Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ég er 14 ára, bý í Sraáibúðahverfinu og óska eftir að passa bam/böm í ágústmánuði, er vön bamapössun. Upplýsingar í síma 91-813538. Barngóð stúlka óskast til að gæta 2 bama eftir hádegi í ágúst. Uppl. í síraa 91-675288 á kvöldin. ■ Ýmislegt Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Útsala á skrifstofutaekjum. Vegna flutn- inga höldum við stórglæsilega útsölu næstu daga á reiknivélum, ljósritun- arvélum og telefaxtækjum, allt að 33% afsláttur. Einnig mikið úrval af notuðum ljósritunarvélum. Skrifvélin hf., Canon umboðið, Suðurlandsbraut 22, sfmi 91-685277. Ath. Euro/Visa. Er erfitt aó ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Tek aö mér aó lesa fyrir og aóstoða eldri borgara gegn vægri greiðslu. Uppl. veitir Unnur í síma 14412. ■ Eiiikainál Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Kennsla-námskeið Kennum: Stærðfræði, bókfærslu, ís- lensku, dönsku, eðlisfræði, o.fl. Únd- irbúum m.a. undir haustpróf. Uppl. í síma 91-670208 milli kl. 17 og 20. ■ Spákonur Spál í spil, bolla og skrift og ræð drauma, einnig um helgar. Tímapant- anir í síma 91-13732. Stella. Taiaðu við okkurum BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Þéttikítti á næstum hvað sem er. Má bera beint á raka og fitusmitaöa fleti. fslensk lesning á umbúóum. Útsðlusta&lr: Bygglngavöruverslanlr, kauptélög og SHELL-atöövarnar Vinningstölur laugardaginn VINNINGAR | VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5aí 5 I 0 6.187.846 A O Z. 4af5>®í ^ 537.831 3. 4af5 I 1 89 6.275 4. 3ai5 6225 444 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 11.213.383 kr. UPPLÝSINGAR:SlMSVARl91 -681511 LUKKULlNA991002 ■ Hreingemingaj Hólmbræóur eru með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Olaför Hólm, simi 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hrelngernlngaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Gerum föst verðtilb. Sigurlaug og Jóhann, simi 624506. ■ Þjónusta_______________________ Háþrýstlþvottur. Tökum að okkur há- þrýstiþvott á húsum og hvers konar mannvirkjum. Hreinsum líka steypu- slamma. Vinnuþrýstingur allt að 650 bör. Vanir menn. Tæki af fullkomn- ustu gerð. Gerum föst verðtilboð. Verk hf., sími 91-686475 og 985-29055. •Ath. Steypuvlögerðlr. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Alhllóa vlögerðir á húselgnum. Háþrýstiþvottur, múrverk, trésmíða- vinna, móðuhreinsun milli glerja o.fl. Fagmenn. Verkvemd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Glerísetningar, gluggavlðgeróir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum við glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030._______ Steypu- og sprunguviögerölr. Trésmíði og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, bílas. 985-25932. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýslr: Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subam Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422 Snorri Bjamason, Toyota Corolla '91. Bifhjólak. s. 74975, 985-21451. •Ath. Páll Andrésson. Síml 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfiin og end- um. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfl K. Slgurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurösson. Ný Corolla '92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Þór P Albertsson. Er kominn úr sum- arfríi. Kenni allan daginn á Hondu Prelude 2,0 ’90. Engin bið. Hs. 43719 og 985-33505._______________________ ökukennsla - blfhjóiakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja Úóa með Permasect gegn meindýrum í gróðri, einnig illgresisúðun. J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570. Sérræktaöar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. • Þétt rótarkerfi. • Skammur afgreiðslutími. • Heimkeyrðar og allt híft í netum. • Ath. að túnþökur em mismunandi. • Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi. • Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund- ar Þ. Jónssonar. Áratugareynsla tryggir gæðin. Símar 91-618155 og 985-25172.________ •Túnþökur. •Hreinræktaður túnvingull. •Þétt og gott rótarkerfi. •Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og golfvöllinn í Mosfellsbæ. •Hífum allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442. Garðverk 13 ára. • Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2. •Innifalið efni og vinna. •Með ábyrgð skrúðgarðameistara. •Alhliða garðaþjónusta. •Mosaeyðing með vélum. •Varist réttindalausa aðila. •Garðverk, sími 91-11969. Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu mjög góðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi af sérræktuðum túnum. Verðið gerist ekki betra. Gerið samanburð. Símar 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Gæóamold i garðlnn,grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Afbragðs túnþökur i netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefiii. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. MTD sláttuvél sjálfkeyr., 5 ha. Brlggs og Stratton ’92, aðeins notuð. Ný gerð, saxar grasið sv. smátt að ekki þarf að raka. Tækjamiðlun íslands, s. 674727. Túnþökur, trjáplöntur, gróóurmold, Sækið sjálf og sparið. Einnig heim- keyrðar. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, sími 98-34388 og 985-20388. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburóur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Úrvals túnþökur, á staðnum eða heim- keyrðar. Islenska umhverfisþjónust- an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg, opið mán.-fös. frá 10-13, s. 628286. Túnþökur til sölu.Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars- son. Sími 91-666086. ■ Til bygginga Tllboösverð á þakjámi, þaksteinum, bískúrshurðum, inni- og útihurðum, gluggum með gleri o.m.fl. Gott úrval, frábært verð. Uppl. í símum 642865 og 985-37372. KGB hf.______________ Dokaborð, stoðir, 2x4, fyrir sökkla og veggi, til sölu. Einnig steypustyrktar- jám. Uppl. í síma 91-43624. Til sölu sökklauppistööur, 1 !óx4", lengd 80x220 cm. Upplýsingar í síma 91- 676474 e.kl. 18.________________ Álvinnupallar (teg. instant) og lofta- stoðir til sölu. Upplýsingar í síma 91-54226 e.kl. 18. ■ Húsaviögeröir •Félr þú betra tllboó, taktu því! •Tökum að okkur spmngu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan- úðun, alla málningarvinnu, einnig uppsetningar é rennum og m.fl. •Notum aðeins viðurkennd viðgerð- arefni. Veitum ábyrgðarskírteini. •VERK-VlK, Vagnhöfða 7, s. 671199, hs. 673635, fax 682099. Pace. Wet-Jet samskeytalaus þekju- efrii. Lausnin á bílskúrum, steinþök- um, steinrennum, asbest- og bám- jámsþökum. Góð öndun, frábær við- loðun. Týr hf., s. 642564 og 11715. Ath. Sprungu- og múrvlðgerólr, sílan- böðun, tröppu- og lekaviðgerðir. Yfir- förinn þök fyrir veturinn o.fl. Notum eingöngu viðurkennd efiii. S. 685112. ■ Ferðalög Ævlntýraklúbburinn er ferðaklúbbur fyrir stelpur og stráka. Farið verður um versíunarmannahelgina í skála klúbbsins. Margt skemmtilegt verður brallað, t.d. kvöldvökur, varðeldur, kyndlaferðir o.fl. Foreldrum verður boðið að koma í heimsókn eftir sam- komulagi. Hægt er að skilja eftir skilaboð á símsvara á daginn eða hringja á kvöldin í síma 91-37522. Tjaldsvæðin á Laugarvatni verða opin fjölskyldufólki um verslunar- mannahelgina og framvegis meðan pláss leyfir. Unglingar fá ekki aðgang að svæðunum nema í fylgd með fullorðnum og fjölskyldum sínum. Tjaldmiðstöðin Laugarvatni. ■ Sport Mistral Energy seglbrettl til sölu, stærð 273 cm, 105 lítrar, sem nýtt. Uppl. í síma 94-4548 eða 94-4560, Eyþór. ■ Tilkyriningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu Vélaverkstæði - Bílaverkstæöl. Sjálfvirkar vélahlutaþvottavélar - margar stærðir, umhverfisvæn hreinsiefni fyrir bíla- og vélaverkst. •JÁKÓ vélar og efnavörur, Auð- brekku 24, Kóp., s. 641819, fax 641838. Brúðuvagnar og kerrur. Nýkomnar yfir 10 teg. 10% stgrafsl. Eldn teg. einnig seldar á sérstöku tilboðsv. Póstsend- um. •Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. •GPS staðsetningartækl í vasann. Eigum fyrirliggjandi litla Ensign GPS tækið frá Trimble Navigation. Hentar vel fyrir björgunarsveitir, veiðim., göngumenn, í bílinn eða vélsleðann. Verð kr. 93.375 m/vsk. •ísmar hf., Síðumúla 37, s. 688744/fax 688552. A. Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900, 2 tonn, kr. 5.900. B. Búkkar, 3 t., kr. 695, 6t., kr. 840. C. Verkstæðisbúkkar, 3 t., kr. 970, 6 t., kr. 1970. Pantið í síma 91-673284. Einnig selt í Kolaportinu. ÖDÝRAR SPAÐAVIFTUR j LOFT • Poulsen, Suðurlandsbraut 10. Sími 91-686499. Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á Ford Econo- line. Auka eldsneytistankar í jeppa. boddí-hlutir, brettakantar, ódýrir hitapottar og margt fleira. Bílplast, Vagnhöfða 19, s. 91-688233. Reynið viðskiptin. Veljið íslenskt. ■ Verslun Wrpdboy-plus Slíplð sjálf og gerið upp parketgólf ykk- ar með Woodboy parketslípivélum. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning é staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. Rýmlngarsala á eldri sturtuklefum og baðkarshurðum, verð frá kr. 15.900 og 11.900. A & B, Skeifunni 11 s. 681570. ■ Vagnar - kenur ■ Varahlutir Jeppa- og fólksbilakerrur á lager. Allir hlutir í vagna og kerrur. Póstsendum. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, sími 43911 og 45270. Brettakantar og rotþrær. Toyota, Ford Ranger, Explorer, MMC Pajero og flestar aðrar teg. jeppa og pickupbíla, framl. einnig rotþrær, 1500 og 3000 1, samþ. af Hollustuvemd. Opið frá kl. 9-16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi 24, s. 91-812030. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Æ & IUMFERÐAR Iráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.