Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 26
38
„..m^nudagw^-S^njbkk^.
Fréttir
Sauðárkrókur:
Leigubílstjórar í stríði
og ícærur ganga á víxl
Um þessar mundir er leigubíl- Fólksbilastöðvar Sauðárkróks telja en bílstjórinn telur sig vera í rétti.
stjórastríð á Sauðárkróki. Meðlimir einn leigubílstjóra cika í leyfisleysi Kærur hafa gengið á vixl og eru þær
Heimilistæki fró —R-a-é-h-a-
eru vönduð og stílhrein HAUSTILBOÐ
ZANUSSI uppþvottavélareru
til I tveimur gerðum, ZW 106
m/4 valk. og ID-5020 til innb.
m/7 valkerfum. Báðar f.
borðb. fyrir 12. Hljóðlátar -
einfaldar í notkun.
Tilboð kr. 53.877,-
Gufugleypar frá ZANUSSI,
CASTOR, FUTURUM og
KUPPERSBUSCH eru bæði
fyrir útblástur eða gegnum
kolsíu.
Tilboð kr. 9.269,-
RAFHA, BEHA og KUP-
PERSBUSCH eldavélar eru
bæði með eða án blásturs.
Með glerborði og blæstri. 4
hellur og góður ofn. 2ja ára
ábyrgð á RAFHA vélinni - frí
uppsetning.
Tilboð kr. 36.120,- 50 cm.
Tilboð kr. 41.196,- 60 cm.
Um er að ræða mjög margar
gerðir af helluborðum: Gler-
helluborð m/halogen, hellu-
borð 2 gas/2 rafm. eða 4
rafm. hellur með eðá án rofa.
Tilboð kr. 21.133,-
ZANUSSI og KUPPERS-
BUSCH steikar/bökunarofn-
ar I fjölbreyttu úrvali og litum.
Með eða án blásturs -
m/grillmótor m/kjöthitamæli
-m/katalískum hreinsibúnaði
o.fl.
Tilboð kr. 37.255,-
KUPPERSBUSH örbylgju-
ofnar I stærðum 14 og 20 I.
Ljós I ofni, bylgjudreifir, gefur
frá sér hljóðmerki.
Tilboð kr. 20.224,-
Bjóðum upp á 5 gerðir
þvottavéla. 800-1000-1100
sn./mín. Með/án valrofa á
hitasparnaðarrofi. Hraðvél,
sem sparar orku, sápu og
tima. Þvottavél með þurrkara
og rakaþéttingu. 3ja ára
ábyrgð - uppsetning.
ZF-8000
Tilboð kr. 48.800,-
Þurrkarar, 3 gerðir, hefð-
bundnir, með rakaskynjara
eða með rakaþéttingu (barki
óþarfur). Hentar ofan á
þvottavélina.
Tilboð kr. 30.888,-
7 gerðir kæliskápa: 85, 106,
124, 185 cm hæð. Með eða
án frystihólfs. Sjálfv. afhrím-
ing. Hægt er að snúa hurðum.
Eyðslugrannir - hljóðlátir.
Tilboð kr. 29.340,-
Bjóðum upp á 9 gerðir
kæli/frystiskápa. Mjög margir
möguleikar I stærðum: Hæð
122, 142, 175 og 185 cm.
Frystir alltaf 4 stjörnu. Sjón
er sögu ríkari. Fjarlægjum
gamla skápinn.
Tilboð kr. 41.100,-
Tilboð kr. 46.487,-
Tilboð kr. 52.138,-
Frystiskápar: 50,125, 200 og
250 I. Lokaðir með plastlok-
um-eyðslugrannir-4stjörn-
Tilboð kr. 53.173,-
ZANUSSI frystikistur, 270 og
396 I. Dönsk gæðavara. Mik-
il frystigeta. Ljós í loki. Læs-
ing. 4 stjörnur.
Tilboð kr. 40.522,-
Tilboð kr. 48.832,-
Okkar frábæru greiðslukjör!
Verð er miðað við staðgreiðslu. Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar á allt að 12 mánuðum.
Opið sem hór seglr: Vlrka daga tll kl. 18.00.
Laugardaga frá 10-16.00.
VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI, SÍMI 50022 - LÆKJARGÖTU 22
VERSLUN RAFHA, REYKJAVÍK, SÍMI 620100 - BORGARTÚNI 26
til meðferðar hjá sýslumanninum á
Sauðárkróki. Þetta er ekki í fyrsta
sinn sem leigubílstjórar á Sauðár-
króki deila því á síðasta ári kom upp
svipað mál. Leigubílstjórinn, sem þá
var kærður, var tekinn inn í Fólks-
bílastöð Sauðárkróks og er meðal
þeirra sem kæra núna. Hinn kærði
segist aka á leyfi sonar síns sem á
sínum tíma var formaður Fólksbíla-
stöðvarinnar. Núverandi félagar
segja að það leyfi hafi aldrei vérið
bókfært í fundargerðarbókum.
Þannig er þetta orðið flókið mál.
Fjórir leigubílstjórar aka frá Fólks-
bílastöðinni. Meðal þeirra er Baldvin
Kristjánsson. Hann segir að þessi
deila hefði aldrei komiö upp ef réttar
leiðir hefðu verið famar. Sauðár-
krókshær gaf út einkaleyfi til Fólks-
hílastöðvarinnar fyrir leigubíla-
akstri innan bæjarmarkanna. Þar er
tiltekið að 3 leigubílar séu lágmarks-
flöldi en ekkert hámark er gefið upp.
Að undanfórnu hafa birst auglýsing-
ar á Sauðárkróki frá báðum aðilum
þar sem þeir auglýsa þjónustu sína.
„Máhð er hjá sýslumanni eins og er
og við bíðum afgreiðslu hans. Við
viljum fá lausn á þetta mál, á hvorn
veginn sem það verður. Það er öllum
fyrir bestu,“ sagði Baldvin í samtali
viö DV.
Ekur á leyfi sonarins
Leigubústjórinn, sem styrinn
stendur um, er Hreinn Þorvaldsson.
Hreinn segist aka á leyfi sonar síns,
sem var formaður Fólksbílastöðvar-
innar á sínum tíma, og telur leyfið í
fullu gúdi. Núverandi meðlimir
stöðvarinnar eru ekki sammála
þessu. Baldvin sagði aö það væri
hvergi bókfært að sonur Hreins hefði
verið með leyfi.
„Það voru aldrei færðar fundar-
gerðir frá þeim tíma. Við vitum hins
vegar að sonur hans ók hjá Fólks-
bílastöðinni en hann hætti fyrir
tveim árum. Samkvæmt reglum
stöðvarinnar detta leyfm niður á
einu ári ef þau eru ekki notuð,“ sagði
Baldvin.
Hreinn sótti um leyfi hjá Fólksbíla-
stöðinni í sumar en erindi hans hlaut
ekki afgreiðslu. „Við vorum þá aö
ganga frá okkar málum við Sauðár-
króksbæ og báðum Hrein að bíða
nokkra daga. Hreinn sagði í umsókn-
inni að hann myndi keyra hvort sem
hann fengi leyfí eða ekki. Hann gat
ekki beðið og þá kom kergja í menn,“
sagði Baldvin.
„Það er rétt aö ég er ekki í náðinni
hjá Fólksbílastöðinni," sagði Hreinn
Þorvaldsson í samtali við DV. „Sonur
minn var með þessa stöð. Ég lagði
fram skrifleg gögn sem sýna að ég
er með leyfi. Leyfið fékk ég frá syni
mínum. Fólksbúastöðin hefur aldrei
sent honum bréf þess efnis að leyfið
væri runnið út. Sýslumaður er að
rannsaka þetta og það verður bara
að koma í ljós hvað gerist. Ég hef
margsinnis veriö kærður en ég keyri
leigubílnum á meðan ég er ekki
stöðvaður af lögreglu. Ég get til dæm-
is ekið fyrir utan bæjarmörkin án
þess aö nokkur geti sagt eitt einasta
orð. Ég ætla bara að láta þetta mál
fara sinn gang hjá dómstólum. Á
meðan er ég ekki tú samvinnu,"
sagði Hreinn.
-bjb
Hálfrar aldar búfræðingar frá Hólum í Hjaltadal. Frá vinstri: Jón R. Hjálmars-
son, Ragnar Benediktsson, Sæmundur Jónsson, Konráð Gíslason, Frið-
björn Þórhallsson, Gísli Pálsson, Hróar Laufdal, Jens Jónsson, Björn Gunn-
laugsson, Friðgeir Ágústsson, Helgi Jónasson og Ólafur Kr. Þórðarson.
- DV-mynd Þórhallur
Búfræðingar gefa vegkort
ÞórhaHux Ásmundsscm, DV, Sauðárkrókú
Fyrir nokkru komu saman á Hól-
um 12 af þeim 22 búfræðingum sem
útskrifuðust frá bændaskólanum á
Hólum fyrir 50 árum.
Þessi gömlu nemendur bændaskól-
ans halda enn tryggð við Hólastað
og ákváöu í tílefni tímamótanna að
beita sér fyrir því að vegkorti yrði
komið upp er sýndi byggð í Hjaltadal
og veitti helstu upplýsingar um Hóla-
stað. Hefur skiltinu verið komið fyrir
við gatnamótin í Hjaltadalinn.
Auk búfræðinganna kostuðu ýmsir
aðilar sem tengjast Hólahreppi gerö
skútisins.
Sameiningin enn í athugun
Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyri:
Sameining Vélsmiðjunnar Odda og
Slippstöðvarinnar á Akureyri er enn
tú athugunar hjá eigendum fyrir-
tækjanna.
Eitt af því sem um hefur verið rætt
er að Hafnarsjóður kaupi fasteignir
Vélsmiðjunnar Odda sem ekki
myndu nýtast væntanlegu sameigin-
legu fyrirtæki.
Guðmundur Sigurbjörnsson, hafn-
arstjóri á Akureyri, segir að þau mál
hafi verið skoðuð að undanfömu.
Hann segir að húseignir Odda, sem
eru neðan Kaldbaksgötu, gætu nýst
hafnarsjóði vegna vömhafnar en
hann telur litlar líkur á að Hafnar-
sjóður sjái sér hag í því að kaupa
aðalfasteign Odda sem hýsir vél-
smiöjuna. Á því húsnæöi séu reynd-
ar alls kyns kvaðir vegna þess að
húsið heyri undir friðunarlög og
mjög kostnaðarsamt verði að vinna
við lagfæringar á því.