Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Page 23
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992. 31 I>V Bílar, Skeifunni 7, s. 673434. Okkur vantar allar tegundir bíla á staðinn, mikið um staðgreiðslur fyrir ódýrari bíla. Við vinnum fyrir þig. Óska eftir bíl á 80.000-120.000 stað- greitt. Ýmislegt kemur til greina, station, fólksbíll eða pickup. Uppl. í síma 98-33864 e.kl. 18. ■ Bílai tíl sölu Ford Ranger pickup '76, 4x4, dísil á 38" dekkjum, breyttur bíll. Einnig Ford Econoline ’79, 4x4, upphækkaður og breyttur bíll. Sk. á ódýrari ath. eða góð kjör. S. 93-12278 eða 985-35878. 657477. Gljábón, Lyngási 10, Garðabæ. Handbón og þvottur. Vönduð vinna. Góð þjónusta. Opið virka daga 8-19, laugardaga 9-19. Uppl. í s. 91-657477. Ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! Ódýrustu bílaviðgerðimar í bænum. Geri við allar tegundir af bílum, fljótt, öruggt og ódýrt. S. 643324, 985-37927. Bilaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Er bíliinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fost verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Uno 55S, árg. ’84, nýskoðaður, útv./segulb., sumar/vetrardekk, verð 60.000, og Lada Sport, árg. ’89, 5 gíra, verð 350.000, skipti möguleg. S. 667331. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Litla bónstöðin, Síðumúla 25, S. 812628. Alhliða þrif á bílum, hand- þrif og handbón. Ópið virka daga 8- 18, laugardaga 9-16. Góð þjónusta. Subaru Legacy - Range Rover. Subaru 4x4 stat. ’90, ek. 56 þ., Range R., allur nýtekinn í gegn, 38" dekk, klæddur, eftirtektarverður jeppi. S. 673910. Til sölu tveir ódýrir, Suzuki Alto, árg. ’83, og Lancer, árg. ’81, á sama stað óskast 20 feta gámur. Uppl. í síma 98-34299 og 98-34417.______________ Fiat X1/9 ’80 og Chevrolet Chevette '79, báðir númerslausir, einnig Firebird ’73. Uppl. í síma 91-653568 e.kl. 14. Til sölu bifreið, Daihatsu Charmant, árg. ’81, einnig Icefox, 21 gírs fjalla- hjól. Uppl. í síma 91-654292 e.kl. 22. © BMW BMW 518, árg. '82, til SÖIu. Þarfnast smá lagfæringar fyrir skoðun. Uppl. í síma 91-77727 e.kl 19. — Pontiac Til sölu Pontiac Transam, árg. ’84, HO 5 lítra. Stórglæsilegur vagn. Skipti á ódýrari athugandi. Nánari upplýsing- ar í síma 91-681468. Honda Til sölu Accord EX, árg. '83, sjálfskipt- ur, gott lakk, ekinn aðeins 117 þús. km, einnig vél, skipting og ýmsir vhlutir í sömu tegund. Sími 91-679448. Kostaboð. Honda Civic CRX, árg. ’85, til sölu á kr. 400.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-10174. Mitsubishi Einn góðúr fyrlr veturinn. MMC L300, 4x4, árg. ’87, til sölu, nýja útlitið, 8 manna. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-812348 e.kl. 16. Tll sölu Colt GLXi 1500, árg. '91, sjálf- skiptur, ekinn 41 þús., dökkgrænn. Verð 850.000 staðgreitt. Uppl. í síma 92-12863 e.kl, 17.__________________ MMC Tredia, árg. '84, skoðaður '93, til sölu. Tek ódýrari uppí. Upplýsingar f síma 91-674748. Tll sölu MMC Sapporo '82, lítur vel út, fæst fyrir 85 þús. staðgreitt. Upplýs- ingar í síma 91-674450 e.kl. 17. Subaru Góður fyrir veturlnn. Subaru 4x4 stati- on, árg. ’87, til sölu. Góður bíll, bein sala, peningar (skuldabréf). Uppl. í síma 91-679189 e.kl 16. Stórglæ8llegur Subaru Legacy station 4x4 ’90 til sölu, ath. skipti. Upplýsing- ar í síma 91-36862. Suzuki Suzukl Fox, hálfbilaður en samt i lagi, en er að valda mér stórvandræðum vegna tímaleysis til viðgerða. Vil ég því bjóða hann á 500.000 staðgreitt laghentum manni með góðan skúr. Þetta er ’86 með B20 á 33" dekkjum og 31" fylgja á felgum, 2x20 lítra tank- ar og talstöð. Nokkuð vel með farinn. Uppl. í síma 38469 e.kl. 19.30 öll kvöld. Toyota Corolla Sedan ’88, beinsk., ek. 44 þ., beige, og Corolla liftback ’88, sjálfsk., ek. 55 þ., rauður. Góðir bílar, gott verð. Bein sala. S. 93-12218/93-11866. Toyota-ódýrt, 220.000. Toyota Corolla Lb, árg. ’84, 5 dyra, 5 gíra, 1600 vél, ný kúpling o.fl., ’93 sk. Skipti ath. á ódýrari, skuldabréf. 34370 e.kl. 18. Toyota Corolla GTi LB ’88, 5 gíra, raf- magn í öllu. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-75727 e.kl. 18. VOLVO Volvo Volvo 244 GL ’79 til sölu, allur nýyfir- farinn og í toppstandi, skoðaður ’93, verðhugmynd 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-813278 eftir kl. 19. ■ Jeppar Nissan Patrol ’83, langur, dísil, sk. ’93, uphækkaður á 33" dekkjum. Toppein- tak. Uppl. á Bílasölunni, Borgartúni 1, sími 91-11090 eða 94-3223 og 94-4554. ■ Húsnæði í boði Mjög góð 4 herb. íbúð i Árbæ til leigu í 2 ár, er á 1. hæð, m/suðursv., aðeins reglus. fólk kemur til gr., leiga 50 þús. á mán., 5-6 mán. fynrfram. Tilb., sem greini frá fjölskst., sendist DV f. mánud. 19.10., merkt „Árbær-7557“. Til leigu 70 mJ 2ja herb. íbúð við Jökla- sel, leiga 38.000 kr. á mán. Laus strax. Á sama stað óskast vel með farinn sjálfsk. bíll á ca. 150.000-200.000 stgr. Sími 91-54566 e.kl. 16.30. 2ja herbergja ibúð i Selárshverfi til leigu, verð 35.000 með hússjóði á mán. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-12211 milli kl. 16 og 18. 3Ja herbergja íbúð í Vesturbergi til leigu. Laus frá 1. nóvember. Leigist í 'A-l ár. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 7582“. Herbergi til leigu við Njálsgötu í Reykjavík með aðgangi að eldhúsi, þvottahúsi og baði. Upplýsingar í síma 91-813444 og 91-17138 eftir kl. 18. Raðhús i Kolbeinsmýri á Seltjarnarnesi til leigu, laust um áramót, leiga hugs- anleg til langs tíma. Upplýsingar í síma 91-28227 eftir kl. 18. Við Laugaveg. Tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu, leigjast saman eða hvort í sínu lagi. Upplýsingar í síma 21444 og 24411. Óska eftir meðleigjanda i Breiðholti við Fjölbrautaskólann, 90 m2, 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 91-627815 eftir kl. 19. Gott herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu. Verð 12 þúsund á mánuði. Upplýsingar í síma 91-674104. Góð 2 herbergja íbúð til leigu í vest- urbæ, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „S-7584”. Herbergi til leigu með aðgangi að salemi. Upplýsingar í síma 91-46471 eftir kl. 18. Til leigu sérherbergl með aðgangi að snyrtingu á góðum stað í Árbæ. Leiga 10 þús. á mán. Uppl. í síma 91-671249. Tll leigu 35 m1 ibúð f Breiðholti, laus strax. Upplýsingar í síma 91-42406. ■ Húsnæði óskast 21 árs stúlka óskar eftlr einstaklings- íbúð eða herb. m/eldhúsi + baði, ná- lægt Hlemmi eða miðbæ, strax. Uppl. í síma 91-650043. 2ja herbergja íbúð óskast til lelgu, helst í Vogahverfi, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-683371 e.kl. 17.__________________ 30 ára, reyklaus viðskiptafræðingur leitar að einstaklingsíbúð miðsvæðis í Rvik, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-620008. Maður um fertugt óskar eftlr litllll fbúð til leigu, helst í eldra hverfi, er snyrti- legu í umgengni, reglusamur og reyk- laus. Upplýsingar í síma 91-624635. Ungt og reglusamt par óskar eftir ódýrri íbúð til leigu, helst innréttuð- um bflskúr. Upplýsingar í síma 91- 682612 e.kl. 18,_____________________ Ungt par óskar eftlr 3ja herbergja Ibúö sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-32624._____________________- Óska eftir 4ra herbergja ibúð I Rvlk eða Hafnarfirði, reglusemi og öruggar greiðslur. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 91-632700. H-7569._________ Einstaklingsfbúð óskast tll leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-814538. Óska eftir að lelgja 3-4ra herb. fbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í símum 91-643080, 643079 og 14375. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð miðsvæðis í Reykjavik. Upplýs- ingar í síma 91-18542. ■ Atvinnuhúsnæði Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á besta stað, fullbúin sameign, eldhúskrókur, móttaka og geymsla + tvö herbergi. Hægt að skipta milli tveggja leigjenda, samtals um 90 m2. Suðurlandsbraut 4A, efsta hæð, með frábæru útsýni og svölum. Fermetra- verð kr. 600 á mánuði. Til leigu strax. Upplýsingar í síma 91-686777. Skúli. 85 m1 skrifstofuhúsnæði á besta stað til leigu í lyftuhúsi, laust strax, engin fyrirframgreiðsla, aðeins mánaðar- leiga. Upplýsingar í síma 91-626585. Fyrsta flokks verlunarhúsnæði, ca 180 m2, miðsvæðis í Rvk, til leigu í einu eða tvennu lagi. Góðir gluggar og bílastæði, hituð gangstétt. S. 91-23069. Sala, leiga, samstarf. Rodeo vélnaut (róbót), með 9 styrkleikastig, það eina sinnar tegundar á Islandi. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-7548. Til leigu glæsilegt 127 m2 verslunar- húsnæði, nýstandsett. Laust strax. Sími 91-688715 milli kl. 10 og 18 alla virka daga og á kvöldin 91-657418. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði í Skeifu- húsinu, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, er til leigu. Húsnæðið er 220 m2 (möguleik- ar á stærra húsnæði). Sími 91-31177. Tii leigu nú þegar á góðum stað v/Suðulandsbraut 370 m2 verslunar- húsn. Lysthafendur leggi inn skrifl. fyrirspurnir til DV, merkt „L-7557. Óska eftir undlr 150 m’ geymsluhús- næði, helst með innkeyrsludyrum og upphitun, ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 91-626594. Óska eftir verslunarplássi í Rvík fyrir úrsmið, stærð 20-50 m2. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7575.__________________ 10-40 m! atvinnuhúsnæði óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7596. Vantar iðnaðarhúsnæði strax. Helst í Smiðjuhverfi, ca 150 m2. Upplýsingar í síma 91-71555 eða 91-44670 e.kl. 18. Óskum eftir ca 50-80 m! góðu hús- næði fyrií matvælaframleiðslu. Upp- lýsingar í síma 91-31549. ■ Atvinra óskast 26 ára maður meö margvislega reynslu, meðal annars af sölu- og lagerstörfum og ýmsu öðru, óskar eftir atvinnu. Góð enskukunnátta. Reynsla af samskipt- um við aðrar þjóðir. Flest kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-37273. Ég er 22 ára, hörkudugleg, reglusöm og snyrtileg stúlka og er að leita mér að traustu starfi. Ég er vön afgreiðslu, skrifstofustörfum (tölvuinnslætti) o.fl. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7586. ■ Atvinna í boði Greinaskrif - aukavinna. Óskum eftir að ráða ritfæran einstakling til að sjá um greinaskrif í vetur. Viðkomandi verður að hafa innsýn í íslenskt þjóð- líf, geta sér spaugilegar hliðar þess og komið efninu frá sér þannig að gaman sé af. Tilvalið fyrir námsmann á menntaskóla- eða háskólastigi. Umsóknir send. DV, merkt „N-7576”. Starfsmann vantar I eldhús á leikskól- ann Brekkukot, vinnutími frá kl. 11-15. Upplýsingar gefur Steinunn leikskólastjóri í síma 91-604357. Einnig vantar starfsmann í 50% stöðu eftir hádegi á leikskólann Oldukot. Upplýsingar gefur Edda leikskóla- stjóri í síma 91-604365. Innflutnlngsfyrlrtæki. Þekkt innflfyrirt. óskar að ráða starfskraft allan daginn á skrifstofu til toll- og verðútreikn- inga. Reynsla ásamt þýskukunnáttu skilyrði. S. 620022 frá 10-12 og 13-15. Óska eftlr fólki til aö selja og kynna undirfatnaður og snyrtivörur í heima- kynningum. Umsóknir með nafiii, aldri og síma sendist DV, merkt „Vönduð vara 7578“. Aukavlnna. Léttunnið og skemmtilegt dreifingarstarf í boði fyrir líflegt fólk. Vinsamlega hafið samband við auglþj. DV í BÍma 91-632700. H-7595.________ Grænl simlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lelkskólinn Vesturborg óskar eftir starfsmanni til aðstoðar í eldhúsi, vinnutími frá kl. 9-13. Leikskólastjóri veitir uppl. í síma 91-22438. Sölufólk vantar tll helmakynnlnga á vandaðri vöru, góðir tekjumöguleik- ar. Upplýsingar í síma 91-653016 milli kl. 12 og 16 í dag. Vantar fiinka manneskju til að gera fyr- ir mig nokkur slátur gegn sanngjamri þóknun. Upplýsingar í sima 91-22927. Óska eftir starfsfólki i sjoppu/skyndibita. Ekki yngra en 20 ára. Uppl. á staðnum en ekki í síma, aðeins frá kl. 17-18 í dag og á morgun. Stélið, Tryggvag. 14. Framreiðslunemi óskast. Veitinga- húsið Skólabrú, sími 91-624455. Matsmaður óskast á rækjutogara. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-7572. ■ Bamagæsla Barnapía, 12 ára eða eldri, óskast til að gæta eins árs bams frá 16.30 til 18.30 á föstudögum, við Óðinsgötu. Upplýsingar í síma 91-623949. Okkur langar tii að kynnast reglusamri ca 17 ára bamapíu til að passa nokkur kvöld í mánuði tvær stelpur, 3ja ára og 6 mánaða. Uppl. í sima 91-612578. Barngóð manneskja óskast í Grafarvog til gæta 6 mánaða drengs, ca 4 tíma á dag. Uppl. í síma 91-675591. ■ Ymislegt________________________ Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og samninga um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur, önnumst bókhald minni fyrirtækja. Rosti hf„ sími 91-620099. Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkainál Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 alla daga. ■ Keimsla-nánnskeið Vatnslitamálun. Námskeið í vatnslita- málun verður haldið laugardaginn 17. október frá kl. 15-19 og laugardaginn 24. október frá kl. 15-19. Kennari Ingar Þorvaldsson. Innritun fer fram í versluninni Litir og föndur, Skólavörðustíg 14, s. 21412 og 12242. Kennsla - námsaðstoð. Stærðfræði, bókfærsla, íslenska, danska, eðlisfræði o.fl. Einkakennsla. Upplýsingar í sima 91-670208. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og skrift eða bara í bolla, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Stendur þú á krossgötum? Viltu vita hvað gerist? Túlka spilin, sem þú dregur, fyrir þig. Sími 91-44810. ■ Hreingemingar JS hrelngerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Skemmtanir Dansstjórn - skemmtanastjórn. Fjöl- breytt danstónlist, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbún- ingi með skemmtinemdum. Miðlum sem fyrr uppl. um veislusali. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskó- tekiö Dísa, traust þjónusta frá 1976, sími 673000 (Magnús) virka daga og 654465 flesta morgna, öll kv. og helgar. Diskótekið Ó-Dollý! 114 ár hefúr Diskó- tekið Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- hst, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningar símsva- rann: s. 641514 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666. A. Hansen sér um fundi, velslur og starfsmannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen/ Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108. ■ Verðbréf Skuldabréf. Er kaupandi að 4ra til 5 ára fasteignatryggðum skuldabréfum. Nafh og sími sendist DV (skriflegt), merkt „V 7556”. Lífeyrissjóðslán óskast til kaups. Svör sendist DV sem fyrst, merkt „L-7581". ■ Bókhald Alhliða skrifstoiuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og ömgg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Rósemi hf„ s. 679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Örninn hf„ ráðgjöf og bókhald. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónusta eða mætt á staðinn, vönduð og ömgg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. ■ Þjónusta Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulvana múrara og smiði. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum úti sem inni. Vönduð vinnubrögð. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Uppl. í síma 91-641304. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistaramir Einar og Þórir, símar 21024, 42523 og 985-35095. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Trésmíði. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetn. S. 91-18241 og 985-37841. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Ólafur Einarsson, Mazda 626 ’91, sími 17284. Valur Haraldsson, Monza ’91, s. 28852. •Ath. Páll Andrésson. Stmi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfim og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefhi. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Slgurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bilas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. ökuskóli og prófgögn. Vinnusuni 985-20042 og hs. 666442. Hallfrfður Stefánsdóttir. ökukennsla - æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 986-24449. VATNSDÆLUR í flestar bíla. Verðfrá kr. 2.400,- GSvarahlutir HAMARSHÖFÐA 1 • SlMI 91-676744 • FAX 91-673703

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.