Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992. BÍLL MÁNAÐARINS ÍÁSKRIFTARGETRAUN DV DREGINN ÚT 22. JÚLÍ '92 Áskriftargetraun DV er nú hálfnuð og því er við hæfi að kynna evrópskan bíl frá japönskum framleiðanda - Carina E. sem er tímanna tákn um fram- þróun og breytingar. Hjarta hvers bíls er vélin og hér hefur Toyota sterkt tromp á hendi því vél með meiri snerpu er vandfundin í þessum verð- flokki. Hnökralaus hönnun og vandaður frágangur að öllu leyti gerir Carina E að fallegum og eigulegum bíl sem er einstaklega traustur og öruggur. Hinn 22. júlí verður Carina E GLi að verðmæti 1.475.000 kr. eign heppins DV áskrifanda. Á FULLRI FERÐ! ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00. GRÆNT NÚMER 99 62 70. Toyota Carina E GLi; 4 dyra, 5 gíra, 2.0 L fjölventla vél með beinni innsprautun. Framhjóladrif. vökva- og veltistýri, rafdrifnar rúður og útispeglar, hituð fram- og afturrúða, samlæstar hurðir. hituð fram- og aftursæti og útvarps- og kassettutæki með 6 hátölurum. Verð 1.475.000 kr. með ryðvörn og skráningu (gengi í maL'92). Umboð: P. Samúelsson hf. ESSEMM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.