Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 28. JtJLÍ 1992. Spumingin Ætlar þú að stökkva í teygju? Margrét Berndsen ritari: Ég get alveg hugsaö mér það. Guðbjörg Friðbjömsdóttir af- greiðslumaður: Ég hugsa aö ég hoppi. Bjarai Ragnarsson nemi: Nei, tæp- lega. Stefán Már Óskarsson málari: Já, ég gæti vel hugsað mér það. Hafþór Júlíusson málari: Ég væri meira en lítið til í það. Pete, sjómaður: Alveg örugglega. Það er nauðsynlegt að prófa þetta. Lesendur dv Hafró á krossgötum „Gæti þorskstofninn ekki vaxið þótt veidd væru úr honum 250 þús. tonn áfram?“ er spurt i bréfinu. Konráð Friðfinnsson skrifar: Hæstvirtur sjávarútvegsráðherra fór þess nýverið á leit við enskan tölfræðing að hann yfirfæri gögn þau er Hafró sendi frá sér um fjölda þorska á íslandsmiðum. Álit tölfræð- ingsins liggur nú fyrir. Líkt og vænta mátti urðu niðurstöður hans áþekk- ar hinum íslensku. í skjóli þess skil ég ekki heldur hvers vegna þessi leið er valin. Héldu menn yfirleitt að Englendingurinn kæmist aö ein- hverri annarri niðurstöðu? Ef svo var fóru þeir í geitarhús að leita ull- ar. Einfaldlega vegna þess að sá enski beitti sömu reiknikúnstum og Haf- rannsóknastofnun beitir í dag. Og þar erum við akkúrat komin að kjama málsins í deilu þeirri sem spunnist hefur vegna þessa máls. Um annað atriði í þessari þrætu hefur maður einnig hnotið. Það er um það val, sem á að vera milli þess annars vegar, að byggja stofnana upp og hins vegar að láta þá standa í stað. - Vera í jafnvægisstöðu. En ég spyr: Hvemig geta menn fullyrt eftirfar- andi við ríkjandi aðstæður: „Ef við veiðum 150 þús. tonn af þorski á ári mun stofninn stækka en ef tekin verða 250 þús. tonn eins og núna, stendur allt í staö eða dalar, þegar ffæðimennimir viðurkenna á opin- berlega að umrætt far sé ungt og ekki ýkja nákvæmt og þekkingin sé frekar af skomum skammti, heldur en hitt.“ - Gæti þorskstofninn ekki vaxið þótt veidd væm úr honum 250 þús. tdnn áfram? Um þetta atriði vantar haldbetri upplýsingar. - Og hvemig hyggjast menn rökstyðja sitt mál á trúverðug- an hátt þegar flestar ef ekki allar niðurstöður þeirra em fengnar með líkindareikningi? Því hljóta ráða- menn að hafna slíku vegna ónógra sannana. Sér í lagi gildir þetta þegar niðurskurðartölur eru með þeim Hjálmar Gunnarsson spyr: Hvað búa margir útlendingar á ís- landi núna og hve margir þeirra em skráðir starfandi? Utanríkisráðuneytið svarar: Samkvæmt könnun sem gerð var á vegum félagsmálcu-áðuneytisins og Alþýðusambands íslands og bar heit- ið „Erlent vinnuafl og frjáls atvinnu- og búsetm-éttm- útlendinga" og gefin út í janúar 1992 vom samtals 4812 útlendingar búsettir hér á landi um síðustu áramót. - Þar af vom alls 2768 skráðir í starfi. Inni í þessari tölu era 932 starfandi einstaklingar, Ásta Guðmundsdóttir skrifar: Ég fór með ungum sonarsyni mín- um niður á hafnarbakkann hér í miðborginni til að skoða og bjóða i þeim unga í tívolí sem komið hefur verið fyrir þama. Mér finnst þetta vera frábært framtak jæirra sem þama standa að verki. - Áhugi þeirra ' sem þama vora staddir var greini- legur og ángæja skein úr hveiju and- liti. Ég get ekki verið sammála þeim sem hafa verið að agnúast út í fram- takið og borið við t.d. þvi að ekki sé notað innlent rafmagn, heldur fluttar inn vélar til að drífa tækin. Hvað viðvíkur verðinu í tækin, en Hringiðísíma 632700 milli kl. 14 og 16 - eöa skrifið ATH.: Nafn og símanr. verður | að fylgjabréfum hætti að séð verður að þjóðfélagið allt mun riðlast og jafnvel heil byggð- arlög leggjast í eyði verði farið hik- laust eftir þeim. Menn segja sem svo aö ef ætíð hefði verið hlýtt á tillögur fiskifræðinga, stæðum við í öðrum og betri spomm nú. En þeir gleyma að sérfræðing- amir hafa gegnum tíðina lagt grann- inn sem stjórnmálamennimir byggja sem koma frá Norðurlöndunum, en þeir þurfa ekki atvinnuleyfi hér. Jóhann Ólafsson spyr: Eftir aö tvíhliöa samningurinn um sjávarútvegmál tekur gildi verður þá verksmiðjuskipum frá EB leyft að veiða þessi 3000 tonn karfaígilda hér við land sem íslendingar láta í skipt- um fyrir 30.000 af loðnu? - Hvemig verður eftirliti háttað um borð í EB skipum, varðandi möskvastærð og aflamagn veiðiskipanna? Utanríkisráðuneytið svarar: í samningum frá 2. maí 1992 kveður á um að gefin verði út takmarkaður í þau flest kostar 300 kr„ er það ekki dýrara en við er að búast, heldur þó ódýrara, miðað við t.d. verðlag í hinu fræga Tívolíi í Kaupmannahöfn. Ég er sannfærð um að næsta sumar verður einhver áhugasamur aðili sem heldur uppi þessu merki. Hins vegar mætti vel finna betri og vina- legri stað en hafnarbakkann þótt nú hafi hann orðið athafnasvæði fyrir tívolíiö. síðan á. Það er því rangt að halda þvi fram að ráð menntamanna hafi ævinlega verið hundsuö. Þeir hafa að vísu sjaldnast náð öllu sínu fram en það er annað mál. Og hver getur svo sem státað af slíku? - Ég tel að líf og framtíð Hafró ráöist af því hvort henni takist að gera vinnu- brögð sín nákvæmari í framtíðinni. fjöldi veiðileyfa til togara, „annarra en verksmiðj utogara", koma og brottfor úr fiskveiðilögsögu skuli til- kynnt og að allir sömu skilmálar varðandi fiskvemdunarmál skuli gilda og um innlend fiskiskip. Einnig má krefjast þess að skip skuli hafa um borð eftirlitsmann á eigin kostnað þegar það er innan fiskveiðilögsögunnar. - Myndi sá eft- irlitsmaður m.a. hafa eftirlit með möskvastærö og aflamagni veiði- skipanna. - Eg get t.d. ekki séð neitt at- hugavert við að koma svona skemmti- tækjum fyrir inni í Laugardal - eða jafnvel úti á Granda, þar sem er tals- vert óbyggt svæði sem mætti nýta í þessum tilgangi. Þar er lika búið að gera fallegt umhverfi. - En ég segi; takk fyrir góða og óvænta tilbreytni í miðborginni. Sylvia Gunnarsdóttir hringdi: Ég varð þeirrar ánægju aðnjót- andi að koma í Skíðaskálann nýja í Hveradölum og snæða þar á sunnudagskvöldi nýlega. - Þama er kominn eitm smekklegasti veitingastaðurmn hér. Atíar inn- réttingar era mjög vandaðar og fatíega unnar. í kjatíara er bar. Stítíinn frá gamla skálanum held- ur sér aö mestu en er fáerður í nýjan búning. Stólar og borð eru þægileg og þjónustan frábær. Þama mátti fá kalt borð með tilheyrandi réttum sem vom ein- staklega góðir og smekklega framreiddir. - Verðið á máltíð- inni af hlaðborðinu kostaði 1.900 kr. sem mér finnst afar sann- gjamt fyrir slíkan mat. Hjólreiðar hæfaekkihér Guðrún hringdi: Ég get ekki sktíið hvað fólk er að æsa sig upp vegna lélegra að- stæðna fyrir híólreiðafólk, Ld. hér á höfuðborgarsvæðinu. Fólk ætti nú aö hafa það mikla þekk- ingu aö vita að þetta land og að- stæður hér hæfa ekki hjólreiðum nema dag og dag. Veðráttan er mestan part ársins ýmist rok eða rigning og þótt hér komi góðviðr- isdagar Ukt og undanfarið þá er það ekkert til frambúðar. Hjól- reiöar hæfa einfaldlega ekki i þessu landi, svo einfalt er það. Því miöur. Jens Guðmundsson hringdi: Ekki þurfti að bíöa lengi eftír að þrýstingurinn um gengis- breytingu, sero eina helstu ráð- stöfun í vanda sjávarútvegsins, kæmi upp á yfirborðið. Nú er þegar farið aö reikna hve mikiö þurfi að fella gengiö svo aö út- vegsmenn og fiskvinnsluaðilar verði ánægðir. - Þaö er hins veg- ar ljóst að ef rfkisstjómin lætur undan þeim þrýstingi eru öll markmið hennar þar með fyrir bí. - Þar með félli stjórnin því að ekki gæti hún setið á þeim for- sendum einum að vera hand- bendi þrýstihópa sitt á hvað. Ofháttfiskverð Fiskvinnslukona skrifar: Fáir hafa gagnrýnt það að hátt verð á flski til vinnslustöðva í landi má rekja beint til allt of hárra tekna sjómanna. Hvers vegna ættu sjómenn hafi þetta frá 400-600 þúsund krónur á mánuði á meðan fiskvinnsiufólk rétt nær rúmum 90-100 þúsund krónum? Sjómenn heföu gott af því að vinna við hlið fiskvinnslukvenna sem em sumar hverjar giftar sjó- mönnum. Það væri bara til að bæta andrúmsloftið og lærdóms- ríkt um leið. Sjómenn hafa ekki gott af öllum þessum háu tekjum sem stuðlar að of háu fiskveröi fyrir vinnsluna. Rættyfirsteikinm iNewYork B.K. skrifar: Þeir Jón Baldvin og Ólafur Ragnar notuðu tækifærið í heim- sókn á demókrataþingið að skreppa á veitingahús og borða saman siórsteik að hætti inn- fæddra. Pressan spuröi Jón for- mann, líkt og til var getiö í les- endabréfi DV nýlega, hvort þeir Ólafur Ragnar heföu rætí sam- einingu flokka slnna, og hugsan- lega innkomu þeirra allabatía í ríkisstjóm ef þurfa þætti siðar. Svar Jóns Baldvins var stutt og laggot: Að þær „almennu borö- ræöm-“ sem þeir félagamir hefðu átt saman ættu ekkert erindi til blaðalesenda - annaö en það að steikin hjá Ólafi var medium en hrá í tilvikí Jóns. - Steikarvið- ræðumar i New York kunna því að skila einhvetju pótítísku eftir atít! Frá tfvolfi á hafnarbakkanum í Reykjavik. Spumingar frá lesendum varðandi EES: Erlent vinnuaf I og eftirlit í EB skipum Tívolí á hafnarbakkanum: Frábært framtak og góðar móttökur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.