Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 11
MÁNUDAÖUR 7. SEPTEMBER 1992.
DV
Sviðsljós
HÖGGPRESSA
Oí
11
160 tonna höggpressa til söiu, fæst fyrir lítið verð.
Upplýsingar veitir Jóhannes í Bílavörubúðinni Fjöðr-
inni í síma 813243.
HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ... með ábyrgð!
★ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn?
★ Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða
og bættri námstækni?
★ Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum?
★ Vilt þú hafa betri tíma til að sinna áhugamálunum?
Svarir þú játandi skaltu skrá þig á hraðlestrarnámskeið.
Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 9. september.
Skráning alla daga í síma 641091.
HRAÐLESTRARSKOLINN
— 1978-1992 E
Anna prinsessa
tílbúín á ný
í hjónaband
Anna prinsessa, dóttir Elísabetar og því gekk Anna í það í vor aö skilja
Bretadrottningar, ætlar að ganga að við Mark Phillips.
eigasjóliðsforingjann'nmothyLaur- Meðal almennings í Bretlandi
ence í næsta mánuði. Ákveðið er að þykja þetta ánægjuleg tíðindi og tími
brúðkaupið fari fram í litilli kirkju á tÚ kominn að eitthvað annað en sög-
Skotlandi. Ætlunin er að vígslan ur um framhjáhald og ósiðsemi heyr-
verði látlaus og án alls tilstands. ist frá konungsfjölskyldunni.
Anna fékk lögskilnað frá fyrri
manni sínum, Mark Phillips, fyrr á
árinu en hjónaband þeirra fór út um
þúfur fyrir nokkrum árum. Það var
fyrsta alvarlega hneykslið meðal
bama Bretadrottningar en nú hafa
aðrir í fjölskyldunni bætt mn betur
og skemmt heimsbyggðinni með
hveiju hneykslinu á fætur öðru.
Anna kaus að ganga upp að altar-
inu í skoskri kirkju vegna þess að
enska kirkjan, sem nýtur vemdar
drottningar, bannar að fráskilið fólk
gangi aftur í hjónaband í kirkjulegri
athöfh. Að öðrum kosti hefði Anna
þurft aö láta borgaralega vígslu duga
eða fara úr landi.
Þegar er farið að undirbúa brúð-
kaupið. Þjónustufólk í Balmoral-
kastala fær ekki að fara í frí í sept-
ember. Þá hefur Timothy aflýst fyrri
fyrirætlunum í mánuðinum.
Frá Buckingham-höll hefur ekkert
heyst um fyrirhugað brúökaup. Blöð
í Bretlandi skrifuðu þó um það í gær
en opinberlega hefur ekkert verið
gefið út. Um nokkurt skeið hefur það
verið á allra vitorði að Anna og Ti-
mothy ætluðu að eigast fyrr en síðar
Anna prinsessa hefur ákveðið að
ganga að eiga Timothy Laurence í
september.
Jóhannes
Pállpáfiá
góðum
batavegi
Sagt er að Jóhannes PáU páfi sé nú
hinn hressasti og fari daglega í
gönguferðir þar sem hann dvelur sér
til hressingar í Dólómítunum eftir
að æxli var tekið úr honum í júlí.
Páfi hefur ekki tekið sér frí frá
störfum um langan tíma. Hann er
sagður brúnn og sællegur og vel af-
slappaöur. Hann er nú 72 ára gamall.
Talsmaður páfa segir að haxm njóti
lífsins vel þótt að steðji áhyggjur
vegna ástands mála í Bosníu.
MATARGERÐ
ER LEIKUR EINN
MEÐ...
SUPUR
Skrifborð.sstóll ’i’L 150 f :r iruið
í>y k k i) o i s i. ra ð r i h c• i u og s t. i 11 a n I eg u
b a k i. ! I m g t e r a ö fo s l a b a k í h v a ó a
.stoóu som er. Stól 1 irtn er ú i’im m
artna í.*• t.í og á hjólum scxri
Ivjgar enginn er í honum en renna
lét t og liðug I^egar sest er í hann.
Parket hjól eru eiríáig fáanieg.
I ölvuborð 230. Ódýrt ug heritugt,
runð útdragatilegri hliðarplötu ug á
hjöluni. HæðastilJing frá 66cm. tii
BOeoi. þetta toivuborð er fáanhfgt í
hvítu og beykí nu*ð gráu stellí.
Fáánieg er prentaraplata 236
25x45cm.
Verð plólu 2.295,- stgr.rn.vsk.
Skrifborðsstóil TL 11 0 er tneð
Pykkból.straðri. stillanlegrj setu og
pumpu íbaki. IL'egterað láta bak
vera laust og fe.sta pað ) hvaða
stöðti se m er. S tó11 i n n e r íi i i in m
arma fajti og á hjóluin sem bemla
Þega r C: n g i n n e r / h on u m e n re n n a
iétt og liðug Þegar sest er í hann.
Pa r k<* t hj ó I e r u e i n n i g fá a n 1 eg.
13.990, STGR.M.VSK.
10.750, STGR.M.VSK.
15.990,- STGR.M.VSK.
Tölvuborð Ksselte 80503 or
Lrau.st og stöðugt töl vuborð úr
beyki meðgráu stelli. Hægt er
a ð fo s t i i f r a 1 e g g s i) o r o t i 1 b e g gj a
hliða. Hjöl eru með brcmsurn.
11 a* ð 55-8 0 c m.
Breidd 74 cm.
l)ý pt 80 crn.
§MIlFSTOTOHÚ§<S(IS)©N HIF.
HAlLILAlREfflÚILA. 8
Sflfflll 81881111 <& 8188®®
TnELiISFAS ®8®818
-
' ’
15,290, STGR.M.VSK
Skrif'borðsstóII 3009 er rneð
bolstraðri setu ogbaki, Hægter
að iáta i>ak vera laust og Prysta
si'fellt. á mjóhrygginn og einnig
rná festa Pað í h vaöa stöðu sem er
Stóllinn era fimm arrna stálfæti
ogá hjólum sem hernla Pegar
cnginn er í honum en renna létt
og liðug Pegar sest. er í hann.
Parket; hjól eru einnig fáanleg.'
11.990, STGR.M.VSK.