Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 22
«•30
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11
Höfum til sölu nýjar vélar, GM dísil 6,2,
stærri, m/öllu, verð kr. 420.000. Einnig
notaðar 6,2 fró kr. 180.000. S. 681666.
Höfum til sölu nýlegar hásingar, Dana
60, í mjög góðu ástandi, verð kr.
170.000. S. 681666.____________________
Oldsmobile Delta, árg. ’79. Vantar
hurðir á slíkan bíl, eða bíl til niður-
rifs. Uppl. í síma 98-34564 e.kl. 19.
Til sölu vél. Chevy 454, boruð út í 496,
612 hp., 200.000 staðgreitt. Upplýsing-
ar í s. e.kl. 19 91-611067 og 985-29451.
Miliikassi I Suzuki Fox, árg. ’85, óskast
til kaups. Uppl. í síma 91-32610.
V-6 Buick vél til sölu í toppástandi.
Uppl. í síma 91-53069.
■ Fombílar
Plymouth Valiant, árg. '66, innfluttur ’86,
ekinn 73.000 km, allur upprunalegur,
gangfær og skoðaður. Tilboð óskast.
Uppl. í s. 985-22055, 622754, 689709.
■ Viðgerðir______________________
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor-
tölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og
kúplingsviðg. S. 689675/ 814363.
Endurskoðun. Mótorstillingar, hjóla-
stillingar, einnig allar almennar við-
gerðir. Sveinn Egilsson bílaverkstæði,
Skeifunni 17, s. 91-685146 og 685148.
Höfum opnað nýja pústþjónustu, ódýr
og góð þjónusta. Opið frá kl. 8-18
H.G. Púst, Dvergshöfða 27, Smiðs-
höfðamegin, sími 91-683120.
■ BQaþjónusta
Gerið sjálf við bilinn, veitum aðstoð,
öll handverkf., lyfta, rafs. og logsuða,
þvottaaðstaða o.fl. Opið mán. til fös.
8-22, lau. og sun 10-18.
Bílastöðin, Dugguvogi 2, s. 678830.
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar gerðir bifreiða, ásetning á
staðnum. Póstkr.þjón. Bifreiðaverkst.
Knastás, Skemmuv. 4, Kóp., s. 77840.
■ Vörubflaj
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Minnaprófsbíll. Til sölu er 5 tonna
Hino, árg. ’81, lítið ekinn, einnig til
sölu góður húsbíll. Upplýsingar í síma
98-31169.
Nýsóluð vörubiladekk á felgum, upp-
blásin, 1100x22,5, kr. 25.500, og
1200x22,5, kr. 26.400. Upplýsingar í
síma 91-672859.
Vil kaupa ódýran flutningabíl, þarf ekki
að vera á skrá, einnig vantar 20 feta
gám. Uppl. í síma 985-25172.
■ Vinnuvélar
Beltavél: Höfum til sölu Atlas 1702
DHD ’80, góð vél á góðu verði. Höfum
einnig nokkrar traktorsgröfur til sölu.
•^Globus hf., véladeild, sími 91-681555.
Hltachi smá-gröfur. Fullkomin tækni á
lágmarks verði. Fáðu þér eina í garð-
inn. Vélakaup hf., sími 91-641045.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafinagns- og dísil-
lyftara. Árvík hf., Ármúla 1, s. 687222.
Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafmagns-
lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg.
’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Einnig á lager veltibúnaður.
Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir
af lyfturum. Gljá hf., sími 9875628.
■ BQaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru station 4x4,
Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4.
Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks-
bílakerrur og farsíma til leigu. Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og
í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
SH-biialeigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bilar óskast
Bílaperlan auglýsir: Vegna mikillar
sölu undanfarið vantar okkur allar
nýlegar bifreiðar á skrá og á staðinn.
Stór og glæsilegur sýningarsalur.
Seljum einnig tjaldvagna, fellihýsi og
hjólhýsi. Bílaperlan, bíla- og ferða-
markaður. Seylubraut 9 við Reykja-
nesbraut, Njarðvík, sími 92-16111.
Fjórhjóladrifinn stationbill óskast, helst
Toyota Corolla Touring ’89 eða Su-
baru, er með Daihatsu Charade CX ’87
í skiptum. Óska einnig eftir notuðu
hjólhýsi. Uppl. í sima 91-656101.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Vantar VW bjöllu eða Skoda, má þarfn-
ast lagfæringar, verðhugmynd kr.
0-10.000. Uppl. í síma 91-641849 á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa bil ’85-’88, t.d.
Daihatsu eða Toyotu, gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 91-41463,
Öskar eða Ingvar á laugardaginn.
Óska eftir dísil- eða bensinbíl sem gæti
hentað í leiguakstur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-5305.
Benz, stór Nissan eða Peugeot óskast.
Verð 150-300 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 94-1574.
Góður fólksbíll óskast, allt að 500 þús.,
króna skuldabréf, helst 4x4. Upplýs-
ingar í síma 91-666693 e.kl. 17.
Toyota Tercel, árg. ’82 (með skotti),
óskast keypt til niðurrifs. Upplýsingar
í síma 91-676106 e.kl. 16.
Volvo ’81.Óska eftir Volvo ’81 í góðu
lagi, staðgreiðsla. Upplýsingar í síma
9824961.
VW Golf eða Subaru Justy, árg. ’87-’88,
óskast keyptur, staðgreiðsla. Uppl. í
síma 91-15409 milli kl. 18 og 20.
Óska eftir bíl a.m.k. 6 sæta, staðgreitt
300-500 þús. Upplýsingar í síma 91-
612183 e.kl. 17._____________________
Óskum eftir körfubíl á verðbilinu 1 2
millj. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-5320.
Vantar ódýran sendibil eða pickup.
Uppl. í síma 985-25172.
■ BQar til sölu
Betri bilasalan, Selfossi, auglýsir: Toy-
ota LandCrusier ’91, Daihatsu Feroza
'91, Toyota hilux double cab ’89-’91,
Nissan Patrol ’89-’90, Toyota LandCr-
usier II ’86, Nissan Primera ’91, M.
Benz 190E ’88. Vantar allar gerðir bíla
á skrá og á staðinn, íjörug sala.
Betri bílasalan, Selfossi, s. 9823100.
Gullfallegur, sjálfskiptur Volvo 740 stati-
on, árg. 1987, ekinn 58 þús. km, til
sölu, sílsalistar, grjótgrind, krómbog-
ar, útvarp, dráttarkrókur, læst drif
o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-5332.
Au pair til USA. Vantar 2 til New Jers-
ey, í göngufæri á milli, eitt barn á
hvorum stað, létt húsverk. Islenskar
stúlkur sem þar eru núna hætta í lok
júlí. Uppl. í síma 9019086812534.
Ford Econoline XLT '86, m/lituðu gleri,
38" dekk, skipti ath., Chevrolet pickup
’82, Scottsdale 20 dísil ’82, ekki
m/framdrifi, Toyota LiteAce dísil ’88.
S. 92-37860, 92-37679 og 985-25848.
Ford Ranger F-150 XLT 4x4, árg. ’79, til
sölu, yfirbyggður ’85 (RV), dísil 6,2 1
(árg. ’84), C-6 skipting, 33" dekk,
skráður fyrir 10, svefnpláss. Skipti á
ód./dý. Uppl. í síma 91-667202.
Aðeins 65.000 staögreitt. Fiat 127 ’83,
ekinn 80 þús. km, bein sala eða skipti
á dýrari, er með 350 þús. í pen. Uppl.
í síma 98-33992.
AMC Comanch pickup 4x4, árg. '87, mcð
plasthúsi, til sölu, útvarp/segulband,
óbreyttur að öllu, skoðaður ’93, skipti
ath. á ód. Uppl. í síma 91-74635.
BMW 3181, árg. ’82. Spoiler allan hring-
inn, topplúga, álfelgur, útvarp, segul-
band. o.fl. Toppbíll. Skipti á ódýrari.
Tilboð óskast. S. 15888 e.kl. 18. Róbert.
Chevrolet Astro, árg. '90, til sölu,
klæddur með fimm sætum. Góður
ferðabíll og tilvalinn til að breyta í
fjallabíl. Sími 91-676291.
Dodge Charger, árg. ’68, til sölu, 2
dyra, hard top, óryðgaður, er verið að
vinna undir sprautun. Uppl. í síma
91-44780 eftir kl. 19.
Einstakt tilboð. VW Golf ’85 til sölu,
ekinn 55 þús. km, Pioneer útvarp og
segulband og Jensen hátalarar, verð
310 þús. stgr. Uppl. í síma 91-622833.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Gjafverð. Mazda 323 GTX l,6i, árg.
’86, ekinn 87 þús. km, fæst á 590 þús.
eða 390 þús. stgr. Upplýsingar í síma
91-621714.__________________________
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góður bíll. Mazda 323, árg. ’82, ekinn
aðeins 85.000 km, sjálfskiptur, skoðað-
ur ’93, allur nýyfirfarinn, verð kr.
140.000. Uppl. í síma 91-79821.
Kostaboð. Ford Escort, rauður, árg.
’82, ryðlaus, reyklaus, mjög vel með
farinn. V. 240 þ., stgr. 180 þ. Rað-
greiðslur koma til gr. S. 672236 e.kl. 17.
Lada Canada Lux '85. Fór á götuna
júlí ’86. 5 gíra, ekinn 70 þús., skoðaður
’93. Nýleg gaddadekk fylgja. Selst á
góðu stgrverði. S. 91-813308 e.kl. 13.
M. Benz 230E ’84 til sölu, sjálfskiptur,
topplúga, í góðu lagi. Verð 950 þús.
Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar
í síma 91-50508.
Oldsmobile Cutlass Brougham, árg. '81,
til sölu, skoðaður, gangverð kr.
350.000, verð kr. 150.000 stgr. Uppl. í
síma 91-53069,
Porsche 924, árg. ’78, til sölu, í þokka-
legu ásigkomulagi, verð 350.000, skipti
á ódýrari koma til greina. Upplýsingar
í síma 91-671013.
Stopp!! Til sölu!! Honda Prelude ’86,
Lada 1300 ’87 og Kawasaki sæsleði
’89. Upplýsingar í síma 91-72229 eða
985-34687.
Subaru '85 1800 GL station 4WD, ekinn
96 þús. Mjög gott útlit, mikið end-
urnýjaður, beinskiptur, reyklaus, útv.,
segulb. Bein sala 400 þús. S. 91-618189.
Subaru Justy '88, ekinn 59 þús. km,
þarfhast lagfæringa, og Scout Inter-
national ’78, upphækkaður, til sölu,
selst ódýrt. Úppl. í s. 94-3260 e.kl. 18.
Ódýrir góðir bílarll Lada Safir ’87, fall-
eg, vel með farinn, nýleg vetrardekk
fylgja, verð 85 þús. Lancer F ’83, topp-
bíll, verð 80 þús. Sími 626961.
Ódýrt - ódýrt - ódýrtl Til sölu Citroen
Axel, árg. ’87, ekinn 80 þ. km, verð
70.000 staðgr. Uppl. í vinnusíma 91-
688855, heimasíma 676579, Sigurður.
Útsala. Til sölu Trabant ’87, skoðaður
’92, verð 25.000 stgr., og Golf’79, USA
týpa, sko ’92, verð 45.000. stgr. Uppl.
í vs. 680970 og hs. 673115 e.kl. 19.
Útsala. Toyota Corolla DX ’87, ekin
80 þús., til sölu. Selst á góðum af-
slætti gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-611317 e.kl. 19.
2ja dyra Plymouth ’80 til sölu, 6 cyl.,
sjálfskiptur, heillegur vagn, verð 250
þús. Upplýsingar í síma 91-54716.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
BMW 316, árg. 82, til sölu. Selst gegn
sanngjömu verði. Upplýsingar í síma
91-671490.
Daihatsu Cuore, árg. ’86, til sölu, í góðu
standi. Upplýsingar í síma 91-688108
eða 985-23638.
Ford pickup til sölu og BMW 318i '82,
skemmdur eftir ákeyrslu. Upplýsingar
í símum 91-682842 og 985-37532.
Lada Samara, árg. ’86, til sölu, ekinn
58 þús. km, verð 100-120 þús. Úpplýs-
ingar í síma 91-23079.
Lada Sport, árgerð ’89, til sölu, ekinn
36 þús. km, verð aðeins kr. 420.000
staðgreitt. Úppl. í síma 91-75867.
MMC Galant, árg. ’87, til sölu, fallegur
og vel með farinn bíll. Upplýsingar í
síma 91-668124.
Nissan Bluebird, árg. ’86, til sölu, góður
bíll, skoðaður ’93, verð 400 þús. stgr.
Nánari uppl. í síma 91-46991.
Nissan King Cab pallbill, árg. ’83, til
sölu, þarfnast lagfæringar, verð kr.
150.000. Uppl. í síma 91-72033.
Renault 11 GTL, árg. ’89, hvítur, ekinn
54.800, verð 450 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 92-68713.
Saab 900 GLS, árg. ’81, til sölu, er með
bilaðri vél, gott boddí. Uppl. í síma
91-625482.
Sportbill til sölu. Toyota Celica Supra
2,8i, árg. ’84, sjálfekiptur. Upplýsingar
í s. 94-1191 og 94-1194 allan daginn.
Staðgreiðslutilboð óskast í Volvo 240
DL ’87 í góðu standi. Uppl. í síma
91-26266.
Til sölu gullfallegur Volvo 740 GL '87
og Volvo 760 GLE ’85. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 91-31381.
Toyota Cressida, árg. '81, til sölu, verð
90- 100 þús. Upplýsingar í síma
91- 46643 eftir kl. 18.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’86, til sölu,
góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 985-
23127 eða á kvöldin í síma 677039.
Volvo 460GLE, árg. ’91, til sölu, ekinn
19.000 km, skipti möguleg. Uppl. í síma
91-52848 eftir kl. 18.
Subaru 1800, árg. '85, með farsíma, til
sölu. Uppl. í síma 91-651681.
■ Húsnæði í boði
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Einstaklingsíbúð. Til leigu einstakl-
ingsíbúð í Fossvogi. Uppl. í síma
91-77866.
3-4 herb. ibúð i Hliðunum til leigu frá
1. júlí. Reglusemi og góð umgengni
áskilin. Upplýsingar í síma 91-679928
milli kl. 16 og 20.
Leiguskipti, Akureyri - Hafnarfjörður.
Er með 4 herb., 115 m2 sérhæð á góðum
stað í Hafn., margt kemur til greina.
Uppl. í síma 650849 eða 985-22003.
Snyrtileg herbergi til leigu fyrir ein-
staklinga og bamlaus pör. Aðgangur
að WC og sturtu. Uppl. í síma 91-25599
milli kl. 9 og 17 eða í síma 682909 á kv.
Starfsfólk vantar i söluturn, aðeins eldra
en 22 ára koma til greina, dagvinna.
Uppl. á staðnum eftir kl. 19 í dag
Seljavideó, Seljabraut 54.
Vesturbær. Góð þriggja herb. íbúð til
leigu, getur losnað fljótlega. Uppl. og
tilboð sendist DV, fyrir klukkan 18
nk. laugardag merkt „SE 5304“.
3 herb. ibúð til leigu i sumar á góðum
stað í bænum, einnig forstofuherbergi
með sérsturtu. Uppl. í síma 91-625339.
Herbergi til leigu I neðra Breiðholti með
hreinlætisaðstöðu. Uppl. í síma 91-
670479 e.kl. 19.
Löggiitir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Stór 2 herb. íbúð til leigu i Kópavogi,
leiga 37 þús. á mán., engin fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-43290 e.kl. 17.
Til leigu góð 3 herb. ibúð á 8. hæð í
efra Breiðholti frá 1. júlí. Tilboð
sendist DV, merkt „SK 5318".
3ja herb. ibúð til leigu á góðum stað í
Hafnarfirði. Uppl. í s. 91-53029 e.kl. 17.
Lítil kjallaraíbúð með sérinngangi til
leigu. Uppl. í síma 91-72470 e.kl. 17.
■ Húsnæðí óskast
Hjón utan af landi óska eftir 4-5 herb.
íbúð á leigu í Reykjavík (helst í Smá-
íbúðahverfinu en ekki skilyrði) frá og
með 1. ágúst 1992. Algjört reglufólk.
Uppl. í síma 91-682120 milli kl. 10 og
18 alla virka daga.
Háskólanemi, rólegur og reglusamur,
óskar eftir 2ja-3ja herbergja húsnæði
í Rvík frá 1. júlí, æskileg staðsetning
sem næst gamla miðbæ eða Hlíðunum,
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. S. 91-629251 og 985-29182.
Traust fyrirtæki i Reykjavik vill leigja
litla, huggulega einstaklingsíbúð
búna húsgögnum og heimilistækjum
í vesturbænum eða miðbænum fyrir
erlendan starfsmann á tímabilinu 24.
júní til 15. ágúst. Uppl. í s. 91-623441.
Við erum 3 mæðgur og við óskum eftir
2- 3 herb. íbúð strax. Við getum ekki
borgað fyrirfram en lofum 100% um-
gengni, greiðslugeta kr. 30-
35.000/mán. Sími 91-79108 e. kl. 17.
3- 4 herb. hæð eða einbýlishús óskast
leigt í Hafnarfirði, möguleg skipti á
einbýlishúsi á Þorlákshöfn. Upplýs-
ingar í síma 91-51716 eða 98-11318.
Hafnarfjörður. Par óskar eftir íbúð á
leigu í Hafnarfirði, reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Upplýsingar
í síma 91-50028 e.kl. 16.
Hjón með þrjú börn, nýkomin úr námi
að utan, óska eftir húsnæði á leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-641721.
Keflavík-Njarðvik. Óska eftir 4ra her-
bergja íbúð eða einbýlishúsi til leigu
sem allra fyrst. Upplýsingar í síma
96-24709.
Suður-England - skipti. Hjón með 3
telpur óska eftir húsn. í skiptum fyrir
einbýlishús í Suður-Englandi, tímabil
ca 1.7. til 9.8. S. 678029 eða 688330.
Óska eftir 3-4 herbergja ibúð, raðhúsi
eða einbýli á höfuðborgarsvæðinu.
Öruggar greiðslur og góð umgengni.
Uppl. í sima 91-26007 e.kl. 20.
Óskum eftir 3 herb. ibúð til leigu í
Mosfellsbæ, sem fyrst, fyrirfram-
greiðsla ef óskað. Uppl. í síma
92-14510.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Bilskúr óskast strax, helst í vesturbæn-
um, í 2-3 mán. fyrir búslóð. Uppl. í
síma 91-28948.
Einhleypur karl áskar eftir einstakl-
ingsíbúð á leigu sem fyrst, öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-30770.
Par með eitt barn óskar eftir 3 herb.
íbúð til leigu, helst Garðabæ eða
Hafharfirði. Uppl. í síma 91-657773.
Ung hjón með barn óska eftir 3 herb.
íbúð, helst í Árbæ eða Kópavogi. Uppl.
í síma 91-671106 eða 91-682227.
Vantar einstaklingsibúð á höfuðborgar-
svæðinu til leigu. Upplýsingar í síma
91-674748.
Óskum eftir 4-5 herb. húnæði, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-657432. Elín.
2ja herb. ibúð óskast til leigu í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 91-53029 e.kl. 17.
v
Óskum eftir 3 herb. íbúð til leigu fyrir
15. júlí. Upplýsingar í síma 91-642185
eða 985-33693.____________________
Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 91-46975.
■ Atvinnuhúsnæói
Rauðarárstígur - verslunarhúsnæði. Til
leigu stórglæsilegt verslunarhúsnæði,
580 m2, með góðum innkeyrsludyrum
baka til og bílastæðum. Hentar vel
fyrir alls konar verslun, tölvu, skrif-
stofustarfsemi eða veitingastarfsemi,
langtímaleiga. Laust strax. Uppl. í
síma 9142248 frá kl. 19-21 á kvöldin.
2 skrifstofuherbergi með aðgangi að
kaffistofu, sérinngangur, á besta stað
í bænum, til leigu. Þeir sem hafa
áhuga vinsaml. hafi samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5314.
Sprautuverkstæði óskar eftir að leigja
út pláss fyrir réttingamann, ca 65 fin
+ afnot af salemi og kaffistofu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-5313.
Til leigu 137 m2 skrifstofuhúsnæði við
Múlatorg, Ármúla 29, 50 bílastæði,
einnig til leigu 116 m2 skrifstofuhús-
næði á 2. hæð, Suðurlandsbraut 6.
Þ. Þorgrímsson og Co., s. 91-38640.
Lagerhúsnæði óskast, má vera lélegur
bílskúr eða geymsluloft, flest kemur
til greina en verður að vera þurrt.
Upplýsingar í síma 91-681784.
Verslunarpláss með bílastæðum óskast
frá 27.12, 60-80 m2 fyrir bílavörur,
öruggt. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-5327.
Ódýr atvinnuhúsnæði i austurborginni
óskast, stærð ca 200 mz, verslunar-
gluggar æskilegir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5293.
Óska eftir að taka á ieigu ódýrt
geymsluhúsnæði, mætti vera rétt utan
við bæinn. Upplýsingar í síma 91-
666846.
■ Atvinna í boðí
Renniverkstæði vantar rennismið sem
hefur áhuga á og getu til nákvæmnis-
vinnu. Skilyrði: 5 ára starfsreynsla að
loknu námi. Eiginleikar: Reglusemi,
stundvísi, áreiðanleiki. Verkefni:
Móta- ög stansasmíði ásamt viðgerð-
um á slíku. Verkefni: Almenn renni-
smíði. Umsóknir sendist til DV merkt
„Renniverkstæði 5323“.
Hlutastörf. HAGKAUP óskar eftir að
ráða starfsmenn til afgreiðslu á kassa
eftir hádegi á föstudögum og laugar-
dögum í matvöruverslun fyrirtækisins
í Kringlunni. Upplýsingar um störfin
veitir deildarstjóri kassadeildar á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Heilsufæði. Spennandi sölu- og af-
greiðslustarf á vinsælum heilsumál-
tíðum frá kl. 9 til 13. Bíll nauðsynleg-
ur. Einnig vantar fólk í símasölu, þarf
að hafa eigin síma. Hafið samband við
DV í síma 91-632700. H-5328.
Byggingameistaraverktakar óska eftir
að komast í samband við bygginga-
meistara er vildi ljúka byggingu íbúð-
arhúsnæðis gegn hlutdeild í eigninni.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5330.
Starfsfólk óskast. Matreiðslumaður
eða starfsfólk vant matreiðslu óskast
sem fyrst, einnig starfsfólk á bar og í
dyravörslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-5315.
Fyrirtæki óskar eftir sölumanneskjum
til starfa, prósentusala + góður sölu-
bónus, einungis lífsglatt og snyrtilegt
fólk kemurtil gr. Viðtalss. 612477 e.h.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Starfsfólk (sem reykir ekki) óskast í fata-
verslun, ekki yngra en 20 ára. Hafið
samband við auglþjónustu DV í síma
91-632700. H-5326.
Sölumenn. Fyrirtæki óskar eftir að
ráða nokkra símasölumenn um kvöld
og helgar. Góðir tekjumöguleikar.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5333.
Óska eftir 17-18 manneskjum til sölu-
starfa, þurfa að hafa bíl til umráða,
góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í
síma 91-628472.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Matsmenn vantar á rækjufrystiskip og
línubát sem frystir aflann um borð.
Upplýsingar í síma 91-641160.
Starfskraftur óskast á bar, aðallega um
helgar. Hafið samband við auglþjón-
ustu DV í síma 91-632700. H-5325.
■ Atvinna óskast
íþróttakennari óskar eftir starfi á höfuð-
borgarsvæðinu næsta vetur. Otskrif-
uð frá íþróttakennaraskóla íslands
1991 og er með ársreynslu í starfi. -
Sími 97-58817 flis.) og 97-58930 (vs.).