Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 28
28 Díana prinsessa. Þrúgandi ógn karlveldisins „Það er líklega þessi sameigin- legi reynsluheimur kvenna undir þrúgandi ógn karlaveldisins sem íslenskar húsmæður finna við lestur bókarinnar um Díönu og geta samsamað sig við í sumar- leyfinu,“ segir í frétt Tímans vegna útkomu bókarinnar um Díönu prinsessu. Ummæli dagsins Sumarleikur össurar „Er þetta ekki sumarleikur hjá Össuri Skarphéðinssyni?“ sagði Davíð Oddsson um meintan ágreining hans og Þorsteins Páls- sonar um hvað skal gera varð- andi veiðiheimildir næsta árs. Skuldasöfnun Gunnars Birgissonar „Við sögðum fyrir síðustu kosn- ingar að við ætluðum að stöðva skuldasöfnun bæjarins,“ sagði Gunnar Birgisson, formaður bæj- arráðs Kópavogs. BLS. Antik................................................20 Atvinna i boði.......................23 Atvinna óskast......................23 Atvinnuhúsnæði......................23 Bamagassla..........................23 Bátar................................20 Bílaleiga..........................jti Bílaróskast.........................21 Bílartil sölu....................21,2S Bilaþjónusta........................21 Ðýrahald............................20 Binkamál Fasteignír..................... Í...J20 Ferðalög............................24 Flug ............................................... ..20 Fyrirungbörn........................20 Fyrirveiðimenn.....................J20 Garðyrkja............................24 Hestamennska........................20 Smáauglýsingar Hjól 20 Hjólbarðar.........................2\ Hljóðfaari.........................20 Hljðmtæki..........................20 .......M .......24 .............20 .......-21 H reingerní ngar......... Húsaviðgerðir...... Húsgögn............ Húsnaaði I boði.... Húsnæðióskast...... Kennsla - námskeið.. Ljósmyndun......... Lyftarat -J22 ......M .......20 21 Sendibflar..... Sjónvörp....... Spákonur....... Sport..... Sumarbústaöir....... Teppaþjónusta........ ...............» .21 on .x«»>x«»>x«»>x«»>x«>(CW:-: ................» ...llt Tíl bygginga............... Til sölu...... Tilkynningar. Tölvur......................... Vagnar - kerrur....... VaroWutir Verslun................................ VJðgerðír................... Vinnuvólar................. Vörubllar................. ...20 20 ..24 •.«♦►• «♦►.■«♦>••< 20» ...24 20 ..202* 2124 20,24 ...21 Vmíslegt. Þjónusta.... Ökukennsla ....21 ...... Rigning sunnan- og vestanlands Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustangola og smáskúrir í fyrstu en gengur fljótlega í suðvestankalda með smáskúrum. Suðvestan- og vest- Veðrið í dag ankaldi eða stinningskaldi og skúrir í kvöld og nótt. Hiti 7 til 9 stig. Á landinu verður í fyrstu sunnan- og suðaustanátt, kaldi eða jafnvel stinningskaldi á landinu með rign- ingu sunnan- og vestanlands en þeg- ar líður á daginn gengur vindur tíi vestan- og norðvestanáttar með til- heyrandi skúrum um landið vestan- vert. Hiti 6 til 12 stig. Klukkan 6 í morgun var sunnan- og suðaustangola eða kaldi á land- inu. Súld sunnan- og vestanlands og einnig á annesjum norðvestanlands en þurrt annars staðar. Hiti 6 til 11 stig. A Grænlandshafi er 990 mb víö- áttumikil lægð sem þokast austnorð- austur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí rigning 7 Egilsstaðir skýjað 7 Galtarviti rigning 8 Hjarðames alskýjað 9 Keflavíkurflugvölliir skúr 9 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9 Raufarhöfh skýjað 7 Reykjavík súld 9 Vestmannaeyjar skýjað 9 Bergen skúr 12 Helsinki alskýjað 17 Kaupmannahöfn léttskýjað 14 Ósló léttskýjað 14 Stokkhólmur rigning 12 Amsterdam léttskýjað 16 Barcelona heiðskírt 22 Berlín léttskýjað 14 Frankfurt heiðskirt 14 Glasgow skýjað 12 Hamborg léttskýjað 12 London léttskýjað 11 Madríd léttskýjað 20 Malaga mistur 21 Mallorca léttskýjað 21 Montreal léttskýjað 16 New York alskýjað 24 París léttskýjað 14 Róm þokumóða 23 Valencia heiðskírt 21 Vín skýjaö 18 Winnipeg skúr 14 Tómas Tóma88on „Það var meiri háttar aö stökkva, Það er ekki til nógu sterkt lýsingarorð til að segja frá tilfinn- ingunni viö þetta. En þetta kom adrenalíninu vel af stað. Raun- er bara spuming um að átta i því hversu öruggt þetta er, síðan að láta sig hafa það og stökkva. Kikkið við fara upp og horfa niður og láta sig falla er rosalegt í fyrsta skipti. Ég ætla að fara aftur. Það er pottþétt,“ sagöi Tommi á Hard Rock eftir að hafa stokkið svokallað teygjustökk úr 55 metra ha3Ö úr krana við Kringluna á sunnudag. Tommi sagði að þetta væri ekki svo merkilegt. Hann hefði bara ver- ið fyrstur og margir hefðu koraið á eftir sér. „Þetta er eins og með flug- ið. Það var merkilegt fyrst. Nú finnst engum merkilegt að fljúga. Um 14000 manns voru saman komnir við Kringiuna og afgreiddi Tommi um 4000 þúsund hamborg- ara um helgina. „Allt var selt á Maöur dagsins niðursettu verði og sá litli gróöi sem var af þessu rann til málefna þroskaheftra.“ „Það er alitaf nóg að gera en ég segi eins og Walt Disney. Ég hef aldreí unnið handtak um ævína, þetta var allt saman ein skemmt- un.“ Myndgátan Lausn gátu nr. 385: ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. Rólegt í íþrótta- heimin- urri Lítið verður að gerast í íþrótt- um landsmanna í kvöld fyrir ut- an aðtalsvert er um ieiki i yngri flokkunum. Annað kvöld verður þó leikið Íþróttiríkvöld áfram í 1. deiidinni í knattspymu karla svo forfhllnir íþróttaunn- endur þurfa ekki að örvænta. Þá mætast Valur og Víkingur að Hlíðarenda og FH-ingar fara til Vestmannaeyja. Báðir leikirnir hefiast klukkan 20. Skák Frá atskákmótinu í Brussel á dögun- um. Lobron tókst að leggja „þungavigtar- manninn" Júsupov og gerði það skemmtilega. Lobron hafði svart og átti leik í þessari stöðu: 28. - Rgxf3 +! 29. gxi3 Bd4! Hvítur kemst ekki hjá liöstapi eftir þessa snjöllu stungu. Ef 30. Rxd4 Dg5+ 31. Khl Bg2 + 32. Kgl Bxf3+ og drottningin fellur. 30. Rg3 Ha8 31. Rcl Bxf2+ 32. Kxf2 Da7 + ! 33. Kel De3+ og Júsupov gafst upp. Ef 34. De2 Dxcl + , eða 34. Re2 Rxf3 mát! Jón L. Árnason Bridge Vestur var einn af þessum mönnum sem hafði yndi af tilraunastarfsemi. Hann var að spúa í tvímenningi og það höfðu kom- ið mörg spil sem höfðu ekki upp á bjóða nein tilþrif. En þegar spil dagsins kom upp átti vestur að velja útspil eftir þessar sagnir, suður gjafari og allir á hættu: ♦ Á4 ¥ Á865 ♦ ÁD43 + 764 ♦ K109 ♦ G92 ♦ G9 + K10832 ♦ G5 V K10743 ♦ K82 ♦ ÁD5 Suður Vestur Norður Austur 1» Pass 24 Pass 2» Pass 3» Pass 4» p/h Vestur var að drepast úr leiðindum og ákvað að reyna eitthvað óvænt. Fingur vesturs staðnæmdust við spaöakóng og þaö útspil hafði mögnuð áhrif. Sagnhafi skoðaði blindan í örskotsstund, drap á spaðaás, spilaði ÁK í trompi og þrisvar sinnum tigli. Vestur henti laufi í þriðja tígulinn. Sagnhafi spilaði síðan trompi og tilkynnti vestri grobbinn að hann mætti fá slaginn á spaðadrottninguna ef hann vildi en síðan yrði hann að spila upp í ÁD 1 laufi. Vestur var allt í einu farinn að hafa gaman af spilinu, spilaði spaöa um hæl og laufgosi í gegn tryggði vöminni 2 slagi á litinn. Sagnhafa var vorkunn að sjá ekki viimingsleiðina en hún byggist á þvi að spila spaða, áður en þriðja trompinu er spfiað. Áustur á slag- inn og spfiar laufgosa en hann er drepinn á ás. Síöan er vestri hent inn á hjarta- gosa og hann verður að spila frá laufinu. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.