Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Page 42
54 MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1992. Mánudagur 7. september SJÓNVARP1Ð 18.00 Töfraglugglnn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auölegð og ástríöur (5:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Fólkið í Forsœlu (19:24) (Even- ing Shade). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Burt Reynolds og Marilu Henner í aöalhlutverk- um. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Úr ríki náttúrunnar. Seladauðinn í Norðursjó 1988 (Survival - What Killed the Seals?). Bresk heimildar- mynd um dularfullan seladauða sem varö í Norðursjó fyrir nokkrum árum. Talið er að mikil mengun í hafinu hafi dregið mjög úr mót- stöðuafli selanna og að veirusýk- ing hafi oröið þeim að bana. Þýð- andi og þulur: Ingi Karl Jóhannes- son. 21.05 íþróttahorniö. I þættinum verður fjallað um íþróttaviðburði helgar- innar. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrlr börn. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Byggöalínan. Landsútvarp svæð- isstöðva í umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. Stjórnandi umræóna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir á Egils- stöðum. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 Næturtónar. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. Alrnenningsálitið í Bretlandi var mjög andsnúið blöndudum hjónaböndum árið 1947 en það ár gengu Ruth Williams og Sereste Khama í hjónaband. 21.35 Kamilluflöt (2:5) (The Camomile Lawn). Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Mary Wesley um fimm ungmenni, fjölskyldur þeirra og vini ( upphafi seinna stríös. Leikstjóri: Peter Hall. Aðal- hlutverk: Paul Eddington og Felic- ity Kendal. Þýöandi: Veturliði Guðnason. 22.30 Bráöamóttaka (6:6) (Bellevue Emergency Hospital). Síðasti þátt- ur af sex sem sýna líf og störf á Bellevue-sjúkrahúsinu í New York en þar er tekiö á móti öllum sem þangað leita í neyð. Þýðandi og þulur: Ólafur B. Guðnason. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf góðra granna. 17.30 Trausti hrausti. Trausti og vinir hans lenda í mörgum og spenn- andi ævintýrum á ferðalagi sínu. 17.50 Sóöl. Teiknimyndasaga fyrir yngri kynslóðina. 18.00 Mlmisbrunnur. Fróðlegur myndaflokkur um allt milli himins og jarðar. 18.45 Mörk vikuhnar. Farið yfir stöðu mála I ítalska boltanum, mörkin úr leikjum síðustu viku skoðuð og valið besta mark vikunnar. Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.15 Eerie Indiana. Það er komiö að síðasta þættinum að sinni í þessum einkennilega myndaflokki (13:13). 20.45 Áfertugsaldri (Thirtysomething). (12:24). 21.35 Forboöiö hjónaband (Marriage ^ of Inconvenience). Seinni hluti breskrar myndar um ástarsamband sem fékk heimsbyggðina til þess að grípa andann á lofti árið 1947. Aðalhlutverk: Ray Johnson og Niamh Cusak. Leikstjóri: Michael Dutfield. 22.30 Svartnætti (Night Heat). Kana- dískur spennumyndaflokkur um tvo lögregluþjóna og blaðamann sem fylgir þeim oft eftir viö rann- sókn sakamála. (14:24). 23.20 Hólmgöngumenn (The Duel- lists). Bresk bíómynd, gerö eftir sögu Josephs Conrad. Myndin greinir frá átökum tveggja franskra liðsforingja á tímum Napóleons. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Harvey Keitel, Edward Fox, Tom Conti og Albert Finney. Leikstjóri: Ridley Scott (Alien, Blade Runn- er, Thelma and Louise). 1977. Bönnuð börnum. 0.55 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. & MIÐDEGISÚTVARP KL.13.05-16.00 13.05 HAdeglslelkrit Útvarpslelkhúss- Ins, „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. Þýð- andi: Lilja Margeirsdóttir. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Sjöundi þátt- ur af 30. 13.15 MannlHlð. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði.) (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 20.15.) 14.00 FrAttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn" eftir Deu Trier Mörch. Nlna Björk Amadóttir les eigin þýðingu, loka- lestur (24). 14.30 Konsert I C-dúr fyrir flautu, óbó og hljómsveit eftir Antonio Salieri. Auréle Nicolet leikur á flautu og Heinz Hollinger á óbó með St. Martin-in-the-Fields kammer- sveitinni; Kenneth Sillito stjórnar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Úr heiml orðsins. Vændiskonur, drykkjumenn og ást. Orðin og tón- listin hjá Tom Waits. Umsjón: Jón Stefánsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.20.) áfram að segja sögu hjóna- andsnúiö blönduöum kornanna Ruthar Wílliams hjónaböndum. Ungu hjóna- og Afríkubúans Sereste korninlétuþaðekkiásigfa. Khama, sem gengu í hjóna- Framhaldsmyndin um band árið 1947 þrátt fyrir hjónabandiö forboðna er þau Ijón sem í veginum unnin eftir viðtölum sem voru. Breska stjórnin tekin voru viö Ruth Will- reyndi allt sem í hennar iams sem enn býr í Afríku. valdi stóö til að koma í veg Þess má geta að þessa dag- fyrir þetta hjónaband. Al- ana eru einmitt 45 ár síðan menningsálitið í Bretlandi Ruth og Sereste giftu sig og og víöast hvar í heiminum fluttu búferlum til Afríku. 17.00 Frétllr. 17.03 Sólstaflr. Tónlist á slðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. MörðurÁmason byrj- ar lestur Grænlendinga sögu. Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Þórólfur Sveinsson, varaformaður Stéttar- sambands bænda, talar. 20.00 Hljóöritasafniö. 21.00 Sumarvaka. a. Af Steindóri Hin- rikssyni pósti." Siguröur Baldvins- son skráði. b. Draumvitranir. Lesið úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússon- ar. Lesari ásamt umsjónarmanni: Eymundur Magnússon. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egils- stöðum.) 22.00 Fréttlr. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Samfólagiö í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Kristín Ólafsdóttir, Kristján Þorvaldsson, Lísa Páls, Sigurður G. Tómasson, Stefán Jón Hafstein og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. - Mein- homið: Óöurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son situr við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Landlö og mlöin. Umsjón: Darri Ólason. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og mlðln. Umsjón: Darri Ólason. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.15 Rokk & róleghelt. Erla Friðgeirs- dóttir og góð tónlist I hádeginu. Erla lumar á ýmsu sem hún læðir að hlustendum milli laga. 13.00 Íþróttafréttlr eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi I Iþrótta- heiminum. 13.05 Rokk S rólegheiL Erla Friðgeirs- dóttir. Þráöurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & róleghelt. Agúst Héðins- son með þægilega og góða tónlist við vinnuna i eftirmiðdaginn. Frétt- ir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavlk sfðdegls. Hallgrlmur Thorsteinsson og Steingrimur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburði i þjóðlifinu með gagnrýn- um augum. Topp 10 listinn kemur ferskur frá höfuðstöðvunum. 17.00 Siðdegisfréttir fré fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavik siödegls. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Það er komlð haust. Bjami Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Slminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnurtil óskalög fyr- ir hlustendur i óskalagaslmanum 671111. 23.00 BJartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með góða tónlist og létt spjall við hlustendur um heima og geima fyrir þá sem vaka frameftir. 3.00 Nsturvaktin. Tónlist til klukkan sjö i fyrramálið en jiá mætir morg- unhaninn Sigursteinn Másson. 13.00 Ásgeir PAII. 13.30 Bnnashind. 17.00 TónlisL. 17.30 Bænastaind. 19.00 KvölddagskrA i umsjón Rhkl E. 19.05 Adventures in Odyssey. 20.00 Reverant B.R Hicks Chrlst Gospel InL predlkar. 22.00 Focus In the Family. Dr. James Dobson. 23.50 Bænastund. 01.00 DagafcrArlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpsþátturlnn Radfus. 14.35 Hjólln snúast. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólln snúast. 16.00 Fréttir. 16.03 HJólln snúast. 17.00 Fréttlr A ensku frá BBC World 17.03 HjóMns'núast. 18.00 Útvarpsþátturinn Radius.Steinn Ármann og Davlð Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Þátturinn er endurtekinn frá þvl um morg- uninn. 19.00 Fréttir A ensku frá BBC World Service 19.05 íslandsdeildin. 20.00 Morris og tvíbökurnar.Magnús Orri Schram sér um þáttinn. 22.00 Blár mánudagur. Umsjón Pétur Tyrfingsson. Þáttur um blústónlist. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. FM#937 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.05: Fæðingardagbókin 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfróttir. 18.05 íslenskir grilltónar 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónllst. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálml Guömundsson fylgir ykkur með tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæliskveðjur í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöð 2 kl. 18.00. SóCin jm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason rennir, fyrstur Islendinga, yfir stöð- una á breska listanum. 18.00 Framhaldsskólafréttlr. 18.15 FB. Örvar Stones. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 í öftustu röö. Kvikmyndaþáttur með kvikmyndatónlist í umsjá Ott- ós Geirs Borg og ísaks Jónssonar. 0^ 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Facts of Life. 16.30 Dlff’rent Strokes. 17.00 Baby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candld Camera. 19.00 The Lancaster Mlller Affalr. 21.00 Studs. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Pages from Skytext. CUROSPORT ★. , ★ 12.00 Surflng. 12.30 Mountalnblke. 13.00 Hjólrelöar. 15.00 Mótorhjólakeppnl. 17.00 Golf. Blak. 19.00 Eurofun. 19.30 Eurosport News. 20.00 Knattspyrna. 21.00 Hnefalelkar. 21.30 Eurosport News. SCmCNSPORT 12.30 Euroblcs. 13.00 Notre Dame College Football. 15.00 Parls- Moscow- Beljlng Rald. 15.30 Dutch Soccer Highllghts. 16.30 Trophee Legrand Basketball. 18.30 Indy Car World Serles. 19.30 Volvó Evróputúr. 20.30 Knattspyrna. 22.30 Parls-Moscow- Beljlng Rald. Fjallaö er um lifnaðarhætti selanna og þeirri spumingu varpað fram hvort verið geti að mikil mengun í hafinu hafi dregið svo mjög úr mótsiöðuafli þeirra að þeim hafl leglð við útrýmingu vegna sjúkdóma. Sjónvarpið kl. 20.35: Seladauðinn í .• r. Þættlrnlr Úr ríki náttúr- vmnar verða á dagskrá á mánudagskvöldum út sept- embermánuö en þar eftir verða þeir sýndir fýrir frétt- ir á ftmmtudögum. Undan- faraa mánuöi hafa verið sýndar myndir írá Nýja- Sjálandi og Ástralíu en nú tekur við bresk syrpa sem nefnist The World of SurvivaL Viðfangsefnl þátt- anna er þó ekki allt breskt, heldur er leitað fanga um víða veröld. k næstu vikum og mánuðum verður meöal annars íjallað um forvitni- legt sambýli flaðurgauka á Ekvador, fjallagasellur í ísrael, albatrosa á Suður- skautslandinu og eitraðar eðlur í Suður-Mexíkó. í þessum þætti verður sagt frá dularfullum seladauða í Norðursjó árið 1988. Rás 1 kl. 19.32: Um daginn og veginn Þátturinn um daginn og veginn á Rás 1 er elsti fasti útvarpsþáttur á íslandi. Þar hefur í áratugi verið frjáls vettvangur þeirra sem telja sig eiga erindi við þjóðina. Eins og gefur að skilja eiga menn ólík erindi við þjóð sína, sumir eiga brýn erindi um mál sem marga varðar en aðrir minna brýn og tala þeir jafnvel fyrir lokuðum eyrum landa sinna. í kvöld talar Þórólfur Sveinsson, varaformaður Stéttarfélags bænda. Mál- efni landbúnaðarins hafa verið ofarlega á baugi und- anfarið og á hann örugglega brýnt erindi við marga og fróðlegt veröur að fylgjast með því sem Þórólfur hefur að segja. Þegar litið geimiar« honum nóg boðið. Marshall Teller ýmislegt undarlegt á seyði er hann fluttt M New Jers- ey tii bæjarins Eerie Indi- ana. Aö hitta Elvis Presley er eitt af því undariega aem geríst á hverjum degi. Það skrítnasta er aö fólkinu í finnst atburðimir ekken r. I þætti kvölds- ins berast fréttir af því að sem hvirfilbylur sé á leiðinni til bæjarins. Þá fagna bæjarbú- ar og fara í skógarferð allir nema Marshall sem bíður heima hjá sér. Marshall er stóríega hissa á að foreldrar hans eru orðnir jafn ruglaö- ir og aðrir bæjarbúar því þeir fóru í skógarferðina þráti; fyrir að þeir vissu af tmrfilbylnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.