Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Blaðsíða 26
46
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992.
- Sími 632700 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Ath., þar sem bilarnir seljast. Okkur
bráðvantar nýja og nýlega bíla, árg.
'89 '92, á skrá og á staðinn. Mikið um
staðgreiðslutilboð. Bílagallerí, bíla-
sala, Dugguvogi 12, sími 91-812299.
Þar sem þú ert alltaf númer eitt, 2 og 3.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Mercedes Benz. Óska eftir Benz, árg.
'73 '84, 280, 350, 450 SE-SEL. Er að
leita að góðum bíl á sanngjömu verði,
borgast með bréfi til 2 ára. Upplýsing-
ar í síma 91-76759 e.kl. 19.
Bilaport auglýsir eftir nýlegum bílum,
’90-’92, á söluskrá.
Bílaport, bílasala, Skeifunni 11,
sími 91-688688.
Nýlegur, litið ekinn bill óskast í skiptum
fyrir Subaru station 4wd, árg. ’85,
200-300 þúsunda staðgreidd milligjöf.
Uppl. í síma 91-670413.
Óska eftir Volkswagen Golf eða Jettu
'86-87 í skiptum fyrir Lada Samara
’87. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
91-652071 e.kl.19.
Óska eftir afskráðum Lödum í niðurrif.
Uppl. í síma 91-42723 fyrir kl. 18,
Birkir.
■ BOar til sölu
Bilaport auglýsir. Hér seljast bílamir.
Eftirtaldir bílar em af söluskrá: Toy-
ota Corolla GTi ’89, Mazda E 2000
sendib. ’82, Trans AM m/öllu ’86, Ford
Escort station ’90, Honda Civic ’90,
Toyota 4Runner ’92, Toyota Hiace ’92,
Mazda 323 F ’91, Fiat Uno turbo IE
’87, Willys CJ7 toppbíll ’84, Volvo 740
GL ’89, Mazda 323 4x4 ’87, MMC L-200
4x4 ’91, vskbíll, MMC Lancer ’91.
Opið frá kl. 10-21. Bílaport, bílasala,
Skeifunni 11, sími 91-688688.
Sprengitilboð. Hæ, ég heiti Lada Sam-
ara og fæst fyrir lítinn pening í dag,
þ.e. kr. 100.000, nema einhver bjóði
betur. Ég er árg. ’88, ekinn 67.000 km,
vel með farinn, þarfnast þó smáað-
hlynningar fyrir skoðun. Sími 689021.
Daihatsu Charmant ’82, þarfnast útlits-
lagfæringar, skoðaður ’93, dráttar-
kúla, v. 90 þús. staðgr. Einnig Axel
’86, númerslaus, selst hæstbjóðanda,
v. ca 30 þús. Uppl. í sima 91-682846.
2 ódýrir. Daihatsu Charade, árg. ’81,
verð ca 40 þús. staðgr, og Mazda 626,
árg. ’80, verð ca 40 þús. staðgr. Uppl.
í síma 91-77287.
Ath. Til sölu nýuppgerður Wagoneer,
árg. ’74, jeppaskoðaður, nýskoðaður
’93, nýsprautaður, bíll í toppstandi,
ath. skipti. Uppl. í síma 93-71572.
Bílaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill-
ing, hemlaviðgerðir, almennar við-
gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki.
Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540.
Daihatsu '87. Til sölu Daihatsu
Charade TX ’87, ekinn 70 þús. km,
skoðaður ’93, staðgreiðsla, skuldabréf
eða skipti á ódýrari. S. 652318 e.kl. 17.
Dodge Charger, árg. ’68, til sölu, 2
dyra, harðtopp, óryðgaður, er verið
að vinna undir sprautun. Upplýsingar
í síma 91-44918.
Dodge van, árg. ’80, til sölu, þarfnast
viðhalds, selst á kr. 60.000 stgr. Uppl.
í síma 91-677839 eftir kl. 18 í dag og
næstu daga.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Uno, árg.’84, til sölu, þafnast smá-
lagfæringar fyrir endurskoðun, verð
staðgreitt 60.000. Upplýsingar í síma
91-38570 e.kl. 18.
Fiat Uno. Til sölu er Fiat Uno ’87, ný
dekk, í toppstandi, skoðaður '93, tilboð
óskast. Upplýsingar í símum 93-11737
og 91-650187.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Honda CBR 1000, árgerð '88, til sölu,
ekið 9000 mílur, fallegt hjól, stað-
greiðsluaflsáttur. Upplýsingar í síma
97-81958 eftir kl. 19.
Lada Samara '89, ekinn 58 þús., einnig
sæsleði, selst saman á 800 þús. upp í
dýrari bíl + staðgreiðsla 270 þús.
Uppl. í síma 93-62149.
Mazda 3231,3 station ’84 til sölu, ekinn
tæp 50 þús. km, skoðaður á þessu ári,
tilboð, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 673029 milli kl. 16 og 19.
Mazda 323F, árg. ’91 til sölu. 5 gíra,
hvít. Verð staðgreitt 930 þús. Mögu-
legt að taka ódýrari upp í ca. 300-350
þús. Uppl. í síma 91-657275.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Chevrolet Impala, árg. ’78, til sölu,
þarfiiast lagfæringar, selst ódýrt. Upp-
lýsingar í síma 97-81958 e.kl. 19.
Nissan Sunny Coupé 1500, árg. '83, til
sölu, 5 gíra, ný kúpling. vetrardekk á
felgum, ekinn 90.000 km, lítur vel út.
Uppl. í síma 98-33587 e. kl. 20.
Ný yfirf. konubíll, Daihatsu Charade,
árg. '88. Sk. ’92. Ný kúpl., framgorm-
ar, bremsur, pústk. o.fl. Góður bíll á
góðu verði. Uppl. í s. 91-642371 e.kl. 19.
Range Rover, árg. ’78, til sölu, góður
bíll. Einnig Chevrolet Monte Carlo,
árg. ’80, V6 turbo. Upplýsingar í síma
91-651232 eftir klukkan 17.
Til sölu Lada Lux, árg. ’89, ekinn 34.000
km, útvarp, segulband, sumar- og vetr-
ardekk, verð kr. 250.000 miðað við
stgr. Uppl. í síma 91-78109 eftir kl. 17.
Til sölu M. Benz 220, árg. ’61. 6 cyl., 2
blöndungar. Þarfnast viðgerðar. Fæst
fyrir lítið. Uppl. í síma 91-21029 e.kl.
18.
Tjónabill. Til sölu Daihatsu Charade
TX, árg. ’87, ekinn 60 þús. km. Til
sýnis að Hamarshöfða 2. Tilboð. Sími
985-25274 og e.kl. 20 91-682974.
Toyota Camry 2000XLI ’87, sjálfskiptur,
4 dyra, mjög fallegur, skoðaður ’93,
skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar
í síma 91-38053.
Volvo 244 GL, árg. ’79, til sölu, sjálf-
skiptur, skoðaður út árið, góður bíll,
verð 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-680970 og 673115 e.k. 19.
Volvo 264 GL, árg. ’78, til sölu, 6 cyl.,
sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, leður-
innrétting. Uppl. í síma 91-675626 e.kl.
ia___________________________________
Volvo 343DL, árg. '82, til sölu, skoðaður
’93, útvarp/segulband, ekinn 62.000
km, einn eigandi frá upphafi. Uppl. í
síma 91-685397.
Útsala - kostaboö. Chevrolet Blazer
’73, upphækkaður um 2", skoðaður
’93, dísil, 33" dekk, mjög góður bíll,
verð 250.000 stgr. Uppl. í s. 96-21359.
110 ha. Skodi Rapid, árg. ’88, til sölu,
verð kr. 160.000 stgr. Uppí. í síma
91-54057.
Chevrolet Monza, árg. ’87, til sölu,
skoðaður ’93, ekinn 68 þús. km. Uppl.
í síma 91-43608.
Honda Civic DX, árgerð ’89, til sölu,
ekin 49 þúsund km, litur rauður. Uppl.
í síma 91-33250.
Hvítur BMW 320, árg. ’79, til sölu, lítur
vel út, yfirfarinn eftir 80 þús. km.
Upplýsingar í síma 91-36742.
Lada station, árg. '88, til sölu, ekin 50
þús. km, skoðuð ’93, verð 200 þús. stgr.
Uppl. í sima 91-629509.
MMC L-200, 4x4, yfirbyggöur, árg. ’82,
til sölu, fæst á góðu verði, vel með
farinn. Uppl. í síma 98-75642 e.kl. 19.
MMC Lancer EXE, árg. '88, til sölu,
ekinn 60 þús. km. Upplýsingar í síma
91-40521 e.kl. 19.
MMC Tredia, árg. ’85, til sölu, góður
bíll, gott útlit, silfurgrár, ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-668237.
Nissan Micra, árg. ’87, til sölu, fallegur
bíll, nýskoðaður athugasemdalaust.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-25332.
Til sölu Toyota Cressida station, árg.
’81, skoðuð ’93, ekin 96 þús. km,
góður bíll. Uppl. í síma 98-22966.
Toyota Hilux dísil, árgerð ’82, og Dodge
Van 4x4, árgerð ’77, til sölu. Uppl. í
síma 92-37831 eftir klukkan 18.
2 nýskoðaðir. Fiat Uno ’84 og MMC
L-300 ’84. Uppl. í síma 91-656609.
Daihatsu Charade, árg. ’86, til sölu.
Uppl. í síma 91-611140 eftir kl. 18.
Lada station, árgerð ’87, til sölu. Uppl.
í síma 91-78381 eftir kl. 18.
Til sölu torfærugrind, tilbúin í keppni.
Uppl. í síma 96-24258 e.kl. 19.
■ Húsnæði í boði
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Kópavogur. Herb. til leigu í Kópav.,
aðg. að eldhúsi og snyrtingu. Fjölsími
á staðnum. Mánaðarleiga m. ljósi og
hita 15 þ., gr. fyrirff., aðeins reglus.
fólk kemur til gr. S. 91-42913 e. kl. 19.
Til leigu 135 m3, 4 herb. sérhæð í
vesturbæ, laus nú þegar. Tilboð með
greiðsluhugmyndum og uppl. um fjöl-
skyldustærð sendist DV fyrir 10. júlí,
merkt „Melar 5686“.
3 herbergja íbúð i Árbæ til leigu, að-
eins reglusamt og skilvíst fólk kemur
til greina. Tilboð sendist DV merkt
„K 5654“ fyrir 9. júlí.
5 herbergja ibúð í miðbæ Hafnarfjaröar
til leigu, leigist í einu lagi eða eining-
um. Upplýsingar í síma 91-651250 á
skrifstofutíma.
Björt 3 herbergja íbúð á 4 hæð við
Birkimel til leigu, laus 1. september.
Upplýsingar í síma 91-612888 milli kl.
17 og 20 í dag.
Kaupmannahöfn. Þriggja herb. íbúð til
leigu í sumar fyrir ferðamenn, hag-
stætt verð.
Ratvís, ferðaskrifstofa, sími 641522.
Miðbær. 55 m~ leiga 28 þús. fyrir-
fram 8 mánuðir 3 lítil svefnherb.
risíbúð Iaus strax. Tilb. sendist DV,
merkt „BigM-5703”, f. kl. 16 þ. 8. júlí.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Seljahverfi í
Beiðholti (jarðh. í einbh.), sérinngang-
ur, aðeins reglusamt og reyklaust fólk
kemur til greina. Sími 73365 e.kl. 19.
Til leigu 60 fm húsnæði á 2. hæð við
Laugaveg, hentar fyrir hárgreiðslu-
stofu, rakarastofu eða ljósmyndastofu.
Tilboð sendist DV, merkt „L 5692“.
Tvö herbergi til leigu, annað með eld-
unaraðstöðu, sérinnangur, leigist að-
eins reglusömu fólki. Uppl. í síma
91-34430.
Ágæt íbúð, um 100 m3, nærri Austur-
veri, til leigu. Útsýni. Áhugasamir
komi viðeigandi uppl., þ. á m. um fjöl-
skyldustærð, til DV, merkt „1-5690“.
Einstaklingíbúð til leigu á Vallarási 2,
leiga 33.000 á mán. Upplýsingar í síma
91-671386 e.kl. 19.30.
Langtímaleiga. Einstaklingsíbúð til
leigu í Vallarási, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Vallarás 5702“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Til leigu eða leiguskipti. Óska eftir íbúð
í Mosfellsbæ, er með íbúð á Laufás-
vegi. Uppl. í síma 91-629509.
Til leigu er 4 herb. íbúð í Breiðholti.
Tilboð sendist DV, merkt „B-5693.
■ Húsnædi óskast
Tvær reglusamar vinkonur með barn
bráðvantar 3 herb. íbúð, helst mið-
svæðis í Rvík, 100% umgengni og ör-
uggum greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-626184 e. kl. 18, Helga.
3 herbergja íbúð óskast, helst í vestur-
bænum, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-26954. Sólrún.
35 ára gamall tæknifræðingur óskar
eftir 2 herb. íbúð á leigu. Hámarks-
leiga kr. 35 þ. á mán., reglusemi og
skilvísum gr. heitið. S. 91-25158.
3-4 herbergja íbúð óskast á leigu í
Hvassaleitishverfi. Uppl. í síma 91-
624710 á daginn og heimas. 91-35449
Guðrún.
Einbýli eða sérbýli. Óskum eftir að
taka á leigu einbýlishús eða stórt sér-
býli. Nánari uppl. í vs. 91-682381 eða
í hs. 681136 eftir kl. 19.
Hjón með 1 barn óska eftir að leigja
2- 3 herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík,
helst nálægt Landspítalanum, frá 1.
september í 1-2 ár. S. 91-676496.
Kona óskar eftir húsnæði, heimilisað-
stoð í stað greiðslu kemur til greina.
Uppl. í síma 91-36826 milli kl. 15 og
16 fyrir 9. júlí.
Reglusamt ungt par utan af landi óskar
eftir 2-3 herbergja íbúð frá 1. ágúst.
Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
91-627031 e.kl. 18.
Tvær 23 ára gamlar stúlkur óska eftir
3 herb. íbúð, miðsvæðis, til a.m.k. eins
árs, grgeta kr. 40.000. Endilega hafið
samb. í s. 17682 í dag og næstu daga.
34 ára einstaklingur óskar eftir 2-3
herb. íbúð, helst sem næst miðbænum.
Uppl. í síma 91-622016 eftir kl. 16.
3- 4 herb. ibúð í Reykjavik óskast til
leigu, reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-614969.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.________________________
Einstaklings- eða litil ibúð óskast fyrir
einhleypan karlmann sem fyrst, skil-
vísar greiðslur. Uppl. í síma 91-629361.
Til leigu eða leiguskipti. Óska eftir íbúð
í Mosfellsbæ, er með íbúð á Laufás-
vegi. Uppl. í síma 91-629509.
Vesturbær eða nágrenni. Stór 3 herb.
íbúð eða 4 herb. íbúð óskast frá og
með 1. ágúst. Uppl. í síma 91-26649.
■ Atvinnuhúsnæói
Til leigu atvinnuhúsnæði viö Fiskislóö í
Rvik, 4x90 m2, lofthæð 3 m og 600 m2,
lofthæð 6 m, með stórum innkeyrslu-
dyrum. S. 91-682430 og 985-20333 á
daginn eða á kvöldin í s. 91-687212.
Arkitekt óskar eftir vinnuaðstöðu á
teiknistofu í Reykjavík. Hafið sam-
band við auglýsingaþjónustu DV í
síma 91-632700. H-5700._____________
Höfum til leigu frystigeymslur fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Ymsar stærðir.
Miðsvæðis í Rvík. Erum ódýrastir á
markaðnum. Uppl. í síma 641203.
Til leigu 25-30 m3 bilskúrspláss með
hita og rafmagni og góðum inn-
keyrsludyrum. Úppl. í síma 91-43767 á
milli 19 og 21. Pétur.
Skrifstofuhúsnæði i Ármúla til sölu,
62 m2, sem samanstendur af 2 herb.
og afgreiðslu. Húsnæðið er tilbúið til
afhendingar. Ennfremur 52 fin, 1 herb.
ásamt stórri afgreiðslu. Upplýsingar í
síma 91-812300.
Til leigu á annarri og þriðju hæð 100
og 85 m2 salir í miðbæ Hafnarfjarðar.
Upplýsingar í síma 91-651250 á skrif-
stofutíma.
í hjarta Kópav. Til leigu fullbúið iðnað-
arhúsn. með stórum innkeyrslud. og
góðri lofthæð. Bæði stórar og litlar
einingar. Bónusverð. S. 641203 e.kl. 16
■ Atvinna í boði
Helgarvinna. HAGKAUP óskar eftir
að ráða starfsfólk til afgreiðslu á
kassa á föstudögum, laugardögum og
sunnudögum í verslun fyrirtækisins,
Skeifunni 15. Upplýsingar veitirdeild-
arstjóri kassadeildar á staðnum (ekki
í síma). HAGKAUP.
Ertu hress, skemmtileg/ur og getur selt?
Ef svo er þá ertu velkomin/n í
skemmtilegan félagsskap sem kynnir
og selur íslenska framleiðslu í Rvík
og um land allt í sumar. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-5691.
Hallól! Óskum eftir frísku fólki á aldr-
inum 20-45 ára, sem er í vinnu en
vantar aukapening, til að kynna og
selja frábæra náttúruvæna vöru. Sími
653016 þriðjud. til kl. 16, miðvikud. frá
kl. 9-16. Clean Trend á Islandi.
Kranamenn og trésmiðir. Óska eftir að
ráða kranamann með réttindi á bygg-
ingarkrana. Á sama stað vantar tré-
smiði í mótauppslátt. Hafið samb. v.
auglþj. DV í s. 91-632700. H-5699.
Vanur starfskraftur óskast til af-
greiðslustarfa á veitingastað, ekki
yngri en 19 ára, þarf að geta byrjað
strax, ekki sumarvinna. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-5696.
2 röskar og ábyggilegar manneskjur
óskast í salatgerð e.kl. 14 á daginn eða
á kv. Uppl. á staðnum í dag frá 18-20.
Grillið, Kaplahrauni 19, Hafnarf.
Framtíðarstarf. Starfskraftur óskast í
efnalaug, hálfan daginn fyrir hádegi.
Skrifl. umsóknir send. DV fyrir föstud.
10. júlí, merkt „Framtíðarstarf5678“.
Getum bætt við okkur strax nokkrum
vönum sölumönnum við símsölu á
kvöldin. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-5687.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Ráðskona óskast i sveit á Suðurlandi.
Á sama stað óskast 14 ára unglingur
til ýmissa snúninga. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5688.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Hafnarfirði. Vinnut. er
13-18.30. Þarf að geta byrjað strax.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5679.
Sólbaðsstofa óskar eftir starfskrafti í
framtíðarstarf. Æskilegur aldur 17-27
ára. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-5689______________
Trésmiður eða húsasmiður óskast í
fjölbreytta vinnu til lengri eða
skemmri tíma. Upplýsingar í síma 91-
671195 eftir klukkan 19.
Óska eftir að ráða starfskraft strax til
afleysingar í gestamóttöku til 1. okt.
n.k. Upplýsingar á staðnum.
Hótel Borg.
Óska eftir krökkum, unglingum til dreif-
ingar á dreifiritum á höfuðborgar-
svæðinu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-5684.________
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._______________________
Vantar strax duglegan mann með
meirapróf og helst réttindi á gröfu.
Upplýsingar í síma 91-653803.
Vanur rútubílstjóri óskast nú þegar í
afleysingar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5695.
Óskum eftir að ráða múrara. Mikil
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-5694.___________
Óska eftir að ráða smiði til vinnu. Uppl.
í síma 91-627703.
■ Atvinna óskast
26 ára reglusamur fjölskyldumaður
óskar eftir að komast á samning í bif-
vélavirkjun í haust. Hefur reynslu af
starfinu og einnig bílamálun. Uppl. í
síma 91-676645 á kvöldin.
Danskmenntaður skipatæknifræðingur,
m/sérhæfingu í suðu- og málmtækni,
óskar eftir vel launuðu starfi sem
fyrst. Margt kemur til gr. S. 91-25158.
18 ára strák í Verslunarskólanum vant-
ar vinnu strax, allt kemur til greina,
er með bílpróf. Uppl. í síma 91-44465.
32 ára maður og 30 ára kona óska
eftir atvinnu, flest kemur til greina,
meðmæli. Uppl. í síma 91-676534.
Reglusaman 27 ára gamlan mann vant-
ar vinnu í sumar, er ýmsu vanur og
hefur bíl til umráða, getur byrjað
strax. Uppl. í síma 91-683019.
Við höfum starfskraftinn sem þig vant-
ar, fjölbr. menntun og víðtæk reynsla.
Opið milli 8 og 17 virka daga. At-
vinnumiðlun námsmanna, s. 621080.
■ Bamagæsla
12 ára stúlka getur passað barn hálfan
eða allan daginn í júlí, er í Garðabæ,
hefur farið á barnapíunámskeið RKÍ.
Upplýsingar í síma 91-45313.
Barngóður aðili óskast til að passa 2
ára strák stöku sinnum á kvöldin og
um helgar. Erum í vesturbænum. Sími
91-13029 e.kl. 16.
12-14 ára barnapia óskast til að passa
2ja ára strák, er í vesturbænum. Uppl.
í síma 91-614509.
Óska eftir barnapíu strax, 12-14 ára,
allan daginn, er í Seljahverfi. Helga,
sími 91-78706 eftir kl. 19.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda er 63 29 99.
Heimakynning. Held kynningar á und-
irfatnaði í heimahúsum, fallegar vör-
ur. Þeir sem hafa áhuga á að halda
kynningu hafi samb. v/DV. H-5674.
■ Einkamál
Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega
þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur
hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Spákonur
Spái á kassettu, tæki á staðnum, spái
í spil og bolla á mismunandi hátt.
Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14.
Geymið auglýsinguna.
Spái í spil, bolla og skrift og ræð
drauma, einnig um helgar. Tímapant-
anir í síma 91-13732. Stella.
Spái í spil, bolla og stjörnurnar, les í
liti kringum fólk. Góð reynsla. Uppl.
í síma 91-43054. Steinunn.
Spái i stjörnuspeki, tölspeki, lófatestur,
spil og holla. Góð reynsla. Pantanir í
síma 91-15459 milli kl. 15 og 20.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, öryrkjar og aídraðir fá afslátt.
Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428.
Hreingerningaþj. Gunnlaugs. Allar al-
hliða hreingerningar, teppahreinsun
og bónþj. Vanir og vandvirkir menn.
Gerum föst tilboð ef óskað er. S. 72130.
JS hreingerningarþjónusta.
Teppa- og gólfhreinsun fyrir heimili
og fyrirtæki. Vönduð þjónusta.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
■ Verðbréf
Lifeyrissjóðslán. Óska eftir að kaupa
lífeyrissjóðslán. Góð greiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „R 5683“.
■ Framtalsaðstoð
Skattaþjónusta. Framtöl, kærur,
bókhald, skattaráðgjöf. Mikil reynsla,
vönduð vinna. Áætlanagerðin,
Halldór Halldórsson viðskiptafræð-
ingur, sími 91-651934.
■ Þjónusta
Alhliða viðgerðir á húseignum.
Háþrýstiþvottur, múrverk, trésmíða-
vinna, móðuhreinsun milli glerja o.fl.
Fagmenn. Verkvemd hf. Sími 91-
616400, fax 616401 og 985-25412.
Tek að mér alhliða málningarvinnu, úti
sem inni, bæði stórt og smátt, hef ekki
réttindi, en hef langa starfsreynslu og
tek ábyrgð á mínum verkum. Uppl.
hjá Ólafi, s. 91-11146.
Verktak hf„ s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulavana múrara og smiði.