Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Qupperneq 6
6
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1992.
Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki í húsnæðisvanda:
Matsalurinn að
kennslustofu?
Fréttir________________
Pústrar í Rúg-
brauðsgerðinni
Lögreglan var kölluö að samko-
musalnum í gömlu Rúgbrauðs-
geröinni á fóstudagskvöld. Þar
haföí mönnum lent saman og ein-
hverjum orðið laus höndin og
danglað í annan. Lögreglan
skakkaði leikinn en handtók eng-
an. Ekki urðu eíiirmál eftír þessa
pústra. -JJ
Neskaupstaður:
Bíl velta á f lug-
vellinum
Bílvelta varð við flugvöllinn í
Neskaupstað um miðjan dag á
laugardag. Ungur ökumaður,
sem var aö reyna kraftinn í bíl
sínum, ók á mikilli ferð fram og
til baka eftir flugvallarsvæðinu.
Endaði ökutúrinn með þvi að
hann fór tvær og hálfa veltu.
Þrennt var í bílnura og þykir
mikil mildi að enginn slasaöist.
Ökumenn og farþegar voru ekki
í bílbeltum. Bíllinn er af tegund-
inni Renault og er talínn gjöró-
nýtur. -JJ
Innbrot í Japis
Rúða var brotin og vasaútvarpi
stoiið úr verslunarglugga Japis í
Brautarholti. Tilkynnt var um
innbrotið á sunnudagsmorgni.
Ekki er vitaö hvenær þjófnaður-
inn átti sér stað og enginn hefur
veriöhandtekinn. -JJ
Vindlingum
stolið
Brotist var inn í söluturainn við
Sunnutorg. Ekki er vitað hvenær
innbrotið átti sér staö en starfs-
maður tilkynnti um það klukkan
tíu á sunnudagsmorgni. Þjófur-
inn hafði lítið annað upp úr krafs-
inu en tvær eða þrjár sígarettu-
lengjur. Ekki er vitað hver var
þarnaaðverki. -JJ
Reykjavík:
Sjöstútar
teknir
Sjö ökumenn voru teknir í
Reykjavík fyrir meinta ölvun við
akstur aöfaranótt sunnudags.
Allir voru teknir á bilinu hálf-
fimm til sex um morguninn og
þykir þessi Ijöldi nokkuð mikill á
rúmriklukkustund, -JJ
Nýttsveitarfélag:
nefndanna
vann
í kosningum á laugardag um
nýja sveitarsfjóm fyrir sameinað
sveitarfélag Geithellnahrepps,
Búlandshrepps og Berunes-
hrepps hlaut listi ffáfarandi
hreppsnefnda, I-listi, 247 atkvæðí
og fimm menn kjöraa.
Þau sem hlutu kosningu voru
Ragnhildur Steingrímsdóttir,
Ragnar Eiösson, Sigurður Þor-
leiísson, Jóhann Hjaltason og
Ómar Bogason.
L-listi fékk 91 atkvæði og tvo
menn kjörna, Magnús Sigurðs-
son og Sigurð Arnþórsson.
Ólafur Ragnarsson, sveitar-
stjóri Búiandshrepps, verður
sveitarstjóri hins nýja sveitarfé-
lags. Sameiningin tekur formlega
gildi 1. október.
Alls voru 400 manns á kjörskrá
en atkvæðisréttar neyttu 344. 3
kjörseðlar voru ógildir en 2 auðir.
Samtímis kosningunni var
skoðanakönnun um nafn nýja
ur valiö á miili níu naíha. -IBS
Þórhallur Asmundsson, DV Sauðárkróki:
Nemendafjöldi fjölbrautaskólans
verður meiri en nokkru sinni við
upphaf þessa skólaárs. Rúmlega 400
nemendur hafa látið innrita sig í
skólann og er það rúmlega 10%
aukning frá liðnu ári og í samræmi
við fjölgun nemenda sem orðið hefur
á seinni árum. Mikill skortur á
kennsluhúsnæði kemui til meö að
há að einhverju leyti starfsemi í vet-
ur.
Að sögn Jóns F. Hjartarsonar
Heimir Kristmsson, DV, Dalvflc
Útgerðarfyrirtækiö Rán hf. á Dal-
vík hefur fengið greiðslustöðvun
vegna erfiðrar fjárhagsstöðu. Fyrir-
tækið gerir út Sænes EA 75,100 tonn,
sem var smíðaö fyrir Rán árið 1987.
Farþegi í leigubíl réðst á bflsljór-
ann og barði hann í andlitið. Atburð-
urinn átti sér stað í miðbænum seint
á fóstudagskvöld. Eftir að hafa lamið
skólameistara gekk vel að ráða kenn-
ara við skólann að þessu sinni.
Brugðist hefur verið við skortinum
á kennsluhúsnæðinu á þann hátt að
verið er að útbúa tvær kennslustofur
í kjallara heimavistarinnar, þar sem
áður var tómstundaaðstaða nem-
enda. Þá fást stofur í gagnfræðaskól-
anum seinni hluta dagsins og einnig
eru líkur á að húsrými fáist í gömlu
byggingarvörudefld kaupfélagsins.
„Ef allt þrýtur nýtum við matsalinn
á heimavistinni til kennslu," sagði
Skipið er á rækjuveiðum. Fyrr á ár-
inu seldi fyrirtækið myndarlegt fisk-
verkunarhús sitt til Sæplasts hf.
Skuldir Ránar hf. eru um 220 millj-
ónir króna en tryggingarverðmæti
skipsins um 140 milljónir króna og
kvótinn er metinn á rúmar 100 millj-
bílstjórann sleit árásarmaöurinn
hliðarspegil af bílnum. Lögreglan var
kvödd á staðinn, handtók farþegaim
og færði í fangageymslur.
næðisekla skólans leysist en þá er
áætlað að bóknámshúsið verði tekið
í notkun.
Fjárlög skólans gerðu ekki ráð fyr-
ir nema 350 nemendum í vetur en
aukaíjárveiting hefur fengist til aö
brúa bilið til að hýsa og kenna þeim
rúmlega 400 nemendum sem verða
við skólann. Engu að síður verður
að skera niður í skólastarfinu í vet-
ur, fullorðinsfræðsla verður felld
niöur og engin öldungadeild verður
á haustönn en reynt verður að bjóða
upp á nám í öldungadeild á vorönn.
ónir.
Meðan greiðslustöðvunin varir
vonast eigendur útgerðarfyrirtækis-
ins til að leysa vandann með samn-
ingum við lánardrottna eða með því
að selja skip og kvóta.
Heimir Krislmasan, DV, Dahrflc
Tveimur bæjarmerkjum sem
skrúfuö voru kirfilega á stöng við
gatnamót í Skíðadal hefur verið
stobð. Þrír vegvísar voru við gat-
namótin og var raerkjunum til
bæjanna Klængshóls og Hnjúks
stoiið. Vandséð er hverjum slík
merki koma að gagni en bagalegt
er aö hafa þau ekki á sínum stað.
Undarlegur hrekkur þetta.
Tveirteknir
Aðfaranótt sunnudags tók log-
reglan í Ólafsvík tvo ökumenn
grunaöa um ölvun við akstur. í
Grundarfiröi var einn tekinn fyr-
ir meintan öivunarakstur. Allir
þrir voru teknir við venjubundiö
eftirlit.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN över ÐTR.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75^-1 Allir nema Isl.b.
3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b.
6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b.
Tékkareikn.,alm. 0,2&-0,5 Allir nema Isl.b.
Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema is- landsb.
VfSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema isl.b.
15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb.,
Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 5,75-8 Landsb.
ÍECU 8,5-9,4 Sparisj.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfóir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,26-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb.
Óverðtr. 5-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,15 Islb.
£ 8,26-9,0 Sparisj.
DM 7,5-8,1 Sparisj.
DK 8,5-9,0 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ
Alm.víx. (fon/.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupqenqi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8,76-9,25 Landsb.
AFURÐALÁN
i.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 8-8,75 Landsb.
$ 5,5-6,25 Landsb.
£ 12,5-13 Lands.b.
DM 11,5-12,1 Bún.b.
Húsnœðislán 49
Lifeyrissjóðslán 5.5
Dráttarvejitir 18,6
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verðtrvggð lán september 9,0%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Lánskjaravísitala september 3235 stig
Byggingavísitala ágúst 188,8 stig
Byggingavísitala september 188,8 stig
Framfærsluvísitala í júlí 161,1 stig
Framfærsluvísitala í ágúst 161,4 stig
Launavísitala i ágúst 130,2 stig
Húsaleiguvísitala 1,8%íjúlí
var1,1%ijanúar
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,416
Einingabréf 2 3,437
Einingabréf 3 4,206
Skammtímabréf 2,129
Kjarabréf 5,921 6,042
Markbréf 3,187 3,252
Tekjubréf 2,121 2,164
Skyndibréf 1,860 1,860
Sjóðsbréf 1 3,079 3,094
Sjóðsbréf 2 1,927 1,946
Sjóðsbréf 3 2,123 2,129
Sjódsbréf 4 1,752 1,770
Sjóðsbréf 5 1,291 1,304
Vaxtarbréf
Valbréf
Sjóðsbréf 6 728 735
Sjóðsbréf 7 1048 1079
Sjóðsbréf 10 1049 1080
Glitnisbréf 8,4%
islandsbréf 1,327 1,352
Fjórðungsbréf 1,148 1,164
Þingbréf 1,334 1,352
Öndvegisbréf 1,319 1,337
Sýslubréf 1,303 1,322
Reiðubréf 1,299 1,299
Launabréf 1,024 1,039
Heimsbréf 1,109 1,142
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veróbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Lokaverð KAUP SALA
Olís 1,95 1,95 2,09
Fjárfestingarfél. 1,18
Hlutabréfasj. VÍB 1,04
Isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 1,09
Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42
Ármannsfell hf. 1,20 1,85
Árnes hf. 1,80 1,85
Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,60
Eignfél. Iðnaðarb. 1,65 1,60 1,70
Eignfél. Verslb. 1,25 1,50
Eimskip 4,50 4,30 4,50
Flugleiðir 1,68 1,52 1,68
Grandi hf. 2,50 2,10 2,50
Hampiðjan 1,10 1,15 1,35
Haraldur Böðv. 2,00 2,60
Islandsbanki hf.
isl. útvarpsfél. 1,10 1,30
Jarðboranir hf. 1,87
Marel hf. 2,22
Olíufélagið hf. 4,50 4,40 4,65
Samskip hf. 1,12 1,06 1,12
S.H. Verktakar hf. 0,90
Sildarv., Neskaup. 2,80 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,00
Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,30
Skeljungurhf. 4,00 4,10 4,50
Softis hf.
Sæplast 3,00 3,53
Tollvörug. hf. - 1,35 1,35 1,45
Tæknivalhf. 0,50 0,50 0,85
Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50
ÚtgerðarfélagAk. 3,70 3,10 3,80
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag islands hf.
1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast í DV á fimmtudögum.
Mikill fjöldi var samankominn í miðbænum aðfaranótt laugardagsins. Að sögn lögreglu fór þetta frjálsa samkomu-
hald í alla staði vel fram. Um síðustu helgi voru ölvuð ungmenni tekin úr umferð og foreldrar látnir sækja þau á
stöðina. Lögreglan taldi að þessi rassía hefði skilað góðum árangri því minna bar á ölvun hjá unglingum en áður.
DV-mynd S
Rán á Dalvík fær greiöslustöövun
Skuldirnar 220 milljónir
Arásarmaðurinn var handtekinn og (ærður f fangageymslur. DV-mynd S
Ráðist á leigubílstjóra