Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. Þriðjudagur 28. júlí SJÓNVARPIÐ 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur 5.05 Blitt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekiö úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldiö með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist viö hæfi. 5.00 Náttfari. 13.25 Ólympíuleikarnir í Barcelona, m.a. bein útsending frá keppni í skotfimi. 15.55 Ólympíuleikarnir i Barcelona. Úrslltakeppni í sundi. 18.00 Einu sinni var. í Ameríku (13:26.). Franskur teiknimynda- flokkur með Fróða og félögum þar sem sagt er frá sögu Ameríku. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.30 Furöusögur (1:6.) (Billy Webb's Amazing Story). Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu viðburði dagsins. Bjami Friðriksson keppir fyrir hönd Is- lendinga í júdó þennan dag og ef hann kemst í úrslit verður bein út- sending kl. 19.25. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Á grænni grein (3:6.) (Grace and Favour). Breskur gamanmynda- flokkur um starfsfólk stórverslunar sem þarf að flytja í sveit og tileinka sér nýja lifnaðarhætti eftir að versl- uninni er lokað. Aðalhlutverk: John Inman, Mollie Sugden, Nic- holas Smith, Joanna Heywood, Wendy Richards, Frank Thornton, Billy Burden og Fleur Bennet. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 21.05 Flóra íslands. Þáttaröð um ís- lenskar jurtir. í þessum þætti verða jurtirnar brennisóley, smjörgras, ólafssúra og blálilja sýndar í sínu náttúrulega umhverfi, sagt frá ein- kennum þeirra og ýmsu öðru sem þeim tengist. Jurtirnar verða síðan kynntar hver og ein í sérstökum þætti. Umsjón og handrit: Jóhann Pálsson og Hrafnhildur Jónsdóttir. Framleiöandi: Verksmiðjan. 21.20 Gullnu árin (2:8.) (The Golden Years). Nýr, bandarískur fram- haldsmyndaflokkur eftir Stephen King. 22.10 Oliufíknin (Nature of Things - Hooked on Oil). Kanadísk heimild- armynd um olíunotkun í heiminum og skaðleg áhrif hennar á umhverf- ið. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu viðburði kvöldsins. 0.30 Áætluö dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. Siðasti hluti. 17.55 Lithvörf. Stutt íslensk teikni- myndasaga. 18.00 Framtiöarstúlkan (The Girl from Tomorrow). Lokaþáttur. 18.30 Eöaltónar. 19.19 19:19. 20.15 VISASPORT. islenskur þáttur i umsjón íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stjórn upptöku: Erna Osk Kettler. Stöð 2 1 992. 20.45 Neyðarlinan (Rescue911). 21.35 Riddarar nútímans (El C.I.D.). Þrátt fyrir að hafa lagt störfin á hilluna leysa þeir félagamir spenn- andi sakamál. Þriðji þáttur af sex. 22.30 Auður ogundirfeifi (Mount Roy- al). Evrópskur myndafiokkur um valdabaráttu og græðgi hinnar auðugu Valeur-fjölskyldu sem svífst einskis. Áttundi þáttur af sextán. 23.20 Tönn fyrir tönn (Zahn um Zahn). Þegar gamall vinur Schimanski lögreglumanns drepur fjölskyidu sina og svo sjálfan sig renna á Schimanski tvær grímur. 0:55 Dagskrirlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hideglalelkrit Útvarpalelkhúss- Ins. „Blindhæð á þjóðvegi eitt" eftir Guölaug Arason. 2. þáttur af 7. Leikstjóri: Marfa Kristjánsdóttir. Leikendur: Stefán Jónsson, Ingvar E. Sigurðsson og Hjálmar Hjálm- arsson. (Einnig útvarpað á ntínu- dag kl. 16.20.) 13.15 Út I sumarlð. Jákvæður sólskins- þáttur með þjóðlegu ivafi. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) 14.00 FrétUr. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú i fylllrfl" eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur les (10). 14.30 MlðdeglstónllsL Orpheus kamm- ersveitin leikur forieiki að óperum eftir Gioacchino Rossini. 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónllstarsögur. Umsjón: Danlel Þorsteinsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karisdóttir. 16.15 Veðurtregnlr. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 í dagsins önn. Og timinn stóö kyrr - um sorg og sorgarviðbrögö Umsjón: Sigriöur Alþertsdóttir. 17.00 FrétUr. 17.03 Sólstaflr. Tónlist á slðdegi. Um- sjón: Sigriður Stephensen. 18.00 FrétHr. 18.03 Þjóðarþel. Ornólfur Thorsson les Kjalnesingasögu (5). Simon Jón Jóhannsson rýnir i textann og velt- ir fyrir sér forvitnilegum atriðum. Knattspymuheljan Tomtny hefur fitnað og gerst drykkfeild- ur, Hann fœr ekki samning hjá spænska knattspymuiélag- inu ef hann lætur ekki af þessu líferni. Stöð2kl. 21.35: Riddararnútímans Feðginin Douglas og Rosie hafa það mjög gott á Sþáni. í þætti kvöldsins kemnr knattspymustiaman Tommy McVerry tíl Spánar tíl að skriía undir stóran samning við spænskt knatt- spymufélag. Það veldur umboðsmanni Tommys miklu hugarangri að spænska félagið vill hætta við samnlnginn nema Toramy, sem er svallsamur mjög og hefur fitnað ótæpi- lega, geri eitthvað í sínum málum. Hann á að grenna sig og hætta að drekka. Ðouglas og Rosie eru feng- in til að gæta knattspymu- kappans á heilsuhæli í nokkrar vikur. Þar finnst Ðouglasi nóg um aðdáun dóttur siimar á kappanum. Þegar bróðir Tommys kem- ur til Spánar með skugga- legum náunga tekur málið nýja stefnu og Tommy fær bréf þar sem honum er hót- að öllu illu skrifi hann ekki undir samninginn. frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur íslenska tónlist. 20.30 Atvinnurekstur í heimahúsum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað í þáttaröðinni í dagsins önn.) 21.00 Tónmenntir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Þjóðarþel. Lestrar liðinnar viku endurteknir í heild. Guðrún S. Gísladóttir lýkur lestri Laxdælu og Örnólfur Thorsson byrjar lestur Kjalnesingasögu. 23.15 Djassþáttur. Um^jón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Frétta- haukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fróttlr. 16.03 Dagskrá: Dægumtálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ut um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og jétt. isiensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Og tíminn stóð kyrr - um sorg og sorgarviðbrögð Umsjón: Sigríöur Albertsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fróttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 13:00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13:05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt, þessi eina sanna. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 14.00. 14:00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega tónlist viö vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 15.00 og 16.00 16:05 Reykjavík síödegis. 17:00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 17:15 Reykjavík síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra enn fyrr í kýrhaus þjóófélagsins. Fréttir kl. 18:00. 18:00 Þaö er komiö sumar. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19:00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu. að selja? Ef svo er þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19:19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Kristófer Helgason. 22:00 Góögangur. Júlíus Brjánsson og hestamennskan. Þetta er þáttur fyrir þá sem dálæti hafa á þessum ferfættu vinum okkar. 22:30 Kristófer Helgason. Enn er Kri- stófer við símann 671111 og tekur á móti óskalögum. 23:00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sig- urósson með góða tónlist fyrir nátthrafna. 3:00 Næturvaktin. 13.00 Áagelr Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Morgunkom. Endurtekiö. 17.05 Ótafur Haukur. 17.30 Bænaslund. 19.00 Bryndis Rut StefánsdóWr. 22.00 Eva Stgþórsdóttr. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagakrártok. Bænslinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM#957 12.00 HAdeglstréttlr frá fréttastofu FM 957 12.10 VaMis Gunnarsdóttlr. Afmælls- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvökffréttir. 18.10 Gúllsafnlð. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. 19.00 Halldór Ðackman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti- leg tilbreyting I skammdeginu. Besta tónlistin I bænum. FMTpi AÐALSTÖÐIN 13.00 Fréttlr. 13.05 Hjólln snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.00 Fréttlr. 14.03 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. 15.00 Fréttlr. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttlr. 16.03 Hjólin snúast. Sigmar og Jón Atli með skemmtilegan og fjöl- breyttan þátt. 17.00 Fróttlr á ensku frá BBC World Servlce 17.03 Hjólin snúast. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 íslandsdelldln. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World 19.05 KvöldvéröartónllsL 20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveójur. Sími 626060. 22.00 Úr heimi kvlkmyndanna. Um- qón Kolbrún Bergþórsdóttir. 24.00 Utvarp frá Radio Luxemburg. Hljódbylgjan FM 101,8 á Akureyn 17.00 Pilml Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stóð 2 kl. 18.00. Siminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. 12.00 Slgurður Svelnsson.Helstu fréttir af fræga fólkinu ásamt góðri tón- list 15.00 EglllömJóhannsson.Poppfrétt- ir, spakmæli dagsins. 18.00 Arnar Helgason. 21.00 Péfur Árnason. Hann leikur þægilega tónlist. 24.00 KJartan Ólafsson. Sóíin fm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kéri er alltaf hress. 19.00 Kvöldmatartónllst. Sigurður með óskalög. 21.00 Ólafur Blrglsson. 1.00 Næturdagskré. EUROSPORT ★. ★ 11.45 LlveTennlsorLlveGymnastics. 15.30 Eurosport News. 16.00 Hnefalelkar. 17.30 Dlvlng. 18.00 Swlmmlng. 19.00 Flmlelkar.Bein útsending. 19.45 Llve Judo. 21.00 Olympla Club. 21.30 Eurosport News 2. 22.00 Hnslalelkar. 24.00 Olympla Club. 24.30 Eurosport News 2. 01.00 Tennis, Gymnasllcs. 02.30 Dlving. 03.00 Swlmmlng. 12.30 Geraldo. 13.20 Another World. 14.15 Ttw Brady Bunch. 14.45 Tha DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Facta ol Llle. 16.30 OKfrent Strokes. 17.00 Love at Flrat SlghL 17.30 E StreeL 18.00 AH. 18.30 Candld Camera. 19.00 Home Hrea Burnlng. 21.00 Studa. 21.30 HHchhlkar. 22.00 Outar Llmlts. 23.00 Pages from Skytext. SCRÍENSPORT 13.00 Euroblcs. 13.30 Intamational Danclng. 14.30 Sprlng. 15.00 Monster Trucks. 15.30 Royal Dublln Hotsa Show 1992. 16.00 Volvð Evróputúr 1992. 17.00 Ravs. 17.30 LongKude. 18.00 1992 Pro Superblke. 18.30 HA 3000. 19.30 Hnatalalkar. 21.00 Snóker. 23.00 Mastercraft Europaan Watarskl. Sjónvarpið kl. 22.10: Olíu- fíknin í þessari kanadísku heim- ildarmynd fjallar sjónvarps- og fræöimaðurinn David Suzuki um olíunotkun í heiminum og skaðleg áhrif hennar á umhverfið. Olíu er auðvelt að flytja, hún er öflugur orkugjafi og úr henni má framleiða næstum hvað sem er. Við búum til úr henni leysiefni, plast, bO- dekk og bremsuvökva svo eitthvað sé nefnt og nú læt- ur nærri að jarðarbúar noti um tíu þúsund tonn af olíu á degi hveijuni. Áður fyrr gengu menn aö hreinu vatni vísu en ekki lengur. Á undanfömum fimmtán ámm hafa orðið mikil olíuslys og þótt tækn- inni fleygi fram er aldrei hægt að ná upp nema litlum hluta af þeirri olíu sem lek- ur út í umhverfið og hafið. í myndinni er velt upp spurningum um það hvort líkja megi olíunotkun jarð- arbúa við eiturlyfjafíkn og hvort ekki sé kominn tími til að taka sér tak og hætta ólifnaðinum áður en í óefni er komið. í þætti kvöldsins er meðal annars sagt frá því er tvær ellefu ára stúlkur óku í kassabil í veg fyrir stóran jeppa og líf annarrar þeirra hékk á bláþræði i nokkrar mínútur. Stöð 2 kl. 20.45: Neyðar- línan Oft era hetjudáðir raun- veruleikans lygilegri en þær sem maður sér í bíómynd- um. í bandaríska þættinum Neyðarlínunni er fjaUað á mjög svo lifandi hátt um raunir hins almenna borg- ara og hvemig hann leysir ótrúlegustu vandamál í samstarfi við lögregluna, sjúkraliða og slökkviliðs- menn. Þættimir um neyð- arlínuna þykja mjög raun- verulegir, ekkert er til spar- að til að sögumar séu sem raunverulegastar. Til dæm- is er yfirleitt reynt að fá þá sem til umfjöllunar em til að leika sig sjálfa. Öll símt- ölin, sem heyrast í þættin- um, era hin upprunalegu, enda era öll símtöl til Neyð- arlínunnar 911 tekin upp og geymd. Rás 1 kl. 16.30: ídagsinsöim-og tíminn stóð kyrr - um sorg og sorgarviðbrögð Stundum er sagt aö sorgin aö missir er hluti af lífinu. og gleðin séu systur. En oft- í þættinum í dagsins önn ar en ekki víkjum viö okkur á rás 1 kl. 16.301 dag ræðir undan sorginni og lokum á Sigríður Albertsdóttir við tilfinningar sem alltaf tengj- þau Jónu Dóra Karlsdóttur ast henni, eins og örvænt- og sr. Braga Skúlason um inp, tómleika, söknuð og fyrstu viöbrögð við sorgar- reiði. Þaö vili stundum fréttum, úrvinnslu sorgar- gleymast að soingin er eðii- innar og stöðu ættingja og legt viðbragö við missi og vina gagnvart syrgjendum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.