Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 16. júní síðastliðinn var fyrir mistök auglýst uppboð á húseign- inni Skagabraut 39, þingl. eign Unnar Leifsdóttur. Hlutaðeigandi eru beðn- ir velvirðingar á þessu. Bæjarfógetinn á Akranesi Bækur til sölu Helztu verk Þorvaldar Thoroddsens: Lýsing íslands, 1.-4. b., ib., Landfræðisaga Íslands, 1.-4. b., skb., Ferðabók Þorvald- ar Thoroddsens, 1.-4. b., ib., Landskjálftar á íslandi, 1.-2. b., Die Geschichte der Islándischen Vulkanen e. sama, ób. m.k., tímaritið Hesturinn okkar, 1.-30. árg., lúxusskinnband, Fisk- arnir e. Bjarna Sæmundsson, Árbækur Reykjavíkur 1786-1936 e. Jón Helgason, Þegar Reykjavík var 14 vetra e. sama, Þættir úr sögu Reykjavíkur e. ýmsa höf., 1936, Úr bæ í borg e. Knud Zimsen borgarstj., Drauma-Jói e. próf. Ágúst H. Bjarnason, Byggð og saga e. próf. Ólaf Lárusson, Saga Skag- strendinga og Skagamanna e. Gísla Konráðsson, Oddastaður e. Vigfús Guðmundsson, Sagastudier, rit til próf. Finns Jóns- sonar, Bidrag til Slægten Finsens Historie, Saga Eyrarbakka, 1.-3. bindi, Land og stund, afmælisrit til Páls bókavarðar Jóns- sonar, Islands Kirke, 1.-2. b., e. Jón biskup Helgason, Austur- land, IV. bindið, ób. m.k., Eyfellskar sagnir, 1.-3. bindi, e. Þórð Tómasson, Ævisaga Árna Magnússonar e. Finn Jóns- son, Tímaritið Birtingur, 1.-14. árg., allt sem út kom., tímarit- ið Líf og list 1950-1953, með aukablaðinu, Símaskráin 1937, handbókin Rekkjusiðir, ritið um komu Churchills til Reykja- víkur 1941, Byssur og skotfimi e. Egil J. Stardal, Lággengið e. Jón ráðherra Þorláksson, Skáldkonur fyrri alda 1-2 e. Guðrúnu P. Helgadóttur, Harmsaga ævi minnar e. Jóhannes Birkiland, bók sama höf. um Ameríku, fyrsta rit höf., Tíma- ritið Frón, allt sem út kom, rit íslendinga í Kaupmannahöfn á styrjaldarárunum, íslendingar í Danmörku, e. Jón biskup Helgason, íslenzkir annálar 1400-1800, 1.-5. bindi, Annáll 19du aldar e. séra Pjetur í Grímsey, Ódáðahraun, 1.-3. b. e. Ólaf Jónsson, Sagnaþættir Guðna Jónssonar, 1.-12. bindi, ib., tímaritið Fjölnir, 1.-9. árg., skb., Orðabók Konráðs Gísla- sonar, Orðabók Sigfúsar Blöndals, frumútg., ób. m.k., Kuml og haugfé e. dr. Kristján Eldjárn, Skaðaveður, 1.-3. b., Þor- lákshöfn, 1.-2. b., Sturlunga saga, 1.-2. b., útgáfa Kaalunds, Forntida Gaardar i Island, fornleifarannsóknirnar 1939, Sóknalýsingar Vestfjarða, 1.-2. b., Vídalínspostilla 1823, Eskja, 1.-2. bindi, Vefnaðarbók Halldóru Bjarnadóttur, lúxus- skinnband, Meðferð opinberra mála e. Einar Arnórsson, Völuspá, útgáfa próf. Sigurðar Nordals, Réttarsaga próf. Ólafs Lárussonar, fyrra bindið, Fornyrði lögbókar e. Pál Vídalín, Lýsing Vestmannaeyja sóknar e. Brynjólf Jónsson, aðeins 200 eint. útg., Deildartunguætt, 1.-2. b., e. Hjalta Páls- son o.fl., Lýsing íslands e. Halldór Kr. Friðriksson, 1880, Galdur og galdramál 1-4 e. Ólaf Davíðsson, Einvaldsklærnar á Hornafirði e. Einar í Hvalnesi, Hver á bílinn?, 1956, Ármann á Alþingi, 1.-4. bindi, ljóspr., Tefrokronologiska Studier paa Island, doktorsritg. Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings, Færeyinga saga, Myndir frá tslandi og úr ísl. menningarsögu, Stokkh. 1890, Þröskuldur hússins er þjöl e. Arnfríði Jónatans- dóttur, Hart í bak e. Jökul Jakobsson, „Fjárlögin“, íslenzkt söngvasafn, 1. bindið, Islenzka söngbókin, gamla, með lagboð- um, Eldvígslan, 1926, ýmsar bækur eftir höfuðskáld Árnes- inga, Guðmund Haraldsson frá Stóru-Háeyri, rit hertogans af Sankti Kildu, Karls Einarssonar Dunganon: Vartegn, Enemod og Corda Atlantica, Aungull í tímann, fyrsta ljóðabók Jóhanns Hjálmarssonar, Laufin á trjánum e. Vilborgu Dag- bjartsdóttur, Sálmar og kvæði e. Hallgrím Pétursson, Passíu- sálmarnir, danska textaútgáfan, ljóðabækur ýmsar e. Þuríði Guðmundsdóttur, bækur Stefáns Harðar Grímssonar: Glugg- inn snýr í norður og Svartálfadans. Og ótal, ótal gamlar og nýlegar og forvitnilegar bækur nýkomnar. í verzlun okkar í Hafnarstræti 4 höfum við, vandlega sundur- greint í flokka og uppraðað í stafrófsröð, tugi þúsunda bóka í öllum greinum fræða og fagurfræða. Einnig útvalið safn er- lcndra bóka í margvíslegum greinum. Gefum reglulega út bóksöluskrár og sendum þær ókeypis öllum sem þess óska utan höfuðborgarsvæðisins. Kaupum og seljum aUar íslcnzkar bækur, heil söfn og stakar bækur. Metum bækur fyrir einstakUnga, dánarbú og trygginga- félög. Gjörið svo vel að hringja, skrifa - eða líta inn. Bókavarðan - bækur á öllum aldri - Hafnarstræti 4, Reykjavík, sími 29720, telefax 629720 Utlönd Jeltsín ferðaðist um miðvesturríki Bandaríkjanna eftir leiðtogafund þeirra Bush og blandaðist alþýðunni að góðum stjórnmálamannasið. Símamynd Reuter Borís Jeltsín í Kanada: Leitar eftir stuðningi við umbætur sínar Borís Jeltsín, Rússlandsforseti kom í gær til Kanada í tveggja daga heimsókn þar sem hann reynir að fá frekari stuðning við efnhagsumbæt- ur sínar heima fyrir. „Rússland vill vingast við þjóðir heims eins fljótt og auðið er,“ sagði Jeltsín við komuna til Kanada þar sem forsætisráðherrann Brian Mul- roney bauð hann velkominn. Mulr- oney og Jeltsín munu skrifa undir samninga um samvinnu, viðskipti og fjárfestingar á milli landanna tveggja. Almennt er tahð aö leiötogafundur þeirra Jeltsíns og Bush Bandaríkja- forseta fyrr í vikunni hafi verið vel heppnaður og árangursríkur. Þar Mikill mannfjöldi safnaðist saman í miðborg Prag í gær þegar Tékkar efndu til mótmæla og kröfðust þess að Tékkía klyfi sig út úr Tékkósló- vakíu og lýsti yfir sjálfstæði. Hingaö til hafa kröfur um aöskiln- að lýðveldanna tveggja: Slóvakíu og Tékkíu einvörðungu komið frá Sló- vökum en svo virðist sem Tékkar séu nú búnir að fá sig fullsadda af þrefinu og stuðningur við aöskilnaðinn hefur aukist í þeirra herbúðum að undan- fömu. Mótmælendur hylltu Havel, for- seta Tékkóslóvakíu, og söfnuðu und- irskriftum til stuðnings honum. Alls undirrituðu þeir meðal annars samning um fækkun í kjarnorkuher- afla landanna um tvo þriðju hluta. Það sem helst hefur hins vegar brunnið á Jeltsín er að fá stuðning við efnahagsumbætur sínar heima fyrir. Honum er mikið í mun að ná samningum við alþjóðagjaldeyris- sjóðinn um 4 milljarða dollara lán en til þess þarf hann að geta sýnt fram á aö umbætumar heima fyrir standi styrkum fótum. Bjartsýni rík- ir nú í herbúðum Rússa um að sjóð- urinn gefi fljótlega grænt ljós á lán. í kjölfarið munu Rússar fá aðgang að 24 milljarða aðstoð sem Bandarík- in og önnur ríki hafa lofaö að veita landinu ef umbæturnar halda. hafa nú um 50 þúsund manns skrifað undir stuðningsyfirlýsinguna og kröfu um það að Tékkía lýsi yfir sjálfstæði nú þegar. Ekkert þokast í samkomulagsátt hjá leiðtogum lýðveldanna tveggja og upp er komin hálfgerö pattstaða. Slóvakar vilja lýsa yfir sjálfstæði og fá alþjóðlega viðurkenningu en halda samt laustengdu efnahags- og varn- arbandalagi við Tékkíu. Tékkar vilja halda í sambandsríkið en ef það gengur ekki vilja þeir 'frekar fuÚan aðskilnað en laustengt samband. Reuter Yfirlýsingar Jeltsín um bandaríska hermenn, sem teknir hafi verið til fanga í Víetnam og jafnvel Kóreu- stríðinu og fluttir til Sovétríkjanna, hafa vakið mikil viðbrögð í Banda- ríkjunum. Bæði bandarískir og rúss- neskir embættismenn hafa látið í ljósi efasemdir um að einhveijir Bandaríkjamenn séu ennþá á lifi í Rússlandi og öðrum ríkjum fyrrum Sovétríkjanna. „Ef einhverjir Banda- ríkjamenn eru ennþá í Sovétríkjun- um þá er harla ólíklegt að þeir séu ekki búnir að láta vita af sér. Sovét- ríkin hafa opnast það mikið síðustu árin að það hefði ekki verið vanda- mál,“ var haft eftir rússneskum emb- ættismanniígær. Reuter Franska þingiö samþykkir undanfara Maastricht Franska þingið samþykkti með yfirgnæfandi melrihlutaatkvæða í morgun að gera breytingar á stjórnarskrá landsins til að færa hana til samræmis við Maa- stricht samkomulagiö um póli- tiska einingu Evrópubandalags- ins. Það gerðist þó ekki fyrr en ríkisstjómin haföi látið af and- stöðu sinni viö lykilbreytingu sem gerir ráð fyrir að efri deild þhtgsins fái neitunarvald um skilyrði fyrir því að borgarar annarra landa EB fái að kjósa og bjóða sig fram í bæjarstjómar- kosningum í Frakklandi. Ursht atkvæðagreiöslunnar í franska þinginu lágu fyrir aðeins nokkrum Mukkustundum áður en talning hófst í þjóðaratkvæða- greiðslunni á írlandi um Maa- stricht samkomulagið. Atkvæði voru greidd i gær og rúm fimmtíu prósent kjósenda komu á kjör- stað í sól og blíöu. Talning at- kvæða hófst ímorgun og endan- leg úrslit veröa kunn síðdegjs. Síðustu kannanir bentu til þess að írar mundu ljá Maastricht 8amkomulaginu jáyrði sitt Stuðningsmenn segja að sam- þykki sé nauösynlegt til að hressa upp á bágborið efhahagslíf ír- lands. n , Reuter Söfnun undirskrifta til stuönings Havel i miðborg Prag í gær. Simamynd Reuter Tékkar vilja líka aðskilnað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.