Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 6
FÖSTUDAGUR 19.-JÚNÍ-1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst tNNLAN ÓVERÐTR. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1 Allir 3ja mán. upps. 1,25-1,3 Sp. 6mán.upps. 2,25-2,3 Sp. Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VISITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-24 mán. 6,25-6,5 Allirn. Bún. Húsnæðissparn. 6,4-7 Lan., Bún. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sp. Gengisb. reikn. ÍSDR 6-8 Lan. Gengisb. reikn. í ECU 8-9 Lan. , ÖBUNDNtR SÉRKJARABEIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Lan., Bún. óverðtr., hreyfðir 3,25-3,75 Isl. SÉRSTAKAR VERDBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 1,75-3 Lan. Gengisb. reikn. 1,25-3 Lan. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN Vísitölub. 4,5-6 Bún. Óverðtr. 5-6 Bún. INNLENDIR QJALDEYRISREIKN. $ 2,7-3 Lan., Bún. £ 7,75-8,25 Lan DN 7,5-8,25 Bún. DK 8,0-8,3 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UtlAn överðtrygqð Alm. víx. (forv.) 11,5-11,7 Lan., Bún., Sp. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,25 Lan. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir CITLAN verðtryqqð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 isl. afurðalAn l.kr. 11,5-12,25 islb. SDR 8-9 Lan. $ 6,1-6,5 Sp. £ 11,75-12,0 Lan. DM 11,5-12 Lan. Húsnœðlslán 4.9 Ufeyri«*jó*slán 6-9 Dráttarvextir 18.S MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júnl 12,2 Verðtryggð lán júní 9,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravísitala júní 3210 stig Byggingavísitala maf 187,3 stig Byggingavísitalajúnf 188,5stig Framfærsluvísitala maí 160,5stig Húsaleiguvísitala apríl=janúar VERÐBRÉFASJÖÐIR Sölugengi bréfa veröbréfasjóöa Einingabréf 1 6,315 Einingabréf 2 3,379 Einingabréf 3 4,146 Skammtímabréf 2,099 Kjarabréf 5,916 Markbréf 3,185 Tekjubréf 2,155 Skyndibréf 1,824 Sjóðsbréf 1 3,028 Sjóðsbréf 2 1,939 Sjóðsbréf 3 2,084 Sjóðsbréf 4 1,757 Sj'óösbréf 5 1,271 Vaxtarbréf 2,1231 Valbréf 1,9899 Sjóösbréf 6 918 Sjóðsbréf 7 1136 Sjóðsbréf 10 1054 islandsbréf 1,328 Fjórðungsbréf 1,164—' Þingbréf 1,326 Öndvegisbréf 1,309 Sýslubréf 1,306 Reiðubréf 1,279 Launabréf 1,040 Heimsbréf 1,192 HLOTABRÉF Sölu-og kaupgengl á Veröbrélaþlngl íilands: Hagst. tilboö Lokaverð KAUP SALA Olfs 1,70 1,50 2,07 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VlB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 Auðlindarbréf 1,05 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 Ármannsfell hf. 1,90 Eignfél. Alþýðub. 1,60 Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,60 1,65 Eignfél. Verslb. 1,25 1,60 Eimskip 4,00 3,50 4,00 Flugleiðir 1,38 1,59 Grandi hf. 2,80 1,50 2,50 Hampiðjan 1,47 Haraldur Böðv. 2,00 2,94 Islandsbanki hf. Isl. útvarpsfél. 1,10 1,12 Olíufélagið hf. 4,00 3,90 4,50 Sfldarv., Neskaup. 2,00 3,10 Sjóvá-Almennar hf. Skagstrendingur hf. 3,80 2,50 3,89 Skeljungurhf. 4,00 3,00 4,00 Sæplast 3,50 3,00 Tollvörug. hf. 1,44 Útgeröarfélag Ak. 3,82 2,50 3,70 * v;ö kaup á viðskiptavfxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Sp = Sparisjóður, Lan = Landsbanki, Bún = Búnaðarbanki, Isl = Islandsbanki. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast I DV á fimmtu- dögum. \ Viðskipti Fiskmarkaðimir Tvö tölvukerfi fyrir fiskmarkaði: Kostar 80 til 100 milljónir í stað 40 til 50 millióna „Þeir ætla aö fara að finna hjólið upp aftur. Þetta er spuming um að sameinast um eitt kerfi sem kostar á bilinu 40 til 50 milljónir eða búa til tvö kerfi sem kosta helmingi meira eða 80 til 100 milljónir króna. Það er sú leið sem verið er að fara nú, því miður,“ segir Ólafur Þór Jóhannes- son, framkvæmdastjóri Fiskmarkað- ar Suðumesja. Fiskmarkaður Suðumesja ásamt Fiskmarkaði Snæfellsness og Fisk- markaði ísafjarðar standa að Reikni- stofu fiskmarkaðanna en hún gegnir svipuðu hlutverki og íslandsmarkaði er ætlað að gera í framtíðinni. Það er því líklegt að tvö tölvukerfi verði starfrækt samhliða við uppboð á fiskmörkuðum hér á landi innan skamms. „Það kerfi sem Reiknistofa fisk- markaða notar er að engu leyti frá- brugðið því kerfi sem íslandsmark- aður ætlar sér að koma upp. Eini munurinn er sá að þetta kerfi er orð- ið til og farið að starfa og gengur vel. Á þessari stundu er ekkert útht fyrir aö við fómm í samvinnu við Islandsmarkað. Það getur þó meira en verið að það verði einhvern tíma í framtíðinni. Við vomm í viðræðum við þá um samstarf þar sem uppgjörskerfi okk- ar yrði notað. Þetta komst svo langt að menn voru famir að ræða um hvað yrði gert við uppboðsþáttinn en þar vom menn sammála um að ef þyrfti að gera einhverja bragabót þá yrði það gert. Þannig það var ekki það sem stoppaði á. Við emm búnir að eyða peningum í þetta kerfi sem við emm að nota í dag. Það er viss upphæð sem við höfum lagt fram og við hefðum viljaö fá til baka. Fiskmarkaður Suður- nesja var tilbúinn að afsala sér hlut- deild sinni í Reiknistofu fiskmarkaða í fyrirtæki sem við ættum sameigin- lega, það var enginn ágreiningur um það. En máhnu var hafnað þegar við lögum fram tölur um kostnað, hann þótti of hár. Það var í apríl. Við vor- um þá búnir að leggja í kostnað vegna hug- og vélbúnaðar auk fjár- magnskostnaðar, alls 32 miUjónir. Síðan höfum við lagt ákveðna vinnu í þetta sem við verðlögöum einnig og vildum að þeir kæmu meö ein- hverja tölu á móti. Þegar svo var komið fengum við bréf þar sem sagt var að ekki gæti orðið af samstarfi. Því álít ég að það sem hafi strandað á hafi verið það að við höfum verið svo kröfuharðir að fá til baka þann kostnað sem við höfðum lagt í tölvu- kerfið. Eins og er eru því komnar tvær blokkir í uppboðum á fiskmörkuðun- um. Þeir sem standa að íslandsmark- aði ætla að nota sama gagnagrunn og sama forritunarmál og sama véla- kerfi og við gerum. Það ætti því ekki að vera neitt mál að renna þessu í eitt. Það yrði til mikiUa hagsbóta fyr- ir marga af viðskiptavinum okkar ef hægt væri að sameina þessi tvö kerfi. Að mínu mati er ekki með því móti verið að skrúfa fyrir samkeppni á einn eða annan hátt, menn geta áfram keppt um þjónustu og laðað til sín báta og notað mismunandi gjaldskrá á mörkuðunum eins og gert er í dag.“ -J.Mar í (ramtíöinni verða að öllum líkindum starfrækt tvö lik tölvukerfi við uppboð á fiskmörkuðum hér á landi, íslandsmarkaður: Rekstur sameiginlegs sölu- og upplýsingakerf is „Eins og þetta hefur verið hafa kaupendur þurft að leggja fram sér- stakar bankaábyrgðir fyrir hvem fiskmarkað sem þeir hafa verið í við- skiptum við. Fiskmörkuðunum hef- því fara í gegnum Islandsmarkað. Kaupendur þurfa þá einungis eina bankaábyrgð en markaðirnir starfa sjálfstætt eftir sem áður,“ segir Grét- ar. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar, Fiskmarkaðimir eiga að vera tengdir íslandsmarkaði með tölvum og munu kaupendur geta komið á þann fiskmarkað sem næstur þeim er til að kaupa fisk sem verður til Gámasöiur f Bretlandi 15. júnl sdduu afte 121.871 tonn :: Magn i Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur 15,091 106,54 Ýsa 30,890 129,35 Ufsi 6,579 57,99 Karfi 5,025 116,95 Koli 31,224 119,57 Grálúða 2,255 134,93 Biandað 30,307 117,60 15. jfnl Ldubl atH 257,297 lonn. Þorskur 3,481 130,15 Ýsa 4,942 145,94 Ufsi 76,005 74,68 Karfi 59,380 182,52 Grálúða 110,076 119,16 Blandað 3,413 100,52 Faxamarkaðurinn hf 18. júni setdust alfe 6,951 tonn. Blandað 0,040 5,00 5,00 5,00 Karfi 0,135 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,005 215,00 215,00 215,00 Rauðmagi 0,095 29,05 25,00 60,00 Sf„ bland. 0,010 105,00 105,00 105,00 Skarkoli 0,443 49,19 49,00 51,00 Steinbitur 0,042 51,00 51,00 51,00 Þorskur, sl. 2,289 89,15 75,00 93,00 Ufsi 0,529 19,00 19,00 19,00 Undirmálsfiskur 0,024 54,00 54,00 54,00 Ýsa, sl. 3,339 117,60 96,00 121,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1$. júní setdust afts 1,703 tonn. Skarkoli 0,009 85,00 85,00 85,00 Ýsa 1,475 110,00 50,00 112,00 Þorskur 0,133 52,74 50,00 76,00 Steinbítur 0,021 41,00 41,00 41,00 Skötuselur 0,057 120,00 120,00 120,00 Karfi 0,008 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 18. iúnl setdust atte 7,703 tonn. Þorskur 3,702 84,67 50,00 96,00 Ýsa 0,681 114,26 86,00 130,00 Ufsi 0,924 36,00 36,00 36,00 Langa 0,309 58,00 68,00 68,00 Steinbítur 0,110 48,00 48,00 48,00 Skötuselur 0,167 182,51 130,00 316,00 Skata 0,187 98,27 98,00 100,00 Lúða 0,032 694,69 310,00 785,00 Skarkoli 0,060 74,00 74.00 74,00 Langlúra 0,086 24,00 24,00 24,00 Stórkjafta 0,073 25,00 26,00 25,00 Sandkoli 0,115 10,00 10,00 10,00 Sólkoli 0,242 74,30 40,00 90,00 Fiskmarkaður Norðurlands 18 júnf setdust ells 4,48? tonn. Grálúða 0,046 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 0,135 37,00 37,00 37,00 Ufsi 0,576 37,00 37,00 37,00 Undirmálsfiskur 0,260 50,00 50,00 50,00 Ýsa 0,482 95,00 95,00 95,00 Þorskur 2,988 76,10 67,00 77,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 18: iúni seidust aíts 1,355 Karfi 0,027 11,00 11,00 11,00 Langa 0,086 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,008 180,00 180,00 180,00 Skötuselur 0,160 210,34 145,00 420,00 Sólkoli 0,104 50,00 50,00 50,00 Steinbítur 0,303 48,00 48.00 48.00 Þorskur, sl. 0,571 78,00 78,00 78,00 Ýsa, sl. 0,095 90,00 90,00 90,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 18. júní seklust alls 4,19Q tonn. Þorskur 3,714 85.07 80,00 87,00 Ýsa 0,060 91,00 91,00 91,00 Ufsi 0,362 20,35 15,00 24,00 ósundurliðað 0,014 15,00 15,00 15,00 Undirmáls- 0,040 59,00 59,00 59,00 þorskur Fiskmarkaöur Vestmannaeyja 18. júnl setdust alls 5,418 lonn. Þorskur 3,209 89,83 86,00 91,00 Ufsi 0,422 34,00 34,00 34,00 Langa 0,402 73,00 73,00 73,00 Keila 0,050 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,108 40,00 40,00 40,00 Ýsa 1,227 93,59 90,00 95,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 18. iúnl seldust aite 11,314 tonn. Þorskur 5,969 85,07 67,00 89,00 Undirmáls- 0,316 65,00 65,00 65,00 þorskur Ýsa 3,747 102,66 69,00 117,00 Ufsi 0,886 22,49 20,00 30,00 Karfi 0,049 13,00 13,00 13,00 Langa 0,037 48,00 48,00 48,00 Steinbítur 0.089 43,00 43,00 43,00 Blandaður 0,057 39,00 39,00 39,00 Lúða 0,069 257,97 175,00 265,00 Langlúra 0,040 34,00 34,00 34,00 Steinb. hlýri 0,055 47,00 47,00 47,00 Fiskmarkaður safia 18, júni seldust aite 4.282 tonn. Þorskur 3,028 94,00 94,00 94,00 Ýsa 0,106 110,00 110,00 110,00 Ufsi 0,094 35,00 35,00 35,00 Steinbítur 0,075 30,00 30,00 30,00 Undirmáls- 0,759 66,00 66,00 66,00 þorskur ur hins vegar fjölgað svo mikið aö þetta em orðin vandræði hjá mönn- um. Þeir em með ábyrgðir hjá öllum mörkuðum en nýta þær kannski ekki nema á einum stað. Þegar þeir em sprungnir á þessum eina markaði em þeir kannski með fullt af ónýtt- um ábyrgðum annars staðar," segir Grétar Friðriksson, framkvæmda- stjóri Fiskmarkaðar Hafnarfjarðar. „Uppboðin em farin að taka allan daginn. íslandsmarkaður er stofnaö- ur til að halda utan um ábyrgðir og til að útbúa sameiginlegt uppboðs- kerfi fyrir þessa markaði. í framtíð- inni mun uppboð á fiskmörkuöunum ásamt Faxamarkaði, Fiskmarkaði Breiöafjarðar, Fiskmarkaðnum í Þorlákshöfn og Fiskmarkaðnum í Vestmannaeyjum og að öllum líkind- um Fiskmiðluninni á Dalvík standa að íslandsmarkaði. Markmið íslandsmarkaðar á að vera að sjá um rekstur sameiginlegs sölu- og upplýsingakerfis fyrir alla fiskmarkaði, sjá um ábyrgðir fisk- kaupenda og innheimta útsenda reikninga. Einnig á markaðurinn að sjá um upplýsingabanka fyrir kaup- endur, seljendur og fiskmarkaði og vera sameiginlegur hagsínunavett- vangur fiskmarkaða. sölu á öllum mörkuöunum sem taka þátt í íslandsmarkaði. Stefnt er að því að salan fari þannig fram að upp- lýsingar um fisk, sem í boði er, komi fram á skjánum hjá uppboðshaldar- anum. Jafnframt mun verða sett upp töluwædd verðklukka á skjá sem mun telja veröið niður. Þegar verðið er komið í þá tölu sem kaupandi treystir sér til að kaupa á þá ýtir hann á hnapp sem stöðvar klukkuna. Öllum fiskmörkuðum á landinu er boðin þátttaka í íslandsmarkaði hf. en vonast er til að markaðurinn hefji starfsemi um næstu áramót. -J.Mar STÖÐVUM BÍLINN ef við þurfum að tala í farsímann! IV uas”"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.