Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992.
23
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Mummi
memhom
/■ Nú er Venni vinur orðinn efstur í
I bekknum aftur. Hann er kennarasleikja
|og les heima á hverjum degi. Til hvaða
vráða eigum við að.
grípa?^.
1
2673
(W&tý
Auðvitað verðum við að
gera eitthvað. Venni vinur,
komdu hingað.
Þú ert skömm fyrir bekkinn,
ormurinn þinn. Við gefum
þér hér með það versta nafn
sem þú getur hugsað þér.
Hér eftir heitir þú Venni
•meinhorn.
Er það ekki gamli
klukkuturninn í London sem
konan þér er að horfa upp
eftir á þessari
mynd, Jeremías?
Jú, tekurðu
eftir einhverju
öðru?
Flækju-
fótur
2-3 herb. ibúð óskast til lelgu sem fyrst,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Upplýsingar í -síma 91-72688.
2-3 herb. ibúð óskast, helst í vesturbœ
eða á Seltjamamesi frá 1. sept. Uppl.
í síma 91-10212 e.kl. 18.
3 herb. ibúð óskast til lelgu, reglusemi
og góðri umgengi heitið. Upplýsingar
í síma 91-74542.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.______________________
Einstaklinsibúð eða herbergi í nágrenni
Kvennaskólans óskast, góð fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 92-68219 e.kl. 18.
Hjón óska eftir íbúð sem fyrst. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Góð meðmæli. Uppl. í síma 91-615438.
Par óskar eftir 2-3 herbergja fbúð á
viðráðanlegu verði. Upplýsingar í
síma 91-672152.
■ Atvirinuhúsnæöi
360 m2 verslunarhúsnæöi, skrifstofu-
og lagerpláss til sölu eða leigu, mið-
svæðis í Reykjavik. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 632700. H-6067.
Nokkur björt og skemmtileg skrifstofu-
herbergi til leigu við Ármúla. Laus
strax. Sanngjöm leiga. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-6062.
■ Atvinna í boði
Óskum eftir að rðða áreiðanlegan
starfsmann til afgreiðslustarfa og í
umsjón með lager. Viðkomandi þarf
að hafa þekkingu á ljósmyndun og
reynslu af vinnu við tölvur. Ums.
sendist DV, m. „Afgr. og lager 6073“.
Símavarsla. Þekkt bílaumboð óskar
eftir að ráða starfskraft til símavörslu
eftir hádegi. Reynsla og reykleysi skil-
yrði, enskukunnátta nauðsynleg. S.
620022 frá 10-12 og 13-16.
Óskum eftir vönum vélamönnum á
þungavinnuv., einnig vönum bifreiða-
stjórum á malarflutningabíl (trailer).
Aðeins menn m/reynslu koma til gr.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6072.
Fullkomnar teppahreinsivélar, ásamt
hreinsiefnum o.fl. til sölu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-6066.____________________________
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Gröfumaður. Vanan gröfúmann með
réttindi vantar á Case traktorsgröfu
í 3^4 vikur. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6075._______
Hárskeranema eða hðrgreiöslunema
vantar á hársnyrtistofu sem fyrst.
Uppl. í síma 91-666090 á daginn og
91-667413 á kvöldin.
Ræstingar - Hlutastörf. Starfsfólk ósk-
ast til starfa í hlutastörf við ræsting-
ar, síðdegis, lágmarksaldur, 20 ár.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6065.
Starfsmann vantar í hljómplötuverslun,
verður að hafa þekkingu á flestum
teg. tónlistar. Umsóknir berist DV f.
kl. 16 29. júlí, merkt „Plata 6063“.
Trésmiðlr. SH verktakar óska eftir að
ráða þrjá samhenta trésmiði til starfa
í tímabundið verkefni. Upplýsingar i
síma 91-683494.
Vantar duglegt starfsfólk í matvöru-
verslun frá kl. 10-18, ekki yngri en
18 ára. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-6077.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27. _____________________
Litið einkadagheimlli óskar eftir starfs-
krafti. Tilboð sendist DV merkt „K
6064“______________________________
Starfsfólk óskast, vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum, ekki í síma.
Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3A.
Vanur maður óskast ð Case traktors-
gröfu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-6074.
M Atvinna óskast
Þúsundþjalasmiður. Tek að mér ýmis
störf úti sem inni. Ath., er vanur flísa-
lögnum. Uppl. í síma 91-626417.
Bamagæsla
15-16 ðra stúlka óskast til að gæta 2
ára stúlku í vesturbæ. Um er ræða
gæslu allan daginn í ágúst. Uppl. í
síma 91-20330 e.kl. 18.
Bamgóður unglingur óskast til að gæta
8 ára stúlku í ágúst frá kl. 10-15 í
Suðurhlíðum við Fossvog. Upplýsing-
ar í síma 91-39679.
Dagmóðir f austurbæ. Er að byrja aftur
eftir sumarfrí, starfa til kl. 14 á dag-
inn. Laus pláss, hef leyfi. Sími
91-39907.