Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. 13 Þessir krakkar unnu miða á forsýningu á Beethoven á fimmtudaginn. Samkeppnin um miðana fór fram á FM 957. Tíkin Lísa í bíó Þeir sem fóru að sjá myndina Beet- mikla kátínu. bregður Beethoven ærlega á leik með hoven í Bíóhöllinni nú um helgina Lísa er af Sankti Bemhards kyni ærslum og látum, gamni og gelti. fengu hlýjar móttökur. Tíkin Lísa tók alveg eins og sjálfur Beethoven, aðal- Lísa þykir hins vegar aðeins rólegri. á móti gestum með virktum og vakti leikari myndarinnar. í myndinni Lísa og eigandi hennar, Jón Fannar. Lisa hefur ekki séð myndina sjálf. Hún sér hana kannski seinna á mynd- bandi og kynnir sér þá í leiðinni ýmis brögð Beethovens. Hér fær Lísa poppkorn úr hendi eiganda kvikmynda- hússins, Árna Samúelssonar. DV-myndir JAK ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? EINN BÍLL Á MÁNUÐI l' ÁSKRIFTARGETRAUN . . . OG SIIYIINN ER 63 27 00 MIKIÐ ÚRVAL AF FORD ESCORT - ORION OG CITROÉN Á MJÖG GÓÐU ' STAÐGREIÐSLUVERÐI Ford Orion 1600 CL ’87, 5 g., blár, Ford Orion 1600 CL ’87, 5 g., beige, ek. 77.000. V. 450.000 stgr. ek. 93.000. V. 420.000 stgr. . Ford Escort 1400 ’87, 5 g., grár, ek. Ford Escort 1300 ’86, 4ra g., rauð- 65.000. V. 370.000 stgr. ur, ek. 100.000. V. 320.000 stgr. Citroén AX '88, 5 g„ Ijósblár, ek. 50.000. V. 300.000 stgr. Citroén BXX 16TRS '89, brúnsans., ek. 79.000. V. 670.000 stgr. Citroén BX '87, 4ra g„ silfurgrár, ek. 73.000. V. 370.000 stgr. Citroén BX ’87, 5 g„ blár/grár, ek. 69.000. V. 380.000 stgr. BÍLALEIGA SÍMI (91)674949 Tom Hanks mætti með eiginkonu sinni, Ritu Wilson, sem er leikkona. Hollywood heiðrar Tom Hanks Leikarinn Tom Hanks fékk nýlega stjömu merkta sér á göngugötunni Walk of Fame í Hollywood. Stjama þessi var númer 1.958 og er ætlunin að heiðra enn fleiri stjömur á kom- andi árum. Siður þessi hefur verið við lýði allt frá því er gömlu góðu stjömumar á borð við Charlie Chaplin og Clark Gable vom á hvíta tjaldinu. Tom Hanks á heiöurinn eflaust fyllilega skihð því hann hefur leikið í mörgum myndum sem gert hafa það gott á markaðnum. Nú síðast lék hann í myndinni A League of Their Own á móti leikkon- unni Geenu Davis og söngkonunni Madonnu. í lok þessa mánaðar hefja- ast svo tökur á nýjustu mynd hans en hún nefnist Sleepless in Seattle þar sem hann leikur á móti Meg Ryan. LJÓSMYNDASAMKEPPNI DV OG HANS PETERSEN SKEMMTILEGASTA SUMARMYNDIN Sumar í öllum veðrum Það sem af er sumri hefur það ver- ið misgjöfult á veðurblíðu. En sum- arið er líka í rigningunni, slyddunni og hvassviðrinu, innanlands og utan. Þeir sem vilja taka þátt í þess- um létta leik setja sínar myndir í umslag, merkt „Skemmtilegasta sumarmyndin”, fyrir 30. septemb- er. Þeir sem eru tilbúnir mega senda sínar myndir strax í dag. í hverju umslagi á að vera annað vel merkt og frímerkt umslag sem notað verður til að koma myndun- um til baka. Skrifið nafn og heimil- isfang sendanda líka á bakhlið myndanna. Annað sem koma má fram fyrir utan nafn Ijósmyndara er hvar mynd er tekin, af hvaða tilefni og hver er á henni. Myndirnar mega hafa heiti og ekki er verra að lítil saga fylgi. Væntum við þess að fá margar skemmtilegar og sumarlegar myndir. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11, 105 Reykjavik. 1. VERÐLAUN: Canon EOS 1000 Kit FN að verðmæti 38.900 kr. 2. VERÐLAUN: Canon Prima Twin AD að verömæti 15.300 kr. 3. VERÐLAUN: Canon 5 AD að verömæti 10.990 kr. Al JKAVERDLAUN: Þrír Viewlux sjónaukar aó verðmæti 5.800 kr. LVWVWW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.