Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992. 30 Þriðjudagur 17. nóvember SJÓNVARPIÐ 18.00 Sögur uxans (Ox Tales). Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir: Magnús Ólafsson. 18.25 Lína langsokkur (10:13) (Pippi lángstrump). Sænskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga, 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Skálkar á skólabekk (4:24) (Par- ker Lewis Can't Lose). Bandarísk- ur unglingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 AuðlegÖ og ástríður (41:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Barist til þrautar. Ólöf Rún Skúladóttir fréttamaður er nýkom- in heim frá Tyrklandi, þar sem hún fylgdist með réttarhöldunum í for- ræóisdeilu Sophiu Hansen og Halims Als. í þættinum fjallar Ólöf Rún um forraeðisdeiluna og ræðir við Halim Al, Sophiu og lögfræð- inga hennar. 21.05 Maigret og sú galna (4:6) (Mai- gret and the Mad Woman). Bresk- ur sakamálamyndaflokkur byggður á sögum eftir George Simenon. Leikstjóri: John Glenister. Aðal- hlutverk: Michael Gambon, Marj- orie Sommerville, Geoffrey Hutch- ings, Jack Galloway, James Larkin og fleiri. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 22.00 EES (3:6). í þættinum verðurfjall- að um fjármálastarfsemi á Evr- ópska efnahagssvæðinu. Hváða reglur munu gilda um viðskipti með fjármagn og um fjárfestingar útlendinga á íslandi með tilkomu EES og til hvers er ætlunin að taka upp þessar reglur? Umsjón: Ingi- mar Ingimarsson. Stjórn upptöku: Anna Heiður Oddsdóttir. 22.10 Líffæramarkaðurinn (The Great Organ Bazaar). Bresk heimildar- mynd um viðskipti með líffæri og þau siðferðislegu álitamál sem þeim fylgja. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. sjávarþorp leggst í eyði? Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Áður út- varpað á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Gömul dægurlög, meðal annars frá Rússlandi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. Sjónvarpið kl. 20.35: Baristtil þrautar ÓlöfRúnSkúla- I dóttir er nýkomin heimfráTyrklandi jiar sem hún fylgdist. meö réttarhöldunum íforræðísdeiluSop- hiuHansenogHal- imsAls.íþættinum flallarÓIÖfRúnum forraíöisdciluna og ræðirvið HalimAl, Sophiu og lögfræð- ingahennar. Einnigerfjallaö umþaðhvortíör- ræðisdeila sem þessi I haíláhrifásamskipti Sophia Hansen og Halim Al ætia þessaraólíkuþjóða, greinilega að berjast tii þrautar i Tyrkjaogíslendinga. forræðisdeilunni um þær Rúnu og Það hlýturað vera Dagbjörtu. réttur bama að fá að umgangast báða foreldra sína. Reynslan sýnir að oft er sá réttur brotinn og í þessari forræöisdeilu er Ijóst að báðir foreldrarnir ætla að berjast til þrautar. 16.45 Nágrannar. •17.30 Dýrasögur. Lifandi dýr fara með aðalhlutverkin í þessum mynda- flokki. 17.45 Pétur Pan. 18.05 Max Glick. 18.30 Stuttmynd (Tothe Moon). Endur- tekinn þáttur frá í gær. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1992. 20.30 Landslagið á Akureyri 1992. í ævintýraheim er tíunda lagið og jafnframt það síðasta sem keppir til úrslita. Á fimmtudagskvöldiö gefst svo áskrifendum tækifæri til að sjá öll lögin einu sinni í sérstök- um þætti sem hefst kl. 21:35. 20.40 VISASPORT. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar með innlendan íþróttaþátt. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1992. 21.10 Björgunarsveitin (Police Rescue). Leikinn myndaflokkur um björgunarsveit sem rekin er af lögreglunni (10:14). 22.05 Lög og regla (Law and Order). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur sem gerist á götum New York- borgar (8:22). 22.55 Sendiráðið (Embassy).Ástralskur myndaflokkur um líf og störf sendi- ráðsfólksins í Ragaan (2:12). 23.45 í ástum og stríði (In Love and War). Þessi sannsögulega kvik- mynd er byggð á bók hjónanna James og Sybil Stockdale. Hann var tekinn til fanga þegar Víet- nam-stríðið geisaði og lifði af átta ára dvöl í fangabúðum þar í landi. Hún var heima fyrir og barðist fyr- ir því að skipuleggja samtök eigin- kvenna stríðsfanga til að halda bandarískum stjórnvöldum við efnið. Aðalhlutverk: James Wo- ods, Jane Alexander, dr. Haing S. Ngor og Richard McKenzie. Leik- stjóri: Paul Aaron. 1987. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. 1.20 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.,13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- Ins, „Bjartur og fagur dauö- dagi“ eftir R. D. Wingfield. Annar þáttur. Þýðing: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnnlng- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar í Vallanesi, fyrri hluti. Bald- _ vin Halldórsson les (21). 14.30 Kjarnl málsins. Hvað gerist ef 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (7). 18.30 Kvlksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleíkrit Útvarpsleikhúss- ins, Bjartur og fagur dauðdagi, eftir R. D. Wingfield. Annar þáttur hádegisleikritsins endurfluttur. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlönd- um. Umsjón: Björg Árnadóttir. (Áður útvarpað í fjölfræðiþættin- um Skímu fvrra mánudag.) 21.00 Veraldleg tónlist miðalda og endurreisnartímans. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna.ÁvarpÁrna Berg- mann frá setningu Halldórsstefnu Stofnunar Sigurðar Nordals í sum- ar og Endurfundir í suðri, erindi José A. cernández Romero, um Laxness og spænskar bókmenntir. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú, fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn 0.10 í háttlnn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eína von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 13.00 Íþróttafréttír eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburði í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Auðun Georg með „Hugsandi fólk". 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegir leikir, Orðaleikur- inn og Tíu klukkan tíu. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinson spjallar um lífið og tilver- una við hlustendur sem hringja inn í síma 67 11 11. 0.00 Þráinn Steinsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 3.00 Næturvaktin. 13.00 Oli Haukur. 13.30 Bænastund. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 17.30 Bænastund. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. PmI9Q9 AÐALSTOÐIN 13.00 Hjólln snúast. Jón Atli Jónasson. 14.30 Útvarpsþátturlnn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. 14.35 Hjólin snúast. 16.00 Sigmar Guðmundsson og Björn Þór Sigbjörnsson taka púlsinn á því sem er efst á baugi I þjóðfé- laginu hverju sinnl. 18.00 Útvarpsþátturinn Radius. 18.05 Slgmar og Björn Þór. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurn- ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Kvik- myndapistlar, útlendingurinn á ís- landi. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 09.00, 11.00, 13.00, 15.00, og 17.50. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. tekurá mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. BROS 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Svanhildur Ei- ríksdóttir skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.Ö0 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónat- ansson rótar til í plötusafninu og finnur eflaust eitthvað gott. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. Bylgjan - fajörður 16.45 ísafjöröur síðdegis - Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttlr. 20.10 Þungarokk - Arnar Þór Þorláks- son. 23.00 Kvöldsögur - Hallgrímur Thor- steinsson. 00.00 Sigþór Sigurösson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. Sóíin jm 100.6 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson.Hann er í léttum leik með Pizza 67 þann- ig að þið ættuð ekki að vera svöng í kvöld. 20.00 Allt og ekkert er þáttur sem fær suma til þess aö skipta um rás, uplestur úr kynlífs hugarórum, plata kvöldsins og merkilegir gestir koma til Guðjóns Berg- mann sem er umsjónarmaður þáttarins. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. 12.00 St Elsewhere. 13.00 E Street. 13.30 Geraldo. 14.20 Another World. 15.15 Santa Barbara. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 fRescue. 18.30 E Street. 19.00 Family Ties. 19.30 Teech. 20.00 Murphy Brown. 20.30 Anything But Love. 21.00 Gabriel’s Fire. 22.00 Studs. 22.30 Star Trek: The Next Generation. EUROSPORT ★ . . ★ 12.00 Knattspyrna, Eurogoals Magaz- ine. 13.00 Tennis. 14.00 Indoor International Superc- ross, Paris- Bercy. 16.00 Squash European Open. 17.00 Football Eurogoals Magazine. 18.00 Triathlon World Cup, Monaco. 19.00 Hnefaleikar. 20.30 Eurosport News. 21.00 International Kick Boxing. 22.00 Tennis: ATPTour Frankfurt Ger- many. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 13.30 Powerboat World. 14.30 ATP Challenge Tournament. 15.30 European Basketball Champi- onships.t 16.30 Evrópuboltinn. 17.30 Longitude. 18.00 1992 Pro Superbike. 18.30 NFL 1992. 20.30 Matchroom Pro Box. 22.30 Snóker. I hlutverki Malgrets er Mlchael Gambon sem sjónvarps- áhorfendur muna ellaust eftir úr söngelska spæjaranum. Víð hlið hans er James Larkin. Sjónvarpið kl. 21.05: Maigret og sú galna Um þessar mundir eru viss um að rótað hafl verið sýndir í Sjónvarpinu bresk- í eigum hennar. Lögreglu- ir sakamálaþættir sem mennirnir Lucas og La- byggðir eru á víðfrægum pointe eru þeirrar skoðunar sögum eftir Belgann George að sú gamla sé ekki með öll- Simenon ;um Maigrét lög- um núalla og vísa henni reglufuiltrúa. í þættinum, burt. Strax sama kvöld er sem nú verður sýndur, hún myrt í íbúð sinni og kemur eldri kona aö máli Maigret verður að taka til við lögregluna og segist full- sínna ráöa. Logan og Greevey eru sammála prestinum en skortir sönn- unargögn, auk þess sem aðrir lögreglumenn gera þeim erfitt fyrir við rannsókn málsins. Stöð 2 kl. 22.05: Rotið epli í þættin- um Lög og regla Rannsóknarlögreglu- mennirnir Logan og Greev- ey lenda á milli steins og sleggju í þættinum Lög og regla í kvöld. Sleggjan er samfélag svartra í New York. Steinninn er lögregl- an. Ungur, svartur maður, Tommy, er skotinn til bana af lögreglumanni. Lögreglu- þjónninn, Freddo Parisi, segir að drengurinn hafi verið að versla með fíkni- efni. Þegar hann hafi reynt að handtaka Tommy hafi hann dregið upp byssu. Það eina sem hann gat gert var að skjóta strákinn áður en hann yrði fyrri til. Prestin- um Thayer og fleiri blökku- mönnum finnst sagan ákaf- lega ótrúleg. Tommy var frábær nemandi við virtan skóla og vann í sjálfboða- vinnu við að vara ungt fólk við flkniefnum. gömul dægurlög Utyosov og Pjotr Lesho- henko eru nöfn sem ekki eru oft nefnd hér á landi í tengslum við dægurlaga- tónhst 4. áratugarins, Engu að síður rauluðu milljónir manna lög þeirra fyrir munni sér og svifu um í dansi viö undirleik stór- sveita þeirra. Viö kynnumst söng þessara Sovétmanna dálitið í þættinum Á nótun- um i dag klukkan þrjú. Einnig veröur kannað hvað boðið var upp á í þessum efnum í nokkrum öðrum löndum um líkt leyti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.