Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 30
38
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992.
Föstudagur 19. júiu
SJÓNVARPIÐ
18.00 Flugbangsar (22:26.) (The Little
Flying Bears.) Kanadískur mynda-
flokkur um fljúgandi bangsa sem
taka að sér að bæta úr ýmsu sem
aflaga hefur farið. Þýðandi: Ólafur
B. Guönason. Leikraddir: Aðal-
steinn Bergdal og Linda Gísladótt-
ir.
18.30 Hraðboðar (10:10.) Lokaþáttur.
(Streetwise.) Breskur myndaflokk-
ur um skrautlegan hóp sendla sem
ferðast um götur Lundúna á reið-
hjólum. Þýðandi: Asthildur Sveins-
dóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Ævistundir (2:7.) (My Life and
Times.) Bandarískur myndaflokkur
um 85 ára mann sem rifjar upp
atvik úr lífi sínu árið 2035. Þýð-
andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
19.25 Sækjast sér um líkir (14:15.)
(Birdsofa Feather.) Breskurgam-
anmyndaflokkur um tvær systur
sem búa saman á meðan eigin-
menn þeirra eru í fangelsi. Aðal-
hlutverk: Linda Robson og Pauline
Quirke. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Það sem enginn sér. Þáttur um
starfsemi Kvennaathvarfsins í
Reykjavík. Umsjón: Sigrún Stef-
ánsdóttir.
21.10 Kátir voru karlar (3:7.) (Last of
the Summer Wine.) Breskur gam-
anmyndaflokkur um roskna heið-
ursmenn sem láta sér fátt fyrir
brjósti brenna. Aðalhlutverk: Bill
Owen, Peter Sallis og Michael
Bates. Þýöandi: Guöni Kolbeins-
son.
21.40 Samherjar (26:26.) Lokaþáttur.
(Jake and the Fat Man.) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur með
William Conrad og Joe Penny í
aðalhlutverkum. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
22.30 Spæjari í paradís. (Trenchcoat
in Paradise.) Bandarísk sakamála-
mynd frá 1989.
0.00 Sting í Hollywood Bowl. (Sting's
40th Birthday Celebration Live!)
Breski tónlistarmaöurinn Sting hélt
upp á fertugsafmæli sitt í október
síðastliðnum með tónleikum í
Hollywood Bowl. Þar flutti hann
lög af plötu sinni Soul Cages auk
laga af eldri sólóplötum sínum.
1.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Framhaldsmynda-
flokkur þar sem fjallaö er um hið
daglega llf nágrannanna við
Ramsaystræti.
17.30 KRAKKAVISA. Endurtekinn þátt-
ur frá síöastliðnum laugardags-
morgni. Stöð 2 1992.
17.50 Á ferð með New Kids on the
Block. Teiknimyndaflokkur um
þessa vinsælu hljómsveit.
18.15 Úr álfaríki. (Truckers) Leikbrúðu-
flokkur fyrir alla aldurshópa. (9:13)
18.30 Bylmingur. Tónlistarþáttur fyrir
áhugafólk um rokk í þyngri kantin-
um.
19.19 19:19.
20.10 Kæri Jón. (Dear John) Vinsæll
bandarískur gamanmyndaflokkur
sem segir frá honum Jóni okkar
og vinum hans. (4:22).
20.40 Lovejoy. Það er lan McShane
sem fer með hlutverk fornmunasal-
ans Lovejoy í þessari nýju bresku
þáttaröð sem hefur göngu slna I
kvöld. Kauði er samur viö sig, ekki
alltaf alveg réttu megin við lögin
og þegar hann er annars vegar
virðast falsarar, þjófar og svindlarar
á hverju strái. Þættirnir eru þrettán
talsins og verða vikulega á dag-
skrá.
21.35 Stórkostlegt stefnumót. (Dream
Date) Fyrsta stefnumót stúlku er
föður hennar sannkölluö martröð.
Dani er því að vonum ánægð þeg-
ar henni hefur tekist að róa föður
sinn og sannfæra hann um að allt
verði I stakasta lagi á þessu fyrsta
stefnumóti hennar með fyrirliða
skólaknattspyrnuliösins. En pabbi
gamli er ekki allur þar sem hann
er séður þvl hann hefur síöur en
svo hug á að senda prinsessuna
sína eina á stefnumótiö! Þetta er
létt og skemmtileg gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut-
verk: Clifton Davis, Tempestt
Bledsoe og Kadeem Hardison.
Leikstjóri: Anson Williams. 1989.
23.10 Samskipadeildin, íslandsmótið
í knattspyrnu. iþróttadeild Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar fylgist með
stöðu mála f fimmtu umferð. Stöð
2 1992.
23.20 Fáleikar með feðgum. (Proud
Men)
0.50 Hefnd föður. (A Father's Re-
venge) Bandarískri flugfreyju er
rænt af hryðjuverkamönnum f
Þýskalandi. Faöir hennar ræóur
hóp málaliöa til að hafa uppi á
óþokkunum og bjarga stúlkunni.
Aöalhlutverk: Brian Dennehy og
Joanna Cassidy. Stranglega bönn-
uö börnum.
2.25 Dagskrárlok Stöðvar 2. Viö tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HADEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegl.
12.01 Aö utan. (Áöur útvarpað I morg-
unþætti.)
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins. 13.15 Út í loftið. Rabb, gest-
ir og tónlist. Umsjón: Önundur
Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. Endurminningar
Kristínar Dahlstedt. Hafliði Jóns-
son skráöi. Ásdís Kvaran Þorvalds-
dóttir les (18).
14.30 Út í loftiöheldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Pálína meö prikið. Vísna- og
þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarp-
að næsta miðvikudag kl. 22.20.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga
Karlsdóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hljóðmynd.
16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og
hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla
Sigurjónsson.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi.
17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
18.00 Fréttir.
18,03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir
les Laxdælu (15). Anna Margrét
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 íþróttarásin. Islandsmótið í knatt-
spyrnu.
1. og 2. deild karla. íþróttafrétta-
menn fylgjast með og lýsa leikjum
í 1. og 2. deild.
22.10 Ðlitt og létt. íslensk tónlist við allra
hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt.)
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur
beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur
Emilsson.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur. (Endurtekinn frá mánu-
dagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Blítt og létt.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-B.30 og 18.35-1900 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
Siguröardóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Hljómskálamúsík. Tívolihljóm-
sveitin leikur verk eftir Hans Christ-
ian Lumbye; Tippe Lumbye stjórn-
20.30 Skútusaga úr Suöurhöfum. Af
ferð skútunnar Drífu frá Kanaríeyj-
um til Brasiiíu. Annar þáttur af
fimm, ferðin til Grænhöfðaeyja og
dvölin þar. Umsjón: Guömundur
Thoroddsen. (Áöur útvarpaö sl.
sunnudag.)
21.00 Harmóníkutónllst. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin
úr morgunþætti.
22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.20 Rimsírams Guömundar Andra
Thorssonar. (Áöur útvarpað sl.
laugardag.)
23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
1.00 Veöurfregnlr.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9- fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson, Snorri Sturluson og Þor-
geir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spuröur út úr.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Gunn-
laugs Johnsons.
17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram.
18.03 Þjóöarsálln. Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
viö símann sem er 91 -68 60 90.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Rokk & rólegheit. Anna Björk
Birgisdóttir þekkir hvað hlustendur
vilja heyra og er með skemmtilegt
rabb í bland viö góða tónlist.
13.00 íþróttafréttlr eltt. það er (þrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk
mætt aftur. Fróttir kl. 14.00.
14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar
Óskarsson með þægilega tónlist
við vinnuna í eftirmiðdaginn.
Bibba mætir milli kl. 15.00 og
16.00. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavik siödegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjalla um málefni líöandi
stundar á föstudegi. Oddaflug
Dóru Einars á sínum stað.
17.00 Siödegisfréttir frá fróttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síödegis. Þráöurinn
tekinn upp að nýju.
18.00 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son er haukur í horni hlustenda
og ræðir við þá um allt þaö sem
vel er gert og það sem miður fer
í Landssímanum. Síminn er
671111.
19.00 Kristófer Helgason. Kristófer brú-
ar bilið fram aö fréttum.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason kemur helgarstuðinu af
staö með hressilegu rokki og Ijúf-
um tónum.
00.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson
fylgir ykkur inn í nóttina með góöri
tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
13.00 Asgeir Páll.
13.30 Bœnastund.
17.05 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund
18.00 Krístín JónsdótUr.
21.00 Loftur Guönason.
23.50 Bænastund.
2.00 Dagskráríok.
öænalínan er opin á föstudögum frá kl.
7.00-1.00, s. 675320.
FVffíjOfl
AÐALSTÖÐIN
12.30 Aöalportið. Flóamarkaður Aðal-
stöóvarinnar í síma 626060.
13.00 Hjólin snúasL Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guðmundsson á fleygi-
ferð. \
18.00 íslandsdeildin. Leikin íslensk
óskalög hlustenda.
19.00 Kvöldveröartónar.
20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Óska-
lög, afmæliskveðjur, ástarkveójur
og aðrar kveðjur. Sími 626060.
23.00 Næturíifið. Helgarstuðið magnað
upp með vinsælum, fjörugum og
skemmtilegum lögum fram undir
morgun. Óskalagasíminn er
626060. Umsjón Hilmar Þór Guð-
mundsson.
FM#9S7
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir.
Öskalagasíminn opinn, 670957.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
'18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Pepsí-listinn. ívar Guðmundsspn
kynnir 40 vinsælustu lögin á ís-
landi.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og
Jóhann Jóhannsson. Raggi og
Jói taka kvöldið með trompi!
Óskalagasíminn er 670957.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
6.00 Náttfari.
Hljóðbylgjan
FIVI 101,8 á Akureyri
17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því
sem er að gerast um helgina. Axel
hitar upp fyrir helgina með góðri
tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr-
ir afmæliskveðjur og óskalög.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
HITT 96
13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður
höföingi. Fagleg fjármál, kannastu
við lagið, Reykjavík í kvöld.
16.00 Ég stend á því föstum fótum.
Páll Sævar Guðjónsson, litiö (
bæinn, gróður og garðar, matur
er mannsins megin, horft yfir farinn
veg.
19.00 Stuðboxið. Maggi Magg spilar
smelli sem allir. eru búnir að
gleyma.
22.00 Næturvakt meö Stebba.
Sóíin
fin 100.6
13.00 SOlargeislinn. Björn Markús
Þórsson.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Dúndur tónlist.
22.00 Ólafur Birgisson heldur uppi
dampl.
1.00 Næturdagskrá. Björn Þórsson er
nátthrafninn. Óskalagasími er
682068.
EUROSPORT
★, ★
13.00 Róörarkeppnl.
14.00 Mountalnblke.
14.30 Motor Raclng.
16.30 Supercross.
17.30 Erosport News.
18.00 Knattspyrna, Evrópukeppnin.
21.30 Trans World Sport.
22.30 Eurosport News.
12.00 E Street.
12.30 Talk Show.
13.30 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Facts of Llfe.
16.30 Diff’rent Strokes.
17.00 Love at First Slght.
17.30 E Street.
18.00 Alf.
18.30 Candld Camera.
19.00 The Flash. Nýr myndaflokkur.
20.00 WWF Superstars of Wrestllng.
21.00 Studs.
21.30 Frlday Nlght Feature.
24.00 Pages From Skytext.
SCREENSPOfíT
12.00 Fazlnatlon Motorsport.
13.00 Euroblcs.
13.30 Bowling.
14.30 Argentlna Soccer 1991/92.
15.30 Internatlonal Speedway.
16.30 FIAEuropeanRallycxross1992.
17.00 Glllette-sportpakklnn.
18.00 Go.
19.00 Llve US Open Golf Champlons-
hlp 1992.
20.30 Hnefalelkar.
22.30 Golf.
24.45 Golf Report.
01.00 FIA European Truck Raclng
1992.
03.00 Fazlnatlon Motorsport.
04.00 Renault Showjumplng.
5.00 Internatlonal Pin Bowllng.
Sidney Walsh og Dirk Benedict fara með aðalhlutverkin í
bandarísku sakamálamyndinni, Spæjari i paradís.
Sjónvarpið kl. 22.30:
Spæjari í paradís
Föstudagsmynd Sjón-
varpsins er bandaríska
sakamálamyndin Spæjari í
paradís frá árinu 1989.
Einkaspæjarinn Eddie
Mazda flýr til Hawaii eftir
aö mafíuforingi hefur í hót-
unum við hann og ætlar aö
heíja nýtt líf þar. Eddie tek-
ur upp fyrri iðju sína og
áður en langt um líður er
hann beðinn að rannsaka
dularfullt mannslát.
Fyrr en varir er hann
kominn á kaf í flókna at-
burðarás þar sem fjárglæfr-
ar, framhjáhald, morð og
flestir mannanna lestir
koma við sögu. Leikstjóri
myndarinnar er Martha
Coolidge en aðalhlutverkin
leika Dirk Benedict, Sidney
Walsh, Bruce Dern, Cather-
ine Oxenberg og Kim Zim-
mer. Þýðandi er Ýrr Bertels-
dóttir.
Þetta er vísnatóniistar- og þjóðlagaþáttur sem verður á
dagskrá rásar 1 á fóstudögum kl. 15.03 i allt sumar. í þættin-
um verður flutt hvers kyns visna- og þjóðlagatónlist og um
hana fjallað frá ýmsum hliðum.
Áhugi alraennings á vísnatónlist fer nú vaxandi og er
þættinum ætlað að koma til móts við óskir fíölmargra hlust-
enda. Umsjónarmaður þáttarins er Anna Pálína Amadótt-
ir. Þættinum verður eínnig útvarpað klukkan 22.20 á mið-
vikudagskvöldum.
Charlton Heston og Peter Strauss leika hér feðga og er
ekki of hiýtt á milli þeirra.
Stöð 2 kl. 23.20:
Fáleikar með feðgum
Charlton Heston og Peter
Strauss fara hér með hlut-
verk feðga sem hafa tæpast
talast við síðan á tímum
Víetnamstríðsins. Sonurinn
kom sér hjá þvi að berjast
fyrir fóðurlandið á erlendri
grund og að mati fóðurins
og annarra bæjarbúa er
hann heigull.
Sonurinn getur að vonum
ekki sætt sig við þessa af-
stöðu fóður síns og gerir
hvað hann getur til aö sýna
fóður sínum að hetjuskapur
veröi ekki mældur í orðum
frá bandaríska hemum.
Með önnur hlutverk fara
Nan Martin, Alan Autry,
Belinda Balaski og Buck
Taylor. Leikstjóri er Will-
iam A. Graham.