11. júní sl. Baxn dagsins Hún var 15 merkur og mældist 54 cm. Stúlkan er afskaplega friðsæl að sögn raóður en var pínulítiö syfj- uð þegar myndatakan fór fram. Foreldrarnir heita Helena Magnús- dóttir og Jason Ólafsson. Þetta er fyrsta barn þeirra og mun stúlkan fýrst um sinn búa heima hjá ömmu sinni í Hafnarfirði, sem bíöur óþreyjufull. Móeiður Júníusdóttir. Rokkog djass í Djúpi og Héðinshúsi Óháða listahátíðin Loftárás á Seyðisfjörö hófst þann 13. júní og stendur til 28. júní. Þrátt fyrir að nafnið kunni að gefa annað til kynna er þessi hátíð haldin í Reykjavík. Iistviðburðimir fara margir fram á hinum ólíklegustu stöðum í borginni og þar á meöal er Héðinshúsið en þar verða í kvöld tónleikar þar sem leika hljómsveitimar Reggie on.Ice, T-world, Hilmar Öm Hilmarsson, Not correct, Tónskrattar, Fress- menn og Crossroads. Tónleikam- ir hefjast kl. 20 og dagskrárlok verða um kl. 1. Aðgangseyrir er aðeins 500 króniu-. Sólarlag í Reykjavík: 24.04. Sólarupprás á morgun: 2.54. Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.15. Árdegisflóð á morgun: 9.35. Lágfjara er 6-614 stundu eftir háflóð. Höfn Lokað [T] lllfært Tafir @ Hálka leika á Tveimur vinum í kvöld í tilefni þess aö ný plata kom út í vikunni. Skipan hljómsveitarinnar er á þá leið að Þorvaldur Þorvaldsson leik- ur á gítar, Andrea Gylfadóttir og Eyþór Amalds syngja, Kjartan Valdimarsson leikur á hJyómborð, MattJiías Hemstock leikur á trommurnar og Eiður Arnarsson plokkar bassann. Tónleikarnir hefjast á miönætti og standa til kl. 3. Ljóna- temjarar Árið 1925 tókst Alfred nokkram Schneider „kapteini" að ráða einsamall við og fóðra samtímis 40 ljón í einu búri. Clyde Ray- mond Beatty hafði hemil á yfir 40 ljónum og tígrisdýrum í einu. Blessuð veröldin Beatty var aðalstjaman í hverri sýningu sem hann tók þátt í á 40 ára tímabili. Hann heimtaði ávallt að vera nefndur ljónaþjálf- ari. Frá 1900 hafa yfir 20 ljóna- temjarar látist af meiðslum sín- um. Mark Harmon og Mimi Rogers. Fourth Story Bíóborgin hefur nýhafið sýn- ingar á myndinni Fourth Story. í aðalhlutverkum era þau Mark Harmon og Mimi Rogers. Harmon, sem er kunnuglegt andht í heimi kvikmyndanna án þess að hafa slegið aimennilega í gegn, leikur hér einkaspæjara sem tekur að sér dularfullt saka- mál. Harmon heftn- leikið í níu myndum á ferlinum en sú fyrsta var árið 1979. í þeirri mynd, Comes a Horseman, lék hann á móti Jane Fonda, Jason Robards og James Caan. Næstu myndir voru Beyond the Poseidon Ad- venture, Lets Get Harry, Summer School, The Presidio, Steahng Home og fleiri. Hann hefur síöan leikið í fjölda sjónvarpsþátta og meðal annars fengið Emmy- verðlaun fyrir bestan leik í auka- hlutverki. Bíóíkvöld Nýjar kvikmyndir Fourth Story, Bíóborgin. Njósnabrehur, Saga-Bíó. Bugsy, Stjömubíó. Á sekúndubroti, Háskólabíó. Töfralæknirinn, Laugarásbíó. Stefnumót við Venus, Bíóborgin. Gengið Gengisskráning nr. 113.-19. júní 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,760 56,920 57,950 Pund 105,630 105,928 105,709 Kan. dollar 47,369 47,503 48,181 Dönsk kr. 9,3923 9,4188 9,3456 Norsk kr. 9,2413 9,2673 9,2295 Sænsk kr. 10,0069 10,0351 9,9921 Fi. mark 13,2685 13,3059 13,2578 Fra. franki 10,7271 10,7574 10,7136, Belg. franki 1,7569 1,7618 1,7494 Sviss. franki 39,9578 40,0704 39,7231 Holl. gyllini 32,0723 32,1627 31,9469 Vþ. mark 36,1356 36,2375 35,9793 It. líra 0,04778 0,04792 0,04778 Aust. sch. 5,1361 5,1505 5,1181 Port. escudo 0,4354 0,4366 0,4344 Spá. peseti 0,5742 0,5759 0,5775 Jap. yen 0,44758 0,44884 0,45205 Irsktpund 96,691 96,963 96,226 SDR 80,2280 80,4541 80,9753 ECU 74,1938 74,4030 73,9442 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta / T~ n ", I 7 £ ■i ,4 lo "1 * /i i IV- >5" )ó n 18 }*7 20 1 21 ZZ J K , rj Lárétt: 1 hlykk, 5 haf, 8 tré, 9 klafi, 10 sigað, 12 skolla, 13 skora, 14 utan, 16 dró, 19 gramri, 21 þögul, 22 kerald, 23 baim. Lóðrétt: 1 víla, 2 skrifa, 3 kvæði, 4 durga, 5 auðveldir, 6 hrós, 7 hlössin, 11 munn- biti, 15 kona, 17 maðk, 18 stóra, 20 um- dæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hvarm, 6 te, 8 eiöi, 9 Áki, 11 steggur, 12 teinar, 15 öm, 16 illt, 18 risna, 19 hó, 20 gluggar. Lóðrétt: 1 hest, 2 vit, 3 aðeins, 4 rigning, 5 mága, 7 eir, 10 kurl, 13 eril, 14 stór, 15 örg, 17 lag, 19 ha.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.