Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Page 1
DAGBLAÐiÐ - VÍSIR 1 51. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLl 1992. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 115 Aukinnáhugi fyrir leigukvóta -sjábls.6 Lögreglan á Selfossi: Mælirinn orð- innfullur -sjábls.3 SvavarGestsson: Útafmeð Jón Baldvin -sjábls. 15 Bardagar harðna enn í Sarajevo -sjábls. 10 HerKúbu orðinnelds- neytislaus -sjábls.8 Engarkonur hér, takk -sjábls. 10 Tveirríkustu menn heims eru Japanir -sjábls.9 Næstverður laxinn vemdaður -sjábls.8 Þórarinn Snorrason og sonur hans, bændur í Vogsósum í Selvogi, misstu tvö lömb um helgina þegar hundur beit þau til ólífis á afrétti. Hundurinn slapp frá veióimönnum sem voru á veiðum við Hliðarvatn í Selvogi. Þetta er i annað sinn á skömmum tíma sem hundur kemst í sauðfé á svæðinu. Fyrir tveim vikum drapst veturgömul kind í eigu bóndans í Götu i Selvogi. Á myndinni sýnir Þórarinn hvar hundurinn hefur glefsað í annað lambið. Hann er allt annað en ánægður með lausagöngu hunda í eigu veiðimanna og annarra sem koma i Selvoginn. DV-mynd JAK Minnst 55 EES-frum- vörp verða af greidd á Alþingi í haust -sjábls.4 Löggæsla í Húsafelli: Við Kristleif ur erum í vondum málum —segir yfirlögregluþjórm - sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.