Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. Spumingin Hvað finnst þér um að Hótel Borg skuli hætta sem skemmtistaður? Bjami Hjálmtýsson bílstjóri: Það fiírnst mér slæmt, ég vil endilega að skemmtistaðurinn verði opinn áfram. Margrét Sigurjónsdóttir sendill: Mér er nokkuð sama um það. ur: Mér þykir það miður. Indriði Níelsson íþróttamaður: Mér þykir það miður þegar miðstöð skemmtanalífsins leggst niður. Ólafur Stefánsson nemi: Persónulega finnst mér það slæmt. Fjóla Viggósdóttir nemi: Mér finnst það hrikalegt. Lesendur Fullorðnir taka úr skólagörðunum Kristin Ragnarsdóttir hringdi: Ég bý rétt við skólagarðana í Laug- ardal þar sem sonur minn og dóttir eiga sér garð. Þau eru búin að vera mjög samviskusöm í sumar og hugsa vel um garðana sína enda hafa þau hlakkað mikið til þess að taka upp úr þeim í haust. Sama máli gegnir um fjölda annarra bama sem settu grænmeti niður í vor. En mörg þeirra eiga eftir að verða fyrir sárum vonbrigðum, hafi þau ekki orðið það nú þegar. Þess eru nefnilega dæmi að fullorðnir fari í garðana og láti greipar sópa í þess orðs fyllstu merkingu. Heilu beðin eru stungin upp þannig að ekki er eftir kartöflutítla né kálarða. Mér þótti mæhrinn fullur í dag, þegar ég stóð tvær fullorðnar konur að verki í skólagörðunum hérna rétt hjá. Þær voru greinilega búnar að fara vítt og breitt um garðana þegar ég truflaði þær. Þær voru á skutbíl og skottið var bókstaflega fullt af ahs konar grænmeti. Konumar vom að næla sér í dillplöntur þegar ég trufl- aði þær við iðju sína. Þær voru raun- ar að byrja á garði bamanna minna og þar af leiðandi vissi ég að þær voru í fuhum órétti. Ég ræddi þetta mál við verkstjór- ann sem er yfir görðunum. Hún sagði að þama væri á ferðinni vandamál sem erfitt væri að eiga við. Heilu kartöflubeðin hefðu veriö stungin upp og þegar bömin kæmu að vitja garðanna sinna væra þeir eins og engisprettufaraldur hefði farið yfir þá. Þannig háttar til að í glugga vinnu- skúrs, sem er við skólagarðana, er stórt hvítt spjald. Þar stendur skýr- um stöfum að bömin eigi upp- Sagt er að fullorðið fólk farlð í skólagarða barnanna og láti greipar sópa. DV-mynd BG skerana í görðunum til 1. október. Ef fullorðna fólkið, sem fer í garð- ana, er á annað borð læst þá veit það að það er að taka grænmeti bamanna ófrjálsri hendi. Þama er því ekki um að ræða aö grænmetið hggi undir skemmdum þótt það sé orðið svona áhðið. Bömin draga þaö bara frá ein- um degi th annars að taka upp með- an veðrið er svona gott. Með þvi móti fá þau aðeins stærri kartöflur og kálhausa, sé ekki þegar búið að nema uppskeruna á brott. Bændur eru hornsteinn Lárus Guðmundsson skrifar: Það er orðinn þjóðarsiður hér á landi aö agnúast út í bændrn-. Þeir þykja nánast óalandi og ófeijandi hvar sem þeir koma inn í umræð- una. Andstæðingar ganga jafnvel svo hart fram að kalla þá afætur á þjóðfé- laginu. Nú á tímum virðist þetta vera eins konar tískufaraldur. Blekbull- arar fara í broddi fylkingar og níða skóinn af íslensku bændastéttinni. Það er engu líkara en þetta þyki flnt og sá telji sig mestan manna sem hefur hæst. En maöur, httu þér nær. Við búum í rótgrónu bændasamfélagi sem stendur á gömlum merg. Öh erum viö komin af gömlum bændaættum, hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Það rennur bændablóð í æðum okkar ahra, hvort sem við vhjum viðurkenna það eða ekki. Ein af herferðunum gegn bændum er takmarkahthl niðurskurður á bú- fénaði. Með honum þykjast stjóm- völd vera að koma á einhverri ahs- heijar landbúnaöarstefnu. Sú á að gera þjóðarskútunni gott þegar fram hða stundir. En Þessar aðgerðir verða vafalaust th þess að fjölmargir bændur flosna upp og flytjast í þéttbýh. Þannig dregst framleiðslan á landbúnaðar- vörum miklu meira saman heldur en áætlað var því framleiðslumagn þeirra sem munu flosna upp, er enn tahð inni í kvótanum. Aðgerðimar munu valda stórfehdum skorti á mjólk og kjöti og hvar stöndum við þá? íslenskir bændur era homsteinn þjóðfélagsins. Þá ber að virða og meta að verðleikum. Án þeirra vær- um viö hin hla komin. Bjartsýnin sigrar allt Sigrún Eðvaldsdóttir fékk bjartsýnis- verðlaun Brestes. Helga Þorsteinsdóttir hringdi: Það vora mikh og góð tíðindi að Sigrún Eövaldsdóttir fiöluleikari skyldi fá bjartsýnisverðlaun Brostes. Hún á það svo sannarlega skihð. Það sannast á henni hið fomkveðna að bjartsýnin sigrar aht. Sigrún þurfti th dæmis að eignast almennhega fiðlu. Fyrr en varði var ein slík kom- in upp í hendumar á henni. Það má þakka samsthltu átaki þeirra sem skhdu nauðsyn þess að hún þyrfti gott hljóðfæri. Sigrún hefm- að undanfómu verið að fá verðlaun fyrir leik sinn sem | kunnugt er. Hún er þar með aö sýna og sanna að hún ætlar sér svo sann- I arlegaaðþakkafýrirsigogsínafiðlu. Hiingið í síma 63 27 00 millikl. 14 og 16 -eöa skriíið Nafn D* íím j.ir. veröur aö fylgja brífiim: Og nú síðast vora það bjartsýnis- verðlaunin henni th handa. En fyrst verið er aö tala um bjart- sýni þá finnst mér að íslenska þjóðin mætti vera bjartsýnni. Það er alveg sama hvar borið er niður. AUs staðar er sama svartsýnisrausið. Talað er um kreppu á öUum sviðum mannlifs- ins. Bölmóðurinn veður uppi og menn telja kjarkinn hver úr öðrum. Sumir segja að þessi þjóðlæga svartsýni sé stuttum sólargangi að kenna. Við séum skammdegisþjóð og því sé okkur bölmóðurinn í blóð bor- inn. Þetta er sjónarmið út af fyrir sig en er þó ekki einhhtt. Staðreyndin er nefhhega sú að fólk kvartar aldrei meira en einmitt á sumrin þegar bjart er ahan sólarhringinn. Nú ætti þjóðin að taka sér tak og láta sem hún stefni að því að vinna bjartsýnisverðlaun Brostes, rétt eins og Sigrún. Við ættum að hrista af okkur slenið og bera höfúðið hátt. Þá yrði þjóðarbragurinn annar og betra að lifa. H.J. hringdi: menn skuli ganga fram fyrir slqöldu og segja þjóðinni að hún hafi ekkert að gera með að versla ó sunnudögum. Þetta gerðist þó hafa Kringluna opna. Þá gengu ciihivetjii- verslunareigendur berserksgang og sögöu almenn ingi að hann gæti bara verslað á öðrum dögum. Ég hefði haldið að þessir sömu menn mættu þakka fyrir ef ein- hver vildi kaupa eitthvað af þeim. Undir því eiga þeir afkomu sina. þaö er því harla annarlegt sjón- armið sem þama hafa verið sett fram. Elínborg hringdi: Við hjónin áttum leið upp í Borgarfjörð um siðustu helgi. Við ákváðum að taka það rólega og doka við á faliegum stöðum á leiðinni. Tvisvar stönsuðum við og fórum út úr bhnum. Á báðum þessum stöðum höfðu reykinga- okkur því aö þarna lágu hrúgur sem sýnhega hafði verið sturtað beint úr öskubökkum. Satt að segja hálfeyðhagði þessi sjón ferðina fyrir okkur, svo leitt þótti okkur að sjá þessa um- gengni í okkar fallega landi. Fékkekkihálf- Jónína Kristjánsdóttir hringdi: Ég segi tárir mínar ekki sléttar. Um daginn geröi ég innkaup í matvörumarkaði sem ég kæri mig ekki um að nafngreina. Ég var komin meö fulla körfú og átti aðeins eftir að kaupa grænmeti. Þegar i þá dehd kom reyndust ekki vera til nema stórir hausar. Þar sem við erum aöeins þijú í heimili spurði ég stúlkuna hvort hún gæti ckki skipt fyrir mig oin- um hausnum því að hehl væri ahtof mikið fyrir mig. En hún hélt nú ekki og sagði það ekki vera til siðs hjá versluninni að skera grsenmetið í sundur. Það skemmdist þá miklu fyrr. Það lá viö að ég skhaði öhu því sem í innkaupakörfúna var kom- iö og gengi út. Hvenærkemur AUtaf öðra hvetju berast okkur fféttír aö utan af stórsöngvaran- um okkar, honum Kristjáni Jó- hannssynl Ef aht þetta. er satt, sem sagt er, er hann kominn í fremstu röð heimssöngvara. Gaman væri nú að fa þennan mikla listamann heim þamúg aö hann gætí sungið fyrir landa sína. Ég er handviss um að hann myndi troðfyha Háskólabió oft og mörgum sinnum, svo margir eru þeir sem iangar til þess að heyra í honum. St. K. hringdi; ríkisstjórain okkar fær ef hún kemur öhum sínum spamaðar- hugmyndum í gegn. Einn segir að hún grafi undán islenskri menningu og tungu. Annar segir að hún sé að eyðheggja mennta- kerfið í iandinu. Þriðji segir að ■í rúst og sá fjórði að hún stuöU aö atvinnuleysL Það þarf sterk bein th að bera eförmæli eins og þessi. Og líklega hefur engin stjórn komið sér upp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.