Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 16
16
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992.
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992.
25
Iþróttir_________________________________
Þjóðverjar með
mjög sterkt lið
- leika tvo vináttuleiki gegn íslendingum
Iþróttaskóli
á Laugarvafni
Á raorgun, laugardag, hefst
starfsemi Litla íþróttaskólans á
Laugarvatni en í skólanum gefst
krökkum á aldrinum 9-14 ára
kostur á aö kynnast flestum
íþróttagreinum. Auk þess veröur
boðið upp á ratleiki, flaUaferðir,
bátsferðir og kvöldvökur.
Á Laugarvatni er frábær
íþróttaaðstaöa og fyrsta flokks
leiðbeinendur. Einnig koma
þekktir íþróttamenn í heimsókn.
Hvert námskeiö stendur í eina
viku og hefst það fyrsta á morg-
un, enn eru nokkur sætí laus á
það námskeið. Næstu námskeið
þar á eftir heftast 27. júni, 4. júlí
og 11. júií hefst síðasta námskeið-
ið. Námskeiðsgjaid er 2.000 kr. á
dag en allar nánari upplýsingar
veitir skrifstofa íþróttamiðstööv-
ar íslands í símum 98-61151 og
98-61147. Þar sem takmarkaður
fjöldi krakka kemst á hvert náro-
skeið er fóiki bent á að panta
tímanlega, -BL
Ingvarílæri
hjá Pat Riley
Ingvar S. Jónsson, nýráðinn
þjálfari karlaliðs Hauka í körfu-
knattleik, heldur innan skamms
til Kanaríeyja á þjálfaranám-
skeið. Þar verða meðal leiðbein-
enda Pat Riley, þjálfari New York
Knicks, Miguei Dias, þjálfari
spænska landsliðsins, og Alex-
andro Gamba, landsiiðsþjáJfari
Ítalíu. -BL
Opiðmóthjá Keili
Golklúbburinn Keilir heldur
opiö mót, MAARUD-open, á golf-
velli sinum í Hafnarflröi á sunnu-
daginn. Ræst verður út frá kl. 8.00
í höggleik með og án forgjafar.
Glæsileg verðlaun verða fyrir
þijú efstu sætin, aúk aukaverð-
launa fyrir aö vera næst holu á
nokkrum brautum. Keppnisgjald
er 1.500 kr. og skráning er í síma
53360. -BL
íslendingar og Þjóðverjar mætast
í tveimur landsleikjum í handknatt-
leik nú um helgina. Á morgun leika
liðin í Víkinni og hefst viðureignin
klukkan 16 og á sunnudagskvöld
klukkan 20.30 verður leikið í íþrótta-
húsinu á Selfossi.
Þjóðverjar koma hingaö til lands
með mjög sterkt liö sem skipað er
eftirtöldum leikmönum:
Markverðir
Andreas Thiel, Dormagen......156
MichaelKrister,Kiel...........83
JanHolpert,Milbertshofen......29
Aðrir leikmenn
Hendrik Ochel, Mibertshofen...29
Frank Wahl, Hameln...........328
KlausPerersen,Gummersb.......54
Stephan Hauck, Hameln.......223
Richard Ratka, Dússeldorf....54
Holger Winselmann, Magdeburg.,185
Michael Klemm, Dormagen.......100
VolkerZerbe.Lemgo.............73
Holger Schneider, Schwartau..83
Jochen Fraatz, Essen.........171
Bemd Roos, Grosswallstadt....40
Wolfgang Schwenke, Kiel...... 6
íslenski hópurinn
íslenka landshðið er skipaö þessum
leikmönnum: Guðmundur Hrafn-
kelsson, Bergsveinn Bergsveinsson,
Sigmar Þröstur Óskarsson, Gísh F.
Bjamason, Jakob Sigurðsson, Bjarki
Sigurðsson, Konráð Olavsson, Valdi-
mar Grímsson, Geir Sveinsson, Birg-
ir Sigurðsson, Patrekur Jóhannes-
son, Einar G. Sigurðsson, Júlíus Jón-
asson, Magnús Sigurðsson, Gústaf
Bjamason, Jón Kristjánsson, Héðinn
Gilsson, Gunnar Andrésson, Gunnar
Gunnarsson, Sigurður Bjamason.
-GH
Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjáifari, ásamt nokkrum lærissveinum
sínum á landsliösæfingu á dögunum. DV-mynd S
Kvennalandsliðið
leikur við Skota
adidas
Tölvupappír
íiH FORMPRENT
SAMSKIPA-
deildin
KR-VÖLLUR
KL. 20.00
KR-ÍBV
Skeljungurhf.
Einkaumboö lyrir Shell-vörur á Islandi
Skeljungur hf.
Einkaumboö fyrir Shell-vörur á íslandi
„Ég bíð spenntur eftir landsleikn-
um á mánudag," sagði Smári Guð-
jónsson, þjálfari Skagastúlkna, um
leik íslands og Skotlands í Evrópu-
keppni kvenna í knattspymu sem
fram fer á Akranesi nk. mánudag kl.
20. Fyrri leikur liðanna fór fram í
Skotlandi 20. maí sl. og lauk með
jafntefli, 0-0. „Viö höfum eignast fuht
af góðum leikmönnum. Ég vona að
við fáum að sjá í þessum leik hversu
miklum framíörum kvennaknatt-
spyrnan hefur tekiö og að okkur tak-
ist aö nýta þá uppsveiflu sem hefur
átt sér stað hér. Þetta er mjög spenn-
andi,“ sagði Smári Guðjónsson.
Og það er full ástæða til að vera
spenntur. Leikur íslensku stúlkn-
anna gegn Skotum ytra var einhver
besti leikur sem íslenskt kvennahð
hefur sýnt og það eina sem kom í veg
fyrir sigur þeirra var óheppni.
„Við komum til með aö spila sókn-
arleik og leikum til sigurs. Ég veit
aö Skotarnir hafa æft vel frá því að
við lékum við þær síðast og ætla sér
sigur. Til þess að sigra þurfum viö
að eiga góöan leik og á góðum degi
eigum við að sigra þetta skoska hö.
Hins vegar er knattspyman óút-
reiknanleg," segir Sigurður Hannes-
son, annar þjálfari landshðsins.
Hann segist ætlast til þess að stúlk-
umar leiki betur en þær gerðu í Skot-
landi, þá var íslandsmótiö ekki hafiö
og stúlkumar skorti leikæfingu. „Ef
okkur tekst að vinna bæði England
og Skotland, sem við stefnum að, og
ef Skotarnir sigra England þá emm
við komin áfram í keppninni, en eins
og staðan er í dag þá er enska hðið
sterkast og líklegast til að komast
áfram," sagði Sigurður Hannesson.
íslensku stúlkumar æfa í Mos-
fehsbæ á laugardag og á sunnudag
halda þær til Akraness þar sem þær
munu dvelja fram yfir leik. Skoska
höið kemur til landsins á laugardag.
-ih
Ruud Gullit og Stefan Effenberg í baráttu um boltann I leik Hollendinga og Þjóðverja í gærkvöldi.
- >
* _
Knattspyrnuveisla
hjá Hollendingum
- sýndu stórleik þegar þeir unnu heimsmeistara Þjóðverja
Evrópumeistarar Hollendinga sýndu
stórleik þegar þeir sigmðu heimsmeist-
ara Þjóðverja, 3-1, í frábæmm leik í
Gautaborg í gærkvöldi. Hollendingar
tryggðu sér þar með sigur í 1. riðli en
Þjóðverjar tryggðu sér annað sætið í
riðhnum þar sem Skotar unnu Samveld-
ismenn á sama tíma.
Þjóðveijar áttu ekkert svar við stórleik
Hollendinga í fyrri hálfleik. Eftir 15 mín-
útna leik var staöan orðin 2-0 Hohend-
ingum í vh. Fyrst skoraði Frank Rijka-
ard glæsilegt mark með skalla á 4. min-
útu og annað markið gerði Rob Witchsge
með þmmuskoti úir aukaspymu. Hol-
lendingar vom í raun óheppnir að bæta
ekki mörkum við í hálfleiknum, svo
mikhr voru yfirburðir þeirra.
Þjóðverjar neituðu þó að gefast upp og
komu grimmir til leiks í síðari hálfleik.
Jurgen Klinsmann minnkaði muninn
með góðum skaha eftir homspymu og
Þjóðveijar voru nálægt því að jafna. En
Hohendingar gerðu út um leikinn með
fahegu marki á 73. mínútu þegar Dennis
Bergkamp skallaði í netið hjá Þjóðveij-
um. Þrátt fyrir þungar sóknir undir lok-
in náðu Þjóðverjar ekki að minnka
munninn og sanngjam sigur Hollend-
inga var í höfn.
„Ég hef aldrei séð hð leika eins og við
gerðum í fyrri hálfleik. Margir hafa talað
um að við séum ekki með eins sterkt lið
og fyrir 4 áram en við höfum sýnt fram
á að hðið getur enn spilað knattspymu
á toppmæhkvarða og skorað falleg
mörk,“ sagði Rinus Michels, þjálfari
Hohendinga, ánægður með sigur sinna
manna.
Berti Vogts, þjálfari Þjóðverja, þakkaði
• Skotum fyrir að koma hði sínu áfram.
„Ég verð að þakka Skotum fyrir hjálpina
þó að við hefðum ahan tímann vitað að
við gætum reitt okkur á þá,“ sagði Vogts
ánægður þrátt fyrir tap sinna manna.
„Hohenska hðið lék frábærlega knatt-
spymulega séð en við gerðum þeim of
auðvelt fyrir. Við munum mæta þeim
aftur í úrshtunum og þá munum við
hefna ófaranna," sagði Vogts ennfremur.
Sætur sigur Skota
Skotar unnu öruggan en nokkuð óvænt-
an sigur á Samveldunum, 3-0, í Norrköp-
ing. Skotar höfðu tapað tveimur fyrstu
leikjunum og áttu engan möguleika á
að komast áfram en Samveldismenn
þurftu að sigra th að komast í undanúr-
sht. Samveldismenn áttu ávaht á bratt-
ann aö sækja gegn frískum Skotum sem
skomðu tvívegis á fyrstu 17. mínútun-
um. Þar vom að verki þeir Paul McStay
og Brian McClair. Gary McAlhstair guh-
tryggði síðan sætan sigur Skota með
marki skömmu fyrir leikslok.
„Það var ánægjulegt að sigra og loks
náðum við að nýta marktækifærin,"
sagði Andy Roxburgh, þjálfari Skota,
eftir leikinn.
Lokastaðan í riðhnum var þannig aö
Hohendingar fengu 5 stig, Þjóðverjar 3
og Skotar og Samveldin 2 stig hvort.
í undanúrshtunum mæta Þjóðverjar
gestgjöfunum, Svíum, og Hohendingar
leika gegn Dönum.
-RR
Henning til liðs
við Skallagrím
Henning Freyr Henningsson
körfuknattleiksmaður hefur ákveöiö
aö ganga th hös við Skallagrím úr
Borgamesi og leika með hðinu í úr-
valsdehdinni á næsta keppnistíma-
bhi. Henning, sem leikiö hefur allan
sinn feril meö Haukum úr Hafnar-
firði, gekk frá félagaskiptunum í gær
og skrifaöi undir samning viö Skaha-
grímsmenn.
Mikil blóötaka
fyrir Hauka
Þetta er míkh blóötaka fyrir hð
Hauka að missa fyrirhöa sinn. Henn-
ing hefúr verið kjölfestan í félaginu
mörg undanfarin ár og með sínum
mikla dugnaði og baráttu hefur hann
skipað sér á bekk meðal þeirra bestu
í íþróttinnL Heiming á aö baki á ann-
an tug landsleikja fyrir íslands hönd.
Skallagrímur hélt sæti sínu í úr-
valsdeildinni eftir að hafa komiö upp
úr 1. deild. Birgir Mikalesson mun
þjálfa hðiö áfram jafnframt því að
leika með.
-GH
<
Henning leikur með Skallgrimi.
Wilford var
tileinkaður
sigurinn
Flemming Polvsen, hinn snjahi
sóknarmaður Dana, sagði eftir
sigurinn á Frökkum að leikmenn
danska hðsins theinkuðu hann
félaga sínum í danska landshð-
inu, Kim Wilford. Wilford lék
fyrstu tvo leiki Dana en varð að
snúa heim th Danmerkur fyrir
leikinn gegn Frökkum. Ástæðan
er sú að 6 ára dóttir hans þjáist
af hvítblæði. Hehsu hennar hrak-
aöi og því fór Wilford í snarhasti
heim. -GH
Síðastileikur
GaryLinekers
Gary Lineker lék að öllum lík-
indum sinn síðasta landsleik fyr-
ir enska landshðið þegar Eng-
lendingar urðu að lúta í lægra
haldi fyrir Svíum í fyrrakvöld.
Þessi mikh markaskorari skhur
kannski ekki sáttur við hðið.
Hann skoraði ekki mark með
landshðinu í sex síðustu leikjum
hðsins og þaö varð th þess að
hann náöi ekki að hnekkja
markameti Bobby Charltons sem
virtist vera innan seilingar.
Charlton skoraði 49 mörk fyrir
England í 106 leikjum en Lineker
48mörkí801eikjum. -GH
íleikbanni
Svíar urðu fyrir nokkru áfahi í
leiknum gegn Englendingum.
Tveir leikmenn hðsins fengu að
hta sín önnur gulu spjöld í keppn-
inni sem þýðir að þeir fara í eins
leiks bann og missa þar af leið-
andi af leik Svía í undanúrshtun-
um. Þetta eru varnarmaðurinn
Patrik Andersson og miðvallar-
leikmaðurinn Stefan Schwarz
sem báöir em lykilmenn í höi
Svía. -GH
Svenssoner
ekkismeykur
Tommy Svensson, þjálfari Svía,
er þó ekkert smeykur við undan-
úrshtaleikinn þó svo að þessa
menn vanti. „Þetta verður bara
th þess að menn leggi sig enn
meira fram og þeir leikmenn sem
koma inn í höið koma með auka-
kraft. Við höfum leikið sem ein
hðsheild þar sem allir hafa unnið
hver fyrir annan og það mun
halda áfram,“ sagði Svensson.
-GH
Byrjum upp
ánýtt
Fyrir réttum þremur árum hóf
Michel Platini uppbyggingu á
nýju frönsku landshði sem hófst
með 4-2 sigri á Svíum í Malmö. Á
sama stað töpuðu Frakkar sínum
fyrsta alvönilandsleik í 3 ár eftir
að hafa unnið undanriðilinn fyrir
EM með fullu húsi stiga þegar
þeir lágu fyrir Dönum. „Þetta er
ekki alveg svart. Við urðum í
þriðja sæti í okkar riöh sem tákn-
ar að við erum 5. eða 6. besta hð
í Evrópu. Við lékum ekki vel í
þessari keppni og aðeins 25 síð-
ustu mínútumar gegn Dönum
sýndum viö styrk okkar. Nú er
bara að byija upp á nýtt og mæta
með gott lið í HM á Bandaríkjun-
um eftir tvö ár,“ sagði Platini.
-GH
Iþróttir
Stórsigur hjá
Keflvíkingum
- unnu 6-2 sigur á Þrótturum í 2. deild
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum:
Keflvíkingar vom í banastuði í
gærkvöldi þegar þeir unnu stóran
sigur á Þrótti, 6-2, í 2. dehdinni.
Heimamenn léku mjög vel í rokinu
í Keflavík og sýndu oft mjög góð th-
þrif.
Jafnræði var með liðunum í fyrri
hálfleik. Kjartan Einarsson skoraði
fyrsta mark leiksins fyrir Keflvík-
inga á 15. mínútu og var þetta jafn-
framt hans fyrsta mark í sumar.
Þróttarar jöfnuðu 7 mínútum síðar
með marki Ásmundar Helgasonar en
Keflvíkingar náðu þó aftur forystu
rétt á eftir þegar Gunnar Jónsson
skoraði og staðan í hálfleik var 2-1
fyrir Keflvíkinga.
í síðari hálfleik léku Keflvíkingar
á móti vindi en það virtist hafa mjög
Torfærukeppni verður haldin í
Mýnesgrús, rétt utan viö Eghsstaði,
á morgun. Keppni þessi er hður í
bikarmeistarakeppni sumarsins en
ahs em 4 keppnir í sumar th bikar-
meistara. Akstursíþróttaklúbburinn
Start á Eghsstöðum á ahan veg og
vanda af keppninni. Keppnir á Eghs-
stöðum em að margra mati þær
skemmthegustu og hafa klúbbfélag-
ar staðið vel að keppnum hjá sér þó
þeir séu aðeins um 50. Brautirnar
hafa verið fjölbreyttar og t.d. var
fyrst prófað að keyra á vatni á Eghs-
stöðum í júni 1990 og verður það
einnig gert í þessari keppni.
Ekki láta keppendur á sér standa
um í leiknum og skoraðu tvívegis
með stuttu milhbih um miðjan hálf-
leikinn. Fyrst skoraði Kjartan sitt
annað mark í leiknum og minútu
síðar bætti Óh Þór Magnússon 4.
markinu við eftir stangarskot Kjart-
ans. Skömmu áður hafði einum
Þróttara verið vikið af leikvelh en
Óskar Óskarsson náði þó að minnka
muninn. Undir lokin skaut Óh Þór,
besti maöur Keflvíkinga, gestina á
kaf með tveimur mörkum og þar með
innsiglaði hann þrennu sína í leikn-
um.
„Þetta var þýðingarmikih sigur og
ég var mjög ánægður með leik okkar
í síðari hálfleik," sagði Kjartan Más-
son, þjálfari Kelfvíkinga, eftir leik-
inn.
„Þetta var í einu orði sagt ömur-
legt,“ sagði Ólafur Jóhannesson,
þjálfari Þróttar.
en í aht em 24 skráðir, 17 sérútbúnir
og 7 götubflar.
Áhugi á torfæra er mikhl á Eghs-
stöðum og eru 3 sérútbúnir bhar
þaðan, R.C. Skutlan, Hlébarðinn og
Jaxlinn. Einnig era ahtaf einhverjir
götubílar þaðan líka.
Veðurhorfur fyrir keppnina era
mjög góðar, sól og bhða. Th að hindra
moldrok ætla Startmenn að bleyta
svæðið. Keppnin byrjar kl. 14.00 og
ættu Eghsstaðabúar og aörir þar í
nágrenninu ekki aö láta þessa keppni
fara framhjá sér því eftir hana verð-
ur hlé í torfærunni og engin keppni
fyrr en 15. ágúst og þá á Eghsstöðum
líka. -ÁJ
ísienska kvennalandshðið í
handknattleik sigraöi landshö ít-
ahu, 26-17, í fyrsta leika hðanna
á sex landa móti i Portúgal í gær.
Inga Lára Þórisdóttir, Vfkingi,
skoraði flest mörk íslenska liðs-
ins eða 6 talsins. Andrea Atladótt-
ir, Víkingi, og Laufey Sigvalda-
dóttir, Gróttu, komu næstar með
5 mörk.
-GH
Barkleytil
PhoenixSuns
Körfuknattieiksmaöurinn
Charles Barkley, sem leikur i
bandarísku NBA-dehdinni, er á
leiö frá Phhadeiphia 76’ers th
Phoenix Suns. Forráöamenn fé-
laganna hafa komist að sam-
komulagi um að 76’ers fái í stað-
inn þrjá leikmenn í skiptum fyrir
Barkley. Þeir era Jeff Hornacek,
Tim Perry og Andrew Lang. Bar-
kley hefur verið aðalmaðurinn í
höi 76’ers undanfarin ár og á ný-
loknu keppnistímabhi skoraði
hann aö meðaltali 23 stig í leik
og tók 11 fráköst.
-GH
Þjáifara-
skipti hjá
Real Madiid
Hohendingurinn Leo Beenhak-
ker, sem stjómaði spænska
knattspymuhðinu Real Madrid
lungann úr nýloknu keppnis-
tímabili verður að öhum líkind-
um látinn fara frá félaginu að
sögn Ramon Mendoza, forseta fé-
lagsins. Real Madrid hefúr veriö
i viöræðum við Benlto Floro,
þjálfara Albacete, sem hafhaöi í
7. sæti á sinu fyrsta ári í spænsku
1. deildinni.
-GH
FH-ingar
gjafmildir
Forráðamenn FH-inga í knatt-
spyraunni hafa ákveðið að gefá
ehilífeyrisþegum, öhum konum
og börnum frítt inn á leik FH og
Vals í Samskipadeiidinni í knatt-
spymu sem fram fer á Kapla-
krikavehi í kvöld klukkan 20. Þá
verða þrír aörir leikir á dagskrá
í Samskipadehdinni í kvöld. KR
tekur á móti ÍBV, ÍAogKA leika
á Skaganum og topplið Þórs fær
íslandsmeistara Víkings i heim-
sókn, Alhr leikimir hefjast
klukkan 20. Á morgun klukkan
14 leika síöan Fram og Breiða-
bliki Laugardal.
-GH
góð áhrif því þeir náðu undirtökun-
Á Egilsstöðum í júní 1990. Gunnar Guðjónsson keyrir á vatni meö mun
betri árangri en flestir bjuggust viö.
Torfærukeppni
á Egilsstöðum
íslandsmótið - Samskipadeild
KAPLAKRIKAVÖLLUR
FH-VALUR
föstudaginn 19. júní kl. 20.00
Ókeypis
fyrir konur, böm og ellilífeyrisþega
adidas
ISLAN DSBAN Kl