Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLl 1992. 17 íþróttir Ölympíumdstarinn í maraþon- hlaupi kvenna, Rosa Mota frá Portúgal, steöiir á að endur- heímta titil sinn sem hún vann í Seoul fyrirflórum árum. „Þó svo að ég sé orðin 34 ára gömul er ég í mjög góðu forml Ég tel mig eiga 50 prósent möguJeíka á aö sigra og um leið er 50 prósent mögu- leiki á að ég klári ekki hlaupið,“ sagði Mota sem varð fyrst portúg- alskra kvenna til að fá ólympíu- gull. Japanir unnu kærumál gegn Bandaríkjamönnum Fyrsta kærumál ólympíuleik- anna er komiö upp. Eftir leik Jap- ana og Bandarikjanna í blaki karla á sunnudaginn þar sem Bandaríkjamenn sigruðu í æsi- spennandi leik, 3-2, kærðu Jap- anar leikinn. Dómari leiksins gleymdi að dæma Japönum stig í 4. hrinu og fyrir vikiö misstu þeir af sigri. Dómstóll kom saman í gær og hann úrskurðaöi Japön- um sigur, 3-1. Fastlega er búist við að Bandaríkjamenn muni áfrýja þessum úrskurði. Margír reyna að græöa á ólympíuleikunum Þeir eru margir sem ætía sér að græða á ólympíuleikunum, Sum- ir gera það iögiega en þeir eru fleiri sem gera það ólöglega. í gær voru tveir Frakkar og einn Breti gripnir af spænsku lögreglunni íyrir að selja stuttermaboli með ólympíuhringjunum fimm og þá hafa verið brögð að þvi að menn hafi felsað miða á leikana og reynt að selja þá. Óvissa hvort Lewis keppir i boðhlaupinu Bandaríkjamenn hafa enn ekki ákveðið hvort Carl Lewis keppir fyrir hönd þjóðar sinnar í 4x100 metra boðhlaupinu á ólympíu- leikunum. Eins og kunnugt er mistókst Lewis aö komast í ólympíusveitina í 100 og 200 metra hlaupinu á bandaríska úr- tökumótínu og líkumar eru því meiri á þvi að hann veröi ekki valinn þegar boðhlaupskeppnin fer fram. Dennis Mitchell, Leroy Burell, Mark Witherspoon og Mark March skípa því væntan- lega bandarísku sveitina. Þeir fé- iagar hafe ekki hlaupiö saman á stórmóti áður og menn innan bandarisku ólympíusveitarinnar hafa látíö hafe eftir sér að Lewis sé ómiösandi og verði að keppa eigi Bandarfldn að vinna gullið. Of þröngt í ólympíuþorpinu Ein besta frjálsíþróttakona Suð- ur-Afríku, Elena Meyer, hefur ákveðið að yfirgefa ólympiuþórp- ið og ætlar að taka á leigu hótel- herbergi einhvers staöar í mið- horg Barcelona. Ástæðan er sú að henni finnst allt of þröngt í ólympíuþorpinu. „Hún er búin að gefest upp á þessu og hefur sagt forrystumönnunum aö ekki sé hægt að láta svona margt íþróttafólk vera saman á einum stað. Henni finnat hávaðinn vera ofmikillog hún er þegar búin að pakka og ætlar að flytja burt af svæðinu. Hún er samt ánægö með keppnisaðstööuna og hefúr ekk- ert út á hana að setja,“ sagði Pet- er Labuschange, þjálfari Meyer, en hann mun flyfja burt með Meyer. -GH/RR Sigurður úr leik Jón Kristján Sigurðssan, DV, Baioelana: Sigurður Bergmann tapaði fyrir Frank Mereno frá Kúbu í 1. umferð júdókeppninnar í +95 kg þyngdar- flokki á ólympíuleikunum í Barcel- ona í gær. Sigurður átti möguleika á uppreisnarglímu ef Kúbumaðurinn hefði unnið næstu en hann tapaöi fyrir Samveldismanni í 2. umferð og þar með urðu möguleika Siguröar á uppreisn þar með úr sögunxú. Sigurður byrjaði glímuna mjög vel gegn Kúbumanninum sterka sem unniö hefur til tveggja silfurverð- launa á síðustu tveimur heimsmeist- aramótum. Sigurður leiddi viöur- eignina fyrstu tvær mínúturnar en hver glíman stendur yfir í fimm mín- útur. Sigurður komst yfir á kóka og fékk þrjú stig. Kúbumaðurinn fjall að burðum Síðari hluta glímunnar gaf Sigurður eftir og varð að láta í minni pokann. Mereno fékk wasari, fékk sjö stig og eftir það átti Sigurður ekki von. Mikill þyngdarmunur var á þeim, Sigurður er 105 kg en Kúbumaðurinn er fjall að burðum og vegur 140 kg. Sigurður sýndi samt enga miskunn og varð að játa sig sigraðan. Tékkinn Michal Vachun landsliðs- þjálfari sagði að Sigurður hefði byxj- að mjög vel gegn þessum fimasterka júdómanni en síðan hefði sigið á ógæfuhliðina, enda við ofurefli að eiga. Bjarni keppir í 95 kg flokki í dag Bjami Friðriksson keppir í 95 kg þyngdarflokki í dag. Bjami situr hjá 11. umferð en allar líkur eru síðan á að hann mætir Frakkanum Traineau í 2. umferð en hann er einna sterk- asti júdómaður í þessxxm flokki í heiminum í dag. „Ég hefði getað ver- ið heppnari með mótherja. Ég hef einu sinrn áður mætt þessum Frakka en það var 1985 og þá tapaði ég. Þetta verður mjög erfitt og ailt verðxxr aö ganga upp svo mér takist að vinna hann,“ sagði Bjami Friðriksson í gær. Erff iður fyrsti leikur Jón Kristján Sigurösson, DV, Baroelona: „Það er aðeins eitt orð yfir þennan leik af okkar hálfu, lélegt. Það var engin pressa á okkur og ég veit satt best að segja ekki hvaða skýringu á að gefa á þessum'slappa leik. Viö virkuðum þungir og menn almennt vom þimgir. Þetta var týpískur fyrsti leikur og framhaldið getur vart orðið nema upp á við. Brasilíumenn vom óþekkt stærö en þeir léku framar- lega, tóku vel á móti og komu á óvart, sagði Héðinn Gilsson við DV eftir leikinn. „Fyrsti leikur alltaf erfiðastur" „Við fengum fullt fænxm sem gátu gert út um leikinn, þau nýttust þvi miður ekki og fyrir vikiö lentum við í basli. Fyrsti leflcxxr er alltaf erfiðast- ur og ég er alls ekki svartsýnn á að þetta verði svona í næstu leikjum. Viö tökum okkur saman í andlitinu fyrir næsta leik og gerum betur. Það getur ekki orðið á annan veg,“ sagði Einar Gunnar Sigurösson eftir leik- inn í samtali við DV. „Við vorxxm ekki bjartsýnir fyrir leikinn. Við ætluðum að gera okkar besta og ég held að það hafi tekist. Þessi leikur færði liðinu mikla reynslu því viö erum ekki vaiiir að leika gegn sterkari þjóðum. Ég sá íslendinga leika í B-keppnin í Frakk- landi 1989 þar sem þeir sigmðu og því kom það mér á óvart hvað þeir voru daufir gegn okkkur," sagði Mil- ton Fronseca, emn skæðasti leik- maður brasilíska liðsins, í samtali viö DV. ísland (10)19 Brasilía (10)18 0-1, 3-1, 4-2, 6-4, 8-5, 9-9, 9-10, 10-10. 11-10, 14-12, 14-14, 16-16, 18-17,19M8. Mörk íslands; Júlíus Jónasson 6/1, Héðinn Gilsson 4, Gunnar Gunnarsson 3, Valdimar Gríms- son 3, Geir Sveinsson 2, Einar Gunnar Sigurðsson 1. Varin skot: Guðmxmdur Hrafh- kelsson 6. Bergsveinn Berg- sveinsson 3. Brottrekstrar: ísland 6 mín. og Brasiiía 6 mín. Leikstaðxxr Palau D’Esports í Granollers. Dómarar: Ramon Gallego og Victor Lamas frá Spáni og dæmdu sæmilega. Áhorfendur: Um 2000. ŒJ v erðlaunatafla V 'V 99? Gull JF'V 99? Silfur * "/ 99? Brons Samveldin 6 1 O Kína 3 6 1 Bandaríkin 3 2 5 Ungverjaland 2 1 1 Suður-Kórea 2 O O Þýskaland 1 1 3 Ástralía 1 1 1 Japan 1 1 1 Búlgaría 1 1 O Spánn 1 O 0 Frakkland O 2 3 Svíþjóð O 2 1 Italía O 1 1 Kúba O 1 O Pólland O 1 0 Finnland O O 1 Holland O 0 1 Mongólía O 0 1 Súrínam O 0 1 Júgóslavía O 0 1 Rúmenía O 0 1 Eínar Gunnar Sigurðsson tekur Brasilíumanninn Milton Foseca Pelissari föstum tökum i leiknum i gær. Símamynd Reuter íslandsmótið í knattspymu - Samskipadeild: KR-ingar í gang er Ragnar kom inn á Leikmenn KR og Fram eiga hrós skilið fyrir þá knattspyrnu sem þeir sýndu á KR-vellinum í gærkvöldi. Sóknarleikurinn var hafður í fyrir- rúmi og því var leikurinn mjög opinn og færin mjög mörg. Þrátt fyrir að leikurinn hafi verið nokkuð hart leikiim þá sást oft á tíðum mjög gott spil sem einkenndist af stuttum send- ingum maxma á miUi og var gaman að sjá að leikmenn reyndu að forðast háioftaspymur eins og heitan eldiim. KR-ingar voru ákveðnari í byijun. Þeir fengu færin og það var því nokk- uð gegn gangi leiksins þegar Framar- ar náðu forystunni á 14. mínútu. Kristján Jónsson vaim boltann á miðjunm sendi til vinstri á Ingólf Ingólfsson sem gaf hmtmiðaða send- ingu á Jón Erling Ragnarsson sem skoraði auðveldlega, 0-1. Einar Daní- elsson fékk stuttu seinna tvö tæki- færi til að jafna í sömu sókninni, en Birkir sá við honum í bæði skiptin. KR-ingar héldu áfram að fá færin en það vantaði alltaf herslumunixm. Það komu margar góðar fyrirgjafir inn í vítateig Fram en þar vantaði alltaf KR-inga til að skora mörkin. Steinar Ingimimdarson fékk algert dauða- færi á 28. mínútu, þegar hann var eiim á markteig, eftir glæsilegan undirbúning Heimis Guðjónssonar og Rúnars Kristinssonar en Birkir varði glæsflega. KR-ingar byrjuðu seinni hálíleik- inn af mikilli grimmd og uppskáru loks mark á 46. mínútu. Heimir Guð- jónsson komst þá af miklu harðfylgi upp að endamörkum, sendi fyrir og þar var Einar Daníelsson sem skall- aði af markteig efst upp í vinstri sam- skeytin. Framarar komu nú meira inn í leikinn og náðu aftur forystunni á 64. mínútu og var það eftir glæsfleg- an undirbúning. Pétur Arnþórsson sendi þá á Jón Erling, er gaf á Ingólf sem fleytti boltanum áfram tO Valdi- mars Kristóferssonar, sem skoraði auðveldlega, 1-2 og enn voru KR- ingar undir. Á 70. mínútu kom Ragn- ar Margeirsson inn á sem varamaður og þá fóru hlutimir að rúOa hjá KR-ingum. Fíórum mínútum síðar sendir Ragnar boltann á Steinar Ingi- mundarson sem var hrint og dæmd var vítaspyma. Þormóður EgOsson tók hægrifótarspymu, en boltinn fór langt fram hjá. Gunnar Oddsson skaut stuttu síðar í samskeytin, eftir sendingu frá Ragnari. Hinum megin fékk Jón Erling gullið tækifæri til að tryggja Frömurum sigur, þegar hann komst einn í gegn, en lét veija frá sér úr dauðafæri. KR-ingar settu nú aOt á fuOt og á 86. mínutu jafnaði Heimir Guðjónsson eftir að hafa fengið fyrirgjöf frá Ragnari og aðeins þremur mínútum síðar var Ragnar enn á feröinn með fyrirgjöf og nú var þaö Steinar Ingimundarson sem náði að skora fyrir KR og tryggja þeim sigurinn. Ragnar Margeirsson, sem byijaði ekki inn á vegna meiðsla í lærvöðva, var maður þessa leOcs. Á aðeins 20. mínútum gerði hann alveg ótrúlega margt og KR-ingar geta þakkað hon- um sigurinn. „Það var hreint frábært að koma inn á og hafa þessi áhrif á leikinn, þetta er frábær tilfmning," sagði Ragnar eftir leikinn. KR-hðið var annars jafnt í þessum leik. Birk- ir markvörður var bestur í Framiið- inu og bjargaði oft meistaralega. KG Handknattleikskeppni ólympíuleikanna: - þegar ísland marði Brasilíu, 19-18, í gær Jón Kristján Sigurösson, DV, Barcelona: Það áttu víst ekki margir von á því að Brasilíumenn myndu velgja íslend- ingum undir uggum í fyrsta leiknum í handknattíeikskeppni ólympíuleik- anna í bænum GranoOers skammt fyrir utan Barcelona í gær. Annað átti heldur betur eftir að koma á daginn og þegar litið yfir leikinn í heOd sinni má ís- lenska liöið prísa sig sælt með að hafa unnið leikinn. Tæpara mátti ekki standa og sigruðu íslendingar í leiknum með 19 mörkum gegn 18. Brasdíumenn, sem ekki hafa til þessa verið háttskrifaðir í handboltanum, komu verulega á óvart með leOc sínum en á hitt verður að líta aö íslenska liðið náði sér aldrei á strik í leOcnum og verð- ur að fara marga leiki aftur í tímann til að finna jafn slakan leik hjá liðinu. Sóknir ómarkvissar Þaö mátti greina strax í upphafi leiksins aö ekki var aOt með felldu. Sóknimar voru stuttar og ómarkvissar, mistök á mistök ofan og markvarslan MtO sem engin. Það verður að teljast kraftar- verki líkast að sigur hafi unnist í þess- um leik miöað viö hvemig liöið lék. íslendingar mega teljast heppnir að mótherjinn var ekki sterkari en gegn sterkari þjóð hefði liðið verið tekið í karphúsið. Brasilíumenn gerðu sér ekki miklar sigurvonir fyrir leikinn og vom í raun hissa hvað þeim tókst að standa í íslenska liðinu. íslendingar náðu mest þriggja marka forystu í fyrri hálfleik og var það skáksti leikkafli liðsins í leiknum. Bras- ilíumenn komust aftur inn í ledcinn þegar vítakast fór í súginn hjá Júlíusi Jónassyni og markvörðurinn þeirra lokaði markinu um tíma. Brasilíumenn komust yfir rétt fyrir leikhlé en íslend- ingum tókst að jafria á síðustu sekúnd- unni. Fjöldamörg hraðaupphlaup fóm forgörðum í fyrri hálfleOc en ef þau hefðu nýst fúdkomlega heíðu íslending- ar verið með þægdega stöðu í hálf- leik. Síðari hálfleikur þróaðist með sama hætti og sá fyrri og liðið komst aldrei í gang. Þrjár sóknir í röð runnu út í sandinn, Konráð Olavsson í tvígang í opnum færum og Valdimar Grímsson í hraðaupphlaupi en ansi mörg fóm á þann veginn hjá honum. íslendingar vom með tveggja marka forystu þegar um tvær mínútur vom til leiksloka, gátu hæglega stækkað for- skotið en í staðinn minnkuöu BrasOiu- menn muninn og vom með boltann í lokin en tíminn reyndist of skammur til að jafna metin. íslenska liðið getur ekki leikið jafn illa og það geröi í þessum leik. Næstu leikir liðsins geta ekki annað en verið upp á við. Liðið á að vera í góðri þjálfun enda búið að vera í æfingabúðum lung- ann úr sumrinu. Það vita flestir að mun meira býr í liðinu og nú fær að reyna á getu þess í næstum leikjum en þá verða mótherjamir af sterkara taginu. Júlíus stóp upp úr í slöku liði Júiíus Jónasson var sá leikmaður sem stóð upp úr í liðinu. Hann skoraði mörk ýmist með uppstökkum eða gegnum- brotum eins og hann er þekktur fyrir. Geir Sveinsson, fyrirliði liðsins, slapp einnig ágæfiega frá ledcnum, barðist sem fyrr í vöminni og skoraði mörk af harðfylgi, stundum með tvo menn á bakinu. Héðinn skoraði nokkur góð mörk en skotnýtingin var ads ekki nógu góð. Þessi leikur er að baki og sigur vannst sem var fyrir öOu. Næsti leikur liðsins verður gegn Tékkum, sem töpuðu fyrir Svíum í gær, og er vonanch aö liðið nái að sýna adt aðrar og betri hliðar en það gerði í þessum leik. Rúnar Kristinsson KR-ingur rennir sér fram hjá Jóni Sveinssyni Framara í leiknum á KR-velli í gærkvöldi. DV-mynd GS íþróttir KR (0) 3 Fram (1) 2 0-1 Jón Erlíng 14. 1-1 Einar 46. 1- 2 Valdimar 64. 2- 2 Heimir 86. 3- 2 Steinar 89. Lið KR (3-5-2): Ólafur (2) - Hilm- ar (2), Þormóður (1), Atli (2), Gunn- ar O. (2), Siguröur (2), Rúnar (2), Einar (2), Gunnar S (lXRagnar (1) 70.), Heimir (2), Steinar (2). Liö Fram (3-5-2): Birkir (2)- Guðmundur (1), Kristján (1), Pétur O. (1), Jón (1), Fétur A. (1), Ingóifúr (1) , Steinar (2), Jón Erling (2), Rík- harður (1) (Ómar (1) 66.), Valdimar (2) . Gul spjöld; Gunnar S., Heimir, KR. Rauö spjöld: Engin. Dómari: Guðmundur Stefón Mariasson og var alls ekki nógu sannfærandi. Aöstæöur: Völiurinn góöur en frekar hvöss vestanátt. Áhorfendur: Um 2 þúsund. Staöanil.deild Akranes......ll 7 3 1 19-n 24 KR...........11 6 3 2 19-12 21 Valur........11 5 4 2 20-12 19 Fram.........11 6 1 4 20-14 19 Þór..........11 5 4 2 12-6 19 FH...........11 3 4 4 14-19 13 Víkingur.....11 3 3 5 15-17 12 KA...........11 2 4 5 14-20 10 ÍBV.........112 1 8 11-23 7 UBK.........11 1 3 7 5-15 6 2. deild Fylkir........11 9 0 2 27-11 27 Keflavik......10 7 2 1 21-9 23 Grindavík.....10 5 1 4 17-16 16 Leiftur.......10 4 2 4 17-10 14 ÍR ..........10 3 4 3 12-15 13 brótturR......10 4 1 5 14-20 13 Stjaman.......11 3 3 5 13-12 12 Víöir.........10 2 4 4 11-14 10 BÍ............10 2 3 5 13-24 9 Selfoss.......10 0 4 6 8-22 4 Blikar i basli með Hött íslandsmeistarar Breiðabliks unnu nauman sigur, 2-i, á Hetti í 1. dedd kvenna í fyrrakvöld. Blikar unnu 2-1 og skoraðu þær Kristrún Daðadóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir fyrir Blika en Adda B. Hjálmarsdóttir gerði mark Hattar. Þá vann Stjarnan Mð Þórs, 6-1. Guöný Guðnadóttir skoraði þrennu fyrir Sijörauna, Laufey Sigurðardóttir, Lára Ey- mundsdóttir og Rósa Dögg Jóns- dóttir eítt mark hver. EOen Ösk; arsdótör skoraði mark Þórs. Á laugardag sigraöu KR-ingar Þórsara 4-2, og UBK vann Þrótt á sama tíma 5-0, á Noröfirði. -ih Huginn vann KSH í 4. deild Huginn sigraði KSH, 2-1, í D-riðii 4. deddar á Seyðisfirði í gær- kvöldi. Sigurður HaOvarðsson skoraði bæði mörk Hugins en Ari Þórarmsson skoraði fyrir KSH. Þá vann grænlenska landshðið 4. deddar Uö HK á KópaogsveUi í gærkvöldL Grænlendingar era í keppnisferð hér á landi og hafa óskaö eftir ledc gegn islensku fé- lagshði á miðvikudagskvöldið. -RR/MJ Lélegt hjá okkur Jón Kristján Siguxösson, DV, Barœlona: „Það var mikO pressa á okkur að vinna þennan leik en ég viðurkenni það alveg fúslega aö þetta var mjög lélegur leikur af okkur hálfu. Hinu má ekki gleyma að BrasiUumenn spduðu mjög skynsamlega og héldu boltanum lengi. Viö fórum mjög illa með og í því sambandi má nefna þrjú hraðaupphlaup hjá Valdimar og fleira væri hægt aö tína tíl. Þetta var einn af þessum dögum sem ekkert gengur upp. Það er gott aö þessi leikur er afstaðinn og nú er bara að undirbúa sig fyrir næsta verkefni,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson landsUðsþjálfari í samtaU við DV eftir leik- inn gegn BrasiUu. „Engin pressa á að vera á liðinu“ „Það á engin pressa að vera á Uðinu, við erum ekki að keppa um nein sæti á næstu stórmótum því það er guUtryggt. Keppnin hér er fyrst og fremst undirbúningur fyrir heimsmeismeistarakeppnina í Svíþjóð á næsta ári. Auðvitað er ég vonsvikinn að við lékum ekki betur en raun ber vitni gegn BrasiUu. Við féUum í þá gryfju að láta þá hanga á boltanum. Við erum búnir að taka fyrsta skrefið og núna er það beina brautin. Næsti leikur okkur verður gegn Tékkum á miðvikudag og það getur orðið mjög jöfn og spennandi viðureign," sagði Þorbergur Aðalsteinsson. íslandsmótið í knattspymu - 2. deild: Kristinn tryggði Fylki sigw Fylkir vairn nauman sigur, 3-2, á Stjöraunni í 2. deddinni í knatt- spyrnu í fiörugum leik í Árbæn- um í gærkvöldi. Hetja Fylkis var Kristínn Tómasson, sem skoraði tvö mörk, þar af sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Indriði ESnarsson var mjög hættulegur í fyrri hálfleik. Hann átti meðal annars skalLa í stöng og þrumuskot af 25 m færi í þverslá. Einni mínútu íyrir leik- hié tókst Fylki ioks aö skora, er Kristinn skoraði af stuttu færí Ekki voru liðnar nema þijár mín- útur af síðari háffleik þegar bolt- inn var aftur i marki Stjöraunn- ar. Þá skoraöi Zoran Micovic, eft- ir þunga sókn, þar sem boltinn fór í stöng og bjargaö var á Unu áöur en hann fór í netið. Sókn Stjömunnar bar loks árangur á 57. mín. er Runar Páll Sigmunds- son, gaf á Sigurð Má Harðarson, sem skoraði af stuttu íáeri, í vam- armann og inn. Aðeins minútu síðar björguöu FyUcismenn á linu, skoti Kristins Lárussonar og stuttu síðar fékk Rúnar Páll tvö tækifæri til að skora en tókst ekki. Fylkismenn svöruðu með skyndisóknum en varnarmenn Stjöraunnar náðu tvívegis að bjarga á síðustu stundu. Fiiiim min. fýrir leikslok náðu Stjömu- menn aö jafiia, Þorgrímur Þráins- son átti fast skot að mariá, sem Páll Guðmundsson varöi, en hann hélt ekki boltanum og Siguröur Már fylgdi vel á eftír og skoraði. Þrír Fylkismenn komust upp völl- inn gegn tveimur Stjömumönn- um þegar tvær mín. vora td leiks- loka og Kristinn skoraði af stuttu færi sigurmaricið, 3-2 HANDBOLTA- SKÓLI í ÁGÚST Farið verður yfir grunnatriði hand- knattleiksásamttæknilegumatriðum. Einnig verður farið í leiki. Vanir íþróttakennarar hafa umsjón með kennslu. Stúlkur f. ’79—’81 og ’82-’84 4.-14. ágúst Drengir f. ’79-’81 og ’82-’84 17.-28. ágúst Námskeiðsgjald er 3.500 kr. Innritun fer fram til 31. júlí á skrifstofu handknatt- leiksdeildar í Framheimilinu. Síminn er 680344. ;mmikort 3P jggr . - 7 --iSgrr- 'l i5<

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.