Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. 31 ® 19000 Þriðjudagstilboð: Miðaverö kr. 300 á allar myndir nema Ógnareðli. Frumsýning: ÓGNAREÐLI ★ ★ ★ ★ Gisli E.,DV. ★ ★ ★ 'A Bfólinan. ★ ★★★.!., Mbl. Sviðsljós Kvikmyndir Schwarzenegger: Á nóg af sedlum og lifir flott ÓÐURTIL HAFSINS Sýndkl.9. KRÓKUR Sýndkl.4.45. BÖRN NÁTTÚRUNNAR SýndiA-salkl. 7. Mlðaverð kr. 700. INGALÓ Sýndkl. 7.05. BINGÓ Sýndkl.5. Milðaverð kr. 300. Kraftakarlinn Arnold Schwarzenegger ásamt konu sinnl, Mariu Schriver, sem er þekkt sjón- varpskona vestanhafs. Það er af sem áður var hjá leikar- anum og kraftakarlinum Amold Schwarzenegger. Hann kom til Bandaríkjanna peningalaus og allslaus og sagði öllum að hann myndi verða ríkur og frægur. Fáir höfðu mikla trú á þessum austur- ríska manni sem hafði lítið til brunns að bera nema vöðva. En Schwarzenegger hafði rétt fyrir sér því að í dag er hann eftirsóttur leik- ari og moldríkur. Hann giftist meira að segja ixm í eina af ríkustu ætt Bandaríkjana, Kennedyættina. Konan hans, Mar- ia Schriver, er systurdóttir Johns F. Kennedy, fyrrverandi Banda- ríkjaforseta. Maria Schriver er vel þekkt sjónvarpskona í Bandaríkj- unum og er með sína eigin viðtals- þætti þar sem hún ræðir við frægar stjömur. Hjónin búa í glæsilegri villu ná- lægt Washington D.C. ásamt litlu dóttur sinni sem fæddist á síðasta ári. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. LUKKU-LÁKI / Sýnd kl. 5 og 7. REFSKÁK Sýndkl. 9og11.10. Bönnuð bömum Innan 16 ára. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Oborganlegt grín og spenna. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11. SlMI 11384 - SHORRABRAUT 3' Þriðjudagslilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema „Tveir á toppnum 3“. Toppmynd árslns TVEIR Á TOPPNUM 3 EINU SINNIKRIMMI Sýndkl.5og11.15. Frumsýning á spennumyndlnni FYRIRBOÐINN 4 ToppgrínmyndinMY COUSIN VINNY er komin en hún er ein af æöislegustu grínmyndum sem sésthafa. Sýnd 4.50,6.55,9 og 11.10. „LethalWeapon3“ ervinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum. Fyndnasta, besta og mest spenn- andi „Lethal" myndin til þessa. Þeir Gibson, Glover og Joe Pesci eruóborganlegir. Sýnd kl. 4.50,6.55,9og 11.10. f ~ t HÁSKÓLABÍÓ SIMI22140 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300 á allar myndir nema Bara þú. Frumsýnlng: BARA ÞÚ Bókin er nýkomin út í íslenskri þýðingu og hefur fengið frábærar viðtökur. Missið ekki af þessu meistaraverki Bruce Beresford. ★★★ Mbl. ★★★ '/2 DV ★★* '/2 Hb. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ðra. LOSTÆTI ★ ★★SV.Mbl. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan14ára. HOMO FABER 35. SÝNINGARVIKA. Sýnd kl.5,7,9og11. 0»*y Yon Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. VERÖLD WAYNES Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GREIÐINN, ÚRIÐ OG STÓRFISKURINN Myndin er og verður sýnd óklippt. Sýndkl. 5,9 og 11.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LÉTTLYNDA RÓSA Sýndkl. 5,7,9og11. KOLSTAKKUR „Lethal Weapon3“ erfyrsta myndin sem frumsýnd er í þrem- ur bíóum hérlendis. „Lethal Weapon 3“, 3 sinnum meiri spenna, 3 sinnum meira grín. Þú ert ekki maður með mönnum nema að sjá þessa mynd. Aðalhlutverk: Mel Glbson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Framleiðandl: Joel Sllver. Lelkstjórl: Rlchard Donner. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. Bönnuðlnnan14ára. ............... ■aönAnii. SlMI 71900 - ÁLFABAKKA 8 - BREI0H0LTI Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Beethoven og Tveir á toppnum 3. Grínmynd sumarsins er komin BEETHOVEN Hver man ekki eftir hinum vin- sælu Omen-myndum sem sýndar voru við metaðsókn um allan heim! „Omen 4“ spennandi og ógnvekj- andiísenn. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. GRAND CANYON ★★A-Mbl. Sýndkl.9. STEFNUMÓT VIÐ VENUS Sýndkl.6.45. I I II 1 I I I I I I I I I I l'll I Ivan Reitman sem gert hefur myndir eins og Ghostbusters og Twins er hér kominn með nýja stórgrínmynd, Beethoven. Myndin hefur slegiö í gegn um allanheim. BEETHOVEN, GELTANDIGRIN OGGAMAN! BEETHOVEN, MYND SEM FÆR ÞIG OG ÞINA TIL AÐ VEINA AFHLATRI! Aðalhlutverk: Charles Grodin, Bonnle HunL Dean Jones og Ollver Platt. Sýndkl.5,7,9og11 iTHX. Sýnd kl. 4,6,8 og 101 sal BITHX. TVEIR Á TOPPNUM MEL BlBSOMxaAmY BLOVER Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. HÖNDINSEM VÖGGUNNI RUGGAR Sýndkl. 5,7,9og11. ÓSÝNILEGIMAÐURINN Sýndkl.5og9. MAMBÓ-KÓNGARNIR Svndkl.7og11. ------fIlíIrIIIIIII llllll Grfn-spennumynd árslns TVEIR Á TOPPNUM 3 MEL BIBSOM.OAiyiW BLOVEH MYNDSEMÞÚ NÝTUR BETUR í 3HK. SlMI 71900 - AlFABAKKA 8 - Toppgrinmynd meðtoppfólkl. VINNY FRÆNDI Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300 á allar myndir nema Beethoven. Tilboð á poppi og Coca Cola. Frumsýning: Frá Ivan Reitman, sem færði okkur Ghostbusters, Twins og Kindergarden Cop kemur BEETHOVEN Big heart, Big appetite, Big trouble. Béethoven St. Bemhards-hundurinn Beet- hoven vinnur alla á sitt band. Aðalhlutverk: Charles Grodln og Bennle Hunt. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd I C-sal kl. 4,6,8 og 10. Mlðaverð kr. 450 á allar sýnlngar - alla daga. STOPPAÐU EÐA MAMMA HLEYPIR AF SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Börn nátturunnar og Jnguió. Frumsýning: HNEFALEIKAKAPPINN Ihe streets made him a figtrter. The underworld wde bim a glad The onlý löe: Win or Oie. Tommy Riley er nýfluttur í hverf- ið og er neyddur til þess að keppa í hnefaleikum í undirheimum Chicago-borgar. Hér fara saman gamlir refir og ungir og upprenn- andi leikarar í frábærri og hörku- spennandi hnefaleikamynd. Sýndkl.9og11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. BUGSY Sýndkl. 11.10. Bönnuð Innan 16 ára. SAMmÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.