Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992.
49
■ h < U'
Fréttir
Veiðivon
Bragðlaukarnir kitlaðir
Straumamir hafa
gefið 66 laxa
- kvennaveiðifélagið Óðfluga veiddi 15 laxa
Þær eru vígalegar með með 15 laxana úr Straumunum í Borgarfirði.
DV-mynd FERS
Sgiún Björgvinsdóttir, DV, Egflsstöðum;
Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum
bauð nýlega íjölmiðlafólki til kræsi-
legs kvöldverðar til að kynna ýmsar
nýjungar í starfsemi sinni, einkum
hvað veitingar og þjónustu snertir.
Er það gert til að svara vaxandi kröf-
um gesta þar að lútandi og hefur
m.a. verið ráðið fleira fagfólk.
Veitingastjóri var nýlega ráðinn,
Kristín Björg Snæþórsdóttir fram-
reiðslumeistari. Hennar starfssvið er
að hafa yfinunsjón með veitingum
og nánast fylgja gestinum frá því
hann pantar og þar til hann hefur
fengið afgreiðslu. Hótelið er með fjöl-
breytta starfsemi. Þar er margháttuð
fundaraðstaða, dansleikir, kvik-
myndasýningar og veisluhöld.
Tveir nýir matreiðslumenn hafa
Tilkyrmingar
Háskóli íslands
Endurmenntunarstofnun Háskóla ís-
lands mun í samvinnu við skor í íslensku
fyrir erlenda stúdenta bjóða upp á byrj-
endanámskeið í íslensku fyrir útlend-
inga. í þessu námi verður lögð áhersla á
talað og ritað mál, en samhiiöa kennd
grundvallaratriöi íslenskrar málfræði.
Námskeiðið stendur yflr frá 10. sept. til
7. des og verður kennt mánudaga, mið-
vikudaga og fimmtudaga kl. 17.15-19.30.
Leiðbeinendur verða María Garðarsdótt-
ir og Sólveig Einarsdóttir. Uppl. í síma
694940.
Afsláttarklúbbur Hans
Petersen
Nú nýverið settu Kodak Express fram-
köllunarstaðimir á laggimar afsláttar-
klúbb fyrir viðskiptavini sína. Þátttaka í
klúbbnum er ókeypis, en hlunnindin em
umtalsverð. Þannig býðst félögum 50%
afsl. af fimmtu hverri fihnu og eftir 10
filmur em boðnar tvær ókeypis stækkan-
ir. Með meiri viðskiphnn fást síðan sívax-
andi fríðindi.
Silfurlínan
sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara alla virka daga fiá kl.
16-18.
verið ráðnir, Gróa Kristín Bjama-
dóttir, sem lærði á sínum tíma hjá
Hótel Valaskjálf og Fríða S. Böðvars-
dóttir en hún hefur m.a. séð um þátt-
inn „Léttu línurnar" í tímaritinu
Gestagjafanum. Mest áhersla er nú
lögð á heimatilbúinn mat úr úrvals
hráefni. Brauð er bakað á staðnum
og konfekt er lagað eftir hendinni.
Hótelið hefur í tvö sumur boðið upp
á svokölluð Héraðsblót og eru þau
aðallega hugsuð fyrir ferðamenn.
Þar er á boðstólum allur venjulegur
þorramatur að meðtöldum hákarh
og brennivíni. Á þessum héraðsblót-
um sýnir þjóðdansahópurinn Fiðr-
ildin og síðan eru allir drifnir í dans.
Þá er Hótel Valaskjálf í samstarfi
við 11 hótel víðs vegar um land sem
kalla sig regnbogahótelin.
Hafnargangan
Þriðjudaginn 7. júlí verður farið frá Hafn-
arhúsinu kl. 21 niður á hafnarbakka og
hafnsögubátamir skoðaðir og sagt frá
starfsemi þeirra. Gamh Magni, fyrsta
stálskipið sem smíðað er á íslandi, verður
einnig skoðaður. Að þessu loknu verður
gengið með ströndinni út undir Gróttu.
Félag eldri borgara
í Reykjavik
Margrét Thoroddsen er til viðtals
ftmmtudaginn 9. júlí. Panta þarf tíma á
skrifstofu félagsins.
Umferðardeild Borgar-
verkfræðings
Fimmtudaginn 9. júlí kl. 14 verður kveikt
á nýjum umferðarljósum á mótum Nóa-
túns og Skipholts. Til að minna vegfar-
endur á Ijósin verða þau látin blikka
gulu Ijósi í nokkra daga áður en þau
verða tekin í notkun.
Tapaðfundið
Acva myndavél
tapaöist frá Þverbrekku 4, Kópavogi, sl.
fostudagskvöld. Myndavélin er í brúnu
hulstri. Finnandi er vinsamlegast beðinn
um að hringja í síma 14006.
„Þetta var þessi árlegi veiðitúr hjá
okkur í kvennaveiðifélaginu Óðfluga
og við fengum 15 laxa, alla á flug-
ur,“ sagði Vigdís Ólafsdóttir, en þær
voru að koma úr Straumunum í
Borgarfirði fyrir fáum dögum.
En þetta veiðifélag stofnuðu þær
fyrir ári og veiddu þá 9 laxa á þessum
sama stað. En núna bættu þær um
betur.
„Stærsti laxinn hjá okkur var 12
pund en flestir laxamir voru 5, 6 og
7 punda. Laxamir veiddust á ýmsar
flugur en coliie dog númer 16 gaf
okkur best. Þegar við fórum af svæð-
Maríulaxinn er alltaf tímamót hjá
veiðimönnum. Hún Þórdís Klara
Bridde er hérna með hann i Norð-
urá. Laxinn var 14 pund og tók rauða
franses túbu, hann tók á Kýrgrófar-
hylsbrotinu. Norðurá gaf 644 laxa í
gærkvöldi. DV-mynd Bjarni Júl.
Bjöm Gunnarsson nuddfræðing-
ur, Leynisbraut 9, Grindavík, varð
fimmtugurígær.
Starfsferill
Bjöm er fæddur á Siglufirði en
ólst upp á Ólafsfirði. Hann er lærð-
ur vélstjóri og hóf nuddnám 1988
og útskrifaðist sem nuddfræðingur
1991.
Bjöm var á ýmsum bátum til
1970, umsjónarmaður við orlofshús
verkalýðsfélaga á Illugastöðum í
Fnjóskadal 1970-74, bóndi á Efri-
Mýrum í A-Húnavatnssýslu
1974-80 og búsettur í Grindavík frá
1981 þar sem hann var á ýmsum
bátum. Hann er eigandi sólbaös-
og nuddstofunnar Ársólar í
Grindavík sem stofnuð var 1988 og
starfarviðhana.
Fjölskylda
Bjöm kvæntist 9.12.1961 Klöm
Gestsdóttur, f. 27.11.1942, húsmóð-
ur og starfsmanni á Ársól. Foreldr-
ar hennar: Gestur Halldórsson, lát-
inn, ogHansína Jónsdóttir. Hans-
ína er eigandi gistiheimilisins
Dalakofinn á Akureyri og rekur
það ásamt seinni manni sínum,
Aðalsteini Ólafssyni.
Böm Björns og Klöra: Bima
Kristbjörg, f. 12.2.1962, maki Jó-
hann Þröstur Þórisson, vélstjóri,
þau eiga þijú böm, Þóri Inga, Önnu
Lilju og Bjöm Ólaf; Ragna Ámý,
f. 15.6.1963, maki Birgir Þór Ing-
ólfsson, Ragna Ámý á eirm son,
Bjöm Ingvar Pétursson; Áshildur,
f. 17.4.1966, nuddfræðingur, maki
inu vora komnir vel yfir 60 laxar.
Þetta var meiriháttar gaman og við
gerum okkur ánægðar með einn
veiðitúr stelpumar á ári,“ sagði Vig-
dís ennfremur.
Víðidalsá komin í 155 laxa
„Það em komnir 155 laxar á land
og hann er 21 pund,“ sagði Lúther
Einarsson er við spurðum um Víði-
dalsá í Húnavatnssýslu.
„Laxamir, sem veiðast þessa dag-
ana, eru flestir lúsugir en mikið vatn
er í ánni þessa dagana," sagði Lúther
í lokin.
Hofsá og Selá í Vopnafirði
„Við erum þokkalega hressir með
þessa ferð austur, þó laxarnir hefðu
mátt vera fleiri og veðurfarið betra,"
sagði Eiríkur Sveinsson á Akureyri
er við spurðum frétta af veiði. En
Eiríkur var að koma úr Hofsá og
Selá í Vopnafirði.
„Veiðin gekk betur hjá okkur en í
Bjami Kristmundsson, bóndi, þau
eiga einn son, Kristbjöm Snæ, son-
ur Áshildar er Guðni Freyr Pálma-
son; Björn Halldór, f. 4.4.1969, vél-
stjóri; Aðalheiður Hanna, f. 14.8.
1976, nemi; Gestur Gunnar, f. 12.9.
1978, nemi.
Bræður Bjöms: Sævar, f. 2.8.
1943, form. Sjómanna- og vélstjóra-
félags Grindavíkur, maki Rannveig
Hallgrímsdóttir, þau eigaíjögur
böm; Birgir, f. 16.9.1945, sjómaður,
maki Hrefna Axelsdóttir, þau eiga
tvö börn; Gunnar, f. 8.7.1948, vél-
virki, maki Stella Bára Hauksdótt-
ir, þau eiga fjögur böm; Sigurður,
f. 24.10.1949, vélstjóri, maki Ólína
Þorsteinsdóttir, þau eiga þijú böm.
Foreldrar Björns em Gunnar
Björnsson, f. 22.10.1919, fv. sjómað-
ur, og Bima Kristbjörg Bjömsdótt-
ir, f. 5.5.1918, húsmóðir, þau em
búsettáólafsfirði.
fyrra í Selá. Við fengum 24 laxa en 9
laxa í fyrra. Maðkurinn gaf best, svo
spúnninn og þrír laxar veiddust á
fluguna. Stærsti laxinn hjá okkur var
12 en stærsti flskurinn á land úr
ánni ennþá er 17 pund. Það var mjög
kalt þama fyrir austan. Við fórum
nokkir í Hofsá á eftir Selánni og það
var ekki mikið af laxi í henni frekar
en í Hofsá. Stærsti laxinn á land úr
Selá er 19 pund,“ sagði Eiríkur enn-
fremur.
80laxar í
Stóru Laxá í Hreppum
„Langá á Mýrum hefur, á öllum
svæðum, gefið 222 laxa og Gljúfurá í
Borgarfirði hefur gefið 25 laxa,“ sagði
Jón Gunnar Borgþórsson hjá Stanga-
veiðifélagi Reykjavíkur í gærkvöldi.
„Stóra Laxá í Hreppum hefur gefið
80 laxa og svæði þijú hefur gefið best
33 laxa,“ sagði Jón Gunnar ennfrem-
Björn Gunnarsson.
Ætt
Gunnar er sonur Björns Einars
Friðbjömssonar, sjómanns á Ólafs-
firði, og Sigfríðar Bjömsdóttur frá
Ólafsfirði.
Birna Kristbjörg er dóttir Bjöms
Ásgrímssonar frá Hólakoti í Fljót-
um og Önnu Lilju Sigurðardóttur
frá Vatnsenda í Héðinsfirði, þau
bjuggu lengst af í Vík í Héðinsfirði.
Laugardaginn
Flokkur:
Vinningsupphæð: Fjöldi:
Nr. 123208 Kr. 432.480,- 1
.
Nr. 2471 Kr. 43.248,- 2
JíP^ ■
Nr. 07 Nr. 23 Nr. 28 Nr. 44 Kr. 521,- 415
Lukkupotturinn er nú 1.288.940,- kr.
Ég sendi mínar bestu þakkir og kveðjur
til þeirra sem sendu mér skeyti, kveðj-
ur og gjafir á afmælisdaginn 28. júní sl.
Sérstakar kveðjur til Mæju og Rúnars
sem mest höfðu fyrir mér.
Lifið heil
GÍSLI P. ÓLAFSSON
ur.
-G.Bender
Afmæli
Bjöm Gnnnarsson