Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. 7 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1 Allir 3ja mán. upps. 1.25 Sparisj., Bún.b. 6mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VÍSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ÍSDR 6-8 Landsb. ÍECU 8,5-9 Landsb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,25-3,5 islb., Landsb., Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR QJALDEYRISREIKN. $ 2,5-2,75 Landsb., Bún.b., Isl.b £ 8,0-8,3 Sparisj. - DM 7,5-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb. DK 8,5 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÖVERÐTRVGGÐ Alm. víx. (forv.) 11,5-11,75 Allir nemalsl.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlan verdtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐALÁN :ÍÍ:íÍ:ÍÍIplÍlPIÍ i.kr. 12,00-12,25 isl.b.,Bún.b.,Spa- rsj SDR 8-9 Landsb. $ 6,25-6,5 Landsb. £ 11,75-12,5 Landsb. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. HúsrwBðlslár* 4.9 Llfeyríssjóós!én Dráttarvextir 13,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júlí Verðtryggð lán júlí VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúlí Lánskjaravísitala ágúst Byggingavísitala ágúst Byggingavísitala júlí Framfærsluvisitala í júlí Framfærsluvísitala í júní Launavísitala í júlí Húsaleiguvísitala VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,2563 6,3710 Einingabréf 2 Einingabréf 3 4,1067 4,1820 Skammtímabréf 2,103 Kjarabréf 5,861 5,981 Markbréf 3,157 3,221 Tekjubréf 2,099 2,142 Skyndibréf 1,842 1,842 Sjóðsbréf 1 3,046 3,061 Sjóðsbréf2 1,940 1,959 Sjóðsbréf 3 2,103 2,109 Sjóðsbréf4 1,749 1,766 Sjóðsbréf 5 1,272 1,285 Vaxtarbréf 2,1405 Valbréf 2,0062 Sjóðsbréf 6 820 828 Sjóðsbréf 7 1090 1123 Sjóðsbréf 10 1030 1161 Glitnisbréf 8,4% islandsbréf 1,315 1,340 Fjórðungsbréf 1,136 1,152 Þingbréf 1,320 1,339 Öndvegisbréf 1,306 1,324 Sýslubréf 1,296 1,314 Reiðubréf 1,288 1,288 Launabréf 1,012 1,027 Heimsbréf 1,108 1,141 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð KAUP SALA Olís 1,70 1,50 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VlB 1,04 1,02 1,08 Isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 1,09 Auölindarbréf 1,03 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,70 Árnes hf. 1,80 1,20 Eignfél. Alþýðub. 1,39 1,10 1,58 Eignfél. Iðnaðarb. 1,40 1,20 1,60 Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,35 Eimskip 4,19 4,00 4,15 Flugleiðir 1,50 1,50 1,50 Grandi hf. 1,80 1,90 2,50 Hampiðjan 1,10 1,05 1,35 Haraldur Böðv. 2,00 2,94 islandsbanki hf. 1,05 isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Marelhf. 2,30 2,00 Olíufélagið hf. 4,00 4,00 4,50 Samskiphf. 1,06 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,80 Síldarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingur hf. 3,80 2,50 4,00 Skeljungur hf. 4,00 4,00 4,65 Sæplast 3,50 3,00 3,50 Tollvörug. hf. 1,21 1,15 1,30 Tæknival hf. 0,50 0*85 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,30 Útgerðarfélag Ak. ' 3,10 2,20 3,30 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,10 1,65 12,2 9,0 3230 stig 3234 stig 188,8 stig 188,6 stig 161,4 stig 161.1 stig 130.1 stig 1,8%í júlí var1,1%íjanúar 1 Vlð kaup á viöskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast í DV á fimmtudögum. Fréttir A hestum kringum Snæfell: Sigrún Björgvmsdóttix, DV, EgHsstöðum: „Þetta er fyrsta ferðin okkar í sum- ar. Við erum hér með 13 manna hóp, allt erlenda ferðamenn og flestir þeirra frá Þýskalandi," sagði Skarp- héðinn Þórisson, líffræðingur og leiðsögumaður. Þaö var verið að leggja upp frá Hallormsstað, 17 manns með rúmiega 50 hesta, og ferðinni er heitið í Snæfell. Þegar var ein dagleið að baki því að daginn áður var riðið úr Skriðdal og yfir Hallormsstaðaháls. Þennan dag átti að fara í Skriðuklaustur en síðan var lagt á heiðina. Þar átti m.a. að gista í Sauðakofa sem er gangna- Yngsti og elsti þátttakandinn, Jennrich Silke, Þýskalandi, í annarri ferð sinni um hálendi íslands á hest- um, og Heller Paul, Sviss, sem farið hefur fjórum sinnum. DV-mynd Sigrún Hestafólk á leið í Snæfell - myndin tekin á Hallormsstað að morgni annars dags ferðarinnar. mannakofi inni á Vesturöræfum, um 10 km frá jökh. Síðasti gististaðurinn er Laugabúðir nokkuð norðan við Snæfell eför að hafa nær riðið í kringum fjailið. Síðasta daginn er farið ofan í Norðurdal í Fljótsdal, gegnum Kleifaskóg og í Skriðu- klaustur. „Þetta verða ekki langir áfangar, um 30-40 km á dag,“ sagði Skarphéð- inn. „Mér sýnist þetta vera góður hópur og allir eitthvað vanir hestum, sumir þaulvanir." Sælir og sólbrenndir Að kvöldi fimmtudags var hópur- inn aftur mættur á Hallormsstað eft- ir sjö daga ferð á hestabaki um öræf- in. „Þetta gekk mjög vel og við feng- um frábært veður, enda allir orðnir æði dökkir í framan,“ sagði Skarp- héðinn. Þegar Heller Paul frá Sviss, elsti maðurinn í hópnum, var spurður hvað hefði verið eftirminnilegast var hann fljótur að svara. Það voru hest- amir og það sem kemur mest á óvart; það þarf ekki aö hugsa fyrir þá. Þeir finna sjálfir bestu leiðina. Heller hefur verið hér 4 sinnum áður í hestaferðum. Með í ferðinni var þýskur ferða- málafrömuður sem selur hestaferðir í 40 löndum. Til marks um áhuga hans á íslenskum hestum og íslandi sem paradís fyrir hestaferðir er að hann hefur komið hingað þrisvar á átta árum til að taka þátt í ferðunum DV-mynd Sigrún og eyðir til þess þeirri einu viku á ári sem hann tekur sér í frí. Það eru íshestar sem markaðssetja þessar ferðir. Sleipnihestar, eins og fyrirtækið eystra heitir, taka við far- þegum á Egilsstaðaflugvelli. 3 ferðir verða famar í sumar eins og í fyrra en þá hófust þessa vikuferðir á hest- um inn á öræfm upp af Fljótsdal. Auk Skarphéðins er Jón Þór Þor- varðarson leiðsögumaður en þeir luku báðir prófi frá leiðsögumanna- skóla sem starfræktur var eystra í vetur. Þriðji maðurinn verður með alla ferðina auk þess sem 2 stúlkur elda fyrir hópinn. Allar vistir eru fluttar á bíl. Ferðalangamir erlendu virtust fullir tillhlökkunar í upphafi ferðar. Eyðir einu frívikunni í hestaferð á íslandi Snæfellsf erð toppurinn fyrir vana hestamenn - segir Einar Bollason hjá íshestum Sigrún Björgvinadóttur, DV, Egilsstöðum: „Ferðin á öræfin kringum Snæ- feli er sú erfiöasta sem íshestar bjóða upp á hérlendis. Það er topp- urinn fyrir vana hestamenn," segir Einar Bollason, framkvæmdastjóri íshesta, „Og þessi ferð sker sig einnig úr aö öðru leyti. Hér sjá heimamenn um fararstjórn og leið- sögn en amiars staöar á landinu leggja íshestar til fararstjóra." Einar gat þess sérstaklega að það væri einstakt að hafa mann eins og Skarphéðin Þórisson líffræðing sem leiðsögumann, m.a. vegna þekkingar hans á svæðinu. Einar fór sjálfur með hóp á þessar slóðir í fyrra til að kynnast leiðinni, að- stæðum og umsjónarmönnum ferðanna. Allt að 20% aukning á ári hefur verið í ferðum íshesta og fyrirtækið er með 74 sölumenn á sínum snær- um út um allan heim. Einar gat þess að flug frá Reykjavík til Egils- staða gerði þeim erfiðara fyrir með Snæfellsferðirnar þar sem sá kostnaður bættist ofan á en von- andi myndi það breytast þegar flugvöllurinn nýi á Egilsstöðum verður kominn í gagnið. Kolfreyjustaðarkirkja endurvígð Kristleifur prófastur og hr. Olafur biskup. Til hægri má sjá séra Gunnlaug Stefánsson og Árna ísleifsson organista. DV-mynd Ægir Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfiröi: Kolfreyjustaðarkirkja var endur- vígð 11. júlí sl. af biskupi íslands, herra Ólafi Skúlasyni. Sóknarprest- amir í Heydölum, á Eskifirði, Nes- kaupstað og Djúpavogi voru meðal fjölmargra gesta sem sumir hveijir voru langt að komnir. Sem kunnugt er fauk kirkjan að Kolfreyjustað í óveðri 18. september 1990. Þá stóðu yfir endurbætur á henni. í samantekt séra Þorleifs Kjartans Kristmundssonar, prófasts á Kolfreyjustað, um endurbygging- una segist hann telja að það hafi hreinlega verið forsjón Guðs sem þar stóð að verki. Þegar fariö var að huga að rústunum kom í ijós að ekkert sem nýtilegt var úr kirkjiumi hafði skemmst en þakið sem ekkert átti að hta á hafi verið svo gjörsamlega ónýtt af fúa að það hefði hrunið nið- ur í kirkjuna innan fárra ára. Endurbygging Kolfreyjustaðar- kirkju var gerð í nánu samstarfi við Húsfriðunamefnd ríkisins. Hjörleif- ur Stefánsson arkitekt fylgdist með allri framkvæmd við endurbygging- una og teiknaði margt sem teikna þurfti, m.a. sáluhhðið nýja og stöpul- inn sem ljóskrossinn stendur á. Kirkjunni hafa borist margar góð- ar gjafir og af einstaklingum hafa gefið hæsta upphæð höm prófasts- hjónanna, séra Haralds Jónassonar og frú Valborgar Haraldsdóttur. Þau gáfu hálfa milljón króna. Tvö böm vom skírð í kirkjunni eftir vígslima af séra Þorleifi. Ami ísleifsson var organisti og söngstjóri og kór Kolfreyjustaðarprestakails leiddi safnaðarsöng með aðstoð kirkjukórs Fáskrúðsfjarðarkirkju. Að vígslu lokinni bauð sóknamefiid gestum til kaffidrykkju í Verkalýðs- húsinu á Fáskrúðsfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.