Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 32
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1992. Allir njóta útfararþjónustu Eitt sinn verða allir menn að deyja „Viö útfararþjónustu sitja allir viö sama borð og enginn er af- skiptur. í fyllingu tímans nýtur hennar hver og einn,“ sagði Jón Á. Gissurarson. Ummæli dagsins Stysta ræðan „Kæru vinir, ég verö stuttorð- ur,“ voru síðustu orð Mo- hammeds Boudiaf, forseta Alsírs, áður en hann var myrtur. Athafnasemi „Við sýnum ábyrgð og skor- umst ekki undan þeim verkefn- um sem þarf að takast á við,“ sagði Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra. Stanslaust frí „Ég trúi því staðfastlega að ráðuneytið eigi ekki að vera með puttana í hlutum sem aðrir geta gert jafn vel eða betur,“ sagði Ólafur G. Einarsson mennta- málaráöherra. BLS. Atvinna i boöi .46 Atvinna óskast .46 Atvinnuhúsnæði 46 Barnagæsla 46 Bátar 43 Bilaleiga.. ...45 Bílar óskast .45 Bilar til sölu 46,47 Bílaþjónusta 45 Dýrahald 43 Einkamál .46 Fjórhjól 43 Flug 43 Framtalsaðstoð 46 Fyrir ungbörn 43 Fyrirveiðimenn 43 Fyrirtæki 43 Garðyrkja 47 Hestamennska 43 Smáauglýsingar Hjól 43 Hljóðfaerí 43 Hljómtæki 43 Hreingerningar •>•<•>•■••■<••■<•>■•>46 Húsaviðgeröir 47 Húsgögn 43 Húsnæði í boði 46 Húsnæði óskast 46 Ljósmyndun Nudd 47 Úskast keypt 43 Sendibilar 45 Sjónvörp 43 Spákonur .46 Sumarbústaðir .43 Sveit 47 Teppaþjónusta Til bygginga .47 Tilsölu 43,47 Tílkynningar .47 Tölvur 43 Vagnar - kerrur 43 Varahlutir 44,47 Verðbréf .46 Verslun 43,47 Vetrarvörur 43 Viðgerðir 45 Vinnuvólar 45 Vídeó 43 Vörubilar .45 Ýmislegt .......46,47 Þjónusta 48 Ökukennsla 47 Heitt á Norður- og Austurlandi Á höfuðborgarsvæðinu verður sunnan gola og síðar suðvestan kaldi og skúrir. Hiti verður á bilinu 9 til 13 stig. Veðrið í dag Á landinu verður sunnan og síðar suðvestan átt, víðast gola eða kaldi. Súld eða síðar skúrir sunnanlands og vestan en víöa léttskýjað á Norð- ur- og Austurlandi. Þó má búast við skúrum vestantil og á Norðurlandi í kvöld og nótt. Hiti verður 8 til 14 stig sunnan- og vestanlands en allt að 22 stig á Austur- og Norðurlandi. A hálendinu verður suðvestan stinningskaldi og sums staðar all- hvasst með súld og síðar skúrum sunnan og vestan jökla en léttskýjað norðan Vatnajökuls. Hiti verður á bilinu 6 til 12 stig. í morgun var sunnan gola eða kaldi á landinu. Þokusúid var sunnan- lands, skúrir vestanlands en þurrt og víða léttskýjað á Norður- og Áust- urlandi. Hiti var 9 til 12 stig sunnan- og vestanlands en allt að 17 stiga á Norður- og Austurlandi. Á Grænlandshafi er 1000 mb. lægð sem þokast norðaustur en við írland er 1029 mb. hæð. Veður Veörið ki. 6 í morgun: Akureyri skýjað 15 Egilsstaðir léttskýjað 15 Galtarviti úrkoma 12 Hjarðames þokumóða 10 Keíla víkurílugvöllur rigning 9 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10 Raufarhöín hálfskýjað 16 Reykjavik súld 10 Vestmarmaeyjar rigning 9 Bergen léttskýjað 12 Helsinki skýjaö 12 Kaupmannahöfn léttskýjað 20 Ósló skýjað 19 Þórshöfn þoka 11 Amsterdam léttskýjað 15 Barcelona þokumóða 16 Berlín skýjað 14 Frankfurt rigning 14 Hamborg léttskýjað 13 Lúxemborg skýjað 13 Madrid hálfskýjað 14 Malaga þokumóða 21 Mallorca léttskýjað 16 Montreal léttskýjað 14 New York skýjað 21 París skýjað 15 Róm skýjað 20 Valencia léttskýjað 16 Vín hálfskýjað 17 Winnipeg hálfskýjað 15 Veðrið kl. 6 í morgun SteindörÁmason á Sauðárkróki: Gott meðalár á grásleppunni Qyffi KjistjánsBcm, DV, Akureyii: Steindór Árnason, sjómaður á Sauöárkróki, stóö á bryggjunni og var að gera upp grásleppunetin sin enda vertíðinni lokið. „Þetta er biiið aö vera ágætt, þaö má segja aö það hafi veriö gott meðalár í grásleppunni aö þessu Maður dagsrns sinni,“ sagöi Steindór. „Ég er búinn að vera í þessu í 6 ár og þetta var besta árið,“ bætti hann viö. Steindór sagöist hafa veriö viö annan mann á bát sínum, Hafey, og þeir voru með 90 net. Alls fengu þeir grásleppuhrogn í rúmlega 40 var. Steindór iét vel af sér en sagöi í nokkra daga. Það er hætt við aö tunnur og þar sem skilaverð fyrir þó að brosið gæti fariö af sér fijót- aðkoman að þeim netum verði ekki hvetja tunnu er tæp 40 þúsund geta lega. „Ég á eftir að taka upp 60 net glæsileg," sagði hann. menn reíknað út hver afraksturinn og nú er búið að vera vítlaust veöur istórtkar. DV-myndgk 16 liða úrslit í bikam- um í kvöld veröa 8 leikir í rajólkur- bikarkeppninni í knattspyrnu og klárast því væntanlega 16 liða úrslitakeppnin. Aliir leikimir hefjast klukkan 20. íþróttir 1 kvöld Mjólkurbikarkeppnin: Valur Reyðarfirði - IA kl. 20. UBK-Valur kl. 20. Þór-KAkl. 20. Víkingur - ÍBV kl. 20. BÍ-Fram kl. 20. Völsungur-KR kl. 20. ÍBK-FHkl.20. Leiftur-Fylkir kl. 20. Skák Hollendingar uröu að láta sér lynda 23. sæti á ólympíumótinu í Manila - stórt stökk frá bronsverðlaunum í Þessalóniku 1988. Jan Timman var mistækur á fyrsta borði. Átti vissulega góða spretti en það var eins og kæruleysið næði tökum á honum þess á milli. Hér er dæmi um hiö síðamefnda. Timman haiði hvítt og átti leik gegn Armenanum Akopjan: 8 7 6 5 4 3 2 1 21. f4? exf4 22. Bxf4 Bh4! 23. Hfl? Enn er Timman grunlaus. Annars hefði hann reynt að fóma skiptamun með 23. Rf3. 23. - g5!Nú kemur í ljós aö biskupinn á f4 á sér ekki undankomu auöið. Eftir 24. D£3 gxf4 25. Dxf4 Re5! 26. Rd5 Eða 26. Dxh6 Bg5 27. Dh5 Bg6 og drottningin fell- ur. 26. - Dg5 gafst Timman upp. Jón L. Árnason iiii i 1 11 i 11A & & IA a m&É ABCDE FGH Bridge Á Evrópukeppni í einmenningi kom þetta spii fyrir í kvennaflokki og á flestum borðum vom spilaðir 4 spaðar í vestur. Svo virðist sem 4 gjafaslagir séu óumflýj- anlegir, 2 á lauf, einn á tígul og einn á spaða. En tvær konur í keppninni sýndu fram á að það var hægt að komast hjá því að gefa 4 slagi. Þessar konur vom Karen Schroeder og Nicola Smith frá Bretlandi en hún hafnaði í þriðja sæti keppninnar. Útspilið þjá norðri var hjartadrottning: * D532 V DG103 ♦ D85 + G6 ♦ G1086 V 72 ♦ K1076 ♦ KD5 ♦ -- f 986 ♦ ÁG932 + Á10742 Sagnhafi drap á kóng og tók spaðaás. Hin slæma tromplega kom í ljós og þá kom tígull á kónginn. Suður drap og spUaði þjarta sem drepið var á kóng. Næst kom lauf á kónginn. Norður setti ekki gosann og ef það hefði gerst og suður sett lítið spU hefði það gert sagnhafa erfiðara fyr- ir. En suður drap laufkóng á ás og spU- aði tígli. Vestur víxltrompaði nú fjórum sinnum, tvisvar hjarta, tvisvar tigiU og tók einnig slag á laufdrottningu. í þriggja spila endastöðu spUaði sagnhafi tapslag sínum í laufi, norður neyddist til þess að trompa þann slag og spUa frá D5 upp K9 hjá sagnhafa. Þannig uröu tveir tapslagir þjá sagnhafa að einum hjá vöminni. ísak öm Sigurðsson V ÁK54 ♦ 4 ▲ QQO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.