Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 28
36
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992.
Sigurður Guðmundsson.
Vill einhver
elska list mína?
„Ekki er hægt að skilja list mína
- það verður að elska hana,“ sagði
Sigurður Guðmundsson Usta-
maður í sjónvarpinu.
Víst get ég logið!
„Ég er einfær um að ljúga sjálf-
ur og mér er meinilla við að aðr-
ir séu að ljúga í gegnum mig, jafn-
vel þótt um ríkisstofnanir,
bændasamtök eða jafnvel ráð-
herra sé að ræða,“ segir Þor-
steinn Bergsson héraðsráðunaut-
ur, en hann sá ástæðu til að senda
sömu greinina til tveggja dag-
blaða svo menn hættu þessum
flanda.
Smápíkuskrækir
„Gefið okkur smápíkuskræki,"
grátbað Jón Ólafsson orgelleikari
á 17. júní tónleikum í Lækjargötu.
Honum varð að ósk sinni.
Ummælidagsins
Fyrirmyndarknattspyrna
„Svona á knattspyrnan að vera
- nóg að vafasömum atvikum,"
sagði Jón Óskar Sólnes er hann
lýsti fyrir okkur leik frá Málm-
haugum.
BLS.
Antik 27
Atvinnaíboðí Átvínna óskast 30 30
Atvinnuhúsnæði 30
Barnagaesta Bátar 28
Bllaleiga 30
Bílaróskast 30 30,32
Bllaþjónusta 30
Bólstrun 27
Dýrahald Einkamál 27 .....31
Fatnaður 27 :
Fjórhjól Fornbílar 27 30
Fyrir ungbörn ...27
Fyrir veiðimenn ................27 27
Smáauglýsingar
Garðyrkja Heimilistaeki 31 27
Hestamennska 27
Hjói... 27 27
Hreingerníngar 31
Húsgögn Húsnæðiíboði Húsnaaðíóskast 27 30 30
Innrömmun 31
Ijósmyndun 27
Lvftarar 30
Málverk 27
:::^*l-CJCfCl-:<t >:■:<♦»<♦»<+»<♦»:<♦»:<+»:<♦ óskastkevDt,. :•:<♦> •++»:<+>:.:<+>31'X 27
Siónvöm 27
Spákonur 31
Sport Sumarbústaðír... 31 27 ;
Sveít 31
Teppaþjónusta.... Tíl bvaaínoa 27 31
TilSÖIlJ >7 31
Tilkynníngar Tölvur 31 77
Vaanar- kerrur 27
Varahlutir ...28 31 27
Verslun
Vélar - verkfærl Viðgerðir Vinnu«él«f_................... 31 30 30 32
Vldeó 27
Vörubílar Ýmísleat ++>. <♦»<♦» <+>30 ....... íH.
Þiónusta 31
ökukennsla 31
Rok og súld
Á höfuðborgarsvæðinu verður all-
hvöss eða hvöss suðvestanátt og
skúrir eða dálítil súld öðru hverju í
dag, lítið eitt hægari í nótt. Hiti verð-
ur á bilinu 6 til 10 stig.
Um landið allt htur út fyrir all-
hvassa eða hvassa suðvestan- og síð-
ar vestanátt, jafnvel storm á stöku
stað fram eftir degi. í kvöld og nótt
lægir dálítið, fyrst um norðvestan-
vert landið. Dálítil súld öðru hveiju
eða skúrir um vestanvert landið og
í nótt einnig á annesjum norðanlands
en bjart með köflum á Suðaustur- og
Austurlandi. Víða verður talsvert
mold- og sandrok, einkum í innsveit-
um norðaustan til á landinu og lík-
lega einnig á söndum suðaustan-
lands. Hiti verður á bilinu 6 til 10
stig um vestanvert landið en allt að
18 stiga hiti austanlands.
Veðrið í dag
í morgun var allhvöss vestan- og
suðvestanátt víðast hvar á landinu
og jafnvel stormur á stöku stað. Á
Suðvestur- og Vesturlandi var skýjað
og dálítill súldarvottur. Bjart verður
sums staðar um austanvert landið
og norðanlands og víða talsvert
moldrok. Hiti var á bihnu 6 til 13 stig,
hæstur austanlands.
Um 900 km suður í hafi er 1040 mb
hæð sem hreyfist htið. Vaxandi 978
mb lægð við Scoresby mun hreyfast
norðaustur en skilur eftir sig lægðar-
drag suðvestur á Grænlandshaf.
1, \ vx;
J < -o
Veðrið kl. 6 í morgun
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí skýjað 10
Egilsstaðir mistur 13
Galtarviti úrkoma 7
Hjarðames mistur 9
KeflayikurílugvöUur þokumóða 7
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8
Raufarhöfn hálfskýjað 10
Reykjavík þokumóða 7
Vestmannaeyjar þokumóða 7
Bergen léttskýjað 12
Helsinki skýjað 16
Kaupmarmahöfn léttskýjað 15
Ósló léttskýjað 16
Þórshöfn skýjað 10
Amsterdam súld 11
Barcelona þokumóða 17
BerUn léttskýjað 15
Feneyjar skýjað 19
Frankfurt skýjað 12
Glasgow skýjað 13
Hamborg rigning 11
London léttskýjað 10
Lúxemborg léttskýjað 8
Magnús músavinur:
„Ég hjálpaöi honum bara við að
veiða krabbana aftur; en það voru
víst áreiðanlega einhveijir aörir
krabbar. Við náðum mörgum aftur,
stórum og vænum," sagði Magnús
Skarphéðinsson dýraverndunar-
sinni sera tók sig til og „bjargaði“
kröbbum og fleiri botndýrum úr
kerum en dýrin voru til sýnis á
hafnarbakkanum í Reykjavík i tíl-
efhi af sjómannadeginum og 17.
júní. Er Magnús hafði nýlokið við
að sleppa kröbbunum kom Einar
Egilsson frá Náttúruvemdarfélagi
Suðvesturlands í þeira eríndagjörð-
um að sleppa dýrunum og fanga
önnur í staðinn. Er Magnús heyrði
aö aldrei heföi verið meiningin aö
gera tilraunir á dýrunum heldur
sleppa þeim aftur brást hann hinn
besti við og hjálpaði Einari viö aö
fanga önnur.
„Eg var staddur niðri í bæ á sjó-
mannadaginn og það var fólk að
skoða krabbana og ég fékk strax
andstyggð á þessu, saklaus dýr í
búmm, og svo stóðu einhverjir
gaurar frá Hafrannsóknastofnun
yfir kemnum, þessir liffræðingar
sem skera allt í tætlur sem kemur
nólægt þeim. Daginn eftir sá ég að
fiskamir voru enn í kerunum og
þá hjólaði ég hið snarasta niöur i
bæ og keypti háf og henti öhum
fiskunum út í sjó. En ég tók vist
bara ómakið af Einari," sagði
Magnús.
„Þetta var hálftnisheppnuð björg-
un hjá mér en ég hélt í alvöm að
Magnús H. Skarphéöinsson.
það ætti að brytja þetta aht niöur.
En þetta breyíir ekki því aö mér
finnst rangt að geyma dýr í búr-
umsagði Magnús, dýravemdun-
arsinni, hvalavinur, músavinur,
heíðursfélagi í Sea Shepard, sagn-
fræðinemi, fyrmm strætóstjóri og
margt annað, að lokum eftir þessa
undarlegu björgun.
Myndgátan
Lausn gátxi nr. 352:
©352.
-EVÞoft-^-
Límdur við sjónvarpið
8 W AS ++
7 A 11
6 ii4
5 A
4
3 ± ©
2 A A W & & &
1
Fundur
hjáfrá-
skildum
Félag fráskilinna verður með
fund í kvöld kl. 20.30 í Risinu við
Hverfisgötu.
Bændaforystan á yfirreið
Nú stendur yfir árleg fundaferð
Stéttarsambands bænda um
landið og í kvöld verða forkólf-
arnir í Ýdölum, Suður-Þingeyjar-
sýslu og Hrohaugsstöðum í Aust-
ur-Skaftafellssýslu.
Fundir kvöldsins
Fundir þessir em í senn opnir
umræðufundir og kjörmanna-
fundir sem era Uður í kosningum
til trúnaðarstarfa innan félags-
kerfis landbúnaðarins.
Skák
Lettinn Alexei Sírov, sem sigraði ásamt
Jóhanni Hjartarsyni á Apple-skákmót-
inu, fór illa að ráði sínu í meðfylgjandi
stöðu frá opna rússneska meistaramót-
inu. Sírov hafði svart og átti leik - lék sig
í mát í 2. leik gegn Serper.
B
H
26. - Rh5?? 27. Dxe6 + ! og Sírov gaf þvi
að eftir 27. - Hxe6 28. Hf8 yrði hann mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Sagnir voru vísindalegar í þessu spili hjá
NS og lokasamningurinn var ágætur, 6
spaðar. Með trompin 2-2 voru engin
vandamál en 3-1 legan var vandmeðfarn-
ari. Sagnir gengu þannig, austur gjafari
og AV á hættu:
♦ ÁD73
¥ Á
♦ ÁD5
+ D10764
♦ 984 —n— ♦ 2
¥ 10954 A ¥ KG762
♦ 97632 . ♦ 8
+ 2 L—5— + ÁKG985
♦ KG1065
¥ D83
♦ KG104
+ 3
Austur Suður Vestur Norður
1+ lé pass 3+
3V 3é pass 6é
p/h
Þijú lauf voru spurnarsögn um laufið og
þrir spaðar hjá suðri lýstu öðrum stöðv-
ara í laufi, einspili eða kóngi. Útspil vest-
urs var lauftvistur, drepið á kóng en ás
austurs var trompaður á spaðatiuna
heima. Sagnhafi tók spaöagosa og ás til
að skoða trompleguna og ákvað síðan að
taka 4 sinnum tígul. Vestur fylgdi Ut allan
timann og þá var hjarta spilað á ás. Stað-
an var þannig:
♦ D7
¥ --
♦ --
* D10
♦ 9
¥ 1095
♦ --
+ --
N
V A
S
♦
¥
♦ --
+ KG
KG
♦ K6
¥ D8
♦ --
+ --
Suður hafði fuUkomna talningu. Hann
lagði niður spaðadrottningu og austur
valdi að henda hjarta, sagnhafi yfirdrap
heima og trompaði hjarta. Ef austur
hendir laufi setur sagnhafi lítið spil
heima og trompar lauf þess í staö.
ísak örn Sigurðsson