Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Húsnæöi i rólegu hverfi er til leigu fyrir einhleypa konu eða karlmann, gæti einnig hentað fyrir konu með eitt bam. Upplýsingar í síma 91-42275. íbúö til lelgu, 3-4 herbergl, leigist frá 1. ágúst, 45 þús., kr. á mánuði, mjög góður staður. Upplýsingar í síma 91- 813887._____________________________ 2 herbergja fbúð i Brelöholti tll lelgu frá 1. ágúst, 3 mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „B 6047“. 3ja herbergja íbúð tll leigu á góðum stað í Hafharfirði, laus strax. Upplýs- ingar í síma 91-651932 milli kl. 18 og 20. Geymsluherbergi tll leigu í lengri eða skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í síma 91-685450. Herbergi tll leigu f Hraunbæ á 11.000, símatengill í herberginu. Upplýsingar í síma 91-674434 e.kl. 18. Hraunbær. Herbergi til leigu með að- gangi að snyrtingu. Upplýsingar í síma 91-688467. Löggiltlr húsalelgusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Snyrtlleg kjallaraibúð í smáíbúðar hverfi til leigu frá 1. ágúst, sérinn gangur. Upplýsingar í síma 91-33452 Alfheimar. 3-4 herb. íbúð til leigu Leigist 6 mánuði í senn, fyrirfram greiðsla. Laus. S. 91-54853 e.kl. 19. Einstakllngsibúð til leigu frá 1. ágúst í Garðabæ. Uppl. í síma 91-46833. Húsnæði óskast Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar ,• allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá. Sérskólanemar á höfuðborgarsvæðinu er um 3000 og eru skólamir staðsettir víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 91-17745 eða á skrifstofu Bandalags íslenskra sérskólanema að Vesturgötu 4, 2. hæð, eftir 3. ágúst. Ég er 40 ára karlmaður skilvís og ábyrgur leigjandi. Ég óska eftir 2-3 herb. íbúð fyrir mig og dóttur mína, helst í eða nálægt miðbænum. Uppl. gefur Óskar í síma 91-37576. Óskum eftir 3ja herbergja íbúð í Reykjavík, reglusemi og góðri um- 'gengni heitið, meðmæli ef óskað er fyrirframgreiðsla möguleg. Símar 91- 674459, Svandís eða 98-33890, Edda. 20 ára, reglusöm stúlka óskar eftir að leigja rúmgott herbergi með aðstöðu nálægt Háskóla íslands. Upplýsingar í síma 93-12168 e.kl. 17. 24 ára háskólanemi óskar eftir lítilli 2ja herb. eða einstaklingsíbúð frá 1. sept., reglusemi og skilv. greiðslum heitið. Uppl. í s. 9141095 e.kl. 18, ASta. 3-4 herb. ibúö óskast frá 1. ág. eða miðjum ág., helst í vesturbæ eða mið- svæðis í borginni. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. S. 91-37323. 45 ára kona óskar eftir að fá leigða litla íbúð eða herbergi með eða án eldunaraðstöðu. Upplýsingar í síma 91-79316 eftir kl. 18. , ,°S stöðu sem næst Háskóla Islands ósk- ast til leigu næsta vetur, skilvísar greiðslur. S. 98-21727 e.kl. 19. Háskólanemi. Stúlka óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herbergja íbúð til leigu helst frá 1. sept., meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 98-34423. Mlðaldra maður óskar eftir einstakl- ings- eða 2 herbergja íbúð á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-6004.___________________ Reglusamur maður óskar eftlr að leigja einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Góðri umgengni og skilvísi heitið. Sími 91-34024. Reglusöm kennarahjón utan af landi með eitt bam óska eftir að taka á leigu •wöja-3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 91-14845 e.kl. 19 næstu daga. Ung og reglusöm kona með ungbarn óskar eftir ódýrri einstaklings eða 2ja herb. íbúð í Hafiiarfirði. Hafið sam- band í síma 91-44159. Þrjá nema, vantar fbúð á lelgu sem fyret, helst í miðbæ eða vesturbæ. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í símum 91-30082 og 93-11072. Óska eftir að taka á lelgu einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð á viðráðanlegu verði. Upplýsingar í síma 91-37132 í dag og næstu daga. Siggi. «Óska eftlr að taka herbergi á leigu frá og með 1. september sem næst Fjöl- braut í Ármúla, annað kemur þó til greina. Uppl. í síma 91-680506. Óska efttr elnstakllngsfbúð eða her- ! bergi með aðgangi að eldhúsi og snyrt- ingu, helst miðsvæðis í borginni, skil- vísar greiðslur. Sími 96411917 e.kl. 18. MODESTY BLAISE Óska eftlr húsnæðl tll leigu á Selfossl, Stokkseyri eða nágr., allt kemur til greina. þarf helst að afhendast á tíma- bilinu 25.8. til 1.9. ’92. Sími 9^63384.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.