Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. Mao. 750.000 létust Einar mestu náttúruhamfarir sögunnar áttu sér stað á þessum degi árið 1976 þegar gríðarlegar jarðskjálfti í Tagnshan í Kína varð 750.000 manns að bana. Gullnaglar Hinir fomu Inkar í Suður- Ameríku höfðu ekkert jám til að vinna með. Áður en Spánveijam- ir komu á 15. öld notuðu þeir því gull til að búa til alla hluti - m.a. nagla! Blessuð veröldin Stonehenge Stonehenge í Englandi er 1500 árum eldri en Colosseum í Róm. Trotsky Sovétski byltingarleiðtoginn Leon Trotsky kom fram í þögulli kvikmynd frá Hollywood. Trúfélög Það era yfir 200 mismunandi trúfélög í Bandaríkjunum. Capella Media Capella Media í Egils- staðakirkju Tónlistarhópurinn Capella Me- dia heldur tónleika í Egilsstaða- kirkju í kvöld klukkan 20.30. Tón- leikamir em hður í Sumartón- leikum á Norðurlandi. Tónlistarhópurinn Capella Me- dia var stofnaður fyrir þremur Tónleikar árum í Þýskalandi af Stefan Klar sem leikur á lútu og blokkflautu, Klaus Hölzle sem leikur á lútu og Rannveigu Sif Sigurðardóttur sópran. Tveir tónlistarmenn hafa bæst í hópinn. Þeir em Christine Heinrich sem leikur á Violu da gamba og Sverrir Guðjónsson kontratenór. Capella Media sérhæfir sig í flutningi tónlistar frá upphafi endurreisnar til fyrri hluta baroque tímabilsins og er tónhst- in leikin á upprunaleg hljóðfæri. 29 Færð á vegum Samkvæmt upplýsingum vega- gerðarinnar er unnið að viðgerðum á veginum mihi Laugarvatns og Múla og gætu orðið einhveijar tafir þar. Sömu sögu er að segja af vegin- um frá Baulu í Reykholt en þar er Umferðinídag vegurinn grófur og vegfarendur beðnir að sýna vinnuflokkum tilhts- semi. Klæðingaflokkar hafa unnið við lagningu bundins shtlags und- anfama daga og má því búast við steinkasti á veginum milh Þórshafn- ar og Vopnafjarðar. Þá ber einnig að varast steinkast á veginum um Odd- skarð. Annars eru allir helstu vegir um landið greiðfærir. Fært er fjalla- bílum um mestaht hálendiö. Þó er Hlöðuvahavegur ófær en búist er við að hann verði fær á næstu dögum. fólk sem kemur fram og spilar á Sigurjons að þessu smni. Það era þau Ármann Helgason klarinettuleikari. Guðríöur St. Sig- urðardóttír píanóleikari, HalifMð- Flutt veröa verk eftir Maurice Tónllstariólluð sem k«mur fram I kvöld. Frá vtnstri HalHriöur Ólafsdótt- RaveL Aaron Copland, Pierre Pau- ír, Guóriöur St. Siguröardóttir, Ármann Helgason og Þórunn Guömunds- bon, Louis Spohr, Jaques Ibert og dótör. Frank Martin. standa í um það bil eina klukku- efri sail safnsins er jafnframt sýning ar. Þórsmörk Þórsmörk er einhver mesta paradí s landsins enda vinsæl meðal ferða- manna. Þangað era famar reglu- bundnar áætlunarferðir frá nokkr- um félögum en þangað er einnig fært á vel búnum bílum. Vöxtur í ám get- ur verið mjög mikih og sandbleytm: Umhverfi geta einnig verið varasamar. Göngu- brú er yfir Krossá. Ferðafélagið á sæluhús í Langadal, Austurleið vestan við Húsadal og Útivist í Básum. Þórsmörk markast af Krossá í suðri en Þröngá og Markarfljóti að norðan. Þar er mikih birkiskógur. Fjahasýn er mikh og fogur til Mýr- dalsjökuls, Eyjafjallajökuls og Fljóts- hhðar. SólarlagíReykjavik: 22.44. Sólarupprás á morgun: 4.25. Síðdegisflóð í Reykjavik: 17.25. Árdegisflóð á morgun: 5.50. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Beethoven er matgráðugur hundur. Hundur- inn Beet- hoven Sú mynd sem vekur hvað mesta athygh þessa dagana er fjösl- kyldumyndin um St. Bemhards- hundinn Beethoven. Hundurinn er tekinn í fóstur af fjölskyldu en heimilisfoðumum, sem leikinn er af Charles Grodin, er í fyrstu Ummæli dagsins í nöp við hundinn enda er hann við að éta fjölskylduna út á gadd- inn. En hundurinn á eftir að vinna sig í áht enda ýmsum góð- um kostum búinn. Charles Grodin er afbragðs gamanleikari sem vakti verulega athygh á sér í myndinni Midnight Run frá árinu 1988 þar sem hann lék á móti Robert de Niro. Nýjar kvikmyndir Háskólabíó: Bara þú Laugarásbíó: Beethoven Stjömubíó: Hnefaleikakappinn Regnboginn: Ógnareðh Bíóborgin: Tveir á toppnum 3 Bíóhöllin: Beethoven Saga bíó: Vinny frændi Gengið Gengisskráning nr. 140. - 28. júlí 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54.470 54.630 55,660 Pund 104,833 105,141 106,018 Kan. dollar 45,860 45,995 46.630 Dönsk kr. 9,5650 9,5930 9,4963 Norsk kr. 9,3712 9,3987 9.3280 Sænsk kr. 10,1421 10.1719 10,1015' Fi. mark 13,4328 13,4723 13,4014 Fra. franki 10,8962 10,9282 10.8541 Belg. franki 1,7869 1,7922 1,7732 Sviss. franki 41,6915 41,8140 40.5685 Holl. gyllini Vþ. mark 32,6256 32,7214 36,9172 ' 32,3802 36,8090 36,4936 It. líra 0,04864 0,04878 0,04827 Aust. sch. 5,2317 5.2471 5.1837 Port. escudo 0,4339 0,4351 0,4383 Spá. peseti 0,5787 0,5804 0.5780 Jap. yen 0,42700 0,42825 0,44374 Irskt pund 98,245 98,533 97,296 SDR 78,6389 78,8699 79,7725 ECU 75,0733 75,2938 74.8265 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta Lárétt: 1 oft, 6 þögul, 8 kvenmannsnafn, 9 hræðist, 10 gamalmenni, 12 ólærður, 14 fomsaga, 15 poka, 17 gil, 18 trjóna, 20 sár. Lóðrétt: 1 raspur, 2 stiUtir, 3 utan, 4 fata- efni, 5 hljómum, 6 fallegan, 7 púkar, 11 hampa, 13 ramma, 14 brún, 16 hjálp, 19 tvihljóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hvöt, 5 böl, 8 litill, 9 áru, 10 last, 11 keldu, 13 út, 14 afar, 16 trú, 18 eltir, 19 ið, 20 raskaöi. Lóðrétt: 1 hláka, 2 vfr, 3 ötul, 4 tildri, 5 blautra, 6 öls, 7 létt, 12 efla, 13 úriö, 15- ats, 17 úði, 18 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.