Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. Viðskipti________________________________________________________________dv Gámafiskur og skipasölur: Verð helst enn lágt Litlar breytingar urðu á verði gámafisks í Bretíandi í síðustu viku. Alls voru seld 679 tonn, rúmum 100 tonnum meira en í vikunni á undan. Tæp 300 tonn voru seld af þorski, 120 tonn af ýsu, 20 tonn af ufsa og 41 tonn af karfa. Söluverðmæti gámasölunn- ar í síðustu viku var tæpar 80 millj- ónir króna. Meðalverð þorsks var nú rúmar 127 krónur kílóið, 10 krónum lægra en fyrir tveimur vikum og 30 krónum lægra en fyrir 5 vikum. Meðalverð á ýsunni var 141 króna og hafði lækkað um tvær krónur. Meðalverð ýsunnar var hins vegar 178 krónur fyrir 5 vik- um. Karfinn hækkaði úr 63 krónum í 69 en þetta er mjög lágt verð því að 122 krónur fengust fyrir rúmum mánuði. Fyrir kílóið af ufsa fékkst nú 49 krónur sem er fjögurra krónu Fiskmarkaðimir í síðustu viku: Verð á þorski og ýsu aðeins upp á við veginn staöið í stað. Verð á karfa var 27 krónur en 28 krónur í vikunni á undan. Ufsinn var 29 krónur kílóið, hafði lækkað um eina krónu. Hæsta meðalverðið, sem fékkst fyrir karf- ann, var rúmar 44 krónur þann 24. júlí á Fiskmarkaði Suðurnesja fyrir tæp tvö tonn og hæsta meðalverðið fyrir ufsann var 40 krónur og feng- ust á Fiskmarkaði Hafnarfjarðar þann 23. júlí er upp voru boðin 1,5 tonn. Faxamarkaðurinn átti sölumetið í síðustu viku, 293 tonn, og á Fisk- markaði Hafnarfjaröar voru 213 tonn seld. -Ari Fiskmarkaðirnir — meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku — Þorskur □ Ýsa □ Ufsi g Karfi 140 20. júlí 21. júlf 22. júlí 23. júlí 24. júlí Meðalverð Verð á þorski og ýsu hækkaði örlít- ið á fiskmörkuðunum í síðustu viku ef lagt eru saman meðalverð á mörk- uðunum öllum. Verðið á slægðri ýsu í síðustu viku var 112 krónur, fjórum krónum hærra en í vikunni á undan. Fyrir fjórum vikum var verðið hins vegar 122 krónur. Hæsta meðalverð- ið, sem fékkst, var á Faxamarkaði þann 22. júlí, 141 króna kílóið, er upp voru boðin 370 kíló. Verð á slægðum þorski var 86 krón- ur í síðustu viku en 79 krónur fyrir tveimur. Hæsta meðalverðið, sem fékkst, var 98 krónur á Fiskmarkaði Suðumesja þann 24. júlí er upp voru boðin 7 tonn. Verð á karfa og ufsa hefur nokkum hækkun. Fyrir rúmum mánuði feng- ust 62 krónur fyrir kílóið. Vigri RE 71 seldi afla sinn í Bremer- haven í Þýskalandi þann 21. júli. Ails vora seld 285 tonn og söluverðmætið var tæpar 22 milljónir. Meðalkíló- verð aflans var 76 krónur sem verður að teljast fremur lélegt. Fyrir þorsk- inn fengust 118 krónur, 126 fyrir ýs- una, 92 krónur fyrir ufsann og 72 krónur fyrir karfann. Heiðrún frá Bolungarvík seldi í Cuxhaven í gær. Langt er síðan ís- lenskt skip seldi þar eða í lok árs 1990. Heiðrún sigldi út með 115 tonn. Síðasta áratuginn hefur miklu meira verið selt í Bremerhaven en Cux- haven var áður ein helsta löndunar- stöð íslendinga í Þýskalandi. Meðal- verð aflans var um 90 krónur, heldur hærra en Vigri fékk í Bremerhaven. -Ari Gámasölur í Bretlandi - meðalverð á öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku — | Þorskur □ Ýsa □ Ufsi ^ Karfi 20. júlí 21. júlí 22. júlí Meðalverð =t-t——__——--------—mai-_ H vað ræður fiskigengdinni? Frá aldamótum 15-16 hundrað seg- ir í Annálum Espólíns að fiskigengd hafi verið góð ailan fyrri hluta aldar- innar. Aflahlutur er talinn hafa verið 5-6 hundrað í hlut og þótti sæmilegt. Sum ár er sagt frá því að ailir firöir og flóar hafi verið fullir af fiski. Síðan kom tímabil þegar afli var mjög misjafn og dró úr afla jafnt og þétt fram til aldamóta 16-17 hundr- uð. Aldamótaárið er tahð að ördeyða hafi verið um ailt land. Nokkra eftir aldamótin fór afli að glæðast að nýju við Austurland. Árið 1703 er talið að 100 skip hafi eyðilagst í stóviðri sem gekk yfir landið. Þar á eftir komu mörg aflaleysisár og stóð svo allt fram til 1735 að afli tók að glæðast á ný. Arið 1743 var gott aflaár og vora hlutir góðir. Eftir stórviðri tíndu Eyrbekkingar 1800 fiska sem rotast höfðu í brimgarðinum og þóttu gott búsílag. Síðan dró úr veiðunum á næstu árum og talin ördeyða sum árin. Eftir 1770 gerir svo gott til sjáv- arins í nokkur ár og aflabrögö taiin vel í meðallagi og stimdum góð. Eitt sumar kom ganga í Eyjafjörð og fengu menn 300 þorska og þótti það gott búsílag. Nokkur síðustu ár ald- arinnar vora fremur léleg aflaár en þó nokkuð misjöfn. Hér hefur verið stiklað á stóra og rétt gefinn kostur á að sjá hve sjávaraflinn er stopull og á því tímabili, sem hér hefur ver- ið minnst á, var höggvið stórt skarð í raðir sjómanna og hundrað manna fórast sum ár. Svo virðist sem aflinn hafi verið nokkuð sveiflukenndur þá eins og nú og ekki gott að gera sér grein fyr- ir hver ástæðan hefur veriö, hvort um aflaleysi var að ræða eða skipa- kosturinn verið lélegur. Það þarf meiri rannsóknir við. Eitt virðist þó vera eins og rauður þráður í gegnum tíðina að oftast fylg- ist að slæmt árferði og fiskileysi. Enn er okkur vandi á höndum og vonandi gleyma menn ekki því hvað hefur verið að gerast í hafi kringum ísland síðustu árin, að hafið hefur verið að kólna og seltan að minnka og hefur það sjálfsagt mikil áhrif á fiskigengdina og varla ástæða til að setja fleiri muirna á jötuna en fóðrið leyfir. Það hefur ekki þótt góður bú- skapur að setja á 200 ef fóður er að- eins til fyrir 100. Ónákvæm skoðun á Árbókum Espólíns Noregur: Tímamót í laxeldinu Á meðan sleppt er síðasta hluta af árganginum 1990 er stemningin stór- Fiskmarkadur Ingólfur Stefánsson kostleg varöandi aukinn bata í grein- inni. Forastmennimir Dag Koling og Paul Birgir létu ánægju sína í ljós yfir bjartri framtíð í laxeldinu. Ekki hefur náðst 45 kr. verð fyrir lax síðan 1988 en það era um 420 kr. íslenskar. Menn gera jafnvel ráð fyrir að verðið muni hækka í framtíðinni. Úthlutun kvóta ekki hjá kvótanefnd Úthlutim þorskkvótans verður ekki í höndum kvótanefndar. Fis'k- veiðiráðherra, Oddrun Pettersen, vill hafa útlilutunina í eigin hendi. Hún mun taka ákvörðun um úthlut- un kvótans og segir ekki hægt að hafa úthlutunina í höndum kvóta- nefndar þvi þar ríki stríðsástand. Geysilegur ágreiningur sé á milli úthafsflotans og grannslóðaveiöi- manna og þar horfi til styijaldar ef þeir ættu að vinna verkið. Bandaríkin: Lítill fiskmarkaður Þó Frionor og Norvey Food séu hrædd við minnkandi mcukaðsaðild í Bandaríkjunum, sem kann að nema 100 millj. n. kr., er það aðeins um 3% af útflutningsverðmætum Norð- manna. Viðskiptin við Bandaríkin hafa minnkað árlega að undanfomu og í ár hefur á fyrri hluta ársins minnkað útflutningur þangað um 40 milljónir n. kr. Þetta sýnir ekki að þeir hafi snúið baki við norskum við- skiptum. Auðvitað er slæmt að missa viðskipti við Bandaríkin en þeirra viðbrögð nú setja ekki stórt strik í norskan útflutning. Útdráttur úr grein í Fiskaren. Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurinn hf. 27. júli seldust alls 3,663 lonn Magn í Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,030 19,00 19,00 19,00 Karfi 0,614 34,48 30,00 40,00 Keila 0,054 34,00 34,00 34,00 Langa 0,033 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,383 319,97 310,00 350,00 Lýsa 20,00 20,00 20,00 20,00 Rauðmagi 0,153 22,25 22,00 23,00 Síld 0,016 45,00 45,00 45,00 Skarkoli 0,108 80,00 80,00 80,00 Sólkoli 0,048 46,00 46,00 46,00 Steinbítur 0,071 64,00 64,00 64,00 Tindabykkja 0,048 13,50 10,00 24,00 Þorskursl. 3,376 99,11 77,00 103,00 Ufsi 0,022 20,00 20,00 20,00 Ufsi smár 0,170 20,00 20,00 20,00 Undirmálsfiskur 0,956 62,70 15,00 90,00 Ýsasl. 2,660 142,03 112,00 150,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 27, júíí selctust alls 79,210 tonn. Saltflök 0,126 234,99 235,00 235,00 Smáufsi 1,520 30,00 30,00 30,00 Þorskur 0,242 88,00 88,00 88,00 Keila 0,024 37,00 37,00 37,00 Þorskur 45,972 86,81 87,00 89,00 Lúða 0,371 314,63 250,00 515,00 Ýsa 3,267 142,50 100,00 151,00 Smáþorskur 0,983 70,00 70,00 70,00 Ufsi 16,215 36,19 31,00 40,00 Steinb./Hlýri 0,891 43,26 43,00 46,00 Langlúra 0,209 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 0,663 47,02 35,00 63,00 Karfi 7,816 33,98 33,00 35,00 Blálanga 0,908 51,47 51,00 62,00 Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 27. júll seldust ttlls 47,031 tonn. Þorskur 25,00 88,05 79,00 94,00 Ýsa 0,778 88,28 87,00 103,00 Ufsi 9,008 31,94 24,00 40,00 Karfi 8,189 38,69 36,00 40,00 Langa 2,089 59,28 50,00 62,00 Keila 0,058 26,00 26,00 26,00 Steinbítur 1,474 31,07 28,00 40,00 Skötuselur 0,070 221,86 155,00 275,00 Skata 0,025 65,00 65,00 65,00 ósundurliðað 0,095 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,021 204,05 100,00 255,00 Humar 0,031 900,00 900,00 900,00 Undirmáls- 0,100 67,00 67,00 67,00 þorskur Sólkoli 0,013 46,00 46,00 46,00 Fiskmíölun Norðuriands 27. júlí seldust alls 3,368 twto. Grálúða 0,488 75,00 75,00 75,00 Hlýri 0,011 24,00 24,00 24,00 Karfi 0,211 26,00 26,00 26,00 Lúða 0,007 200,00 200,00 200,00 Steinbítur 0,076 24,00 24,00 24,00 Ufsi 0,254 38,00 38,00 38,00 Undirmáls- 0,459 53,00 53,00 53,00 þorskur Ýsa 0,084 115,00 115,00 115,00 Þorskur 1,778 77,51 67,00 79,00 Fiskmarkaður Þortákshafnar 27. júlí seldust alls 19,150 tonn. Karfi 0,776 36,58 35,00 40,00 Keila 0,455 42,00 42,00 42,00 Langa 0,370 78,00 78,00 78,00 Lúða 0,093 312,80 285,00 355,00 Skata 0,288 100,00 100,00 100,00 Skötuselur 0,057 500,00 500,00 500,00 Steinbítur 0,938 56,72 56,00 62,00 Þorskursl. 4,788 88,93 81,00 92,00 Ufsi 0,906 30,47 18,00 39,00 Undirmálsfiskur 0,161 69,00 69,00 69,00 Ýsasl. 0,177 112,00 112,00 112,00 Ýsa smásl. 10,141 82,64 79,00 90,00 Fiskmarkaður Snæfellsness hf. 27. júll seldttst alls 18,738 tonn. Þorskur 14,992 82,03 63,00 90,00 Ýsa 1,090 85,70 30,00 89,00 Ufsi 1,246 20,62 15,00 23,00 Keila 0,044 15,00 15,00 15,00 Steinbítur 0,018 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,017 290,00 290,00 290,00 Skarkoli 0,030 52,00 52,00 52,00 Langlúra 0,065 15,00 15,00 15,00 Undirmáls- 1,164 63,35 63,00 65,00 þorskur Sólkoli 0,027 40,00 40,00 40,00 Karfi ^ 0,055 38,00 38,00 38,00 Fiskmarkaður V 27 júll eeldust slls 22.035 tonn. yi v% si 2 :: Þorskur 3,597 82,83 82,00 83,00 . Ufsi 9,102 33,00 33,00 33,00 Langa 1,963 50,00 50,00 50,00 Blálanga 3,098 55,00 55,00 55,00 Keila 0,065 30,00 30,00 30,00 Karfi 2,827 34,00 34,00 34,00 Steinbítur 0,219 30,00 30,00 30,00 Ýsa 0,005 90,00 90,00 90,00 Skötuselur 0,199 155,00 155,00 155,00 Lúöa 0,551 242,95 230,00 250,00 Sólkoli 0,189 50,00 50,00 50,00 Öflokkað 0,220 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Breíðafjarðar Þorskur 90,102 81,07 74,00 85,00 Undirmáls- 3,884 59,12 50,00 62,00 þorskur Ýsa 9,132 110,24 37,00 114,00 Ufsi 59,023 30,25 20,00 31,00 Karfi 15,787 25,01 23,00 27,00 Langa 0,217 30,00 30,00 30,00 Blálanga 0,071 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 0,685 46,76 42,00 48,00 Hlýri 0,055 46,00 46,00 46,00 Skötuselur 0,019 175,00 175,00 175,00 Lúða 0,164 244,75 120,00 275,00 Koli 1,338 63,94 63,00 66,00 Langlúra 0,046 ■ 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Isafjarðar 27. túll sotdust alls 20,667 tonn. Þorskur 13,617 70,76 69,00 82,00 Ýsa 0,560 111,00 111,00 111,00 Ufsi 0,822 21,00 21,00 21,00 Langa 0,011 30,00 30,00 30,00 Keila 0,028 11,00 11,00 11,00 Steinbítur 2,028 41,00 41,00 41,00 Hlýri 0,270 31,00 31,00 31,00 Lúða 0,034 161,47 100,00 195,00 Grálúða 0,530 75,00 75,00 75,00 Skarkoli 0,183 40,00 40,00 40,00 Undirmáls- 2,557 64,00 64,00 64,00 þorskur Karfi 0,027 15,00 15,00 15,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.