Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Qupperneq 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992.
Spunungin
Frá hvaða fjölmiðli færð
þú fréttirnar?
Arngrímur Jónsson, prestur: Morg-
unblaðinu, DV og Ríkisútvarpi-sjón-
varpi.
María Cantero húsmóðir: Stöð 2 og
líka Dagblaðinu.
Guðrún Sveinjónsdóttir húsmóðir:
DV.
Kristín Sigurjónsdóttir símavörður:
Aöallega Ríkisútvarpinu.
Guðmundur Guðmundsson húsa-
smiður: Aðallega frá Ríkisútvarpinu,
Stöð 2, Mogganum og DV.
Sigurrós Magnúsdóttir húsmóðir:
Bylgjunni.
Lesendur______________
Hálendisvegur
- hraöbraut heiman og helm
„Nú er þegar kominn grunnur að hálendisvegi langleioina, inn ð milli jökla.“
Sigurður skrifar:
Lengi hafa menn hér á landi gælt
við þá hugmynd að leggja veg yfir
þvert hálendið, bæði til íjölmennari
byggða norðan heiða og eins til
byggðasvæðanna á Norðaustur- op
Austurlandi. Þetta er eitt af þeim
verkefnum sem hafa drukknað í
argaþrasi um næstum ekki neitt, svo
sem um friðað hálendi, hvaða hlut-
verki sem það nú þjónar, og það
hvort raflínur og vegir valdi sjón-
mengun hjá síþjáðum sérvitringum
sem sjá fátt annað en spillingu þar
sem tækni og framþróun eru annars
vegar.
Hálendisvegur myndi stórauka
ferðalög innanlands með því að
ferðatími styttist verulega milli staða
sem nú tekur langan tíma að komast
á milli. - Dreifðar byggðir myndu
hagnast á marga vegu; auðveldara
yröi fyrir dreifbýlinga að bregða sér
af bæ til hagstæðari verslunar- eða
menningarferða, innlendir ferða-
langar færu mjög gjaman hálendis-
veg aðra leiðina en með byggðum
hina leiðina að hluta eða alla og yröu
óiatari að ferðast þegar sá möguleiki
væri fyrir hendi.
Hálendisvegur sem lægi beinustu
leið á Reyðarfjörð, þar sem er ágætis
höfn, myndi gera Búðakaupstað að
aöalhöfn landsins. Það eitt styttir
leiðina til Evrópu mjög verulega og
hagkvæmt væri að fara með gáma
landveginn suður, norður og vestur
um land eftir hálendisveginum. -
Þetta myndi verða vítamínsprauta
Halldór Ólafsson skrifar:
Það ætti ekki að koma mönnum á
óvart að borgarstjórn Reykjavíkur
samþykkti samhljóða tillögu frá for-
seta borgarstjómar um að laun borg-
arstjórnar og borgarráðsmanna
hækkuðu ekki í samræmi við úr-
skurð kjaradóms heldur skyldu þau
taka mið af hækkun launakjara á
almennum markaöi. Hér virðist um
einhveija srtjöllustu leikfléttu síðari
Bjarni Bjarnason skrifar:
Það fer nú að verða álitamál hvort
þeir sem skipa svokallaðan Kjara-
DV áskllur sér rétt
til að stytta aðsend
lesendabréf.
Hringið í síma
632700
milli kl. 14 og 16
-eðaskriflð
Wafli o* staianr. verðor aft fylgja brMum
fyrir Austlendingafjórðung og raun-
ar líka norðausturhom landsins sem
væri miklu fremur í þjóðbraut hvað
aðfóng og útflutning snertir. - Upp-
mddur hálendisvegur héldist auður
á löngum köflum allan veturinn.
Nú er þegar kominn gmnnur að
hálendisvegi langleiðina inn á milli
jökla og landslag/gróðurfar víðast
hvar er með þeim hætti að ekki em
landspjöll að því að ýta upp breiðum
og góðum vegi úr efni á staðnum
sjálfum, jafnvel fyrir hraðbraut (120
km hámarkshraða) með tveimur að-
tíma að ræöa á pólitíska sviðinu.
Mikið liggur við að kveða niður það
álit sem skapast hefur, aö launþegum
beri sömu kjarbætur og kveðnar
vom upp af kjaradómi til handa hópi
opinberra starfsmanna í æðstu stöð-
um. Með boðskap sínum er borgar-
stjórn í raun að segja sem svo; úr því
við látum okkur nægja 1,7% launa-
hækkun hljótið þið hinir að geta það.
Hvort þessi boðskapur verður síð-
dóm em hæfir til að sinna ábyrgðar-
störfum á öðrum vettvangi ef af-
rakstur þeirra með nýlegum úr-
skurði er sýnishom af dómgreind
þeirra. Ekki verður annað séð en þaö
sé fyrst og fremst þessi hópur manna
sem kveikt hefur ófriðarbál er fer
með leifturhraða um allt þjóðfélagið.
Ófriðarbál sem þarflaust var að
kveikja en er nú á góðri leið með að
brenna til ösku það samkomulag sem
náðst hafði meðal almenns launa-
fólks um að fella sig að breyttum og
versnandi aöstæðum hér á landi.
Ef svo illa tekst til að úrskurður
Kjaradóms leiðir til þess að launa-
kerfið fer úr böndum og kostnaðar-
hækkanir hefja sig til flugs á nýjan
leik aö undangengum öðrum úr-
skurði og kjaradeilum, má rekja það
til dómgreindarskorts kjaradóms-
skildum akreinum í hvora átt.
Það er svo önnur saga hvort slíkur
hálendisvegur leiddi til þess aö fólk
héðan af suðvesturhorni landsins
sæi sér hag í því að flytja til norðaust-
ursvæðisins eða í Austlendingafjórð-
ungs með tilliti til betra og mildara
veðurfars á sumrin. En er það ekki
bara af hinu góða ef fólk flyst milli
landshluta? Eða hver segir að þétt-
býlissvæöinu við Faxaflóa sé um ald-
ur og ævi áskapað að vera miðpunkt-
ur þjóðlífs í landinu?
an meðtekinn af launafólki nú eöa
af þingmönnum, ráðherrum, forset-
anum, ríkissáttasemjara og öllum
hinum sem þóttust hólpnir eftir úr-
skurðinn kemur í ljós næstu dagana.
Og einhveiju verður að „fóma“ ein-
hvers staðar úr því þeir sem létu að
því liggja að þeir myndu „gjarnan
geta hugsaö sér að skila sínum hlut
til baka“ gerðu það ekki. Og það
skaðaði ekki a.m.k. að reyna.
manna, hversu mjög sem reynt er
að verja þá sem persónur og einstakl-
inga. - Raunar er ekki séð, eins og
málin standa nú, (og enn er úrskurð-
urinn óbreyttur), aö komiö verði í
veg fyrir launahækkanir.
Með þeirri framvindu mála eru
dagar ríkisstjórnarinnar að sjálf-
sögðu taldir og þjóðinni yrði steypt
í nýjar kosningar með tilheyrandi
kostnaði fyrir ríkið. Að þeim loknum
yrði líklegast stjórnarkreppa þar
sem mikil hrossakaup myndu eiga
sér stað vegna myndunar sijórnar
með ríflegan meirihluta. - Þjóðstjóm
yröi líklega þrautalendingin. Það
yrði þá það eina sem kynni að mega
færa Kjaradómi til tekna. Myndun
þjóðstjómar er nefnilega eina vitur-
lega lausnin þegar slíkur þjóðar-
vandi sem nú steðjar að.
DV
Að„skoða“
háiekjuskatt
Jón Pétursson hringdi: ,
Enn og aftur er rætt um aö
„skoða“ hátekjuskatt. En í hvaða
Ijósi ætla menn að skoöa hann?
Málið er bara það að enginn legg-
ur fram fastmótaða tiilögu um
málið.
Einn og einn stingur upp á að
miðaö sé við þessa eða hina upp-
hæðina en þar með strandar mál-
ið. Ætli þá yrði ekki fyrst umrót
í þjóðfélaginu þegar viðmiðunar-
markiö yrði ákveðið. Hvernig
ætti að réttlæta að aliir þeir sem
hafa, segjum, meira en 300 þús-
und á mánuði greiddu háteKju-
skatt en þeir sem væm með 299
þúsund ekki? - Höldum áfram að
skoða málið.
Ásmundur spurður
umlauiim
T.K. hringdi:
í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í
gærkvöldi (2. júli) var sýnt frá
útifundi BSRB og ASÍ á Lækjar-
torgi. Fréttamaður spurði Ás-
mund i ASí og spurði hvasst.
Hann var inntur eftir því hvort
honum, sem samkvæmt heimiid-
um Stöðvar 2 hefði um 400 þús-
und á mánuði, fyndist hann
standa jafhfætis þessu fólki (eöa
eitthvaö í þá áttina).
Ásmundi sýndist bregða við
spuminguna en dró i land, lækk-
aði sig í rúm 200 þúsund krónur,
og sagði þaö ekki vera spurning-
una, heldur hitt að hér væri um
réttlætismál fyrir alla launþega
að ræða. - Þetta fréttaviötal
markar á sinn hátt tímamót hér
í sjónvarpi. Pordæmi sem erfitt
verður að sniðganga framvegis.
Kratarkallatil
þings-siðar
Þorsteinn Jónsson skrifar:
Mikið er gott að vita til þess að
þingmenn fiokkanna skuli hafa
svo mikla réttlætiskennd að lýsa
því yfir aö þeir vilji umfram allt
aö Alþingi komi saman til aö
breyta niðurstöðu Kjaradóms um
launabreytingarnar.
Nú hafa kratar t.d. afráðið að
endurskoöa beri lög um Kjara-
dóm og leggja slikt frumvarp fyr-
ir „þegar þing kemur saman á
ný“. En hvenær þeir vfija að þing
komi saman létu þeir ósagt, -
Enda eins gott því fáir þingmenn
vUja iáta það koma saman yfir-
leitt - fyrr en síöar.
Hvernigvissi
biskup?
Helgi Sigurðsson hringdi:
Ég man ekki betur en aö í frétt-
um fyrir nokkru meðan á presta-
stefnunni stóð hafi biskup látið
þau orð falia að verið væri að leið-
rétta laun presta. Nú er sagt að
lögð hafi veriö á það áhersia að
ekkert spyrðist út um vinnu
Kjaradóms og má t.d. af oröum
forsætisráðherra og fleiri ráða-
manna marka að þeir hafi ekkert
vitað um úrskurðinn eða á hvern
veg hann væri. - Hvernlg vissi
biskup þá að um launaleiðrétt-
ingu til prestanna yrði að ræða?
Var framið trúnaðarbrot eða
vissu þetta allir?
Bréfasamband
viðfranskan
Christophe Duhamel skrifar:
Ég skrifa til aö freista þess að
komast í samband við íslending
á aldrinum 15-20 ára sem hefur
áhuga á að skrifast á við mig. Ég
er nemandi, sem er hriíinn af
sögulegu efhi, tónlist og leikhúsi,
svo dæmi séu tekin. Samskiptin
þyrftu að vera á frönsku. - Nafn
og heimilisfang er. Christophe
Duhamei, 24, Avenue de L’Yser,
59810 LESQUIN, France.
Leikflétta borgarstjómar í kjaradómsmálinu:
Boðskapur til launafólks?
Þjóðstjórn eina lausnin. - Myndu kjaradómsmenn sóma sér i ráðherrastólum?
Kjaradómur kveikir ófriðareld:
Þjóðsljórn í sjónmáli