Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 20
40
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992.
fþróttir unglinga
ESSO-mót KA1 knattspyrnu 5. flokks:
Fylkir bætti enn
einni fjöðrinni
íhattinn
- vann keppni A-liða - Um 800 strákar léku 200 leiki í mótinu
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ég tel að vel hafi tekist
til um framkvæmd þessa
móts, við fengum engar
kvartanir og tímaáætlanir
stóðust alveg. Veðrið var
einnig ágætt svo mótið
tókst vel,“ sagði Gunnar
Níelsson, KA-maður og
einn forráðamanna
ESSO-mótsins í 5. flokki,
sem fram fór á Akureyri
fyrir og um síðustu helgi.
Þetta var 6. ESSO-mót KA og það
fjölmennasta. 773 strákar tóku þátt í
mótinu, þar af voru 653 aðkomu-
strákar en innanbæjarmenn voru 120
talsins. Með þessum strákum kom
rjöldi manns norður. Strákarnir
gistu í Lundarskóla og KA-heimilinu,
þeir borðuöu morgunmat í Lundar-
skólanum, kvöldmat í íþróttahöll-
inni. í íþróttahúsi KA var keppt í
innanhússknattspymu í alls 80 leikj-
um en leikimir í sjálfu ESSO-mótinu
voru 200 talsins. Um 120 manns unnu
viö framkvæmd mótsins.
Fylkir sigrar enn
Fylkismenn, sem slógu í gegn á polla-
mótinu í Eyjum á dögunum, bættu
nú einni skrautfjöður í hatt sinn en
þeir sigruðu í keppni A-liða. Breiða-
blik vann í keppni B-liöa, Valur
Reykjavík í keppni C-liða og KR í
keppni D-liðanna. í þeim 200 leikjum,
sem leiknir voru, voru alls skoruð
822 mörk svo strákarnir hafa haldið
sig við efnið. En lítum þá á úrslit
leikjanna:
A-lið:
A-riðill:
1. Fylkir, 2. Þór Ak„ 3. HK, 4. Vík-
ingur og 5. Austri.
B-riðill:
1. Fíölnir, 2. Stjannan, 3. ÍR, 4. KA
og 5. Þór Ve.
Umsjón
Halldór Halldórsson
C-riðill:
1. Breiðablik, 2. KR, 3. Völsungur, 4.
Haukar og 5. Leiknir
D-riðill:
1. Afturelding
2. Valur R., 3. ÍBK, 4. Þróttur og 5.
Grindavík.
Leikir um sæti A-liða
(undanúrslit)
Fylkir-Breiðablik..............4-0
Fjölnir-Afturelding............1-3
1,- 2. sæti: Fylkir-Afturelding.1-0
3,- 4. sæti: Fjölnir-Breiðablik.1-0
5,- 6. sæti: Þór, Ak.-Valur, R..1-0
7.- 8. sæti: Stjarnan-KR........4-2
9.-10. sæti:HK-ÍBK..............2-1
11.-12. sæti: ÍR-Völsungur........3-1
13.-14. sæti: Víkingur-Þróttur....1-1
15.-16. sæti: Haukar-KA...........1-3
17.-18. sæti: Austri-Grindavík....2-0
19.-20. sæti: Þór, V.-Leiknir.....5-6
Það var Ófeigur Guðjónsson sem
skoraði sigurmark Fylkis í úrshta-
leiknum. Liðið var vel að sigri sínum
komið, tapaði ekki leik og markatal-
in var 13-1.
Keppni B-liða:
1,- 2. sæti: Breiðablik-Valur, R.
.................................5-4
(eftir vítaspymukeppni)
3,- 4. sæti: Fylkir-KA...........3-2
5.- 6. sæti: Víkingur-Þróttur....1-4
7.- 8. sæti: KR-IR............0-2
9. -10. sæti: Haukar-ÍBK.........l^
11.-12. sæti: Þór, Ak.-Fjölnir...5-6
(eftir vítaspyrnukeppni)
13.-14. sæti: Völs.-Afturelding 1-3
15.-16 sæti: HK-Stjannan.........1-3
17.-18. sæti: BÍ-Grindavík.......3-1
19.-20. sæti: Leiknir-Þór, V.....1-2
Keppni C-liða:
1. sæti: Þór, Ak.-Valur, R 0-1
3. sæti: Þór, Ak.(e)-Stjaman.....1-2
5. sæti: KR-ÍR...................1-3
7. sæti: Víkingur-ÍBK............4-1
9. sæti: HK-KA...................5-0
11. sæti: Haukar-Afturelding.....0-5
13. sæti: Fylkir-Valur R.........2-5
15. sæti: Völsungur-KA (e).......0-2
(Eftir vítaspymukeppni)
17. sæti: BÍ-Fjölnir.............3-0
19. sæti: Breiðablik-Þróttur.....0-3
Keppni D-liða:
1,- 2. sæti: Fylkir-KR...........0-1
3,- 4. sæti: Valur, R.-KA........5-0
5,- 6. sæti: ÍBK-Afturelding.....4-3
(eftir vítaspymukeppni).
7,- 8. sæti: ÍR-Fjölnir..........0:1
9.-10. sæti: Þór, Ak.-Stjanan....2-3
10. -11. sæti: Stjarnan-Þór, Ak.0-4
B-llði Þórara^ 9 DV-myndir GK, Akureyri
ESSO-mótKA:
Við komum til
að æfa okkur
Gyffi Kristjársson, DV, Akureyri:
„Þaö er flnt að fara á svona mót,
en okkur hefur ekki gengið neitt
vel í leikjunum. Viö komum heldur
ekki hingað til Akureyrar til þess
aö vinna verölaun, heldur bara til
aö æfa okkur svo við verðum
betri,“ sögðu Vestmannaeyingarn-
ir Bogi Hreinsson og Héðinn Þor-
kelsson.
Héðinn lék með B-liði Þórs frá
Eyjum og sagði að liðið hefði unnið
einn leik í riðlinum og Leikni í leik
um 19. sætið í mótinu, 2-1. Bogi,
sem lék með A-liðinu, sagði að þeim
hefði ekki gengið vel en þetta væri
samt gaman.
„Það er gaman að þessu og við
fáum góða æfmgu. Við spiluðum
ekki nógu vel, vomm aOt of æstir
á móti sterkum liöum. En þetta er
allt í lagi, við fengunt vasapeninga
og þá gátum við farið í leiktæki og
í sund,“ sögðu þeir félagar og voru
hinir hressustu.
Lið Fylkis sem sigraöi i keppni A-liöanna. Liðið stóð sig mjög vel og tapaði ekki leik í mótinu.
DV-mynd GK, Akureyri
DIADORA
Komumst ekki í
„ ... 7 liði ÍBK í Esso-mótinu.
Gyffi Knstjtmsson, DV, Akureyn. peir félagar voru hinir hressustu
„Okkur hefur gengiö ágætlega í og sögðu þaö mjög gaman að fara á
mótinu. Þaö munaði ekki miklu að mót eins og þetta. „Þetta er mjög
vlð kæmumsf í 4-liða úrslitin en viö skemmtilegt og það er langmest
töpuðum fyrir Vai um að komast gaman að spila fótbolta og keppa.
þangaö og kepptum því um 5.-8. Við höfum líka fariö í sund og svo
sætið“, sogöu Keflvíkingarnir fáumviðað fara ut á kvöldin og leika
Gústav H. Haraldsson og Skúli Rún- okkur,“ sögðu þeir félagar, og svo
ar Reynisson, en þeir léku með D- voru þeir roknir í næsta leik.