Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. 3 Fréttir Búfé beitt á viðkvæmt svæði í eigu Landgræðslunnar: Leyfilegt samkvæmt ábúðarsamningi - segir Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri „Það er enginn munur á þessari jörð og öðrum ríkisjöröum þótt hún sé í eigu Landgraeðslunnar. Sama fjölskyldan hefur haft þama ábúðar- samning í áratugi og samkvæmt hon- um er búfjárbeit heimiluð. Stóri- Klofi í Landsveit er ekki skráð sem friðað landgræðslusvæði," segir Sveinn Runólfsson landgræðslu- stjóri. Athygh hefur vakið aö búfé | skuh beitt ,á þetta viðkvæma land í eigu Landgræðslunnar. Tilefni þess að Landgræðslan eign- aðist Stóra-Klofa upp úr 1930 var það að þar var varla stingandi strá, að sögn Sveins. Aðspurður um hvort eðlilegt sé að selja fé á beit á svæðið samtímis sem kostaö er fil upp- græðslu þar af almannafé svarar landgræðslustjóri: „Það er nú skammarlega htið sem Landgræðslan hefur gert þama. Það em ábúendur sem hafa að verulegu leytið kostað þá uppgræðslu sem þama hefur farið fram. Það er ekki því til að dreifa að við höfum lagt mikinn kostnað í svæðið. Ég er ekki viss um að ástandið þama væri jafn- gott og það er ef ábúandinn hefði ekki verið th staðar. Þar með segi ég ekki að það sé eins gott og við vhdum hafa þaö. Réttindi bænda eru hins vegar mjög sterk samkvæmt ábúðar- lögunum." Núverandi ábúandi að Stóra-Klofa er með á milli hundrað og tvö hundr- uð kindur. Sveinn segir Landgræðsl- una ekki munu samþykkja áfram- haldandi búfjárbeit á jörðinni ef nú- verandi ábúendur kjósa aö fara það- an. „Það yrði lögð áhersla á breytta landnýtingu á svæðinu. Það ghdir ekki bara um þessa jörð heldur einn- ig ýmsar aðrar jarðir í Landsveit sem er viðkvæmt uppgræðslusvæði." -IBS Óvenjuleg beiðni til dómsmálaráðuneytis: Brotist var inn í bækistöðvar ingu á þeim. Þeir hafa ekki náðst Rauða krossins við Vatnagaröa í enRLRrannsakarmáhð.Mennim- Reykjavik um síðustu helgi Starfs- ir höfðu engu stohð en voru bytjaö- maður Securitas sá í iljamar á ir að gæla við peningaskáp Rauða tveimur mönnum á hlaupum frá krossins þar sem töluverðir fjár- staðnum og gat gefið lögreglu lýs- munirleyndust. -bjb MANNABRAUÐ Mannabrauð eru bökuð úr lífrænt ræktuðu spíruðu hveitikorni og eru framleiddar þrjár tegundir, „FRUIT BREAD" (ávaxtabrauð), „MULTIGRAIN BREAD" (fjölkornabrauð) og „ONION BREAD" (laukbrauð). Upp- skriftin er 2000 ára gömul og upprunin frá Essenum. Mannabrauðeru mjög innihalds- rík af vítamínum, fjölbreyttum kolvetnum, steinefnum, prótínum og gæðatrefjum. Brauðin eru bökuð við lágan hita svo öll næringarefni varðveitist betur. Manna- brauð innihalda engin geymsluefni, ger, sykur, fitu né salt. Mannabrauðin eru 400 g og í hverjum 100 g eru 10,2 g trefjar. Mannabrauð stuðla að betri meltingu og hjálpa þér til betri heilsu. NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN, Laugavegi 25, simi 10263, fax 621901 Happdrætti f lýtt í fyrsta sinn Fombflaklúbburinn seldi alla miðana á svipstimdu . Fombhaklúbbur íslands hefur f lagt inn beiðni til dómsmálaráðu- neytisins um að flýta drætti í happ- drætti sem klúbburinn fór af stað með í vor. Draga átti í lok septemb- er en búið er fyrir löngu að selja aha 1000 miðana sem gefnir vom út. Samkvæmt upplýsingum úr dómsmálaráðuneytinu hefur aldrei áður verið beðið um að flýta drætti, flest erindin em um seinkun. Miðamir 1000 vom seldir á 1000 krónur þannig að alls seldist fyrir 1 mhljón króna. Vinningurinn var innfluttur Chevrolet Impala frá Bandaríkjunum, árgerð 1959. Fom- bhaklúbburinn fékk bílinn á 600 þúsund krónur þannig að ágóði klúbbsins af happdrættinu er 400 þúsund krónur. Að sögn Amar Sigurðssonar, stjómarmanns í Fombhaklúbbn- um, vom klúbbfélagar misjafnlega duglegir að kaupa happdrættis- miða þannig að aðhega seldust miðamir hjá hinum og þessum. Félagar í Fombhaklúbbi íslands em 500 talsins. -bjb I I t VI5FNP0KAR - MIKIÐ URVAL - EINNIG GARÐHUSGOGN A FRABÆRU VERÐI Skeifunni 13 Óseyri 4 Auðbrekku 3 108 Reykjavík 603 Akureyri 200 Kópavogur 91-687499 96-26662 91-40460 m Lo) Jb Gabriel HÖGGDEYFAR STERKIR, ORUGGIR ÓDÝRIR! SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-81 47 88 AFSLÁTTUR AF MASSÍFUM GRENIHURÐUM SMIÐJUVECI 6 • KÓPAVOGI SÍMI 44544

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.