Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Page 32
um Hafir þú ábendingu eða vitneskju frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 37 00 Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992. Ólympíuskákmótið: Sigur gegn Hollendingum Það er skammt stórra högga á milli hjá íslensku skáksveitinni. í 9. um- wferð vannst stórsigur á Englending- um, 3-1, og í gær lágu Hollendingar með 2'/2-1 Vi vinningi. íslenska sveit- in er nú komin í hóp efstu þjóða og er í 4.-5. sæti ásamt Litháum. Rússar töpuðu sinni fyrstu viðureign í gær, 1 /1 2 V2 gegn nágrönnum sínum í Armeníu. Róðurinn verður eflaust þyngri á morgun því nær öruggt er að and- stæðingar íslendinga í 11. umferð verða Rússar, en skákmenninrir eiga frí í dag. Staðan á mótinu er nú þann- ig að Rússar eru efstir sem fyrr með 29,5 vinninga, Armenar í 2. sæti með 26 og Bandaríkin í þriðja með 25,5 vinninga. Alls veröa tefldar 14 um- ferðirámótinu. -ÍS írar samþykkja Maastricht- samkomulagið Irskir kjósendur lögðu blessun sína yflr Maastricht-samkomulagið um pólitíska og efnahagslega einingu Evrópubandalagsins í þjóðarat- k kvæðagreiðslu í gær. Samkvæmt fyrstu atkvæðatölum voru fylgjend- ur þrír á móti einum andstæðingi. Embættismenn, sem fylgdust með talningunni í landbúnaðarhéruðun- um Limerick, Kildare og Galway, sögðu að stuðningur við Maastricht- samkomulagið virtist standa traust- um fótum. Reuter Unnu 10 milljón- irígetraunum „Við erum 9 manna hópur sem er- um með algjörlega heimatilbúið kerfi. Það var 1400 raðir, 28 þúsund _króna kerfi. Nokkrir úr hópnum tippuöu á úrslit leikjanna og síöan tókum við einhvers konar meðaltcd af því þegar við fylltum út kerfið,“ sagði Birgir Þór Sigurbjörnsson, einn þeirra 9 sem duttu í lukkupott- inn í gær. Þeir félagarnir unnu 10 milljónir í getraunum þar sem tippað var á úrslit í Evrópukeppninni í knattspyrnu. „Hollendingar urðu að vinna Þjóð- verja og Skotar að vinna Samveldin til þess að við myndum vinna og það fór allt saman eftir áætlun. Við félag- amir höfum tippað meira og minna í 4 ár og höfum áður fengið 600 þús- und króna vinning, fyrir 2 árum. Við erum í skýjunum, enda kemur rúm- lega 1,1 milljón í hlut hvers og eins,“ 'sagðiBirgir. -ÍS LOKI Hrafnar hafa aldrei verið aufúsugestir í æðarvarpi. / / x W MM M W II Dlllv ðv lllvlCI * / „Þaö er búið aö rústa fuglalífið í eyjunni með þessu og þar með frí- stundastarf mitt í tuttugu ár. Þetta hefur verið rifið niður eins og hendi væri veifað fyrir eitthvert dekur- aðureftirlitsmaður þar. Eg hefhaft : þaö aö áhugantáli og faríð með fri- tima minn í að hiúa að fúglalífi og gróðri þar. Það hafði fengist í gegn að friðlýsa Gróttu. Ég hélt að það búið að reisa heilmikinn forn- mannáhaug, flytja þangað báta- hræ, trönuefhi og róta drasli út úr gömlu hlöðunni sem komið er þama út undir vegg. Þetta gerðist verkefni," sagði Guðjón Jónatans- myndi gilda en svo reyndist ekki á þessum viðkvæma tíma. son, eftirlitsmaður í Gróttu, við DV vera.“ Eyjan er friðlýst frá 1. maí - 1. i gær. Guðjón sagðist teija ástæðuna júJí. Ég sagöi sem svo að gætu Guðjón sagði aö í fyrravor heföu fyrir því hvemig komiö væri þá að Hrafn og félagar veriö nógu hljóðir verpt 11 fuglategundir í Gróttu. Þar of mikið „rask og umgengni" hefðu og unniö einungis inni í húsinu á meðal heföu verið tvö gæsapör veriö i eyjunni í vor vegna undír- skyldi ég horfa fram hjá þvi ffam en gæsin væri sérlega viðkvæmur búnings á kvikmyndatöku Hrafns til 10. maí sem hefði verið í lagi. fugl. í ár heföu aðeins 4 tegundir Gunnlaugssonar þar. En þeir voru að þessu fram yfir 20. verpt í eyjunni. í fyrra heföi hann „Það var verið alltof lengi að maí. Þeir voru með vélsagir og talið 71 æðarhreiður en aðeins 8 í þarna í vor. Fuglinn bíður ekkert fleira í þeim dúr sem er engin ár. með aö verpa. Hann kemur til þess hemja á þessum tíma. „Núna er svipað ástand í eyjunni og geti hann ekki orpið á þessum Þetta slys verður ekki aftur tekið, og þaö var fyrir tuttugu áram þeg- stað þá fer hann. Það vora mikil Nú þarf að setja stífa vakt á eyjuna ar ég fór að fylgjast með þessu,“ umsvif í eyjunni í vor. Það var ver- ográðaeftirlitsmanntilverksins.“ sagði Guðjón. „Hún var þá í reiði- iö að flytja alls kyns drasl út í hana, -JSS leysi þannig að ég gerðist sjálfskip- m.a. stórvirkar vinnuvélar. Það er Veðriðámorgun: Víðast golaeða kaldi Á hádegi á morgim verður vestlæg átt og víðast gola eða kaldi. Skýjað verður og sums staðar súld viö ströndina vest- an- og norðvestanlands en ann- ars þurrt. Víða verður bjart á Suðaustur- og Austurlandi. Hiti verður á bilinu 6-15 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 Fiskmarkaður Suðumesja: Lúðanfórá785 krónur kílóið 785 krónur fengust fyrir kílóið af lúðu á Fiskmarkaði Suðumesja í gær. Telja menn þetta verð íslands- met. Það var línulúða sem fór á þessu háa verði. Það vora tvær lúður, sem samtals vógu 22 kfló, sem kaupand- inn lét sig hafa að borga 17.270 krón- ur fyrir. Einnig vora seld 6 kíló af lúðu á 625 krónur kflóið. Upp á síðkastið hefur verð á lúðu rétt slefað yfir 100 krónur kílóið en byijunarverðið hefur verið 100 krón- ur í margar vikur á fiskmörkuðun- rnn. Lítið framboð hefur verið á mörk- uðunum að undanfómu en menn telja að það verði þokkalegt í dag þar sem bátarnir era nú að koma inn eftir stoppið sem varð í kringum sjó- mannadaginn. Ekki vita menn nákvæmlega hvert þessi dýra lúða fór en telja að hún hafi hafnað hjá einu af stóru hótelun- um í Reykjavík. Þar mun standa yfir ráðstefna þessa dagana og mat- reiðslumeistarar staðarins ákváðu víst að hafa lúðu í matinn. Þá er ekki að sökum að spyrja, hún er keypt jafnvel þó hún kosti tæpar 800 krón- urkílóið. -J.Mar Vestíjarðamiö: Togarar urðu Reynir Traustason, DV, Flateyri: Vonskuveður geröi á Vestfiarða- miðum í gærkvöldi, 10-12 vindstig, þegar mest gekk á. Togarar leituðu vars inni á fiörðum sem er einsdæmi á Vestfiörðum í júnímánuði. Inni á Dýrafirði vora 5-6 aðkomutogarar og þannig var víðast annars staðar. Vestfiarðatogarar eru flestir í höfn og veðrið var eins og um hávetur. magnsleysinu Hún er Ijót aðkoman eftir helgarnar á gámastöð Sorpu við Sléttuveg. Fólk tleygir alls kyns rusli inn fyrir girðinguna og á myndinni sést Simon Lilaa, starfsmaður Sorpu, viö ósköpín. Rétt er að hvetja borgarbúa til að leggja sitt af mörkum nú þegar öll aðstaða til sorphirðu hefur batnað mjög. DV-mynd JAK I rafmagnsleysinu í gær varð einn árekstur á gatnamótum Kringlumýr- arbrautar og Borgartúns. Umferðar- ljósin duttu út og ökumenn tveggja bíla virtu ekki biðskylduna. Afleið- ingin varð sú að bílarnir skullu sam- an. Ökumaður og farþegi annars bílsins voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsl. Bílarnir eru mikið skemmdir. Minniháttar árekstur varð í gær- kvöld á Bústaðavegi milli fólksbíls og reiðhjóls. Hjólreiðamaðurinn fór með lögreglu á slysadeild með lítils- háttarmeiðsl. -bjb Banlla Mest selda pasta a Italíu !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.