Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992.
9
Utlönd
Pólskarstúlkur
Þeim stúlkum fjölgar nú mjög
ört í Póllandi sem plataöar eru
af atvinnumiölunum til þess að
vinna í vændishúsum í Vestur-
Evrópu og Miðausturlöndum.
Að sögn lögreglunnar í Póllandi
er konunum boöin vinna sem
tramleiöslustúlkur, barnapíur og
ræstingatæknar en enda í vænd-
ishúsum í Þýskalandi, Austur-
ríki, Grikklandi, Belgíu, Hollandi
og Sviss. Einnig í Líbanon, Kýpur
og í Sýrlandi. Er nú hafin herferö
gegn þessari plágu í Póllandi. Eru
pólskar vændiskonur taldar vera
um 10.000.
á ólympíu-
leikunum
Nunnur á ólympíuleikunum
hafa nóg að gera þessa dagana til
að tryggja að þaö rigni ekki á leik-
unum. Það eru um 25 nunnur úr
Pedralbes-klaustiinu rétt hjá
Barcelona sem biðja nú til heil-
agrar Klöru. Hófst bænahaldið
eftir að skipuieggjendur leikaxma
sendu nunmmum nokkra tugi
.eggja...
Það er gamall siður að gefa egg
á Spáni en Klara þýðír eggjahvít-
ur þar sem Spánverjar trúa þvi
aö ef beðið er til Klöru muni hhn-
inninn verða heiður. Nunnurnar
hafa þó látið hafa það eftir sér aö
ekki dugi alltaf að biðja til dýrl-
ingsins. Það viröist samt hafa
dugað í ár þar sem ekki hefur
komiö dropi úr lofti fra því að
leikarnir byrjuðu.
Ókeypis smokk-
ar í Frakklandi
Franska stjórain hefur nú tekið
upp á því aö gefa 250.000 smokka
á dansstöðum landsins í sumar
til þess að koma í veg fyrir aö
eyðni breiöist út.
Smokkamir eru pakkaöir í
umbúðir sem á eru mynskreyttar
leiðbeiningar og einnig sima-
númer sem hægt er að hringja í
til að fá upplýsingar um sjúkdóm-
inn. Á umbúðunum er eirnúg
merki ráðuneytis sem hefur
æsku og íþróttamál á sinni
könnu.
EkkjaSammy
Davisímála-
Maður nokkur hefur fariðí mál
við ekkju Sammy Ðavis yngri.
Segir maðurinn að hún hafi feng-
ið að láni 1,1 miljjón króna til að
fára í konunglega veislu í Lund-
únum í síðasta mánuði sem hald-
in var í minningu hins látna
skcmmtikrafts. Lánið heföi svo
aldrei veriö endurborgaö. Voru
vextir af láninu 137.500.
Reuter
MichaelJack-
Söngvarixm og stórstjaman
Michael Jackson hefur nú farið í
mál við breska slúöurblaöið Da-
ily Mirror. Sakar Jackson blaöíð
um að eyðileggja mannorð sitt.
Ástæða málshöföunarinnar er
sú að blaðið birti greinaröð þar
sem því er haldið fram að Jack-
son gangi meö grímu til aö hyþa
andlit sem sé alvarlega afmynd-
að. -<* Reuter
Rolf Ekeus, erindreki Sameinuðu þjóðanna, og Abdul Amir Al-Anbari, sendiherra íraks hjá Sameinuðu þjóðunum,
eftir samkomulagið um að senda nýja sendinefnd til að leita í landbúnaðarráðuneytinu í Bagdad.
Símamynd Reuter
Deilumarílrak:
Fletrí ftugmóður
sklp «1 Persaflóa
Háttsettur erindreki hjá Samein-
uðu þjóðunum kom til Bagdad í
morgtm til að leita í landbúnaðar-
ráðimeytinu þar í borg en alþjóðlegir
sérfræðingar telja að þar kunni að
leynast upplýsingar um vopnaáætl-
anir íraka, þar á meðal um skotflaug-
ar.
Bandarísk stjómvöld hafa aukið
vígbúnað sinn á Persaflóasvæðinu.
Ráðamenn í varnarmálaráðuneytinu
sögðu í gær að þriðja flugmóðurskip-
ið hefði verið sent til flóans og að
Bandaríkjamenn mundu brátt taka
þátt í heræfmgum í Kuwait í næstu
viku.
George Bush Bandaríkjaforseti
hélt fund með öryggisráðgjöfum sín-
um í gær til að ræða ástandið. Hann
mun vera mjög óánægður með við-
horf Saddams Hussein, leiðtoga Ír-
aka, til þessa máls. Þetta var þriðji
fundur Bush með ráögjöfunum frá
því á fimmtudag.
Sambýlismað-
urinnfannst
íruslinu
Kona nokkur í Bandaríkjunum
á nú yfir höfði sér morðákæru
eftir að sambýlismaður hennar
fannst í ruslinu. Hafði konan
sannfært nágranna sína um að
maðurinn sæti inni.
Að sögn lögreglunnar í Fíladelf-
íu mun konan hafa skotið mann-
inn í höfuðið fyrir nokkrum mán-
uðum á meðan á rifrildi þeirra
stóð. Farið var að rannsaka hvarf
mannsins er nágrannar kvörtuðu
yfir vondri lykt sem kæmi frá
heimili konunnar.
Alríkislögregl-
ankölluðtil
Breska rannsóknarlögreglan
hefur nú leitað á náðir kollega
sinna í Bandaríkjunum og fengið
til liðs við sig mann úr alríkislög-
reglunni (FBI) til að rannsaka
hryliilegt morð á ungri konu í
einum af skemmtigörðum Lund-
únaborgar. Það er Robert Ressler
sem koma mun Bretunum til
hjálpar en hann aðstoðaði við
gerð Silence ofthe Lambs. Reuter
Flugmóðurskipið John F. Kennedy
lagði af stað til Miðjarðarhafsins í
gær eftir heimsókn til Jómfrúreyja.
Svo brátt bar þetta að að 50 úr áhöfn
skipsins voru skildir eftir á St. Thom-
as. Auk flugmóðurskipsins verða
send átta Patriot flugskeyti til Kuwa-
it frá herstöðvum Bandaríkjamanna
í Þýskalandi. Eiga eldflaugamar að
vemda Kuwait fyrir hugsanlegri
árás íraka.
Reuter
• •
Komdu og skoðaðu okkar
frábæru rúmdýnur.
Það kostar ekki mikið
að sofa vel og heilbrigt.
HÚSGAGNA
HÖLLIN
|BILDSHÖFÐA20 - S: 91-681199
n áxn a tóniistarinnar
Melbrosia hjálpar konum á breytingaaldri og konum
með fyrirtíðaspennu.
NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN, Laugavegi 25, sími 10263, lax 621901
«&díif&
Davíð Þór
og Steinn Armann
og Simmi
maddama
fröken
K a t a
RADIO LUXEMBURG
AfimiSrfréÍtir IHeimsins besta tónlist\
Q Q