Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Síða 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 7. JtJLÍ 1992.
Útlönd
100 manns lát-
astímiklum
flóðumíKína
Úrhellisrigningar í suðurhluta
Kína, sem byrjuöu síðasta föstu-
dag, hafa komið af stað ílóðum
þar sem 100 manns hafa látið Mð
og aðrir 88 slasast að því er opin-
bera fréttastofan í Kina skýrði frá
i morgun.
Ár hafa flætt yfir bakka sína
og vegum skolað í burt. Meira en
7 þúsund manns eru heimiiislaus
og um 306 manna er saknað.
Á hverju ári ganga flóö yfir
Kína og taka mikinn toli manns-
lifa. í siðasta mánuði fórust 88
manns í flóðum í Guizhou-héraði
og 233 af völdum flóða annars
staðar í Kína.
Ríkisstiómin hefur fyrirskipað
að grafa skurði til að reyna aö
draga úr flóöahættu við þær ár í
Kína sem hættast er viö að flæði
yfir bakka sína.
Imeldaætlarað
skilaauðæfum
Marcosar
Imelda Marcos, eiginkona fyrr-
um forseta Filippseyja, hefur í
aðalatriöum fallist á að gefa eftir
hluta sinn í auðæfum eiginmanns
síns ef ákærur á hendur fiöl-
skyldu hennar verða látnar niður
falla.
Sérstök nefhd á vegum ríkis-
stjórnarinnar fer með það verk-
efni að endurheimta ílla fengið fé
Marcosar. Yfirmaöur nefhdar-
innar, Gunigundo, sagði að
Imelda hefði fallist á að skila sín-
um hluta auðæfanna ef hvergi
kæmi fram að hún eða fiölskylda
hennar væru á einhvem hátt sek
um að hafa komist yfir féð á ólög-
legan hátt.
Hin nýja ríkisstjóm Filipps-
eyja, með Fidel Ramos í stóli for-
sætisráðherra, mun vera að
skoða tilboðið og er ákvörðunar
að vænta innan skamms.
Hversu feitur
erfeitur
hafa nú tekið tæknina í sínaþjón-
ustu við aðfitumælanautgripina.
Þeir nota nýja skanna til að
ákvarða hversu feit nautin eru
um allan skrokkinn og slátra svo
i samræmi við fengnar mælingar.
Tækið mælir nákvæmlega
hversti mikil fita er i rifiasteik-
inni eða t-beinsteikínni á lifandi
nautgripum. „Þetta þýðir að við
höfum núna nákværot tæki sem
segir okkur hvenær nautgripur
er tilbúinn til slátrunar," sagöi
talsmaður tæknistofnunarinnar
sem hannaðí tækiö
Að sögn nautgripabænda er
mjög mismunandi hvað við
skiptavinimir vilja. Ástralir vilja
hafa nautakjötið sitt fitusnautt en
Japanir eru hins vegar hrifhari
af feitu kjöti.
19farastíflug-
slysiáSriLanka
Skæruliðar taraíla á Sri Lanka
hafa lýst sig ábyrga fyrir aö hafa
skotið niður herflugvél á sunnu-
daginn þar sem 19 roanns fórust.
VéUn var á Ieið til herfiugvallar
á Jaffnaskaga þegar hún hrapaði.
Talsmenn liersins hafa neitaö þvd
að skæruliðar tamíla hafi verið
að verki. Sérfræðingar telja að
þrennt hafi getað grandað vél-
inni; sprengja um borð, vélarbil-
un eða árás skæruliða.
Skæruliðar tamila, sem berjast
fyrir heimastjóm til handa 2,5
milljónum tamíla á Sri Lanka,
ráða yfir stærstum hluta Jaffna-
skaga.
Reutcr
Islamskir hermenn, sem kalla sig Stríðsmennina, stökkva ofan af vörubíl í miðborg Sarajevo. Ætlun þeirra var
að leita að serbneskum leyniskyttum. Símamynd Reuter
Bosnía-Hersegóvlna:
Hart barist
í Sarajevo
- ástandið verra 1 Goradze
Bardagar haröna nú enn frekar á
nokkmm vígvöflum í fyrmm Júgó-
slavíu og leiðtogar sjö ríkustu þjóða
veraldar reyna aö finna leiðir til að
stöðva blóðbaðið.
í Sarajevo, höfuðborg lýðveldisins
Bosniu, börðust sveitir Serba, Króata
og íslama mjög hatrammlega og vom
þungavopn og fallbyssur óspart not-
uð. Að sögn íbúa borgarinnar var
einnig barist milli húsa í úthverfun-
mn sem liggja að ílugvellinum, sem
nú er á valdi Sameinuðu þjóðanna.
Um 160 kílómetra norðvestur af
Sarajevo er taflð að Serbar hafi náð
undir sig bæinn Derventa, sem er
hemaðarlega mikilvægur vegna legu
sinnar í miðri Bosníu og þjóðveganna
í kring. Bæði króatíska sjónvarpið
og fréttastofan Tanjug í Belgrad
sögðu í fréttum að Derventa væri
fallin í hendur Serba. Er þetta mikið
áfall fyrir Króata og íslama.
Einnig var vitað um skærur suð-
austur af Sarajevo, í bænum Goradze
þar sem um 70.000 manns em inni-
lokaðir vegna serbneskra hersveita.
„Ástandið þar er hræðiiegt," sagði
Zoran Pirolic hjá útvarpinu í
Sarajevo. „Það er miklu verra þar
en í Sarajevo, en engin hjálp berst
til Goradze."
Alþjóðleg flugbrú til hinna tæplegu
400.000 íbúa Sarajevo hefur nokkuð
bætt ástandið að undaníomu, en
hver flugvélin á fætur annarri lendir
nú á flugvellinum þar, hlaðin mat
og lyfium.
Forseti Serbíu, Slobodan Milosevic,
er taflnn af flestum eiga sökina á því
blóðbaði sem ríkir nú í Bosníu-
Hersegóvínu og annars staðar í fyrr-
um Júgóslavíu.
Reuter
Deilur flutningabílstjóra í Frakklandi:
Aðgerðirnar lama
alla vöruflutninga
Toulouse. í gær tókst frönsku óeirða-
lögreglunni að ryðja örfáum hindr-
unum úr vegi með því að nota skrið-
dreka til að draga í burtu vinnuvél-
amar en rúmlega 150 em samt enn
á sínum stað.
Mótmæli flutningabílstjóranna eru
nú farin að hafa gífurleg áhrif á allan
iðnað og ekki síst ferðamannaþjón-
ustu í Frakklandi nú í byijun sumar-
leyfa. Ekki bætir úr skák að franskir
bændur slást stöku sinnum í hóp
flutningabílsfióranna þar sem þeir
em sjáifir að mótmæla landbúnaðar-
stefnu Evrópubandalagsins.
Það svæði, sem hefur orðið verst
úti, er Rónárdalur en hann er mjög
miídlvægur fyrir alla umferð frá
norðri til suðurs. Aflur flutningur til
verksmiðja og matvöraverslana og
flutningur lanbúnaðarvara hefur
orðið illa úti og nánast verið stöðvað-
ur. Framkvæmdastjóri verslunar-
ráðs Drómarhéraðs ætlar að fara í
mál við stj ómina. Reuter
Flutningabílstjórar á stórvirkum umferð um aðalþjoðvegi Frakklands
vinnuvélum hafa gjörsamlega lamað og einangrað borgir eins og Lyon og
Franska óeirðalögreglan reyndi að nota skriðdreka til að fjarlægja flutninga-
bílana af þjóðvegum Frakklands en enn eru margir vegir tepptir.
Símamynd Reuter
byggiríVín
Tryggingafélagiö Skandia mim
setla sér að hyggja skrifstofuhús
í Vínarborg í Austurríki. Er áætl-
aður kostnaður við bygginguna
einar 280 mifljónir sænskra
króna.
Skrifstofubyggingin verður sjö
hæðir og mun veröa reist í miðri
borginni. Ailt í allt verður hún
22.500 fermetrar og mun Skandia
nota 12.500 fermetra undir skrif-
stofúr og verslanir. Verður byrj-
að á framkvæmdum núna í sept-
ember og er stefnt að því að lokið
verði við verkið vorið 1994.
Ætlaðiaðstela
áfengi en fékk
baravatn
Þjófur einn í Svíþjóð varð held-
ur betur fyrir vonbrigðum með
feng sinn. Hann hafði brotist inn
í goifskála nokkurn rétt hjá bæn-
um Nybro og stoflð átta áfengis-
fiöskum. Það sem sá fingralangi
ekki vissi var að þaö var aöeins
vatn í sjö af ílöskunum.
Það heföi verið gaman að sjá
svipinn á honum þegar hann
uppgötvaði hvers kyns var en
blessaður hefur aðeins getað
kæst yfir einni af flöskunum því
aö í henni var Campari. Fiösk-
umar, sem vatnið var í, vora að-
eins til sýnis. Þess má að lokum
geta að vatnið var fltað eins og
viskí svo það var ef til vill engin
furða að þjófurinn skyldi ekki
vita betur.
Engarkonurhér,
takkfyrir
Breski karlaklúbburínn
Garrick mun verða áfram ein-
göngu karlaklúbbur enn um sinn.
Ákváðu karlamir nú fyrir stuttu
að konur gætu ekki gerst félagar
í honum og vörðu þar með harka-
lega þetta vígi karlmanna í Lund-
únaborg.
Á árlegum fundi klúbbfélaga
var það tekiö fyrir hvort konur
ættu aö fá aðgang. Örslitin urðu
þau að 363 félagar vora á móti en
94 voru því meðmælfir. Klúbbur-
inn er 161 árs og meðal félaga í
honum er Karl Bretaprins. Er
hann í miklu uppáhaldi meðal
sfiórnmálamanna, dómara,
blaðamanna, leikara og síðast en
ekki síst aðalsmanna. ;"; ;
Enginsönnun
fyrir sekt barn-
föstrunnar
Lögíræðingur svlssneskrar
barnfóstru i New York-fylki segir
að ekkert liggi fyrir sem sannaö
geti að hún sé sek um það sem
hún er ákærð fyrir. Banifóstran,
sem er tvítug að aldri, er ákærð
fyrir að hafa myrt bamið er hún
átti að passa.
Ef fóstran verður fundin sek á
húh á hættu að fá dóm upp á 25
ár eða jafnvel lífstíöarfangelsi.
Ákærandi heldur því fram að
barnfóstran, Olivia Ringer, hafi
verið sú eina heima, auk barns-
ins, þegar þrír eldar kviknuðu á
heimilinu með þeim afleiðingum
að bamið lést
EBvillafnema
einokunsíma-
fyrirtækja
Evrópubandalagið vfil afnema
einokun símafyrirtækja í aöildar-
iöndunum til að lækka síma-
kostnað milli landa.
Er líklegt aö innan nokkurra
vikna muni liggja fyrir samning-
urumþettaeftii. RcwtcrogTT