Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Page 25
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992.
33
ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ
Sími 11200
Smiöaverkstæðið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
í kvöld kl. 20.00, fáein sæti laus, lau.
24/10, sun. 25/10, miðvikud. 28/10, upp-
selt, föstud. 30/10, fáein sæti laus, lau.
31/10.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn
eftir aö sýning hetst.
Litla sviðið kl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
í kvöld, uppseit, lau. 24/10, uppselt, mið-
vikud. 28/10, uppselt, föstud. 30/10, upp-
selt, lau. 31/10, uppselt, fimmtud. 5/11,
föstud. 6/11, uppselt, lau. 7/11, miðvikud.
11/11, töstud. 13/11, uppselt, lau. 14/11,
uppselt.
Aukasýningar: Flmmtud. 22/10, sun.
25/10, fimmtud. 29/10.
Ekkl er unnt að hleypa gestum inn i sal-
Inn eftir að sýnlng hefst.
Stórasviðiðkl. 20.00.
HAFIÐ eftirólaf Hauk
Símonarson
Lau. 24/10, uppselt, lau. 31/10, uppselt,
sun. 1/11, föstud. 6/11, fáein sæti laus,
fimmtud. 12/11, fáein sæti laus, lau. 14/11,
fáein sæti laus.
KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu
Razumovskaju.
Fimmtud. 29/10, uppselt, lau. 7/11, fáein
sæti laus, sun. 8/11, föstud. 13/11.
EMIL í KATTHOLTI eftir
Astrid Lindgren.
Sunnud. 25/10 kl. 14.00, fáein sæti laus.
Ath. að þetta er siðasta sýning.
UPPREISN
Þrir ballettar með íslenska dans-
flokknum.
Frumsýning sun. 25/10 kl. 20.00, örlá
sæti laus, föstud. 31/10 kl. 20.00, sun. 1/11
kl. 14.00. Ath. breyttan sýningartima.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanirfrá kl. 10 vlrka daga i sima
11200.
Grelðslukortaþj. - Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
leikUístarskóli ÍSLANDS
Nemenda
leikhúsið
LINDARBÆ simi 21971
Lindargötu 9
CLARA S. e. Elfriede
Jelinek.
Frumsýning i kvöld kl. 20.30. Uppselt.
2. sýn. sun. 25. okt. kl. 20.30. Uppselt.
3. sýn. fimmtud. 29. okt. kl. 20.30.
Leikstjóri: Óskar Jónasson.
Leikm. og bún.: Fmnur Amar.
Þýðandi: Jórunn Sigurðardóttir.
Lýsing: Egill Ingibergsson.
Miöapantanir i s. 21971.
Tilkyimingar
Vetrarfagnaður kven-
félagsins Freyju
Laugardaginn 24. okt. mun dansMjóm-
sveitin Kamival skemmta á ærlegum
vetrarfagnaöi kvenfélagsins Freyju í
Gunnarshólma í Landeyjum. Danshljóm-
sveitin Kamival hefur nú hafið sitt annað
starfsár. Hljómsveitina skipa Guðný
Snorradóttir, söngur, Gunnar Karlsson,
bassi, Sigurður Dagbjartsson gítarleikari
og söngvari, Skarphéðinn Hjartarson
hljómborð og söngur og Jökull Úlfsson
trommur.
Skráning fyrir
borgaralega fermingu
Skráningu í borgarlega fermingu 1993
lýkur 30. október. Kynningarfundur
verður haldinn 14. nóvember fyrir ungl-
inga sem hafa skráð sig og fjölskyldur
þeirra. Undirbúningsnámskeiðið byrjar í
janúar og er 13 vikur. Upplýsingar hjá
Hope Knútsson.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
DUNGANON
eftir Björn
Th. Björnsson
í kvöld.
Sunnud. 25. okt.
Stóra sviðið kl. 20.
HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeil
Simon.
4. sýn. laugard. 24. okt. Blá kort gilda.
Fáein sæti laus.
5. sýn. miðvikud. 28. okt. Gul kort gilda.
6. sýn. föstud. 30. okt. Græn kort gilda.
Örrfá sæti laus.
7. sýn. laugard. 31. okt. Hvit kort gilda.
Fáein sæti laus.
Litla sviðlð
Sögur úr sveitinni:
PLATANOV eftir AntonTsjékov
Þýöing: Árni Bergmann.
Leikgeró: Pétur Einarsson.
VANJA FRÆNDI eftir Anton
Tsjékov.
Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir.
Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson.
Búnlngar: Stefania Adolfsdóttir.
Lýsing: Ögmundur Jóhannesson.
Tónlist: Egill Ólafsson.
Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson.
Leikarar: Ari Matthiasson, Egill Ólalsson.
Erla Ruth Harðardóttlr, Guðmundur Ólafs-
son, Guðrún S. Gísladóttir, Helga Braga
Jónsdéttir, Pétur Einarsson, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Theodór Júliusson og Þröstur
Leó Gunnarsson.
PLATANOV
FRUMSÝNING LAUGARD. 24. OKT.
KL. 17.00. UPPSELT.
Sýning sunnud. 25. okt. kl. 17.00.
Fáein sæti laus.
Sýnlng fimmtud. 29. okt. KL. 20.00.
VANJA FRÆNDI
FRUMSÝNING LAUGARD. 24. OKT. KL.
20.30. UPPSELT.
Sýning sunnud. 25. okt. kl. 20.30.
Fáein sæti laus.
Sýning miðvikud. 28. okt. KL. 20.00.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIDA Á LITLA SVIDIÐ.
Ekki er hægt að hleypa gestum Inn i salinn
eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miöapantanir i sima 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, sími 991015.
Aögöngumiöar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Munið gjafakortin okkar, skemmtileg
fljöf.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarleikhús.
Stórar stelpur
með tískusýningu
Verslunin Stórar stelpur, Hverfisgötu
105, verður með tlskusýningu í Perlunni
sunnudaginn 25. okt. kl. 16. Þar verður
sýnt allt frá hverdagsfátnaði upp í spari-
fatnað og einnig tækisfærisfatnaður fyrir
verðandi mæður. Kynnir verður Heiðar
Jónsson. Húsið opnað kl. 15 og sýningin
hefst kl. 16.
Skaftfellingafélagið
Félagsvist sunnudaginn 25. október kl.
14 í Skaftfellingabúð að Laugavegi 178.
Allir velkomnir.
Félag eldri borgara
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á
laugardagsmorgun. Félagar, athugið úra-
sýningu í Periunni á laugardagsmorgun.
Borgarkringlan býður félagsmönnum á
breska viku. Farið verður frá Hverfisgötu
105 á þriðjudag kl. 19.30. Skráning á skrif-
stofu.
Skagfirðingafélagið
í Reykjavík
verður með vetrarfagnað í Drangey,
Stakkahlíð 17, laugardaginn 24. október
nk. kl. 20. Þar verður m.a, spiluð félags-
vist og diskótekið Dísa kemur í heim-
sókn. Nánari upplýsingar eru veittar í
síma 39833.
Opjð hús hjá Bahá’íum
að Álfabakka 12 á laugardagskvöld kl.
20.30. „Heimsókn til ísraels" í máh og
myndum, umræður. Allir velkomnir.
Fimirfætur
Dansæfing í Templarahöllinni sunnu-
daginn 25. okt. kl. 21. Allir velkomnir
Upplýsingar í sima 54366
Leikhús
Leikfélag Akureyrar
eftir Astrid Lindgren
Góð skemmtun fyrir alla
íjölskylduna.
Laugard. 24. okt. kl. 14. Uppselt.
Sunnud. 25. okt. kl. 14. Uppselt.
Sunnud. 25. okt. kl. 17.30.
Miðvikud. 28. okt. kl. 18.
Fimmtud. 29. okt. kl. 18.
Laugard. 31. okt. kl. 14.
Sunnud. 1. nóv. kl. 14.
Sunnud. 1. nóv. kl. 17.30.
Enn er hægt aó fá áskriftarkort.
Verulegur afsláttur á sýningum leikárs-
ins.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18. Laugardaga og
sunnudaga
frákl. 13-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
TUHH
ISLENSKA OPERAN
__iiin
eftir Gaetano Donizetti
í kvöld kl. 20.00. Uppselt.
Sunnudaginn 25. október kl. 20.00.
Örfá sæti laus.
Föstudaginn 30. október kl. 20.00.
Sunnudaginn 1. nóvember. kl. 20.00.
Föstudaginn 6. nóvember kl. 20.00.
Sunnudaginn 8. nóvember kl. 20.00.
Mióasalan er opin frá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýningardaga.
SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Vetrarstarf Guð-
spekifélagsins
hefst á opnu húsi með kaffi og kökum
fyrir félagsmenn og velunnara laugardag
24. okt. kl. 15-18 að Ingólfsstræti 22 í til-
efni af þvi að lokið er við umfangsmikla
endurbyggingu efri hæðar hússins. Starf-
ið í vetur verður með svipuðu sniði og
undanfarin ár. Á fóstudögum kl. 21 verða
opinber erindi og mun prófessor Þórir
Kr. Þórðarson halda fyrsta erindi vetrar-
ins föstud. 30. okt. Á laugardögum verður
opið hús með fræðslu og umræðum kl.
15-17. Á sunnudögum kl. 17 verður
kyrrðarstund með tónlist. Níu vikna
námskeið í hugrækt verður á þriöjudög-
um í umsjá Einars Aðalsteinssonar. Hefst
það þriðjud. 27. okt. kl. 21 og er ókeypis
og öllum opið meðan húsrúm leyfir.
Laugardagsganga
Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
frá Fannborg 4, kl. 10. Gönguklúbburinn
heldur árvissan vetrarfagnað 1. vetrar-
dag. Kafíi og bakkelsi verða í Fannborg-
inni. Allir Kópavogsbúar og gestir þeirra
eru velkomnir.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17. Vetrarfagnaður um kvöldið
kl. 22. AUir velkomnir.
Kvæðakvöld með Þorsteini
Gylfasyni
Laugardagskvöldið 24 okt. kl. 20.30 verð-
ur kvæðakvöld haldið með Þorsteini
Gylfasyni á verkstæði norðanpilta í kjall-
ara gamla mjólkursamlagsins í Grófarg-
ili. Þar munu höfundar fara með eigin
kvæði ásamt þýðingum á ljóðum ýmissa
erlendra góðskálda, einnig munu þau
Hólmfríður Benediktsdóttir og Michael
J. Clarke syngja við undirleik Richard
Simm nokkra sígilda söngva í þýðingum
Þorsteins. Sem fyrr segir hefst skemmt-
unin kl. 20.30 og er aögangseyri 500 kr.
„Kona með páfagauk“
í bíósal MÍR
Kvikmyndasýning verður í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 25 okt., kl.
16. Sýnd verður kvikmyndin „Kona með
páfagauk“, sem gerö var i Dovtsjenko-
kvikmyndaverinu í Kænugaröi, höfuð-
borg Úkraniu, fyrir nokkrum árum.
Leikstjóri er Andrei Pratsjenko. Skýring-
ar með myndinni fluttar á ensku. Að-
gangur er öllum heimill og ókeypis.
Tónleikar
Tríó Reykjavíkur
Sunnudaginn 25. okt. kl. 20 verða tónleik-
ar í Hafnarborg, menningar- og Usta-
stofnun Hafnarfjarðar. Þetta eru aðrir
tónleikar starfsársins í samvinnu Hafn-
arborgar og Tríós Reykjavíkur. Auk með-
lima tríósins, sem eru Haildór Haralds-
son píanóleikari, Guðný Guðmundsdóttir
fiöluleikari og Gunnar Kvaran sellóleik-
ari, kemur fram á tónleikunum þekktur
bandarískur píanóleikari, Brady Millic-
an.
Rokktónleikar á Úlfaldanum
og Mýflugunni
í kvöld, fóstudag, mun ungt fólk í SÁÁ
standa fyrir rokktónleikum í Ármúla
17A. SÁA hefur nýverið opnað þar nýja
félagsmiðstöð og kaffihús sem ber heitiö
Úlfaldinn og mýflugan og er öll félags-
starfemi SÁÁ rekin þar. Ungt fólk í SAÁ,
sem er félagskapur ungs fólks sem vill
skemmta sér án vímuefna, stendur fyrir
skemmtunum alla fostudaga næstu mán-
uði. Hljómsveitimar sem koma fram í
kvöld em Jugadan, Barátta og Tjalls
Gissur.
Hjónaband
Þann 19. september vom gefin saman í
hjónaband í Bessastaöakirkju af sr. Sol-
veigu Lám Guðmundsdóttur Guðjón
Helgason og Aðalheiður Esther
Gunnarsdóttir. Þau em til heimilis að
Sjávargötu 11, Bessastaðahreppi.
Mynd, Hafnarfirði.
Gefin hafa verið saman í Garöakirkju af
séra Braga Friðrikssyni Guðfinna
Kristjánsdóttir og Ágúst Svansson.
Heimili þeirra er að Hnotubergi 9, Hafn-
arfirði.
Ljósmst. Gunnars Ingimarssonar.
Þann 19. september vora gefin saman í
hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Kristj-
áni E. Þorvarðarsyni Eyþór Grétar
Birgisson og Ingibjörg Ragnarsdótt-
ir. Þau em til heimilis að Engihjalla 25,
Kópavogi.
Mynd, Hafnarfirði.
Þann 8. ágúst vom gefm saman í þjóna-
band í Dómkirkjunni í Reykjavík af séra
Solveigu Lám Guðmundsdóttur Hanna
Óladóttir og Haraldur Bernharðsson.
Heimili þeirra er að Lágholtsvegi 17,
Reykjavík.
Ljósmst. Gunnars Ingimarssonar.
Brúðhjónin Sigríður Valgeirsdóttir og
Einar Mantylá vom gefin saman i
hjónaband í Áskirkju af sr. Geir Waage.
Ljósmst. Gunnars Ingimarssonar.