Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. OV; Barcelona '92 °Q9 Jón Kristján Sigurðsson skrifarfrá Barcelona Iþróttir StúfarfráOL JónKrisgán agurösson, DV, Barcefcma; Andaðist á opnunar- hátíðinni Paðir bandaríska sundmannsins Ronalds Kamaugh andaðist á opnunarhátíðinni á ólympíuleik- Peter Kamaugh var nýkominn inn á leíkvanginn þegar hann fékk hjartaáfall og lést áður en komið var með hann á sjukrahús. Japanskur arkitekt hannaði ólymp- iuleikvanginn Montiuic, en það nafnberólymp- iuleikvangurhm, varbyggðurár- ið 1929 en var endurbyggður fyrir ólympíuleikana. Japanskur arki- tekt var fenginn til aö hanna nýj- an leikvang og er það mál manna að mjög vel hafi tekíst tíl. Merkir íþróttaviðburðir hafa farið fram á vellinura en þess má geta að fyrsti knattspyrnuleikur- inn á vellinum var á núlli iiðs Katalóniumanna og enska liösins Bolton Wanderes. Brassamir með karnivalið Áhangendur brasilíska landshðs- ias í handbolta settu skemmtileg- an svip á leiknum gegn ísiending- um. Þeir sungu af innlifuh, döns- uðu og börðu trumbur ailan leik* inn. Islensku áhorfendumir vora svo sem ekki neinir eförbátar og sungu einnig og studdu vel við bakið á liöinu. 30-40 íslendingar voru á leiknum og komu nokkrir þeirra frá Benidorm. Króötum finnst of rólegt Króatísku landsliðsmönnunum í körfuknattleik fannst þeir vera við eölilegar aöstæður þegar þeir heyrðu í flugeldunum við opnun- arhátíðina á laugardag. „Víð er- um óvanir svona mikilli ró eins og rfldr hér á daginn. Við erum auðvitað dauðfegnir að enginn er að rólegheitin sitji ekki of rnikið i mínum mönnum í körfubolta- keppninni," sagði þjálfari króa- tiska liðsins. Siglingakeppni frestað i gær Fresta varð ölluro fyrstu 10 grein- um í siglingakeppni óiympíuleik- innar sögðu að 5 hnútar væru lág- mark til aö hægt væri aö keppa. í gær var hins vegar blankalogn og ekki sáust öldur á sjónum. Bkki er búiö að ákveða hvenær er vonandi aö vindar fari aðblása Svíarsterklr Tveir aörir leikir fóru fram í A- riðli sem íslendingar leika í. Heimsmeistarar Svía léku gegn Tékkum og sigruðu með 20 raörk- ystu í hálfleik, 8-7, Sviar sýndu mMa yflrburði i síðari hálfieik eru með sterkt lið eins og vænta mátti og fór markvöröur þeirra, Pierre Thorsson varmarkahæst- ur hjá Svíum og skoraði 7 mörk ur með ömm mörk. Þá komu uðu Ungverja með 22 mörkum gegn 18. Kóreumenn eru ©reini- lega með sterkt lið í keppmnm. Ragnheiður langt frá sínu besta Handbolti karla A-riðiU Svíþjóð - Tékkóslóvakía20-14 (8-7) ísland - Brasilía..19-18 (10-10) S. Kórea - Ungverjaland ...................22-18(11-11) B-riðill Rúmenía - Bgyptaland ......... ...... 22—21 (10-12) Samveldin Þyskaland25 15(12-7) Frakkland -Spánn.......18-16(7-7) Körfubolti karla A-riðifl Angóla - Þýskaland..63-64 (42-36) Bandaríkin - Króatía ..................103-70(54-37) Spánn - Brasilía........101-100 B-riðill Venesúela - Litháen .79-87 (46-38) Kína -PuertoRico 68-100(35-51) Samveldín - ÁstraIía85-63 (35-31) Knattspyrna karla A-riðilI Bandarikin - Kuwait.....3-1 (0-1) Pólland - Ítalía............3-0 (1-0) B-riðiU Kolumbía - Quatar.......1-1 (0-0) Spánn - Egyptaland.......2-0 (0-0) Skotfimi Loftrifíll, 10 skot (karlar) 1. JuriFedkin.SSR.........695,3 2. FYack Badiou, Frakkl...691,9 3. Johann Riederer, Þýskal ...691,7 Skammbyssa, 10 skot (komu-) 1. MarinaLogvinenko, SSR...684 2. Li Duihong, Kína...........680 3. Munkhbayar, Mongólía.....679 Dýfingar kvenna 1. Fu Mingxia, Kína .461,430 2. Elena Mirochina, SSR ....411,630 3. Mary E. Clark, USA....401,910 100 m flugsund karla 1. Pablo Morales, Bandar......53,32 2. Rafal Szukala, Pólland.53,35 3. Anthony Nesty, Súrinam ..53,41 200 m skriðsund kvenna 1. NicoleHaíslett, Bandar.01:57,90 2. Franziska van Almsick, Þý- skal.... .01:58.00 3. Kerstin Kieigass, Þýskal. ....01.59,67 4x400 m fjórsund karla 1. Tamas Damyi, Ungverjal. ...04:14213 2. Eric Namesnik, Bandar.04:15,57 3. Luca Sacchi, ítaiia...04:16,34 200 m bringusund kvenna Kiotolwasaki, Japan.......02:26,65 Li Linn, Kína............02:26,85 Anita Nall, Bandar............02:26,88 4x200 m skriðsund í sveitakeppni karia 1. Samveldin............07:11,95 2.Svíþjóð..............07:15,51 3. Bandaríkin..........07:16,23 Hjólreiðar karla (1 km) 1. JoseManuel Moreno, Spáni ..,.01:0334 ............................ .01:04,28 3. ErinHartweU,Bandar. .01:04,75 - lenti í 27. sæti í 200 m brmgusundi „Erfitt að spá fyrir morgundeginum“ „Að undanfomu hefur Ragnheiður verið að bæta sig meira í 100 metran- um en það er voðalega erfitt að spá nokkuð um hvemig henni reiðir af í sundinu á morgun," sagði Joty Skinner. Ragnheiður f 200 m bringusundinu i gærmorgun. Hún náði ekki eins góðum tíma og búist var við. Símamynd Reuter Jón Kristján Sigmösson, DV, Barœlona; Ragnheiður Runólfsdó ttir stóð ekki undir þeim væntingum sem gerðar vora til hennar í undanrásum 200 metra bringsusundsins á ólympíu- leikunum í Barcelona í gær. Ragn- heiður synti í 2. riðh og var með best- an tíma keppenda í riðlinum fyrir leikana. Ragnheiður lenti í 27. sæti af 39 keppendum. Ragnheiður fór rólega af stað í sundinu og náði sér aldrei upp eftir það. Ragnheiður synti á 2.27,42 mín- útum sem er langt undir hennar besta árangri. Ragnheiður kom þriðja í mark í riölinum. Hún synti fyrstu 50 metrana á 35,04 sekúndum, 100 metrana á 1.15,12 mín., 150 metr- ana á 1.55,89 mín. og kom sem loks í mark á 2.27,42 mínútum. Margir gerðu sér vonir um að Ragnheiöur kæmist í B-úrslit, sem var ekki svo fjarlægt ef miðað er við hennar besta árangur en því miður gekk það ekki eftir. - segir Joty Skinner „Ragnheiður er búin að leggja hart að sér við æfingar en það era eflaust margar ástæður fyrir því aö ekki gekk betur hjá henni í þessu. Ein er sú að hún hóf sundið ekki nógu hratt og fyrir vikið náði hún sér ekki á strik. Það getur vel verið að hún hafi einnig verið taugaveikluð en eitt er víst að hún getur mun betur en þetta," sagði Joty Skinner, sem þjálf- að hefur Ragnheiði við háskólann í Alabama í Bandaríkjunum. Carl keppir í fyrramálið Carl J. Eiríksson, sem um árabil hefur verið í fremstu röð íslenskra skotmanna, keppir á leikunum á morgun og etur kappi við 32 aðra skotmenn. Þorsteinn Ásgeirsson, formaður Skotsambands íslands, sagði að sér litist ágætlega á keppnina og að ailt fyrir ofan 25. sæti yrði mjög gott. Hinu má ekki gleyma sagði Þorsteinn að Carl væri mjög reyndur skotmað- ur og það kæmi honum til góða í keppninni. Ragnheiður sagðist hafa verið að bæta sig meira í 100 metrunum á þessu ári og það myndi vonandi skila sér í keppninni á morgun. Allt lagt undir í sundinu á morgun „Ég er hundóánægð með frammi- stöðu mína í 200 metrunum og er staðráðin að gera betur í 100 metrun- um.“ Það verður allt lagt undir eins og Ragnheiður komst að orði í spjall- inu við DV. „Hún getur mun betur enþetta" Ján Kristjén Sigurösson, DV, Barœlana: Ragnheiður sagðist í samtah við DV eftír sundið vera mjög vonsvikin. „Sundið út í gegn var ekki gott“ „AUt sundið út í gegn var ekki nóg gott. Það getur vel verið aö sé ekki nógu vel hvíld en mig virtist vanta alla snerpu og byrjunin var allt of hæg. Ég ætla bara rétt að vona að mér tekist betur upp í 100 metra bringusundinu á morgun, sagði Ragnheiður Runólfsdóttir, í samatli við DV í Barcelona í Ólympíuleikar í sjónvarpi 13.25 Skotfimi, beint/uppt. 10.00 Sund, helstu viöburöir 11.30 Ólympíufréttir 11.45 Tennis, beint eða fimleikar kvenna, beint eða hnefaleikar, beint 15.55Sund, úrslit, beint 15.30 Eurosport fréttir 1 19.00 Ólympiusyrpa, upptaka helstu 16.00 Hnefaleikar viöburða 17.30 Dýfingar, helstu atriöi 19.25 Júdo úrslit, beint, komist Bjarni 18.00Sund, úrslit Friðriks. í þau 19.00 Fimleikar kvenna, beint 23.10 Ölymplusyrpa, uppt. helstu við- 19.45 Júdó, úrslit og undanúrslit, beint burða 21.00 Ólympíuklúbburinn ★★★ 21.30 Eurosport fréttir 2 22.00 Hnefaleikar ★ ★ 00.00 Ólympíuklúbburinn EUROSPORT 00.30 Eurosport fréttir 2 ★ ★ 01.00 Tennis, bestu leikir dagsins ★ *★ 02.30 Dýfingar 04.00 Olympiumorgunn 03.00 Sund 04.30 Ólymplfréttir 2 05.00 Ólympluklúbburinn •»_ ■ ■ 05.30 Ólympíumorgunn 06.00 Róður, beint SCREENSPORT 08.00 Hjólreiöar, beint Ólympíuúrslit í 5 mínútur á heila tíman- 09.15 Róður um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.