Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 28
Guðmundur J. Guðmundsson. Gvendur gísl „Hvar væru þessir menn siðan ef þeir hefðu ekki Færeyjar, þeir eru alltaf að veifa þeim framan í mann?“ segir Guðmundur J. Guðmundsson. Hryðjuverkamenn „Hryðjuverkamenn taka gísla og hóta að skjóta þá ef eitthvað Ummæli dagsins verði ekki gert sem þeir krefjast. Nákvæmlega eins er þetta. Ef ekki verður gengið að þeirra til- lögum er boðuð 20-30 prósenta gengisfelling og 30 prósenta at- vinnuleysi. Þetta er ekkert annað en terrorismi,“ segir Gvendur jaki. Stórsóknarfórn hjá Gvendi „Það gengur ekki að láta taka sig í gíslingu og neyða mann til að skrifa upp á hvaða andskota sem er,“ segir Guðmundur J. BLS. Antik Atvinna í boöí 22 Atvinna óskast 22 Atvínnuhúsnæði... Barnagaesla ■<+>>:<♦»;<♦>:•:<+>«♦>.»<+>22:- ,22 Bátar. 20 22 Bllaróskast 22 Bflar tíl sölu ♦»:<♦> • <♦»:■:<♦»:<♦> »22,23 21 Bókhald 23 . Bysstir .*»<♦» <♦».<♦>..♦>«■ D>)rahaW »:»»>«+»:<+»:<+»:<+»:<1-0.-: 19 Einkamal ..... .<........». >*.>2<2t. ::Ff-QSt8IJ3m.r:«»«»«+>:«*>«+»:<+»:<+>«+>«+»:<+>í:^:; Flua 19 Fyrir ungbörn Fyrir veiðimenn...... Fvrirtæk í.......... 18 +»:<+>>:<»«+>«»«+»:<10-: .20 ' Smáauglýsingax Heimílistaeki. Hestamennska. Hjól.. Hjóibarðar. .18 ..19 19 III Hljóðfaari...................19 Hljómtæki....................19 Hreingerningar...............22 Húsgögn......................19 Húsnæðíiboði.................22 Húsnæðíóskast................22 Jeppar....................22,23 Ljósmyndun 19 Lyftarar.....................22 Óskast keypt.................18 22 .19 .23 .22 .19 Rsestingar.. Sjónvörp.. Skemmtanir Spákonur.. Teppaþjónusta.. Tilsölu. :■<♦>:«♦>:■<+►:«♦»:< .18,23 :«•»:«»:«+>:«»>:«■»:«■»:«+>:«♦»:<♦».<♦: Varahlutir.................................20 V arðbróf ,23 Verslun Vetrarvörtir .18,23 ........................19 Víðgeröir.. Vinnuvélar... .21 ..21 • ................................. ::V(CÍ8Ó:<»:«»:«»:«»:«»:«+»:<+>v<»:«»«+»:<+>:«»í:0:-:-: VÖrubílar.. Ýmislegt Þjónusta Ökukennsla : .»:«♦>:«■»:«♦»<♦»:<♦»:<+>:«♦>:■>♦»:<• 21 .22,23 23 .23 ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992. Gola og él Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- vestangola og síðar suðvestangola og él, hiti náiægt frostmarki. Á landinu verður norðlæg átt, víð- ast gola og él eða snjókoma um vest- Veðriðídag an- og norðanvert landið í fyrstu en þurrt að mestu syðra. Hæg vestlæg átt og él um vestanvert landið í dag en þurrt aö mestu austanlands. Hiti frá 2 stigum niður í 6 stiga frost. Klukkan 6 í morgun var norðlæg átt, víðast gola eða kaldi. Þurrt var á Suðausturlandi en annars snjó- koma eða él. Hiti var frá 1 stigi niður í 2 stiga frost. Grunn lægð við austurströndina þokast austur. Önnur grunn lægð yfir Grænlandshafi þokast austur. Breytileg átt éðríð kl. 6 í morgun Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí snjókoma -2 Egilsstaðir skýjað 1 Galtarviti snjókoma -2 Hjarðarnes léttskýjaö 0 KeflavíkiuilugvöUur haglélás. klst. -2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -1 Raufarhöfn rigning 2 Reykjavík skýjað -1 Vestmarmaeyjar snjóélás. klst. 1 Bergen léttskýjað -2 Helsinki snjókoma -3 Ósló snjókoma 0 Þórshöfn skýjað 2 Amsterdam rigning 7 Berlín skýjað 4 Chicago skýjað 6 Frankfurt rigning 5 Glasgow léttskýjað 0 Hamborg rigningá s.klst. 5 London heiðskírt 4 LosAngeles skýjað 17 Malaga heiðskírt 12 Mallorca léttskýjað 14 Montreal snjóél 1 New York skýjað 3 Nuuk snjókoma -7 Orlando alskýjað 16 París léttskýjað 3 Róm alskýjað 16 Valencia heiðskírt 11 Vín þoka 3 Washington slydda á s. klst. 3 Winnipeg snjókoma -4 „Nei, nei, það gengur alls ekki illa, þetta er þriðja árið í röð hjá mér með Keflavíkurliðið og það er ekki algengt að menn þjáifi sama iiðið mikið lengur," segir Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður ÍBK, en höið er taplaust í ár undir stjóm hans og hefur orðið islands- meistarar tvö ár af þeim þremm* sem hann hefur stýrt því. Nú er það efst en eitt árið lenti það í öðru sæti. „Ég var nú að taka það saman áðan. Ég hef stýrt Keflavikuriiðinu í 84 leikjum frá því aö ég tók við og þar af höfum viö unniö 66 en tapað 18. Ég er mjög sáttur viö það. Jón hefúr veríð giftur í þrjú ár. Eiginkona hans heitir Auður Sig- urðardóttir frá Sigiufirði og er í nárai við Kennaraháskólanum. „Ég kenni við grunnskólann, Holtaskólann í Keflavík, íslensku og dönsku. Það gefst því ekki mik- ill tími. Maður er í kennslu á dag- inn og svo er þaö karfan á kvöldin. Þaö er því ekki nema svona eitt kvöld í viku sem maður hefur frí og þá reynir maöur að nýta það til menningarlegri atburða eins og fara í leikhús og fleira. Við hjónin eram bæöi kennarar og það gefur okkur aukna mögu- leika því maður veit aldrei hvað Jón Kr. Gíslason fagnar Islands- melstaratitllnum í fyrra. maður fær aö þjálfa Keflavíkurliðið lengi þannig að það er aldrei að vita nema maður fari eitthvað útá land.“ Á sumrin hefur hann frí frá körfu og kennslu og reynir aö nota það til að ferðast til útlanda. í sumar er draumurinn aö fara tii Mekka körfuboltans, Ameríku. Myndgátan Fermingarbörn 7S5*,. © V-80 Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður haldinn í Skelja- Fundiríkvöld helli, Skeljanesi 6, í kvöld klúkk- an 20.30. Jóhanna Kristjónsdóltir og Illugi Jökulsson flytja erindi. Migren- samtökin Migrensamtökin halda fund í kvöld klukkan 20.30 í Bjarkarási, Stjömugróf9. SólveigÞráinsdótt- ir heldur fyrirlestur. ; V Skák Hér er enn staða úr klukkufjöltefli Kasparovs í Buenos Aires. í þessari stööu hafði Kasparov hvítt og átti leik gegn Ricardi. Fyrri skák þeirra lauk með sigri Argentínumannsins en nú náði heims- meistarinn fram hefndum: 36. Bd3! Bxd3 37. Hxd3 Hbl+ 38. Kg2 Hb2+ 39. Kh3 Hbl 40. Hb3! og með þess- um failega leik lauk Kasparov skákinni - svartur gafst upp. Ef 40. - Hxb3 41. h7 og peðið verður ekki stöðvað; eða 40. - Hhl + 41. Kg2 Hxh6 42. Hb8 mát. Jón L. Árnason Bridge Ástralski spilarinn og bridgeblaðamað- urinn Dick Cummings skrifaði nýlega grein þar sem hann hélt því fram að það væru fjölmörg dæmi þess að hjón geti náð góðiun árangri við spilaborðið. Dæm- in væru hins vegar enn fleiri þar sem góður árangur næðist hjá hjómmum ef þau spiluðu hvort 1 sinu lagi. Til að krydda sögu sína góðu dæmi birti hann þetta spil. í norður sat Petra Hamman, eiginkona spilarans fræga, Bobs Ham- man, og í austur sat Hamman sjálfur. í þessari viðureign hafði eiginkonan betur og fór illa með mann sinn. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og AV á hættu: * 9762 V K64 ♦ K5 + D542 * ÁKDG83 V 8 ♦ D9643 + 8 N V A S * 104 V DG105 ♦ 872 + K1063 ♦ 5 V Á9732 ♦ ÁG10 + ÁG97 Suður Vestur Norður Austur Jackson Nickell P.Ham- B.Ham- man man 1» 19 1 G Pass 2+ 29 29 Pass Pass 24 3* Pass 4» p/h Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. “Evþor—*- Útspilið var spaöaás og Jackson trompaði spaðakóng í öðrum slag. Hann tók AK í hjarta og fékk slæmu fréttimar um leg- una í htnum. Næst kom tígutl á kóng og laufdrottningu spilað. Hamman lagöi kónginn á og ásinn átti slagirm. Eftir tíg- ulás og tígul trompaðan í blindum, var laufníunni svínað með góðum árangri. Jackson spilaði sig síðan út á tromp. Bob Hamman tók slagina tvo á tromp en vaf síðan endaspilaður og varð að spila ffá 106 í laufi upp í G7. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.