Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Síða 10
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á eigninni sjálfri sem hér segir Efstakot 4 (Bjamast.), Bessastaðahreppi, þingl. eigandi Bára Norðfjörð, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Landsbanki Islands, Lífeyrissjóður Dags- brúnar og Framsóknar og Skúli J. Pálmason hrl., 19. október 1992 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN I HAFNARFIRÐI HAPPDRÆTTI HJARTAVERNDAR 1992 VINNINGASKRÁ: 1. Til íbúðarkaupa kr. 1.500.000, nr. 1.215 2. Lancer bifr. 1993, ca 1.400.000, nr. 89.486 3. Colt bifr. 1993, ca kr. 1.100.000, nr. 71.755 4.-5. Til íbúðarkaupa á kr. 500 þús. hvor, nr. 41.840 43.781 6.-15. Til bifreiðakaupa hjá Heklu, hver á kr. 400.000, nr. 4.887, 7.277,14.213, 31.011, 49.533, 68.008, 68.749, 70.288, 80.989, 83.988 Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. h. Stjórnskipunar- og réttarfarsnefnd Sjálf- stæðisflokksins kynnir: Hinn 15. október 1992 í Valhöll kl. 20.30 FUNDUR/RÁÐSTEFNA um leiðirtil að jafna vægi atkvæða sem mest, einföld- un reglna kosningalaga um úthlutun þingsæta og fækkun þingmanna. Frummælendur: Björn Bjarnason alþingismaður, Sturla Böðvarsson alþingismaður og Jónas Fr. Jónsson lögfræðingur. „Gagnrýnendur“: Geir H. Haarde alþingismaður og Einar K. Guðfinns- son alþingismaður. Fundarstjóri: Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður. Fyrirspurnum úr sal stjórnar: Gunníaugur Sævar Gunnlaugsson lögfræðingur. Allt áhugafólk um þessi mál er velkomið. Utiönd Egypsk fjölskylda býst til svefns í almenningsgarði í Kaíró eftir að hún varð að flytja út úr húsi sínu í kjölfar jarð- skjálftans mikla Símamynd Reuter Hosni Mubarak Egyptalandsforseti: Við látum fólk ekki hafast við úti á götu Fleiri byggingar hrundu þegar ný- ir jarðskjálftar riðu yfir Kaíró, höf- uðborg Egyptalands, í gær. Yfirvöld gerðu sitt besta til að koma í veg fyr- ir frekara manntjón eftir að 471 mað- ur lét lífið í skjálftanum sem varö á mánudag. Ríkissjónvarpið sagði að hús hefðu fallið saman í gær í fyrri skjálftanum sem varð skömmu eftir dögun og í þeim síðari um hádegisbilið. Ekki urðu neinar skemmdir en gamlar og úr sér gengnar byggingar skekktust enn frekar og íbúar þeirra voru flutt- ir á brott af ótta við að þær hryndu. íbúamir slógu upp tjöldum nærri heimilum sínum og biðu eftir að stjórnvöld útveguðu þeim húsnæði. „Það kom enginn embættismaður tíl að líta á vandamál mín. Ég er búinn að vera úti á götu með fjöl- skylduna síðastliðna þrjá daga,“ hrópaði Ossama Ahmed. Samkvæmt opinberum tölum hrundu 139 byggingar og 2682 urðu fyrir skemmdum. Stjórnvöld hafa þegar látið ein- hveijum fjölskyldum í té nýjar íbúð- ir. Um 590 fjölskyldur voru fluttar til útborgar Kaíró en þar voru margar íbúðanna án rafmagns, vatns og sal- ema. Hosni Mubarak Egyptalandsforseti lofaði öllum sem misstu heimili sín að þeir fengju nýjan dvalarstað, hvort sem menn hefðu átt íbúð sína sjálfir eða leigt. „Viö munum ekki láta fólk hafast við úti á götu,“ sagði forsetinn. Reuter Nóbelsverðlaun í eðlis- og efnafræði: Leyndardómar ef nisins afhjúpaðir Franski vísindamaðurinn Georges Charpak hlaut nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í gær fyrir að finna upp tæki sem getur svipt hulunni af innstu leyndardómum efnisins. Sænska visindaakademían til- kynnti einnig í gær að nóbelsverð- launin í efnafræði færu til Banda- ríkjamannsins Rudolphs Marcus fyr- ir rannsóknir sem hafa orðið að Uði við að lýsa fyrirbærum á borð við notkun plantna á Ijósi. Charpak er 68 ára gamall, fæddur í Póllandi og nú franskur borgari, og starfar við evrópsku kjarnorkurann- sóknarstöðina í Genf og kennir í eðl- is- og efnafræðiskólanum í París. Marcus er fæddur í Kanada áriö 1923 og starfar við tækniháskólann í Kaliforníu. Uppgötvanir Charpaks gætu hugs- anlega komið að notum innan lækn- isfræði, svo sem viö lágskammta röntgentæki, og sagði vísindamaður- inn að hann væri mjög spenntur að halda þeim rannsóknum áfram. Aö sögn formanns nóbelsnefndar- innar í efnaffæði gætu rannsóknir Marcus leitt til aukinnar þekkingar ánýtingusólarorku. Reuter Uppboð Byrjun uppboðs Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógartilíð 6, Reykjavik, 3. hæð, sem hér segir á efbrfarandi eignum: Álflieimar 74, hluti, þingl. eig. Hús- eignin Glæsibær h£, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, sími 17940, 19. október 1992 Ú. 14.00. Álftahólar 8, 2. hæð C, þingl. eig. Matthías Hansson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands, 19. október 1992 kl. 15.00. .______________________ Brekkubær 35, þingl. eig. Friðrik Marteinss. og Þórhildur L. Þorkels- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Kreditkort hf., Sjóvá- Almennar, Sparisjóður Reykjav. og nágr. og íslandsbanki hf., 19. október 1992 kl. 15.00.___________________ Brekkugerði 12, hluti, þingL eig. Hall- dór Sigurðsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Om Ingólisson, Þor- leiflir Guðmundsson, Áburðarverk- smiðja ríkisins og Ámi Höskuldsson, 19. október 1992 kl. 10.00. Faxafen 12, norð-austhl. kjallari, þingl. eig. Prenthúsið sf., gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnl- ánasjóður og Iðnþróunarsjóður, 19. október 1992 kl. 14.30. Höfðatún 12, hluti, þingl eig. Litbrá hf. prentþjónusta, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 19. október 1992 kl. 10.15.____________________ Jörfabakki 18, hluti, þingl. eig. Jón Ingvar Haraldsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsfél. Jörfábakka 18 og Landsbanki íslands, 19. október 1992 kl. 10.15.________ Krókháls 5, þingl. eig. Pólaris h£, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 19. október 1992 kl. 10.45. Langholtsvegur 109, hluti, þingl. eig. Húsakaup hf, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 19. október 1992 kl. 10.45._________________________ Rauðhamrar 3, hluti, þingL eig. Jón Emil Kristinsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vélstjóra, 19. október 1992 kl. 10.30._________________________ Torfufell 23, hluti, þingl. eig. Marteinn Hákonarson og Sigurjóna H. Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Veð- deild Landsbanka íslands og íslands- banki hf., 19. október 1992 kl. 11.45. Torfufell 44, hluti, þingl. eig. Rut Þor- steinsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Abnennar hf., 19. október 1992 kl. 15.00._____________________________ Tungusel 11, hluti, þingl. eig. ólöf Gunnarsdóttdr, gerðarbeiðandi Svarf- hóll hf„ 19. október 1992 kl. 13.30. Túngata 6, hluti, þingl. eig. Ágúst Jónsson og Steindór Haarde, geiðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 19. október 1992 kl. 11.30. Unufell 31, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ragnar Magnússon, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, 19. október 1992 kl. 11.30._________________________ Vakur skmr. 0016 (áður Árvakur), þingl. eig. Dráttarskip h£, geiðarbeið- endur Dröfii hf., skipasmíðastöð, Líf- eyrissjóður málm- og skipasmiða, Rík- issjóður, Vestmannaeyjahöfii, Véla- verkstæði Bjöms og Kristjáns, ómar Scheving og Baldur Gylfason, 19. okt> óber 1992 kl. 10.00._______________ Vallarás 4, hluti, þingl. eig. Guðmund- ur F. Þórðarson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands, 19. október 1992 kl, 14.15._________________________ Vesturberg 122, hluti, þingl. eig. Sig- mundur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Veðdeild Landsbanka fslands, 19. okt> óber 1992 kl. 14.15. Vesturbrún 19, þingl. eig. Bjami Há- konarson, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands og Veðdeild Lands- banka íslands, 19. október 1992 kl. 13.30.___________________________ Þangbakki 8-10, hluti, þingl. eig. Sjöfii Skúladóttir, gerðarbeiðendur Atb Gíslason hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 19. október 1992 kl. 13.45. ÞórufeU 6, hluti, þingl. eig. Lárus Róbertsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Innheimtu- stofiiun sveitarfélaga, 19. október 1992 kl. 11.45._______________________ Þrastargata 9, þingl. eig. Þórarinn óskar Þórarinsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. starfem., ríkisins og Veðdeild Lands- banka íslands, 19. október 1992 kl. 14.00.___________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Eiðistorg 13,0303 F-I, Seltj., þingl. eig. Rúnar hf. Fjárfestingafélag, gerðar- beiðendur Gjaldheimta Seltjamamess og Verðbréfamarkaður FFf, 19. októb- er 1992 kl. 15.00. Grýtubakki 20, 3. hæð t.v., þingl. eig. Torfhildur Þorleifsdóttir, gerðarbeið- endur Landsbanki íslands, Magnús Grímsson, Verðbréfamarkaður Fjár- festingafél. og íslandsbanki hf., 19. október 1992 kl. 15.30. Heiðarsel 19, þingl. eig. Ásgeir Einars- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands og íslandsbanki hf., 19. október 1992 kl. 16.30.___________________ Hjallaland 13, þingl. eig. Magnús Guðlaugsson og Komeba Öskarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Garðar Briem hdl., 19. október 1992 kl. 16,00,_______ Leiðhamrar 46, þingl. eig. Sigríður Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Húsbréfadebd húsnæðisstofiiunar ríkisins og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, 19. október 1992 kl. 17.00.___________________ Mávahbð 25, verslunarhúsnæði, þingl. eig. Gunnar Már Andrésson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 19. október 1992 kl. 17.30. Neshamrar 7, þingl. eig. Gréta Ing- þórsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 19. október 1992 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.