Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Qupperneq 30
38 FÖSTUDAGUR 23. OKTÖBER 1992. Föstudagur 23. október SJÓNVARPIÐ ^»17.40 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 Hvar er Valli? (1:13) (Where's Wally?). Nýr, breskurteiknimynda- flokkur um strákinn Valla sem ger- ir víðreist bæði í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. 18.30 Barnadeildin (7:26) (Children's Ward). Leikinn, breskur mynda- flokkur um hversdagslífið á sjúkra- húsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (9:15) (Mighty Mouse). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.25 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (1:26) (The Ed Sullivan Show). >20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni í umsjón Helga E. Helgasonar og Katrínar Pálsdóttur fréttamanna. 21.05 Sveinn skytta (5:13) (Gönge- hövdingen). Fimmti þáttur: Bréfið. Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aöal- hlutverk: Soren Pilmark, Per Palle- sen, Jens Okking og fleiri. Þýð- andi: Jón O. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) 21.35 Matlock (18:21). Bandarískur sakamálamyndaflokkur með Andy Griffith í aðalhlutverki. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 22.25 Svaöilförin (Lonesome Dove). Þriðji þáttur. Bandarísk sjónvarps- mynd í fjórum hlutum, byggð á verðlaunabók eftir Larry McMurtry. Sagan gerist seint á nítjándu öld og segir frá tveimur vinum sem reka nautgripahjörð frá Texastil Montana og lenda í marg- víslegum háska og ævintýrum á leiðinni. Lokaþáttur verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Sim- on Wincer. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Tommy Lee Jones, Danny Glover, Diane Lane, Robert Urich, Ricky Schroder og Anjelica Hus- ton. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. Atriði í myndaflokknum eru ekki við hæfi barna. 23.55 Kabarettsöngkonan Ute Lem- per. Tónleikar með þýsku söng- konunni Ute Lemper þar sem hún syngur m.a. lög eftir Kurt Weill og Jacques Brel og lög sem þær Ed- ith Piaf og Marlene Dietrich gerðu fræg. 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOff-2 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Litla hryllingsbúðin (Little Shop of Horrors). Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. (5:13.) 18.10 Eruö þiö myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?) Miðnæturklík- an kemur saman við varðeldinn og við fáum að heyra og sjá ein- hverja ægilega draugasögu. (5:13.) 18.30 Eerie Indiana. Nú verður níundi þáttur endurtekinn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viötalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20.30 Kæri Jón (Dear John). Banda- rískur gamanmyncjpflokkur um Jón og félaga. -^1.00 Stökkstræti 21 (21 JumpStreet). Spennumyndaflokkur um sérsveit lögreglumanna sem vinna gegn glæpum á meðal unglinga. (6:22.) 21.50 Góöir gæjar (Tough Guys). Þeir Kirk Douglas og Burt Lancaster eru óborganlegir í hlutverkum tveggja glæpamanna sem er sleppt úr fangelsi eftir þrjátíu ára vist. Þeir ætla ekki a$ láta deigan síga á ferð sinni eftir glæpabrautinni þrátt fyrir langa áningu í fangelsi en það er ýmislegt sem hefur breyst á þrjátíu árum og líklega hafa þeir ekki fylgst nógu vel með í gegnum rimlana! Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Kirk Douglas, Charles Durning og Alexis Smith. Leikstjóri: Jeff Kanew. 1986. 23.30 Samneyti (Communion). Aðal- hlutverk: Christopher Walken (De- er Hunter), Lindsay Crouse, Franc- es Sternhagen, Andreas Katsulas, Terri Hanauer og Joel Carlson. Leikstjóri: Philippe Mora. 1989. Bönnuð börnum. 1.1 b Blekkingarvefir (Grand Decepti- ons). Lögreglumaðurinn Columbo er mættur í spennandi sakamála- mynd. Að þessu sinni reynir hann að hafa uppi á morðingja sem gengur laus í herbúðum.. Aöalhlutverk: Peter Falk, Robert Foxworth og Janet Padg- et. Leikstjóri: Sam Wannamaker. Lokasýning. Bönnuð börnum. 2.45 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. 6» Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminnning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar í Vallanesi, fyrri hluti. Bald- vin Halldórsson les (4). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum - Kurt Weill. Umsjón: Gunnhild Öyahals. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. 13.05 Agúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík siðdegis. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 17.15 Reykjavík siðdegis. 18.30 Gullmolar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr brúar bilið fram aö fréttum. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykk- ur inn í nóttina með góðri tónlist. 00.00 Ný dönsk - bein útsending - Þor- steinn Ásgeirsson og Pétur Val- geirsson eru nú staddir á veitinga- húsinu Ingólfscafé þar sem tón- leikar hljómsveitarinnar Ný dönsk eru að hefjast. , Stöð2 kl. 21.50: r JC • • Burt Lancaster og Kirk Ðouglas leika lestarræn- ingjana Harry og Arehie sem hafa verið á hak við lás og slá í 30 ár. Þegar heír koma undir bert ioft er ætl- ast til þess að þeir fari á aöra stofnun, elliheimilið. Þjóðfélagiö hefur mikiö breyst síðan félagarnir fóru í stehiinn en Harry og Arc- hie eru enn sömu töflararn- ir og þeir voru fyrir sextugt. Aldur skiptir engu máli, neroa þegar vín og ostar eiga í hlut, en þeir félagar vilja frekar konur, brennivín og slagsmál en að síija með gamlingjum og sauma út. Þeir eru staöráönir í að halda áfram að gera það sem þeir gera best - að stela pen- ingum. Lestin, sem þeir voru gomaðir við að ræna 30 árum áður, er að fara í sína síðustu ferð og þeir fé- Burt Lancaster og Klrk Dou- glas hafa unnið saman að mörgum kvlkmyndum síð- ustu 40 árin en þetta er fyrsta gamansama spennu- myndin sem þeir gera sam- an. lagamir smala saman garala genginu og leggja á ráöin um að taka lestina. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Músagildran“ 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.50 Ur Jónsbók. Jón Orn Marinós- son. (Endurfluttur úr Morgun- þætti.) 20.00 Islensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 A nótunum 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. -23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 3.00 Þráinn Steinsson. Næturtónar eins og þeir gerast bestir. 6.00 Næturvaktin. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12 45 Þrjú á palli - halda áfram. Um- sjón: Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá Því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- að aðfaranótt sunnudags.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn 0.10 Sibyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) 1.30 Veöurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 MeÖ grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson. 13.00 íþróttafréttir eitt. 12:00 Hádegisfréttir. 13:00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. 17:00 Síðdegisfréttir. 17:15 Barnasagan Leyndarmál ham- ingjulandsins eftir Edward Seaman (endurt). 17:30 Liflð og tilveran - þáttur í takt viö tímann, síminn opinn, 675320, umsjón Erlingur Níelsson. 19:00 íslenskir tónar. 19:30 Kvöldfréttir. 20:00 Kristín Jónsdóttir. 21:00 Guömundur Jónsson. 02:00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7:15, 9:30, 13:30, 23:50- BÆNALÍNAN, s. 675320. L FMf?957 12.00 FM-fréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir tekur við stjórninni eins og henni einni er lagið. Foreldrar vikunnar valdir kl. 13. 13.00 Hlustendur geta hringt inn af- mæliskveðjur til Valdísar. 13.30 Blint stefnumót í beinni útsend- ingu. Valdís tekur á móti gesti sín- um.í hljóðstofu. Hlustendur velja saman parið sem fær »glæsilegan kvöldverð stefnumótakvöldið ásamt fleiru. 14.00 FM-fréttir. 14.05 Valdis Gunnarsdóttir i fínu föstudagsskapi. 15.00 Ívar Guömundsson tekur á mál- um líöandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 16.00 FM-fréttlr. 16.05 ívar Guómundsson. 16.20 Bein útsendlng utan úr bæ með annað viðtal dagsins. 17.00 Adidas-iþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu við umferðarráð og lögreglu 17.15 ívar Guðmundsson tekur við afmæliskveðjum frá hlustendum. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 FM-fréttir. 18.05 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason við hljóðnemann með innlenda og er- lenda gullaldartónlist, fréttir úr for- tíðinni, skrýtnar sögur og að sjálf- sögðu brandarana. Ragnar býður fólki einnig út að borða, í leikhús, o.fl. 19.00 Vinsældalisti íslands í þessum þætti eru kynnt 40 vinsælustu lög landsins, fréttir úr tónlistarheimin- um og lag kynnt líklegt til vin- sælda. Þetta er eini vinsældalisti . islands. 22.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á eldfjöruga næturvakt og sér til þess að engum leiðist. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns heldur áfram með partítónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. AÐALSTÖÐIN 12.00 I hádeginu. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferð. 14.00 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. 14.35 Hjólin snúast. 15.03 Hjólin snúast.Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson mætast á miðri leið. 16.00 Sigmar Guðmundsson tekur vlötöl viö fólk í fréttum. 16.03 Hjólin snúast. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór. 18.05 Hjólin snúast. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Lunga unga fólksins. Þáttur fyrir unglinga í umsjón félagsmið- stöóvanna. 22.00 Slá í gegn.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi fjörinu. 03.00 Radío Luxemburg fram til morg- uns. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá Fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. BROS 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafróttir frá fréttastofu kl. 19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 23.00 Næturvaktin. Rúnar Róbertsson og Sigurþór Þórarinsson á vakt- Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. IM 97,9 ísaftði 7.00-16.5 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.30 ísafjöröur síödegis - Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Tveir tæpir - Víðir og Rúnar. 22.30 Sigþór Sigurösson. 1.00- 4.00 Gunnar Atli Jónsson. 5 ódn fm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Stelnn Kárl. 19.00 Vlgnlr að koma upp dans- stemmlngu. 22.00 Ólafur Birglsson I góðu skapi með skemmtilegan leik. 1.00 Parýtónllst alla nóttlna, pltzur gefnar i partýln. Óskalagasiml er 682068. fyrt*' 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Rescue. 17.30 E Street. 18.00 Family Ties. 18.30 Code 3. 19.00 Alien Nation. 20.00 WWF Superstars of Wrestling. 21.00 Studs. 21.30 Star Trek: The Next Generation. 22.30 Dagskrárlok. *★* CUROSPORT *. .* *** 12.00 Tennis.Bein útsending. 13.00 Motor Racing Formula 1. 14.00 Hjólreiöar. 15.00 International Motorsport. 16.00 Tennis. 19.30 Fréttir á Eurosport News. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Kappakstur. 22.30 Eurosport News. SCREENSPORT 12.00 Squash- World TV Super Seri- es. 13.00 Renault Showjumping. 14.00 Norrkopping Showjumping. 15.00 Evrópukeppnin á hjólaskautum. 16.00 1992 Pro Superbike. 16.30 Major League Baseball 1992. 18.30 NFL - Atburöir síöustu viku. 19.00 Gillette World Sports Special. 20.30 Go. 20.30 Hnefaleikar. 22.00 IMSA GTP 1992. Þátturinn um leyndardóm búlgarskra radda er endurtekinn frá síðastliðnum þriðjudegi. Anótunum Leyndardómur arskra radda er yfirslu-iftin á upptökum búlgarska út- varpsins sem hlustendur rásar 1 fá aö heyra í þætti Sigríöar Stcphensen, Á nót- unum, sem endurfluttur verður í kvöld klukkan 21.00, Hér er um aö ræða tónlist sem endurspeglar landfræöilega stöðu Búlgar- íu, milli austurs og vesturs, en áhrif beggja menningar- svæða má greina í tónlist- inni. Heyra má í Trio Bulg- arka, söngflokki karla frá þorpinu Banya, auk þess semlelkin verður tónlist frá nágrannalöndum Búlgaríu. Menn kippa sér yfirleitt ekki upp við það þó einhver óþekktur maður segist hafa séð geimskip en Whitley er virtur rithöfundur og þekktur fyrir allt annað en ósannsögli. Stöð 2 kl. 23.30: Samneyti Samneyti er kvikmynd sem byggist á sannri sögu bandaríska rithöfundarins Whitley Striber. Whitley fær hrikalegar martraöir þar sem hann dreymir aö hann hitti verur utan úr geimnum. Honum fmnst sem verumar ásæki sig og veit ekki hvort hann ætti fremur að kalla til sálfræð- ing eöa særingamann til að losa sig við þær. Smám sam- an rennur þó upp fyrir hon- um hinn ógnvekjandi sann- leikur: martraöirnar em blákaldur veruleiki. Bók Whitleys um sam- skipti hans við geimverur vakti mikla athygh um allan heim þegar hún kom út árið 1987. Margir trúðu sögu hans, sérstaklega eftir að honum bámst yfir fimm þúsund bréf frá fólki sem hafði svipaða sögu að segja. Yfir tíu þúsund gestir hafa komið fram i þáttum Eds Sulli- Sjónvarpið kl. 19.25: Skemmtiþáttur Eds Sullivan m eru að hefíast í Sjón- varpinu sýningar á 26 þátta syrpu sem unnin er upp úr skemmtijtóttum Eds Sulli- van en þeir vom með alvfn- sælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á ámnum frá 1948 til 1971. Segja má aö Ed Sullivan hafi verið frumkvöðull í gerð hland- aöra skemmtiþátta fyrir sjónvarp og enn er þeirri Hnu sem hann lagði fylgt víða um heim. í þáttum hans kom fram listafólk úr öllum áttum: rokkstjörnur, óperusöngvarar, grínistar, sjónhvei’fmgamenn og sirk- usfólk sem margt var orðiö eða átti eftir að verða heims- frægt fyiir hst sína. í þeim hópi má nelha Elvis Presley, Bítlana, Janis Joplln, Roll- ing Stones og fleiri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.