Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992.
31
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Spákonur
Er tramtfðin óráðln gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-674817.
■ Hreingemingar
AS-verktakar, hrelngerningarþjónusta.
Tökum að okkur vegg-, loft- og gólf-
hreingemingar, bónþjónustu, glugga-
þvott, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum. S. 20441.
BorgarþrH. Hreingemingar á íbúðum,
fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna,
teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt.
Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna.
Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078.
JS hrelngemingaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum fost verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir
og fyrirtæki allan sólarhr., djúphr.
teppi, húsgögn og bíla. Vönduð vinna.
Visa og Euro. S. 91-676534 og 91-36236.
Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058.
Tökum að okkur allar almennar
hreingemingar. Vönduð vinna, vanir
menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058.
■ Skemmtanir
Diskóteklð Ó-Ðollý! S.46666.Veistu að
hjá okkur færð þú eitt fjölhreytileg-
asta plötusafn sem að ferðadiskótek
býður upp á í dag, fyrir alla aldurs-
hópa. Láttu okkur benda þér á góða
sah. Hlustaðu á kynningasímsv. í s.
64-15-14 áður en þú pantar gott ferða-
diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666.
A. Hansen sér um fundi, velslur og
starfsmannahátíðir fyrir 10-150
manns. Ókeypis karaoke og diskótek
í boði. Matseðill og veitdngar eftir
óskum. A. Hansen, Vestin-götu 4, Hf.
S. 651130, fax 653108.
■ Bökhald
Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK-
uppgjör, laimakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur
og skattframtöl. Tölvuvinna. Per-
sónuleg, vönduð og ömgg vinna. Ráð-
gjöf og bókhald. Rósemi hf., s. 679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, éinnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt-
framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og
642056. örmnn hf., ráðgjöf og bókhald.
Viðskiptafræðingur vanur bókhalds-
vinnu getur bætt við sig bókhalds-
verkefrium. Ódýr þjónusta. Hafið
samb. við DV í s. 632700. H-7237.
■ Þjónusta
Húseigendur - húsfélög. Sköfum upp
útihurðir og annan útivið. Gamla
hurðin verður sem ný. Föst verðtilboð
og verklýsing, vönduð vinna - vanir
menn. Sími 91-666474 e. kl. 20.
Verktak hf., s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun glerja. Fynrtæki fag-
manna m/þaulvana múrara og smiði.
Ath. Sprungu- og múrviðgerðir, sílan-
böðun. Yfirförum þök, lekaþéttingar,
berum í steyptar rennur o.fl. Tilboð,
tímavinna. Uppl. í síma 91-653794.
Körfubflaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Raflagnir, vlðgerðir, dyrasimalagnir,
tölvulagnir og símalagnir.
Rafverktakar: Haukur og Ólafur s/f.
sími 91-674506.
Trésmíði. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
1 Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
| glerísetn. S. 91-18241 og 985-37841.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Sanngjam taxti. Símar 91-626638 og
985-33738.________________________
Þarftu að mála hjð þér og þú treystir
þér ekld í það sjálffur)? Tek að mér
alhliða málningarv., vönduð vinna og
snyrtimennska í fyrirrúmi. S. 9142665.
öll trésmfðl, vlðgerðir, breytingar og
viðhald, úti og inni, s.s. milliveggir,
ísetning glugga og hurða o.fl. Förum
einnig út á land. Uppl. í s. 91-624658.
Húsamálun og múrviögerðir. Málara-
meistari getur bætt við sig verkefiium.
Uppl. í sima 91-12039 e.kl. 17.
■ Ökukenrisla
•Ath. Páll Andrésson. Simi 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
um. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa'til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bflas. 985-20006,687666.
Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla -
æfingatímar. Förum eldd illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer, engin bið. Greiðslukjör,
Visa/Euro. Sími 91-658806.
Sverrir Bjömsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 Maðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Irmrömmun
Innrömmun Hjálmars. Mikið úrval af
ál- og trélistum. Vönduð vinna.
Kleppsmýrarvegi 8, gegnt Bónus, sími
! 91-35275.
■ Garöyrkja
Sérræktaðar túnþökur.
• Með túnvingli og vallarsveifgrasi.
• Þétt rótarkerfi.
• Skammur afgreiðslutími.
• Heimkeyrðar og allt hift í netum.
• Ath. að túnþökur em mismunandi.
• Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi.
• Gerið gæðasíunanburð.
Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund-
ar Þ. Jónssonar.
Áratugareynsla tryggir gæðin.
Símar 91-618155 og 985-25172.______
Túnþökur - túnþökur.
Höfum til sölu mjög góðar túnþökur
með túnvingli og vallarsveifgrasi af
sérvöldum túnum.
Verðið gerist ekki betra.
Gerið samanburð.
Símar 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Afbragðs túnþökur í netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
Moid, mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu. Annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Símar 91-668181
og 985-34690. Jón,___________________
• Mold. Mín viðiu-kennda gróðurmold
til sölu, heimkeyrð, tek einnig að mér
alla jarðvinnu, útvega fyllingarefhi.
Úlfar/Sveinbjörg í s. 51468/985-30394.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vömbíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 9144752 og 985-21663.
Túnþökur til sölu, fljót og góð þjón-
usta. Visa/Euro. Upplýsingar í síma
98-34300 eða 985-28661.
Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa
og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars-
son. Símar 91-20856 og 91-666086.
■ Til bygginga
240 m1 af fallegu rauðbrúnu dönsku
þakefhi til sölu, plötustærð 50x100 cm
ásamt öllum fylgihlutum. Möguleiki á
að taka bíl upp í. Uppl. í s. 667614.
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á
mjög hagstæðu verði. Þakpappi,
rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning.
Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222.
■ Húsaviðgerðir
Breytingar, milliveggjauppsetnlngar,
gólfalagnir og hljóðeinangrandi gólf,
hljóðeinangmnarveggir, bmnaþétt-
ingar. Sími 91-652818, kvs. 74743.
■ Ferðalög__________________
Farseðlar til Kaupmannahafhar -
Gautaborgar til sölu, aðra leiðina.
Uppl. í síma 91-75581.
Tll sölu farmiðl til Sviþjóðar þann 28.
sept. á helmingsvirði. Uppl. í síma
91-682609.
■ Parket
Sérpöntum gegnheilt parket frá halíu.
18 viðarteg. Verð frá kr. 1.917 m2.
Sendum ráðgjafa heim þér að kostað-
arl. Desform, Brautarholti 3, s. 624775.
■ Tilkyimingar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ TQ sölu
Stigar og handrið, úti sem inni.
Stigamaðurinn, Sandgerði, símar
92-37631 og 92-37779.
■ Verslun
Skinn-gallerí, Laugavegi 66, s. 20301.
Nýkomnir frábærir leðurjakkar, bæði
grófir og fínir.
20% afsláttur á Hafa baðinnréttingum.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10,
sími 91-686499.
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Upplifðu kynlif þitt á gjörbreyltan hátt.
Við höfum allt til þess. Hjónafólk,
pör, einstaklingar, við hvetjum ykkur
til að prófa. Við erum til fyrir þig.
Ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10 18
virka daga, 10-14 laugard. á Grundar-
stíg 2, (Spítalastígsmegin), s. 91-14448.
■ Sumarbústaðir
Arinofnar. Arinofnar, íslensk smíði.
Gneisti hf., vélsmiðja, Smiðjuvegi 4E,
sími 91-677144, fax 91-677146.
■ Bátar
Krókaleyfisbátur til sölu.
Sæstjaman 850, 5,7 tonn, byggður ’91.
Mjög vel útbúinn. Upplýsingar í síma
98-33866.
Cg> TOYOTA cg) TOYOTA TOYOTA <3g) TOYOTA TOYOTA
Þú qerir qóð kaup
í notuðum bíl
i bj'á okkur núna!
<
<$) TOYOTA <® TOYOTA <® TOYOTA Cg> TOYOTA <® TOYOTA