Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Qupperneq 40
52
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1992.
Lægir heldur í kvöld og nótt
Afleiðing dauðrar handar ríkis-
stjórnarinnar?
Komdu, Santos
„Ert þú Santos? Komdu hérna.
Við erum frá Stöð 2 héma. Við
viljum tala við þig,“ sagði Ólafur
Jóhannesson, fréttahaukur
Stöðvar 2.
Ævintýri
„Þetta er bara ævintýri," sagði
Santos og stakk upp í Ólaf.
Dauð hönd stjórnarinnar
„í því svartnætti og lánleysi,
sem hin dauða hönd ríkisstjómar
Ummæli dagsins
Davíðs Oddssonar hefur leitt yfir skólastarf og raunar þjóðlífið allt, blikar þó á lítið ljós,“ sagði leið- arahöfundur Tímans. Ólína há í loftinu „Ólina hefur í starfi sínu sem borgarfulltrúi sýnt að hún ber höfuð og herðar yfir kollega sína í borgarstjórn. Málefnalegur og kröftugur málflutningur hefur verið hennar aðalsmerki hingað til og verður þaö væntanlega áfram,“ sögðu Magnús Ámi Magnússon og Stefán Hrafn Hagalín í afsökunarbréfi í Al-' þýðublaðinu.
BLS.
Antik 41
Atvinna í boði
Atvínna óskast 45
Atvinnuhúsnæði 45
Barnagæsta 45
Bátar ...43,46
Bílaleiga 44
Bllar óskast 44
Bilartilsölu
Bílaþjónusta
Bókhald 45
Bólstrun .41
Byssur 41
Bækur 41
Dýrahald
Einkamál 45
Fjórhjól 41
FÍug.’. 42
Fyrir ungbörn 41
Smáauglýsingar
Fyrir veiðimenn 42
Fyrirtæki 42
Garðyrkja 46
Hestamannska
Hjól
Hljóðfæri 41
Hljómtæki 41
Hreingerningar 45
Húsavíðgeröir 46
Húsgögn 41
Húsnæði í boði 45
Húsnæði óskast 45
Kennsla - námskeiö 45
Ljósmyndun 41
Lyftarar ..,..,,44
46
Öskast keypt 41
Parket
Sjónvörp 41
Skemmtanir 45
Spákonur 46
Sport 46
Sumarbústaðir ...42,46
Teppaþjónusta 41
Til bygginaa 46
Til solu .40,46
Tilkynningar
Vagnar - kerrur
Varahlutir 43.47
Verslun .41,48
Viðgerðir 44
Vínnuvólar ...44,47
Videó 41
Vörubllar 44
Ýmislegt 45
Þjónusta 45
Ökukennsla 45
Á höfuðborgarsvæðinu verður all-
hvöss og síðar hvöss noröanátt. Læg-
ir heldur í kvöld. Skýjað en þurrt að
mestu. Hiti 6 til 9 stig.
Veðrið í dag
Á landinu verður norðaustan- og
norðanátt, hvassviðri og jafnvel
stormur um norðan- og vestanvert
landið en hægari á Austurlandi.
Þurrt að mestu á Suður- og Vestur-
landi, skúrir austanlands en rigning
norðanlands. Lægir heldur í kvöld
og nótt. Hiti á bilinu 5 til 13 stig á
láglendi.
Klukkan 6 í morgun var norðan-
og norðaustanátt á landinu, víðast
allhvöss og hvöss á sföku stað. Rign-
ing eða súld var á Norður- og Austur-
landi og norðantil á Vestfjörðum en
syðra var skýjað og að mestu þurrt.
Hiti var 5 tO 12 stig á láglendi, hlýj-
ast sunnanlands.
Um 150 km suður af Hornafirði er
víðáttumikil 972ja mb. lægð sem þok-
ast austnorðaustur og síðar norður.
1022ja mb. hæð er yfir Grænlandi.
Veðrið kl. 6 í morgunn:
Akureyri rigning 7
Egilsstaðir súld 7
Gaitarviti rigning 5
Hjarðames alskýjað 9
Keflavíkurílugvöllur skýjað 7
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10
Raufarhöfn rigning 6
Reykjavik skúr 8
Vestmarmaeyjar rokur 7
Bergen rigning 15
Helsinki alskýjað 12
Kaupmannahöfn léttskýjað 10
Ósló skýjað 7
Stokkhólmur léttskýjað 8
Þórshöfn rigning 9
Amsterdam rigning 14
Barcelona þokumóða 21
BerUn léttskýjað 8
Feneyjar heiðskírt 10
Frankfurt léttskýjað 7
Glasgow hálfskýjað 9
Hamborg rigning 11
London léttskýjað 12
Lúxemborg léttskýjað 9
Madrid léttskýjað 27
Malaga heiðskírt 18
Mallorca léttskýjað 19
Montreal alskýjað 18
New York alskýjað 19
Nuuk rigning 3
Veðriö kl. 6 í morgun
GunnarEinarsson, bóndi á Daðastöðum:
„Stóru liðimir í háu verði á
kindakjöti em siáturkostnaðurinn,
hann er iangverstur. Síðan má
nefna smásöluálagningu og dreif-
ingarkostnað. Loks má nefita kvað-
ir og höft af hálfu hins opinbera
þannig að viö fáum ekki að hag-
ræða. Við sifjum uppi með langtum
meiri fjárfestingu en við höfum
brúk fyrir þannig að það er iagður
á okkur kostnaður áður en við
íramleíðum nokkuð. Ég hræðist
ekki það að innflutningur á land-
búnaðarafuröum veröi leyfður, svo
framarlega sem við hér heima bú-
um við sömu aðstöðu og starfs-
bræður okkar eriendis,“ segir
Gunnar Einarsson, bóndi á Daöa-
stöðumí N-Þingeyjarsýslu. Gunnar
komst í fjölmiðla um daginn þegar
hann gerði samanburð á verði á
aöföngum til landbúnaðar á íslandi
Gunnar Einarsson bóndi.
annars vegar og Skotiandi hins
vegar.
Gunnar, sem er 43 ára, hefur
starfað sem bóndi í 10 ár. Þar áður
Maðirr dacrsins
starfaði hann sem landgræðslu-
vörðurá Suðurnesjum. Hannhefur
ferðast um heiminn og unnið við
landbúnað í mörgum löndum.
Samhliða fjárbúskapnum virmur
Gunnar að hundarækt. „Ég rækta
flárhunda og flutti landamærakolli
til landsins og hef hreinræktaö þá
í 15 ár. Ég geri þetta því að ég nenni
ekki að hlaupa á eftir kindunum.
Það er alveg ömurlegt og ég mundi
ekki nenna að búa öðruvísi en hafa
almennilegan flárhund," segir
Gunnar að lokum.
Myndgátan
Skriðmælir
EVPOR. -A.
Myndgátan hér að ofan iýsir hvorugkynsorði.
Ólympíuinót
fatlaðra
I dag er keppt í sundi og 400 m
hlaupi á ólympíuraóti fatlaðra
sem fram fer í Barcelona.
í sundi keppa Birkir R. Gunn-
arsson og Rut Sverrisdóttir í 200
m bringusundi. Sóley Axelsdótt-
ir, Kristin R. Hákonardóttir og
Iþróttiríkvöld
Lilja M. Snorradóttir keppa í 100
m baksundi, hver í sínum flokki.
Loks keppir Birkir R. Gunnars-
son í skriðsundi í flokki blindra
en hann á öll íslandsmet í þeim
flokki.
Eins og fyrr sagði er einnig
keppt i 400 m hlaupi í dag og mun
Haukur Gunnarsson hlaupa.
Haukur var árið 1988 vaiinn
íþróttamaður DV og 1988 til 1989
var hann valinn íþróttamaður
Reykjavíkur. Hann á heimsmet í
400 m og 100 m hlaupi í sínum
flokki og ólympíumet i 100 m
hlaupi í sama flokki.
Það veröur gaman að sjá hvern-
ig keppendunum gengur í dag.
Skák
Spasskij slapp fyrir hom í 2. skákinni
gegn Fischer í Sveti Stefan á dögunum.
Fischer missti af vænlegri leið í 50. leik
sem hefði gefið honum hrók og jaðarpeð
gegn biskupi. Slíkar stööur eru raunar
ekki ávallt unnar og stundum þarf að
sýna talsverða leikni til að innbyrða
vinninginn eins og í meðfylgjandi skák-
þraut frá 1953 eftir Fritz. Hvítur leikur
og vinnur:
Kg2-h3 og vinnur létt. Nú vonast svartur
eftir 2. Kxg3? patt og jafntefli. 2. He2!
Bxh4 Eða 2. - Kxh4 3. He4+ Kh3 4. He7
Bh4 5. Hh7 og vinnur. 3. Hh2 Kg5 4.
Hhl! Leikþröng. 4. - Kh5 5. Kf4 og bisk-
upinn fellur í næsta leik.
Jón L. Árnason
Bridge
Ef þú sem sagnhafi átt 4-4 samlegu í lit
með öllum hæstu trompunum frá ás og
niður í niu, skiptir þá nokkru máli hvern-
ig liturinn er tekinn? Það er mikilvægt
að gera sér grein fyrir því að í sumum
stöðum getur það skipt meginmáli þvi ef
liturinn skiptist 3-2 þarf annar andstæð-
ingurinn að finna eitt niðurkast en hinn
tvö. Þar skilur oft á milli lífs og dauða
hvort sagnhafi geti látið þann sem á tvi-
spil henda í á undan í fjórða laufið því
hann þarf þá að finna tvö niðurköst áður
en hinn getur hjálpað honum með sinu
afkasti. Tökum þetta spil sem dæmi. Suð-
ur opnar á einu grandi og norður hækkar
í þrjú:
♦ K54
V 752
♦ Á84
+ KD62
* DG92
V Á63
♦ G752
+ 84
♦ Á108
V 1084
♦ K96
♦ ÁG109
Vömin byijar á að taka 4 slagi í hjarta
og austur velur að henda spaðatvisti (sem
er kallspil) eflir nokkra umhugsun en
sagnhafi hendir tígulsexu. Vestur spilar
næst spaöasexu eftir MUD reglunni (spila
fyrst miöspili-frá þremur litlum spilum)
og sagnhafi drepur gosa austurs á ás.
Suður spilar næst laufgosa, vestur setur
þristinn og austur áttuna. Það bendir til
þess að vestur eigi 3 lauf (AV lengdar-
merkja hátt-lágt með jafna tölu spila í
lit) og þá er hægt aö setja austur í vand-
ræði. Laufásinn er tekiim næst og síðan
tveir laufslagir í blindum. Austur verður
að velja á milli þess hvort félagj á 3 eða
4 spaða (ef hann á 10876). Ef hann hendir
spaða, stendur sagnhafi samninginn, en
ef hann hendir tígli, hnekkir hann spil-
inu. En hann veit ekki hvoru hann á að
henda ef laufin eru tekin á þennan hátt.
ísak öm Sigurðsson
T /00
V KDG9
♦ D103
-1. nco