Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 41
Heftiplástur meö sárabindi. Þörf upp- finning Áriö 1882 fékk Paul Beirsdorf, lyfsaii í Hamborg, einkaleyfi á framleiðslu heftiplásturs með sárabindi, undir heitinu Hansa- plast. Slátur Grikkir tóku fyrstir upp á því að taka slátur. María mey María mey hefur ratað á síður tvöfalt fleiri ævisagna en Jesús. Blessuð veröldin Veggfóður Kínverjar voru fyrstir manna til að nota veggfóður. Magellan í gær voru liðin 470 ár frá því að skip spænska landkönnuðar- ins Ferdinands Magellans, Vitt- oria, kom til hafnar á Spáni, fyrst skipa eftír siglingu umhverfis jörðina. Magellan var þó ekki við stjórnvölinn þegar skipið kom til Spánar því að hann lést á filipp- eysku eyjunni Mactan. Del Canio tók við skipstjórninni í hans stað. Eitt a( verkunum á sýningunni. Prosjekt Tomeí Nýlista- safninu Um helgina var opnuð ný sýn- ing í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Um er að ræða skúlptúrsýningu og að henni stendur hópur sem nefnir sig Prosjekt Tome. í hópn- um eru sjö ungir listamenn sem allir hafa stundað nám í Kunst- akademi í Osló. Allir eru þeir norskir og fengu styrk aö heiman til að setja sýninguna upp hér. Prosjekt Tome hefur áður staðiö að sýningum víða í Skandinavíu Sýningar en nú er röðin komin að Reykja- vík og eru 12 til 15 verk á sýning- unni hér. Sýningin mun standa yfir í 15 daga og lýkur 20 septemb- er. Hún er opin frá kl. 14 til 18 alla daga vikunnar. Færðávegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er nýlögð klæðning á veginum milh Selfoss og Gullfoss, Laugarvatns og Múla og Þrastar- lundar og Þingvalla. Unnið er að við- gerð á veginum milli Þórshafnar og Bakkafjarðar og eru því hraðatak- Umferðin markanir á þeirri leið. Hálka er á Hrafnseyrarheiði. Þungatakmarkanir eru á Oxaríjarð- arheiði þar sem hámarksöxulþungi er leyfður 7 tonn. Fjallabílum er fært um flestar leið- ir á hálendinu en Dyngjufjallaleið er ófær vegna snjóa og sömu sögu er að segja um Kverkfjallaleið. Aðeins er fært fjallabílum um Kjal- veg, sömu sögu era að segja af vegin- um í Landmannalaugar. 0 Ófært [0 Hálka Tafir 0 Steinkast í kvöld verða tónleikar í Lista- safni íslands. Þeir erublutiaf hátíð sem ungir norrænir tóniistarmenn halda hér á landi. Hátiðin hófst i gær og stendur til 13. september og verða tónleikar á hverju kvöldi meöan á hátíðinni stendur. Þeir verða haldnir víðs vegar um borg- Skemmtanalífið ina, s.s. í Langholtskirkju, Há- skólabíói, Norræna húsinu og ListasaMnu. Heiðursgestur hátíðarinnar er franska tonskáld ið Gerard Grisey en tónlist hans hefur vakið mikla athygli síðustu ár. Sinfóníuhljóm- sveit íslands mun flytja verk hans fóstudaginn 11. september. í kvöld leikur strengjakvartett í Listasaln Islands þar sem tónleíkamir verða Listasafni íslands og hefjast tón- leikamir kl. 20.30. Flutt verða 4 ný tónverk eftir tónskáldin Peter Bru- un frá Danmörku, Kenneth Si- vertsen írá Noregi, Erik Júlíus Mogensen frá íslandi, og Svíann Börn Bjurling. Það er Vertavo- kvartettinn frá Noregi sem ieikur. Atriði úr myndinni Year of the Gun. Árbyssunn- aríHá- skólabíói Hér er á ferðinni mynd sem leikstýrð er af John Frankenhei- mer. Hann hefur m.a. gert mynd- ir eins og Black Sunday og The Manchurian Candidate. Myndin fjallar um skrif ungs bandarísks rithöfunds um Bíóíkvöld hryðjuverkastarfsemi á Ítalíu og þau ævintýri sem hann lendir í við sögugerðina. Með aðalhlutverk í myndinni fara Andrew McCarthy, Valeria Gohno og Sharon Stone. Nýjar myndir Laugarásbíó: Ferðin tíl Vestur- heims Háskólabíó: Svo á jöröu sem á himni og Ár byssunnar Stjömubíó: Ofursveitin Regnboginn: Varnarlaus Bíóborgin: Feröin til Vestur- heims Bíóhöllin: Hvítir menn geta ekki troðið Saga-bíó: Veggfóður Austur- Skaftafellssýsla Austur-Skaftafellssýsla er 6080 fer- kílómetrar að flatarmáli og markast í vestri Skeiðarársandi og í austri af Hlaupgeira í Hvalnesskriðum til móts við Suður-Múlasýslu. í sýslunni er að finna marga staði sem bjóða upp á bændagistingu og flestir era þeir viö Þjóðveg 1. Á Höfn í Homafirði, sem er kaupstaður sýsl- unnar, er að finna hótel, tjaldstæði og farfuglaheimili. Einnig era tjald- Umhverfi stæði á Nesjavöllum. Víða annars staðar er hægt að fá gistingu í sýsl- unni. Margir athygliverðir staðir era í Austur-Skaftafellssýslu. Má þar nefna þjóðgarðinn í Skaftafelli sem er mikiö sóttur af ferðamönnum. Annar staður, sem er hrein náttúra- paradís, er Lónsvík og inn af henni ganga Lónsfjörður og Papafjörður. Ár era margar og vatnsmiídar jök- ulár. Helstar era Jökulsá í Lóni, Jök- ulsá á Breiðamerkursandi og Skeið- ará. Gróið land er lítíð í sýslunni, ein- irngis 358 ferkílómetrar. Langmestur Sólarapprás á morgun: 6.31. hluti era gróðurlitlir sandar og jök- Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.59. ulaurar. Árdegisflóð á morgun: 4.24. Sólarlag í Reykjavík: 20.22. Gengið Gengisskráning nr. 168. - 7. sept. 1992 kl. 9.15 Elning Kaup Sala Tollgengi Dollar 52,480 52,640 52,760 Pund 104,768 105,088 104,694 Kan. dollar 43,779 43,912 44.123 Dönsk kr. 9,6599 9,6894 9,680 Norsk kr. 9,4507 9,4796 9,4671 Sænsk kr. 10,2264 10,2576 10,2508 Fi. mark 13,5607 13,6021 13,5979 Fra. franki 10,9871 11,0206 10,9934 Belg. franki 1,8106 1,8161 1,8187 Sviss. franki 41,9102 42,0380 41,9213 Holl. gyllini 33,1303 33,2313 33,2483 Vþ. mark 37,3497 37,4635 37,4996 it. líra 0,04893 0,04908 0,04901 Aust. sch. 5,3037 5,3199 5,3253 Port. escudo 0.4284 0,4297 0,4303 Spá. peseti 0,5750 0,5768 0,6771 Jap. yen 0,42491 0,42620 0,42678 Irskt pund 98,794 99,095 98,907 SDR 77,7470 77,9841 78,0331 ECU 75,7523 75,9832 75,7660 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 1 3 |Y s’ u 10 1 it w* VT 1 IV /9 ' ÍD ii iz - Lárétt: 1 titringur, 8 spýja, 9 litir, 10 leyf- ist, 11 iallega, 13 blóð, 16 fæðu, 17 blaut, 18 ranglætið, 21 blekking, 22 fengur. Lóðrétt: 1 heiður, 2 hestar, 3 karlmanns- nafii, 4 hæðir, 5 svik, 6 menn, 7 gjaf- milda, 12 lýsisdreggjar, 14 hleypa, 15 moraöi, 16 gegn, 19 hryðja, 20 gangflötur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kropps, 8 varlá, 9 út, 10 ess, 11 aröa, 12 flöt, 14 töf, 16 aá, 17 kfkti, 19 snúna, 21 um, 23 stafla. Lóðrétt: 1 kvef, 2 ras, 3 orsök, 4 platína, 5 part, 6 súö, 7 stafl, 13 láns, 15 ötul, 16 asi, 18 kaf, 20 út, 22 MA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.