Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 1
Vilja stöðva olíusmygltil Júgóslavíu -sjábls.8 Okurvextir aðeyðileggja sænsktefna- hagslíf -sjábls. 10 Heiladauð kona missti -sjábls. 10 Bæjarsjóður Hafnarfjarð- artekur500 milljónir aðláni -sjábls.23 Fjöldihvalaá miðunum -sjábls.7 Ármann neit- araðhafa sett kókaínið íbílinn -sjábls.4 Steindór Gunnarsson, fiskkaupmaður hjá Granda, var staðráðinn í að ná sér í karfa á Faxamarkaðinum í gær. Slæm tíð hef- ur annars verið á fiskmörkuðum landsins það sem af er þessu fiskveiðiári, lítið berst til þeirra og fiskurinn er ekki sérlega góður. Sjá bls. 6. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.